Morgunblaðið - 14.01.1990, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.01.1990, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1990 C 11 því þegar hann var kennari og hafði gaman af þegar hann hitti á förnum vegi gamla nemendur. Ólafur kvæntist 15. september 1951 Kristínu Ingvarsdóttur ætt- aðri frá Vatnsleysuströnd. Ólafur og Kristín eignuðust þrjá syni: Bjarna Grétar, f. 10. nóv. 1948, kvæntan Sigrúnu Ólafsdóttur og eiga_ þau tvö börn, Margréti Höllu og Ólaf Davíð; Örnólf Johannes, f. 23. júlí 1955, og Ingvar f. 27. nóv. 1960, kvæntan Arnhildi Ásdísi Kol- beins og eiga þau tvo syni, Ásgeir Bjarna og Kristófer Guðna. Ólafur hafði mjög ákveðnar skoð- anir í stjórnmálum og vildi gjarnan viðra þær, væri einhver tilbúinn til umræðna. Svo fastmótaðar voru þær hugmyndir að ég minnist þess ekki að hann teldi þörf á neinni endurskoðun þar á. Ég veit að barnabörnin eiga eftir að sakna afa Óla í Drápó sárt og ég veit að ég á einnig eftir að sakna þess að eiga ekki von á honum framar glaðbeittum og fullum áhuga. Sérstakar samúðarkveðjur sendi ég til Kristínar og til eftirlifandi systkina en af þrettán manna hópn- um eru nú aðeins fjögur eftir á lífi. Blessuð sé minning Ólafs. Sigrún Ég sendi öllum mínar bestu þakkir sem minnt- ust mín á 90 ára afmceli mínu, þann 8. jan- úar, með hlýjum óskum, heimsóknum og góð- um gjöfum. Guð blessi ykkur öll. Marta E. Guðbrandsdóttir. SÓLARKAFFI ÍSFIRÐINGA- FÉLAGSINS ísfirðingafélagið í Reykjavík gengst fyrir sínu árlega SÓLARKAFFI föstudags- kvöldið 26. janúar nk., í Súlnasal, HÓTEL SÖGU. Hófið hefst kl. 20.30 með rjúkandi heitu kaffi og rjómapönnukökum. Vönduð dagskrá. AÐGANGSEYRIR kr. 1.200.- Forsala aðgöngumiða verður í anddyri Súlnasalar laugardaginn 20. janúar, kl. 15-17, og sunnudaginn 21. janúar, kl. 16-17. Borð verða tekin frá á sama stað og tíma. Miðapantanir auk þess í síma 83436 alla virka daga. STJÓRNIN A cop on the edge. A conspiracy on the rise A killer on the loose. ly. > rxj í rmmm,,. p A RIDLEY SCOTT FILM FROM THE PRODUCERS OF "FATAL ATTRACTION" SVARTREGN Michael Douglas er hreint trábær í bessari hörkugóöu spennumynd, bar sem hann á í höggi viö morðingja í framandi landi Leikstjórí myndarinnar Ridley Scott sá hinn sami og leikstýröi hinni eltirminnilegu mynd “Fatal Attraction" (Hættuleg kynni). Blaðaumsagnir „Æsispennandi atburðarás. “ Atburðarásin í Svörtu regni er margslungin og myndin grípur mann föstum tökum. ..Svart regn er æsispennandi mynd og alveg frábær skemmtun. “ .Douglas og Garcia beita gömlum og nýjum lögreglubrögðum I Austurlöndum fjær. Leikstjori Ridley Scott Aöalhlutverk: Michael Douglas, Andy Garcia, Ken Takakura og Kate Capshaw. Sýnd kl. 5 - 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 16 ára. SIMI 22140. Lokað mánudag og þriðjudag ÚTSALAN hefst miðvikudaginn 17.janúar Bolarn&Pyret KRINGLUNNI 8—12, SÍMI 681822, OPIÐ MÁNUD.-FÖSTUD. KL. 10:00-19:00, OG LAUGARD. KL. 10:00-16:00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.