Morgunblaðið - 02.12.1989, Blaðsíða 36
MOÁGbNBÍAÐta IjÍuGÁKDÁGÍ'R i
Nýkomnir í öllum stærðum
Gód greióslukjör
PELSINN 4
Kirkjuhvoli sími 20160
Opið í dag laugardag fró kl. 10-1 ó.
félk í
fréttum
Morgunblaðlð/Benedikt Guðmundsson
\
TÓNLIST
Megas til Norðurlanda
Listamaðurinn Megas hélt
kveðjutónleika á Hótel Borg
fyrir nokkru áður en hann hélt til
Norðurlanda, þar sem hann kemur
fram á mótum íslendinga. Söng
hann þar og lék úrva! sinna helstu
verka í gegn um tíðina. Meðal þeirra
sem einnig komu fram má nefna
Bubba Morthens, en þeir Megas
hafa lengi haft ánægju af því að
syngja saman. Á meðfylgjandi
myndum má sjá Megas á tónleikun-
um. Húsfyllir var og gerður góður
rómur að skemmtuninni.
Myndbandstceki HQ
Með fjarstýrin
Verð frá: 48.
Með fjarstvriit^i^Vstöðva minnt
Sjónvarp
21 “ með fjarstýringu
ogflatskjá
Verð frá: 62.600
RONNING
Stereo sjónvarp
25“ með fjarstýringu-
og flatskjá
Verð frá: 99.600*
Stereo sjónvarp
28“ með farstýringu
viifljwfl02.100*
* Miðað við staðgreiðslu.
Vió erum ekki bara HagsUeðir... KRINGLAN ~.við erum betri S: 68 58 68
Juan Zarraga stendur stoltur við hlið „Mazingers“, þyngsta uxa
Spánar.
ÞRÆTUR
Þyngsti
uxi Spánar
Uti í hinum stóra heimi er það
plagsiður manna að inetast
um allt milli himins og jarðar en á
Spáni eru menn hins vegar á einu
máli um að uxinn hans Juans
Zarraga sé öidungis einstakur. Ný-
verið leiddu menn saman uxa sína
í borginni Bilbao og var tilgangur-
inn sá að sæma þyngsta uxa lands-
ins sérstökum heiðursverðlaunum.
Mikill fögnuður greip um sig er í
ljós kom að „Mazinger“, uxinn hans
Juans, var hvorki meira né minna
en 1522 kíló. Gamlir menn ærðust
af fögnuði og rifu í hár sitt og skegg
því þyngri uxi hefur fram til þessa
ekki fundist þar í landi. „Mazinger"
fékk einnig sérstaka viðurkenningu
sökum geðprýði sinnar en hann
þvkir sérlega yfirvegaður í fram-
göngu allri. Juan Zarraga er sann-
færður um „Mazinger" slái ekki
aðeins út keppinauta sína á Spáni
heldur sé hann þyngsti uxi heims
og hyggst freista þess að fá metið
skráð í Heimsmetabók Guiness.