Morgunblaðið - 02.12.1989, Síða 6

Morgunblaðið - 02.12.1989, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJÓINIVARP UAUGARD'AtíUÍÍ 2. DESEMBER 1989 SJONVARP / MORGUNN 9:00 9:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 9.00 ► Með afa. Nú er jólamánuðurinn langþráði runn- 10.30 ► Jólasveinasaga. Framhalds- 11.40 ► Jói hermaður (G I 12.30 ► Fréttaágrip vikunnar. Helstu fréttir nýliðinnar inn upp. Afi og Pási eru kátir því þeir hlakka mikið til teiknimynd sem verður sýnd á hverjum Joe). Ævintýraleg og spenn- viku. Fréttirnar eru fluttar með táknmálsþul í hægra jólanna. Myndirnar sem við sjáum í dag eru Sígild degi fram að jólum. í þessum þætti fjölg- andi teiknimynd. horni skjásins. ævintýri, Snorkarnir, Skollasögur, Villi vespa, Kötturinn ar ibúum íTontaskógi því þarfæðist barn. 12.05 ► Sokkabönd ístfl. 12.50 ► Með reiddum hnefa. Mynd um kaupmann með höttinn og Besta bókin sem leiðir börnin inn í 10.50 ► Rúdolf og nýársbarnið. Teikni- nokkurn sem stundaði vafasöm viðskipti á dögum borg- heim Biblíunnar. Teiknimyndirnareru allarmeð ísl. tali. mynd með íslensku tali. arastyrjaldarinnarog erfyrirlitinn af flestum. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 14.00 ► íþróttaþátturinn. 18.00 ► Dvergaríkið. 18.50 ► Táknmáls- tf Kl. 14.30 Þýska knattspyrnan — Bein útsending frá leik Stuttgart og Köln. Spænskur teiknimyndaflokk- fréttir. Kl. 17.00 íslenski handboltinn — Bein útsending frá ísiandsmótinu í handknattleik. ur í 26 þáttum. 19.55 ► Háskaslóð- . 18.25 ► Bangsi besta- ir. Kanadískur mynda- skinn. Breskurfeiknimynda- flokkur. flokkur. 14.25 ► Næstum fullkomið samband (An almost Perfect Affair). Gamanmynd sem gerist á kvikmyndahátíð í Cannes og segir frá ástarsambandi bandarísks kvikmyndagerðar- manns og eiginkonu ítalsks umboðsmanns. Aðalhlutverk: Keith Carradine, Monica Vitti og Raf Vallone. Lokasýning. 16.05 ► Falcon Crest. 17.00 ► íþróttirá laugardegi. llmsjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. Dagskrár- gerð: BirgirÞórBragason. 19.19 ► 19:19. SJÓIMVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 ■O; 19.30 ► Hringsjá. Dagskráfrá 20.30 ► Lottó. 20.35 ► '89 á Stöðinni. Æsi- 21.25 ► Fólkið í landinu. Hún varð snemma leiðtogaefni. Gestur Einar 23.20 ► Kafað í djúpið (The Bell Run). fréttastofu sem hefst á fréttum kl. Jónasson ræðirvið Margréti K. Jónsdótturá Löngumýri í Skagafirði. Bresk sjónvarpsmynd frá 1987. Blaðakona 19.30. fréttaþáttur í umsjá Spaugstof- 21.35 ► Dansflokkurinn (Chorus Line). Bandarísk bíómynd frá 1985. slæst í för með nokkrum atvinnuköfurum unnar. Myndin er gerð eftir samnefndum söngleik. Leikaraefni mæta í prufu sem starfa í Norðursjó. Starf þeirra virðist 20.55 ► Basl er bókaútgáfa. hjá óbilgjörnum leikstjóra á Broadway. Leikstjóri Richard Attenborough. í fyrstu vel launað og heillandi. Breskur gamanmyndaflokkur. Aðalhlutverk Michael Douglas, Terrence Mann og Alyson Reed. 1.25 ► Útvarpsfréttir ídagskráriok. 19.19 ► 19:19. Fréttir. 20.00 ► Senuþjóf- ar. Jólin eru stærsta hátíð (slendinga og þá læðast fram úr. skúmaskotum senu- þjófar. 20.40 ► Kvikmynd vikunnar — Þinn ótrúr (Unfaithfully Yours). Hún er lauflétt þessi og fjallar um hljómsveitar- stjóra nokkurn sem grunar konu sina um að vera honum ótrú. Hann er að vonum alls ósáttur við þessa ósæmilegu hegðun konu sinnar og ákveður að stytta henni aldur. Aðalhlutverk: Dudley Moore og Nastassja Kinski. 22.15 ► Magnum P.l. 23.05 ► Hjólabrettalýðurinn. Bönnuð börnum. 0.35 ► Áhugamaðurinn (The Amateur). Strang- lega bönnuð börnum. 2.20 ► Kjarnorkusiysið. Stranglega bönnuð börnum. 3.50 ► Dagskrárlok. UTVARP RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigurður Sigurðarson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagð- ar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veður- fregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvanpsins 1989. „Frú Pigalopp og jólapósturinn" eftir Björn Rönningen í þýðingu Guðna Kolbeinsson- ar. Margrét Ólafsdóttir flytur (2). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið klukkan 20.00.) 9.20 Morguntónar. — „Papillons", Fiðrildin op. 2 eftir Ro- bert Schumann. András Schiff leikur á píanó. — Serenada fyrir selló og pianó í h-moll op. 98 eftir Gabriel Fauré. Fréderic Lodé- on leikur á selló og Jean-Philippe Collard á píanó. 9.40 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauks- son. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarps- ins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Ragnheiður Gyða Framapot Asgeir Hannes Borgaraflokks- maður hélt því fram í þing- ræðu í fyrrakveld að það væri ekki við hæfi að trufla fólk með umræð- um um vantraustið á ríkisstjórnina, allra síst á svo fögru kveldi. Þeir eru þykkir múrar Alþingis og menn fljótir að hverfa í hamarinn. Ásgeir Hannes hefði ekki þurft annað en lyfta ögn gluggatjaldi og kíkja út í napurt haustkvöldið þar sem vind- urinn sveigði lauflausar greinar ttjánna og regnið sleikti malbikið. En hvers vegna má ekki trufla al- menning frá sápuóperum og nátt- úrulífsþáttum? Er kannski bara best að horfa fram hjá hnípnum refabónda eða atvinnulausum loðnusjómanni? Á þjóðin ekki fullan rétt á því að heyra í valdsmönnum þegar hriktir í undirstöðum sam- félagsins? Vafalítið hafa margir kosið að horfa frekar á Anwar Sadat í byssu- leik á Stöð 2 en Ásgeir Hannes Borgaraflokksmann. Undirritaður Jónsdóttir og Vafgerður Benediktsdóttir. (Auglýsingar kl. 11.00.) 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laugar- dagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulokin. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bókmenntir. Umsjón Friðrik Rafnsson. 14.30 Létt tónlist á laugardagssíðdegi. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlist- arlífsins í umsjá síarfsmanna tónlistar- deildar og samantekt Bergþóru Jóns- dóttur og Guðmundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.05 (slenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit mánaðarins: „Kappinn að vestan" eftir John M. Synge. Þýðandi: Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Edda Heiðrún Backman, Kristján Franklín Magnús, Erl- ingur Gíslason, Kjartan Bjagmundsson, Karl Ágúst Úlfsson, Flosi Olafsson, Krist- björg Kjeld, María Sigurðardóttir, Rósa G. Þórisdóttir, Lilja Þórisdóttir, Helga Þ. Stephensen, Jón Sigurbjörnsson og Grét- ar Skúlason. (Áður útvarpað 1986.) 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. Cölln-hljómsveitin leikur kaffihúsatónlist. kíkti annað slagið á Sadat þegar þingræðurnar líktust segulbands- upptökum en svo lifnaði yfir ræðu- manni og þá gleymdist ameríska sápuóperan. Og einhvern veginn skerptist athyglin í fyrrakveld venju fremur því sjaldan hefur einangrun eyjunnar okkar og varnarleysi verið átakanlegra en þessa dagana þegar við róum lífróður inn á Evrópu- markaðinn. Þetta varnarleysi smá- þjóðarinnar birtist hvað átakanleg- ast í ræðum ýmissa þingmanna er virtust hafa mestar áhyggjur af því að utanríkisráðherra mætti ekki á réttum tíma á fund yfirráðherranna í hinni nýju Evrópu. Vilji þjóðþing- anna virðist ekki skipta miklu máli lengur í þessum nýja heimi. Mestu máli skiptir að sendimenn ríkis- stjórna mæti á mínútunni í viðtal hjá yfirráðherrunum. Það má ekki styggja þessa nýju yfírstétt Evrópu. Bretar reyna að klóra í bakkann og krefjast nokkurs sjálfsforræðis en þá rymur stórvaldsherrann í París sem nýlega sprengdi enn eina 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1989. „Frú Pigalopp og jólapósturinn" eftir Björn Rönningen í þýöingu Guðna Kolbeinsson- ar. Margrét Ölafsdóttir flytur (2). Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekið frá morgni.) 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Gunnar Finnsson tekur á móti gestum á Egilsstöðum. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Góðvinafundur. Endurnýjuð kynni við gesti á góðvinafundum í fyrravetur. í þessum þætti tekur Ólafur Þórðarson á móti gestum í Duus-húsi. Meðal gesta eru Sigríður Gröndal sópransöngkona og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleik- ari. Háskólakórinn syngur undir stórn Árna Harðarsonar. Tríó Egils B. Hreins- sonar leikur. (Endurtekinn þáttur frá 19. febrúar sl.) 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson kynnir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1. 8.05 Á nýjum degi með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri.) 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur kjamorkusprengjuna. Er nema von að Jón Baldvin gangi með hatt? Áhrifafólk Nýr morgunþáttur hefur hafið göngu á rás 1. Sá nefnist: Að hafa áhrif og er í umsjón Jóhanns Hauks- sonar. í gærmörgun ræddi Jóhann við Lilju Hallgrímsdóttur bæjarfull- trúa í Garðabæ. Þessi þáttur var allfróðlegur en alltof stuttur því Lilja var rétt að komast á skrið í bæjarmálaumræðunni þegar leið að tíufréttum. En það kom ýmislegt fróðlegt í ljós í hinu stutta spjalli. Þannig hafa Garðbæingar hvorki lögreglustöð, fógetaskrifstofu né áfengisútsölu. En Lilja hefur fengist við fleira en stjórnmál. Hún starfaði meðai annars að þjálfun fatlaðra og vann þar ákveðið brautryðjendastarf. Ummæli Lilju um íþróttaþjálfun fatlaðra leiddu hugann að hinum prýðilegu þáttum Fræðsluvarpsins, Haltur ríður hrossi, en þessir þætt- tónlisl og kynnir dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. - 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar.' 13.00 Istoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 14.00 íþróttafréttir. iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 14.03 Klukkan tvö á tvö. Ragnhildur Arn- Ijótsdóttir og Rósa Ingólfsdóttir. 16.05 Söngurvilliandarinnar. EinarKárason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 Iþróttafréttir. Iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk lítur inn hjá Ragn- heiði Gyðu Jónsdóttur, að þessu sinni Sigríður Sverrisdóttir og Ólafur Guð- brandsson, en þau hafa bæði starfað á vegum Rauða krossins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blágresið blíða. Þáttur með banda- rískri sveita- og þjóölagatónlist, einkum „bluegrass" og sveitarokk. Umsjón: Hall- dór Halldórsson. (Einnig útvarpað i N.at- urútvarpi aðfaranótt laugardags.) 20.30 Úr smiðjunni. Siguröur Hrafn Guð- mundsson kynnir tónlist Gerry Mulligan. Síðari þáttur. (Einnig útvarpað aðfaranott laugardags kf. 7.03.) 21.30 Áfram ísland. Dæguriög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 22.07 Bitið aftan hægra. Lísa Pálsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til ir eru nú endursýndir í ríkissjón- varpinu. í síðasta þætti kom vel í ljós hversu jákvæð áhrif íþróttir hafa á fatlað fólk. Það er staðreynd að margir fatlaðir búa við töluverða félagslega einangrun sem íþrótta- iðkunin týfur. Forsvarsmenn íþróttahreyfingarinnar mættu gefa meiri gaum að samfélagsgildi fþrótta í stað þess að stunda afreks- mannadýrkun eins og kemur í ljós í gærdagsgrein Stefáns Ingólfsson- ar verkfræðings, en Stefán nefndi greinina: Að kaupa sér meistara- titla. Þar sagði Stefán m.a.: „Það kostar til dæmis jafn mikið að skapa verkefni fyrir 1.500 unglinga í körfuknattleik og halda úti lands- liði. íþróttafélög sem eyða fé og tíma í sókn eftir titlum og frægð eru af þeim sökum líkleg til að láta það koma niður á unglingastarf- inu.“ Sannarlega verðugt umræðu- efni. Ólafur M. Jóhannesson morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 ístoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður.) 3.00 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson kynnir rokk í þyngri kantinum. (Endurtekið úrval frá fimmtudagskvöldi.) 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Áfram island. Dægurlög flutt af_ íslenskum tónlistarmönnum. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Af gömlum listum. Lög af vinsælda- listum 1950-1989. (Veðurfregnirkl. 6.45.) 7.00 Tengja. Kristjén Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri. Endurtekið ún/al frá sunnudegi á Rás 2.) 8.05 Söngurvilliandarinnar. EinarKárason kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tfð. (End- urtekinn þáttur frá laugardegi.) BYLGJAN FM 98,9 8.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Athugar það sem er að gerast um helgina. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar. 12.15 íþróttaviðburðir helgarinnar í brenni- depli. Valtýr Björn Valtýsson og Ágúst Héðinsson taka á málum líðandi stund- ar, leika jólalög og nýja íslenska tónlist í bland. 13.00 I jólaskapi. Páll Þorsteinsson, Valdis Gunnarsdóttir og Ágúst Héðinsson. Get- raunir, farið í heimsóknir og fleira. 17.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Veður, færð og samgöngur. 22.00 Ágúst Héðinsson á næturvappi. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturr- Ölti. Fréttir eru sagðar kl. 8,10,12,14 og 16. STJARNAN FM 102 9.00 Darri Ólason tekur daginn snemma. 13.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Ungir lista- menn í kaffi. 17.00 Islenski listinn. Bjarni Haukur Þórs- son kynnir stöðu þrjátíu vinsælustu lag- anna á íslandi. 19.00 Arnar Kristinsson. 24.00 Útsending úr diskóteki. Viðtöl við gesti og tónlíst. 3.00 Arnar Albertsson. AÐALSTÖÐIN 90.9 10.00 Jón Axel Ólafsson. Helgartónlist með ýmsum uppákomum. 13.00 Anna Björk Birgisdóttir. Fróðlelks- molar, kímni og helgartónlistin á sínum stað. 16.00 Oddur Magnús. Rómantíkin ræður ríkjum. 19.00 Helgartónlist á Aðalstöðinni. 22.00 Rauðvín og ostar. Gestgjafi Bjarni Dagur Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.