Morgunblaðið - 02.12.1989, Side 24

Morgunblaðið - 02.12.1989, Side 24
■MURGUyfíliAfólÐ, jLAUGAiqiAC.UK 2. DESKMHKK :19R9 m Francis Ford Coppola, Woody Allen og Martiii Scorsese koma allir við sögu myndarinnar New York-sögur. Bíóborgin sýnir New York-sögur BÍÓBORGIN hefur tekið til sýn- inga kvikmyndina New York- sögur (New York Stories) í leik- stjórn Martins Scorseses. Sög- urnar eru þrjár, hver með sjálf- stæðum söguþræði. Með aðal- hlutverk fara Nick Nolte, Heath- er McComb, Woody Allen og .margir fleiri. Fyrsta sagan ijallar um lista- manninn Lionel Dobbie og baráttu hans við að endurheimta vinstúlku sína, Paulette, sem ekkert vill með hann hafa lengur. Önnur sagan fjallar um Zoe sem er tíu ára göm- ul, býr á hóteli og er yfirleitt ein því foreldrar hennar eru alltaf á ferðalögum, um samband hennar við ráðsmanninn Hektor, skólafé- laga hennar Abú og ýmislegt sem drífur á daga hennar. Þriðja mynd- in fjaliar um Sheldon, fimmtugan lögfræðing, og samband ifáns við móður sína, sem ekki vill sleppa af honum hendinni, og gerir honum lífið leitt á ýmsan hátt. ■ NORRÆNA félagið í Kópa- vogi efnir til „Haustvöku" í Þing- hól, Hamraborg 11 á morgun, sunnudag kl. 15. Efnið verður að þessu sinni bókmenntakynning í til- efni af aldarafmæli Gunnars Gunnarssonar skálds fyrr á þessu ári. Hjörtur Pálsson talar um höf- undinn og „fjallkirkjuna", sem sér- staklega verður kynnt, og tengir kafla sem hann hefur valið úr sög- unni. kaflana lesa Ólöf Ýr Atla- dóttir, Sigurður Grétar Guð- mundsson og Valdimar Lárusson. ■ KVENSTÚDENTAFÉLAG ís- lands hefur hafið vetrarstarfsemi með fjáröflun fyrir styrktarsjóð með kökusölu í Blómavali og sölu í Kolaporti. Jólafundur verður 4. desember nk. í Matreiðsluskólan- um okkar þar sem verður sýni- kennsla í konfektgerð og skreyting- um. Veittir verða námsstyrkir fé- lagsins fyrir vormisseri á aðalfundi í janúar á næsta ári. Umsóknir þurfa að berast fyrir 15. janúar. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM 1 1. desember. FISKMARKAÐUR hf. í I Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 76,00 35,00 72,20 27,517 1.986.780 Þorskur(óst) 79,00 49,00 68,29 3,84 1 260.256 Smáþorskur 39,00 39,00 39,00 0,183 7.137 Smáþorskur(ósl) 39,00 39,00 39,00 0,135 5.265 Ýsa 129,00 91,00 101,35 13,680 1.386.473 Ýsa(ósl.) 101,00 35,00 82,07 6,060 497.295 Karfi 20,00 20,00 20,00 0,175 3.490 Ufsi 33,00 33,00 33,00 0,130 4.274 \ Steinbítur 68,00 46,00 65,75 11,049 726.543 ‘ Langa 52,00 52,00 52,00 1,970 102.439 Langa(óst) 39,00 39,00 39,00 0,208 8.112 Lúða 425,00 205,00 267,93 0,537 143.976 Samtals 76,59 67,485 5.168.871 Á mánudag verður seldur hluti af afla Sigureyjar BA, svo og verður selt úr Stakkavík ÁR og fleiri bátum. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 102,00 30,00 76,63 14,231 1.090.500 Ýsa 107,00 49,00 99,38 16,324 1.622.176 Karfi 36,00 36,00 36,00 2,374 85.457 Ufsi 48,00 34,00 46,95 6.793 318.931 Hlýri+steinb. 60,00 47,00 56,96 15,151 863.031 Langa 20,00 20,00 20,00 0,120 2.400 Lúða 370,00 180,00 288,57 0,098 28.280 Skarkoli 42,00 40,00 40,45 0,484 19.580 Keila 12,00 12,00 12,00 0,164 1.968 Lýsa 15,00 15,00 15,00 0,214 3.210 Samtals 71,47 56,618 4.046.287 Selt var úr Jóni Baldvinssyni RE og bátum. Á mánudag verður selt úr línu- og netabátum. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf Þorskur 87,00 55,00 73,45 43,639 3.205.089 Þorskur(umál) 20,00 20,00 20,00 0,040 800 Ýsa 122,00 30,00 101,90 4,417 450.084 Karfi 20,00 20,00 20,00 0,028 560 Ufsi 20,00 15,00 19,51 0,112 2.185 Steinbítur 47,00 47,00 47,00 0,061 2.867 Hlýri 46,00 46,00 46,00 0,056 2.576 Langa 40,00 40,00 40,00 0,514 20.560 Lúða 280,00 115,00 254,27 0,302 76.790 Keila 16,00 16,00 16,00 0,462 7.392 Skarkoli 35,00 35,00 35,00 0,005 175 Skötuselur 142,00 118,00 138,65 0,022 2.981 Samtals 75,96 49,657 3.772.059 Selt var úr Skarfi GK, Happasæli KE, Hafborgu KE, Hópsnesi GK og Ægi Jóhannssyni GK. Ljósmynd/Guðbrandur Öm Arnarson Hátíðahöld stúdenta 1. desember Stúdentar við Háskóla fslands héldu 1. desember hátíðlegan í gær. Hátíðahöldin hófúst með því að lagður var krans að leiði Jóns Sigurðsonar í kirkjugarðinum við Suðurgötu, en að því loknu' var messa í Háskólakapellunni. A hátiðarsam- komu í Háskólabíói voru flutt ávörp og Háskóla- kórinn söng nokkur lög. Málþing var haldið í Odda undir yfirskriftinni „Er menntun of dýr?“, og sérstök menningarvaka var í Norræna hús- inu, en hátíðahöldunum lauk með dansleik. Á myndinni sést Háskólakórinn syngja á hátíðar- samkomunni í Háskólabíói. Tekj uskattsbr eytingar kjarabót fyrir lágtekjuhópa - segir í frétt frá fjármálaráðuneytinu MORGUNBLAÐINU hefúr borist eftirfarandi fréttatilkynning frá fjármálaráðuneytinu: í þessu minnisblaði eru rakin nokkur dæmi um fyrirhugaðar breytingar á tekjuskatti í tengslum við upptöku 24,5% virðisaukaskatts um áramótin og sýnd áhrif þeirra á fjárhag nokkurra fjölskyldugerða. Persónuafsláttur og barnabætur hækka um tæp 7 % og kemur því þessi hækkun tekjuskatta fyrst og fremst við fólk með tekjur vel yfir meðallagi. Lágtekjufólk og barna- fjölskyldur borga svipað eða ívið minna eftir breytinguna en fyrir hana. Þegar miðað er við væntan- lega vöniverðslækkun vegna lækk- unar skatthlutafalls virðisauka- skattsins frá söluskatti hafa breyt- ingarnar í för með sér nokkra kjara- bót fyrir þess hópa. Eins og kunnugt er ákvað ríkis- stjórnin í gær að leggja fram á Alþingi frumvarp um breytingar á lögunum um virðisaukaskatt. Gert er ráð fyrir að skatturinn verði lagð- ur á í einu þrepi með 24,5% skatt- hlutfalli, eða 1,5% lægra en áður var ákveðið. Einnig er lagt til að helstu innlend matvæli, nýmjólk, dilkakjöt, fiskur og grænmeti beri ígildi 14% skatts með endurgreiðslu sem bundin er í virðisaukaskatts- lögunum. Breytingin úr 25% söluskatti í 24,5% virðisaukaskatt lækkar al- mennt vöruverð um 1%, en endur- greiðslan hefur í för með sér um 7-8% verðlækkun eftir áramótin á helstu innlendum matvælum. GENGI OG GJALDMIÐLAR GENGISSKRÁNING Nr. 231 1. desember 1989 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi Dollari 62.53000 62,69000 62.82000 Sterlp. 97.95000 98,20100 98,12800 Kan. dollari 53.68500 53.82300 53.84200 - Dönsk kr. 9.06890 9.09210 9,00970 Norsk kr. 9,20510 9.18900 9.17080 Sænsk kr. 9,82250 9.84760 9.80180 Fi. rnark 14.95580 14.99400 14.86860 Fr. franki 10.28920 10.31550 10.24630 Belg. franki 1.67300 1.67730 1.66590 Sv. franki 39.27270 39.37320 39.05380 Holl. gyllmi 31.16760 31.24740 31.00610 V-þ. mark 35.15/90 35.24780 34.97190 *t. líra 0.04766 0.04778 0.04740 Austurr. sch. 4.98940 5.00220 4.96700 Porl. escudo 0.40370 0.40470 0.40110 Sp. peseli * 0.54480 0,54620 0.54450 Jap. yen 0.43605 0.43717 0.43696 ' írskt pund 92,76000 92.99700 92.29200 SDR (Sérst.) 80.59740 80.80360 80,63320 ECU.evr.m, 71.31860 71,50110 71.16560 Tollgengi fyrir desember er sölugengi 28. nóvember. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 62 32 70. Ríkisstjórnin ákvað einnig að leggja til breytingar á öðrum þátt- um skattalaga og munar þar mest um hækkun tekjuskattshlutfalls um 2% frá áramótum, úr 30,8% í 32,8%. Jafnframt var ákveðið að hækka persónuafslátt og barnabætur um tæplega 7% í stað þeirrar 3% hækk- unar sem gert er ráð fyrir í fjárlaga- frumvarpinu. Persónuafsláttur hækkar við þessar breytingar úr 19.419 í 20.850 krónur og skattleysismörk úr 51.455 í 52.466 krónur. Að þessum breytingum sam- þykktum verður skattbyrði lág- tekjufólks og barnafjölskyldna svip- uð á fyrri helmingi næsta árs og hún er nú, jafnvel ívið lægri. Hlut- fall tekjuskatta af heildartekjum launafólks verður samkvæmt þessu um 0,9% hærra en í ár. Skattbyrðin þyngist mest hjá fólki með háar tekjur, alit upp undir 2%. Hins veg- ar lækkar skattbyrðin beinlínis hjá lágtekjufólki, en auk þess kemur lægra matvöruverð þessu fólki sér- staklega til góða. Hér verða sýnd dæmi um þessar breytingar hjá einstaklingum, ein- stæðum foreldrum og barnafjöl- skyldum, og er annarsvegar miðað við 65 þúsund króna laun á mánuði á hvern fullorðinn, og hins vegar 150 þúsund krónur á mánuði á hvern fullorðinn. Skattbyrði tekjuskatts fyrir og efitir breytingu 65 þús. króna mánaðarlaun Desember Janúar 150 þús. króna mánaðarlaun Desember Janúar I. Einstaklingar 1989 1990 1989 1990 Tekjuskattur ríkisins, brúttó 20.020 21.320 46.200 49.200 Persónuafsláttur -19.419 -20.850 -19.419 -20.850 Tekjuskattur til ríkis, nettó 601 470 26.781 28.350 Útsvar sveitarfélaga 4.511 4.511 10.410 10.410 Tekjuskattur og útsvar 5.112 4.981 37.191 38.760 Skattbyrði sem % aftekjum 7,8 7,6 24,8 25,8 - Tekjuskattur ríkisins 0,9 0,7 17,9 18,9 - Útsvar sveitarfélaga 6,9 6,9 6,9 6,9 65 þús. króna 150 þús. króna mánaðarlaun mánaðarlaun Desember Janúar Desember Janúar II. Einstætt foreldri 1989 1990 1989 1990 Tekjuskattur ríkísins, brúttó 20.020 21.320 46.200 49.200 Persónuafsláttur -19.419 -20.850 -19.419. -20.850 Barnabætur* -21.273 -22.841 -13.694 -14.704 Tekjuskatturtil ríkis, nettó -20.672 -22.371 13.087 13.646 Útsvar sveitarfélaga 4.511 4.511 10.410 10.410 Tekjuskattur og útsvar** -16.161 -17.860 23.497 24.056 Skattbyrði sem % af tekjum -24,9 -27,5 15,6 16,0 - Tekjuskattur ríkisins -31,8 -34,4 8,7 9,1 - Útsvar sveitarfélaga 6,9 6,9 6,9 6,9 130 þús. króna 300 þús. króna mánaðarlaun mánaðarlaun Desember Janúar Desember Janúar III. Iljón 1989 1990 1989 1990 Tekjuskattur ríkisins, brúttó 40.040 42.640 92.400 98.400 Persónuafsláttur -38.838 -41.700 -38.838. -41.700 Barnabætur* -9.686 -10.400 -6.847 - 7.352 Tekjuskatturtil ríkis, nettó - 8.484 - 9.460 46.715 49.348 Útsvar sveitarfélaga 9.022 9.022 20.820 20.820 Tekjuskattur og útsvar** 538 -438 67.535 70.128 Skattbyrði sem % af tekjum 0,4 -0,4 22,5 23,3 - Tekjuskattur ríkisins -6,5 -7,3 15,6 16,4 - Ötsvar sveitarfélaga 6,9 6,9 6,9 6,9 * Tvö börn, annad yngra en sjö ára. ** Mínusiölurnar iákna að fólk fær greitt frá ríkinu í stað þess að borga til þess.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.