Morgunblaðið - 20.02.1990, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 20.02.1990, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 1990 19 Styrkir til A-Evrópuríkja: A-Þjóðverjar sækja um íjárhagsstuðning Brussel. Frá Kristófer M. Kristinssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. Austur-þýsk stjórnvöld lögðu á föstudag fram minnisgrein fyrir fund 24 ríkja, sem sameinuðust um aðstoð við Pólland og Ung- verjaland á síðasta ári. Þar er farið yfir helstu breytingar sem fyrirhugaðar eru á umhverfi fólks og fyrirtækja í Austur-Þýska- landi á næstunni. Minnisgreinin er lögð fram til að rökstyðja umsókn Austur- Þjóðveija um að njóta samskonar aðstoðar og Pólverjar og Ungveij- ar. Búlgarar, Tékkar og Júgósla- var hafa lagt fram svipuð plögg. Aðild að þeim áætlunum sem fyrirhugaðar eru vegna aðstoðar við ríkin í Mið- og Austur-Evrópu er skilyrt m.a. hvað varðar lýðræð- islegar stofnanir og virðingu fyrir mannréttindum. í minnisgrein Austur-Þjóðveija er lögð áhersla á tíu atriði sem varða mannréttindi og eru sögð forgangsverkefni. Opna eigi landamæri Austur-Þýskalands og tryggja þegnunum fullt ferðafrelsi með lagasetningu. Heimila starf- Kúba: Láta undan þrýst- ingi Sovétmanna Havana. The Daily Telegraph. LITIÐ er á stefhuyfirlýsingu kommúnista á Kúbu sem birt var um helgina sem viðleitni til að friða Sovétmenn sem hafa sýnt merki óþolinmæði að undanförnu vegna andstöðu Fídels Kastrós Kúbuleið- toga við umbætur í Austur-Evrópu. Sovétmenn sem löngum hafa veitt Kúbumönnum gífurlega efnahagsaðstoð hafa látið á óánægju sinni bera með því að svíkja loforð um hveitisendingar sem leitt hefur til brauðskorts á Kúbu. í yfirlýsingu frá miðstjórn kúb- Lögð er áhersla á sérstöðu Kúbu verska kommúnistaflokksins segir og að ekki sé fyrirhugað að leggja að flokkurinn þurfi að herða sókn- niður einsflokkskerfi né apa eftir ina og ná betur til almennings. erlendar fyrirmyndir. semi ólíkra stjórnmálaflokka og hreyfinga jafnframt þvi að efna til fijálsra kosninga 18. mars. Leggja á kröfur um vegabréfsárit- anir vegna ferðalaga til Vestur- Þýskalands og Vestur-Berlínar. Erlendum blaðamönnum verði veitt fullt frelsi til að starfa í landinu og allri ritskoðun aflétt jafnframt því sem aðgangur þegn- anna að erlendum fjölmiðlum verði óhindraður. Skapað verði með lagasetningu umhverfi sem hvetur til fijáls markaðar. Greitt verði fyrir birtingu upplýsinga um um- hverfisspjöll og mengun. Þá er því lýst yfir að niðurstöður viðræðna á ráðstefnunni um öryggi og sam- vinnu í Evrópu verði endurbirtar án breytinga. Noregur: Meirihluti hlynntur EB-aðild Ósló. Reuter. FYLGISMENN aðildar að Evr- ópubandalaginu eru nú í meiri- hluta meðal Norðmanna í fyrsta skipti síðan snemma á áttunda áratugnum. Kemur þetta fram í skoðanakönnun í dagblaðinu Ar- beiderbladet. Samkvæmt könnuninni eru 43.4% Norðmanna hlynnt aðild að Evrópubandalaginu en 32,9% eru andvíg. Afgangurinn er óákveðinn. Norðmenn höfnuðu EB-aðild naum- lega í þjóðaratkvæðagreiðslu árið 1972. I skoðanakönnun sem gerð var stuttu eftir atkvæðagreiðsluna var meirihlutinn hins vegar hlynnt- ur aðild. Skoðanakannanir síðan þá hafa ætíð bent til að minnihluti Óman: Reis upp frá dauðum! Nikósíu. Reuter. SÁ atburður átti sér stað á sunnudag skammt frá Múscat í Óman að rétt áður en jarðsetja átti þarlenda konu reis hún upp og sagðist vera lifandi. Að hætti múslima skvetti sonur konunnar vatni yfir líkið rétt fyrir lokaathöfnina. Viðstöddum á óvart rankaði hún þá við sér og sagðist aldeilis ekki vera dauð. Að sögn ómanskrar fréttastofu mun konan hafa legið í dái í nokkra daga og hélt fjölskylda hennar að hún væri látin. þjóðarinnar væri fylgjandi aðild að EB. Honda 00 Civic Shuttle 4WD 116 hestöfl M)MA Verð fró 1180 þúsund. GREIÐSLUSKILMÁLAR FYRIRALLA. W HONDA VATNAGÖRÐUM 24, RVÍK., SlMI 689900 Lögregla fellirfimm íNepal Stjórnvöld í Nepal létu til skarar skríða í gær ir námsmanna í höfuðborginni Kathmandu hófust. gegn þúsundum manna sem kröfðust lýðræðis á Voru það fyrstu mótmælin í ellefu ár í landi þar götum úti. Fimm manns féllu fyrir kúlum lög- sem starfsemi stjórnmálaflokka er bönnuð. reglu. Myndin var tekin á sunnudag þegar aðgerð- Bandaríkin: Reykbann í nær öllu flugi Washington. Reuter. UM næstu helgi gengur í gildi bann við reykingum á nær öllum flugleiðum í Bandarikjunum sem samþykkt var á Bandaríkjaþingi sl. nóvember. Verða síreykingamenn því að láta sér duga nikótín- tyggjó eða treysta á viljastyrk sinn meðan á flugferðinni stendur. Frá og með 25. febrúar verður einungis heimilt að reykja ef flug- ferð tekur meira en sex klukku- stundir. Bannið nær til alls innan- landsflugs og til flugs til Jómrú- reyja og Puerto Rico. Flugfélögum er í sjálfsvald sett hvort þau leyfa reykingar um borð taki ferðin lengri tíma en sex stundir. Það á einungis við á nokkram leiðum til og frá Hawaii og Anchorage í Alaska, eða í samtals 24 fiugferð- um á dag af um 18.000 sem farn- ar eru daglega milli borga í Banda- ríkjunum. Útlend flugfélög sem fljúga til Bandaríkjanna geta leyft reyking- ar um borð en þó ekki í flugi milli borga í Bandaríkjunum. Sömuleið- is geta bandarísk flugfélög leyft reykingar í millilandaflugi. Mörg þeirra hafa þó ákveðið að heimila ekki reykingar um borð á leiðum til Kanada, Mexíkó og Karibahafs- ms. ERLENT KRYNINGARHATIÐ HÓTEL ÍSLANDI 25, FEBRÚAR Kosnar verða ungfrú Hollywood, sólarstúlka Úrvals/Útsýnar og Ijósmynda- fyrirsæta Samúels Húsiö opnar meö fordrykk kl. 19.00 Matseðill: Rjómasúpa Agnes Sorelle og nauta- barbeque ungu kynslóðarinnar. Glæsileg kvöldskemmtun Keppendurnir koma fram í Cosmo-klæðum og sundbolum. HLH-flokkurinn flytur sín vinsælustu lög. Ruth Reginalds syngur Módel 79 með enn eina stórsýninguna. Frumsýning á mögnuðu, suðrænu dansatriði, Mambo Jambo. Kynnir: Bjarni Haukur Þórsson. SAMÚEL • HOLLYWOOD • STJARNAN • ÚRVAL/ÚTSÝN FLUGLEIÐIR • KRISTA • SEBASTIAN • BUDWEISER COSMO • SÓLBAÐSTOFA REYKJAVÍKUR • HÓTEL ÍSLAND STÚDÍÓ JÓNÍNU OG ÁGÚSTU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.