Morgunblaðið - 02.12.1989, Side 28

Morgunblaðið - 02.12.1989, Side 28
28 , MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1989 AIVB m m W A UGL ysinga r Auglýsingateiknari - aðstaða Ef þú ert auglýsingateiknari og vantar góða aðstöðu til leigu, þá hef ég hana. Leggið inn tilboð á auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 12. desember merkt:„A-7172“. Sjúkraliðar Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráða sjúkraliða til starfa í janúar nk. eða eftir nánara sam- komulagi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 98-11955. Sjúkrahús Vestmannaeyja. Sjúkrahús Skagfirðinga Ljósmæður Óskum að ráða Ijósmóður til starfa sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Húsnæði á staðnum. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri á staðnum eða í síma 95-35270. RJ lÐAUG/ ýsingar HÚSNÆÐIÍBOÐI BÁTAR — SKIP TILKYNNINGAR íbúðirtil leigu Til leigu í Miðbæjarkvosinni eru tvær nýinn- réttaðar 2ja herbergja íbúðir. Tvö stök sam- liggjandi herbergi á sama stað. Lítil skemmti- leg eldhús, borðkrókur, snyrtingar (ekki bað). Hentar vel sem sambýli 3ja einstaklinga og/eða skrifstofur. Þeir sem áhuga hafa tilgreini áætlun um notkun. Ekki fyrirframgreiðsla en krafist er trygginga og reglusemi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „íbúð í Kvosinni - 6212.“ Kvóti til sölu 30 tonna ufsakvóti til sölu. Sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 92-37623. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir október mánuð 1989 hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 4.desember. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. desember. Fjármálaráðuneytið 3. nóvember 1989. TIL SÖLU Tímarit til sölu Um er að ræða afþreyingarrit sem á framtíð- ina fyrir sér. Tilvalið fyrir samhenta aðila. Leggið inn tilboð á auglýsingad. Mbl. fyrir 12. desember merkt:„T - 7171“. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR ÞJÓNUSTA Lekur? Tökum að okkur alhliða húsaviðgerðir. Þéttum: Þök, skorsteina, svalir og sprungur. Lagning flotgólfa, múrbrot og málun. Getum þétt leka í kjallörum innanfrá. Hreinsum mótatimbur og margt fleira. Nánari upplýsingar í símum 25658 og 620082. Til sölu Með stærri og þekktari billiardstofum lands- ins er til sölu. Mjög hentugt fjölskyldufyrir- tæki. Reksturinn er í langtímaleiguhúsnæði. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu Lög- garðs sf., Kringlunni 4 (3.hæð), sími 681636. Brynjólfur Eyvindsson, hdl. Guðni Á. Haraldsson, hdl. Benedikt Sigurðsson, lögfr. Sóknarfélagar - sóknarfélagar Almennur félagsfundur verður haldinn í sókn- arsalnum, Skipholti 50a, þriðjudaginn 5. des- ember kl. 20.30. Fundarefni: 1. Kjaramál. 2. Önnur mál. Sýnið skírteini. Stjórn starfsmannafélags Sóknar. agnaður sjónvarpsþáttur Einars Heimissonar um örlög þýskra gyðinga sem hröktust til íslands undan ofsóknum nasista vakti þjóðarathygli og 'Jj gífurleg viðbrögð. Nú hefur Einar skrifað sögulega skáldsögu, Götuvísu gyðingsins, um þetta mikla viðkvæmnismál sem legið hefur í þagnargildi í hálfa öld. Hann byggir á traustum heimildum og samtölum við gyðingana sem áttu hlut að þessu ömurlega máli. Einar Heimisson skrifar af innsæi og nærfæmi um þetta varnarlausa fólk sem hélt að á Islandi gætu gyðingar vænst meira umburðarlyndis en annars staðar. En raunin varð önnur. VA m:% Einstæð saga sem lætur engan ósnortinn. HELCAFELL SÍÐUMÚLA 29 SlMI 6-88-300 ÁHRIFAMIKIL SAGA UM ÖRLÖG ÞÝSKRA GYÐINGA Á ÍSLANDI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.