Morgunblaðið - 02.12.1989, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 02.12.1989, Qupperneq 5
P&Ó/SÍA MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1989 5 Eymundsson um alla borg. Líf og fjör. fllltaf eitthvað um að vera. Barnabóka- dagur i Austurstræti og Mjódd. Eymundsson býöur yngstu lesendurna hjart- anlega velkomna á glæsilega bamabóka- kynningu í dag. Skáld mæta á staðinn og lesa úr verkum sínum og frést hefur af rauðklædd- um kumpánum sem þjófstörtuöu! Iðunn Steinsdóttir les úr bók sinni Dreka- saga. Ólafur Gunnarsson les úr bók sinni Fallegi flughvalurinn. Sigrún Eldjárn les úr nýjustu bók sinni um Kugg: Kuggur, Mosi og mæðgurnar Ólafur M. Jóhannesson les úr bók sinni Bjössi Englabarn Loks veröur lesiö úr hinni sígildu barnasögu Jóns Sveinssonar Nonna og Manna. Kringlan: Thor og Elin Pólma órita bækur sinar i dag Elín Pálmadóttir Thor Vilhjálmsson Eftir hádegiö koma þau Thor Vilhjálmsson og Elín Pálmadóttir og árita bækur sínar Náttvíg og Fransí Biskví milli kl. 14 og 15. Foringi af Bismarck i Kringlunni Eidistorg: Hittið Ævar R. Kvaran i dag Burkhard von Mullenheim-Rechberg barón, höfundur bókarinnar Orrustuskipið Bismarck og fyrrum foringi á þessu fræga stríðsskipi verður í versluninni milli kl. 11 og 12 og áritar bók sína. Líf og fjör, veislustemmning á iaugardag og sunnudag., Eymundsson leggur sitt af mörk- um meö því aö fá góöa gesti í heimsókn: Árit- un á laugardag: Ævar R. Kvaran áritar end- urminningar sínar ásamt höfundi, Baldri Hermannssyni, milli kl. 14 og 15. Opið á sunnudag 13—17. Jón Sigur- jónsson og Guðjón Ingi Eiríksson árita hina einstæöu bók sína: Skólaskop, sem allir þeir sem setið hafa á skólabekk veröa aö eignast! Jólasvein- arnir mæta á staðinn Við Eymundsson i Austurstræti: Milli kl. 12:00 og 13:30 Við Eymundsson i Mjódd: Milli kl. 14:00 og 15:30

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.