Morgunblaðið - 25.11.1989, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 25.11.1989, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. NOVEMBER 1989 41 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10—12 _ FRÁ MÁNUDEGI H TIL FÖSTUDAGS ° )lf l/WYBl u-í U.M ■u ir Þessir hringdu ... Ástæða til að halda fiind Hallgrímur Oddsson hringdi: „Þórður Jónasson hjá Hagsmuna- samtökum Ávöxtunarbréfaeigenda segir í grein sem hann skrifaði fyrir skömmu í Morgunblaðið að ekki hafi verið ástæða til að samtökin héldu fund í sumar og ekki sé ástæða til að halda fund fyrr en umboðasmaður alþingis sé búinn að gefa umsögn um málið. Það hefði verið ástæða til að halda fund strax í júní, eftir bréfaskrif Seðlabanka til umboðs- manns alþingis um málið. Þá tel ég að samtökin hefðu þegar í upphafi átti að höfða mál gegn bankaneftir- litinu en stjórnin hefur ekkert gert í því máli. Svo stórkostlegt fjársvika- mál sem þetta verður að mínu áliti að koma fyrir dóm svo hið sanna komi fram og þeir sem sökina eiga verði látnir standa fyrir máli sínu.“ Hjól Rautt DBS kvenreiðhjól var tekið helgina 11. til 12. nóvember við Rauðalæk 2. Á hjólinu var appelsínugulur barnrí.stóll. Vinsam- legast hringið í síma 681463 eftir kl. 12 hafi það fundist. Fundarlaun. Ágæt hugleiðing Filippía Kristjánsdóttir hringdi: „Þriðjudaginn 14. nóvember las ég í Morgunblaðinu grein eftir Guðjón R. Sigurðsson sem hann nefnir vanda þarf grunninn. Ég er honum mjög þakklát fyrir þessa ágætu hugleiðingu, hún er sannar- lega þess virði að henni sé gaumur L V«ma framkominm f>'*' ^ióskar Þórður Jónasson, ^u^amtöknmÁvóxtn^mr- Sgcnda, að koma eft.rbr- ndi -á framfcri: Hagsmnnasamtökin^aía^reynt fmWsmÍ AJþinw hefnr haft -rjsr-aft- =1 málinu og gem, * en hven*r nmsop> ' fábrétingreiud hefur verið við «n-U- Taiað hefur verið við {jirmila- rSrrnÆHst^rir alla aðila mi'sms. f StÆVemÍegnm fjórmnnnm er WmstóWeaðrn efcr^S^ ^ faft enn vfrið kmrð til dómstóla. verðbréfasjóð Ávöxtunar^menn eru starfræktir. en hlýtur h„Xlr«aíemriHk%' og sent viðskiptaráðuneyU * , bankaeftirliti. Ekk, hefur W^n heim framkvæmdum. Síðasl mu skilanefnd hafa látið í sór heyra Ja"Ökkurfsamtókunum finnsthæí að craiiga og biðm long. Þess er p avðariaðrvmLaðmáliðgang.nm oe hugur manns. Þetta er versta rnái að þvi er haft var eft einum Seðlabankastjóranum r D fyrirnokkm.Fólkerbeðrð^ha 1 „kkra biðiund enn þar til mál htU ^ fvrir liggur hver lau. ' gefinn. Hann leggur ríka- áherslu á að rétt undirstaða sé fundin hér í lífi með tilliti til hins eilífa. Hann óttast, og ekki að ástæðulausu, að Mammon sé að taka völdin í mann- heimi sem hjáguð, bölvaldur til alls vís. Og virðingin á undanhaldi. Dvínandi mannkærleikur, hamingj- unar sé leitað þar sem hana er ekki að finna. Menn verði að byggja hús sín á bjargi, sem er sjálfur Kristur. Guðjón segir orðrétt: Látið því kenningu Krists verða okkar leiðar- ljós, hina mjóu braut uppávið. Það varðar mestu alira orða að undir- staða rétt sé fundin. Guðjón, kærar þakkir fyrir at- hyglisverða og viturlega hugvekju.“ Kvæði Spurt var eftir höfundi kvæðis sem í er þetta erindi: Nú líður óðum mín æskutíð/og árin fossandi streyma. Kvæði þetta er eftir Sr. Friðrík Friðríksson og er að finna í ljóðabók hans Sáimar, kvæði, söngvar, sem út kom 1968. Það er einnig að finna í K.F.U.M bókinni. Eyrnalokkur Eyrnalokkur, sem er silfurhring- ur með kólfi innaní, tapaðist á Hót- el Sögu eða þar í grennd helgina 11. til 12. nóvember. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 23159. Gleraugu Gleraugu fundust fyrir utan Glæsibæ. Uppiýsingar í síma 52437. Sjal Sjal tapaðist þann 13. nóvember í Kringlukránni. Það er marglitt, m.a. blátt og rautt, með artdeco mynstri. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hafa samband við miða- sölu Borgarleikhús. Fundarlaun. - VANDAÐIR SKOR FYRIR FÆTUR SEM ERU AÐ VAXA Hlífðarsvampur Innlegg Mjúkur hælkappi -góðurí skriðsteilingu Stórtunga -auðveldar að komast í skóna Leppurúr fínu leðri Yfirleður úr vönduðu kálfsskinni vorókr a.73°>' Sendum ípóstkröfu Stamur sóli og hæll Sérstaklega styrktur hæll LORD str. 18-23 smáskór Skólavörðustíg 6b, sími622812. Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals íValhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum í vetur frá kl. 10-12. Er þá tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum. Allir borgarbúar velkomnir. Laugardaginn 25. nóvember verða tii viðtals Páll Gíslason, formaður bygginganefndar aldraðra, sjúkrastofnana og veitustofnana, og Helga Jóhannsdóttir, í stjórn umferðar- nefndar og SVR. Hvaða aðferð notar þú þegar þú velur gjöf handa elskunni þinni? Gefðu þér tíma til að velja. Veldu hlut sem hún nýtur klukkustundum, dögum, vikum, mánuðum og árum saman. URSMIÐAFELAGISLANDS .......................mmiumim..... * Úr eru toll- og vörugjaldsfrjáls á íslandi. iiiiiniiiiiimimiiiiiniiiiminiinnmiiimiiinmiiiiiminnnimiiiimiiiimiiiii Ullen, dúllen doff, kikkelane koff, koffelane bikkebane úllen dúllen doff. ................................................................II11111111II11111111H111II11II11IIMIIIIII1111H111 llliiJ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.