Morgunblaðið - 20.02.1990, Síða 23

Morgunblaðið - 20.02.1990, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRUAR 1990 23 NÁMSTEFNA um aðhlynningu dauðvona fólks og aðstandenda svo og um stuðning við fagfólk sem vinnur með dauðvona fólk á stofiiun- um og í heimahúsum verður haldin laugardaginn 3. mars í ráðsteftm- sal A á Hótel Sögu. Til námstefnunnar er boðað að frumkvæði Krabbameinsfélagsins en auk þess standa að námstefnunni Félag háskólamenntaðra hjúkrunarfræðinga, Hjúkrunarfélag íslands, Fé- lag áhugamanna um heimspeki, Þjóðkirkjan og Læknafélag íslands. Á námstefnunni mun Vilhjálmur Árnason heimspekingur sjá um heimspekilegt forspjall. Séra Frank M. Halldórsson fjallar um jákvætt afl sálgæslu. Sigurður Árnason krabbameinslæknir talar um óttann við dauðann. Rúnar Matthíasson gerir grein fyrir stöðu aðstandenda dauðvona sjúklinga. Ema Haralds- dóttir hjúkrunarfræðingur fjallar um aðhlynningu á sjúkradeildum. Lilja Þormar hjúkrunarfræðingur ræðir um aðhlynningu í heimahús- um. Nanna K. Sigurðardóttir fé- lagsráðgjafi fjallar um stuðning við aðstandendur og Högni Óskarsson geðlæknir talar um stuðning við starfsfólk. Ljós í leikhúsi LJÓSTÆKNIFÉLAG íslands heldur í dag, þriðjudag írá klukk- an 16-18, fræðslufúnd um „Lys- ingu í leikhúsi". Fundurinn verð- ur haldinn í Borgarleikhúsinu en til hans boðað í samvinnu við það. Frummælendur verða Ólafur Sig- urðsson arkitekt, Eyjólfur Johanns- son tæknifræðingur, Steinþór Sig- urðsson leiksviðshönnuður og Lárus Björnsson ljósameistari sýnir ljósa- kerfi hússins. Fundi stjórnar Áðal- steinn Guðjohnsen formaður Ljós- tæknifélagsins. INNLENT Fundarstjórnar verða Guðrún Agnarsdóttir læknir og alþingis- maður og Alda Halldórsdóttir hj úkrunarfræðingur. Innritun á námsstefnuna fer fram alla virka daga fyrir hádegi í síma 36284. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri námsstefnunn- ar, Ásgeir R. Helgason hjá Krabba- meinsfélgi íslands. Fjöldi þátttak- enda verður takmarkaður við 150 en stefnt verður að því að endur- taka námstefnuna ef þátttakan verður mjög mikil. Morgunblaðið/Pétur Friðgeirsson Björg Jónsdóttir ÞH 231 í ritugeri á loðnumiðunum út af Alviðru. Mokveiði hefúr verið á þeim slóðum undanfarið. Á sunnudag hélt Björg Jónsdóttir inn til Hafnar í Hornafirði með 540 tonn en er væntan- lega komin á miðin aftur. íslensk skip búin að veiða um 483 þúsund tonn af loðnu ÍSLENSK skip höfðu síðdegis í gær, mánudag, tilkynnt um veið- ar á um 483 þúsund tonnum af loðnu á haust- og vetrarver- tíðinni, þar af um 428 þúsund tonn frá áramótum. Mokveiði hefúr verið út af Alviðru undan- farið og Háberg GK fékk 300 tonn rétt fyrir utan Grindavík í gær. Loðnukvóti islenskra skipa er nú 662 þúsund tonn, svo og hafa Islendingar keypt 31 þúsund tonna loðnukvóta af Grænlend- ingum. Islensk skip áttu því síðdegis í gær eftir að veiða um 210 þúsund tonn af loðnu á vetr- arvertíðinni. Síðdegis í gær höfðu þessi skip tilkynnt um loðnuafla: Örn 750 tonn óákveðið hvert, Hákon 980 óákveð- ið hvert, Huginn 580 óákveðið hvert, Kap II 300 til FIVE, Sjávar- borg 750 óákveðið hvert, Rauðsey 300 til ýmissa aðila, Sunnuberg 600 til FES, Gígja 250 til FES, Fífill 650 til Faxamjöls hf., Háberg 300 til ýmissa aðila, Svanur 660 til Faxamjöls, Albert 750 óákveðið hvert, Dagfari 520 til Njarðar hf. og Gullberg 620 til FIVE. Á sunnudag tilkynntu eftirtalin skip um loðnuafla: Grindvíkingur 1.000 tonn til Hafsíldar, Víkurberg 570 til Grindavíkur, Jón Finnsson 1.120 til Noregs, Keflvíkingur 450 til Hafnar í Hornafirði, Guðrún Þorkelsdóttir 720 til Eskifjarðar, Þórður Jónasson 700 til SR á Seyð- isfirði, Súlan 800 til SR á Seyðis- firði, Hilmir 1.300 til SR á Seyðis- firði, Björg Jónsdóttir 540 til Hafn- ar í Hornafirði, Júpíter 1.200 til Siglufjarðar, Guðmundur 900 til Siglufjarðar, Harpa 620 til Hafnar í Hornafirði, Bjami Ólafsson 900 óákveðið hvert, Höfrungur 890 óá- kveðið hvert, Sigurður 1.400 til SR á Siglufirði, Hólmaborg 1.350 til Eskifjarðar og Skarðsvík 620 óá- kveðið hvert. Á laugardag tilkynntu Skarðsvík um 450 tonn til Eskifjarðar og Börkur 1.150 til Neskaupstaðar. Síðdegis á föstudag tilkynntu þessi skip um loðnuafla: Sigurður 700 tonn til FES, Þórshamar 500 til Þórshafnar, Hilmir 1.100 til Reyðarfjarðar, Helga II 1.000 til Siglufjarðar, Harpa 450 til Eski- fjarðar og Bergur 150 til FIVE. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM Karl Símon- arson átt- ræður í dag Krabbameinsfélag íslands; Námstefiia um að- hlynningu dauðvona 19. febrúar. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) . verð (kr.) Þorskur 87,00 53,00 83,39 19,893 1.658.784 Ýsa 109,00 89,00 103,31 9,791 1.011.522 Steinbítur 74,00 30;00 44,83 4,824 216.250 Steinbítur(óst) 45,00 30,00 40,78 4,115 167.826 Hrogn 239,00 229,00 233,50 0,231 53.939 Samtals 78,34 43,025 3.370.620 FAXAMARKAÐUR hf. f Reykjavík Þorskur 80,00 80,00 80,00 3,683 294.654 Þorskur(ósl.) 86,00 75,00 80,41 7,983 641.968 Ýsafósl.) Karfi 42,00 29,00 •40,69 169,875 6.912.608 Ufsi 57,00 4,00 50,48 16,320 823.855 Samtals 45,18 212,606 9.607.552 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 96,00 65,00 87,72 22,474 1.971.508 Þorskur(3.n.) 92,00 60,00 71,66 32,206 2.308.008 Ýsa 97,00 73,00 94,46 2,424 228.972 Karfi 42,00 30,00 41,72 7,343 306.344 Ufsi(3.n.) 36,00 21,00 35,89 13,053 468.408 Samtals 66,54 83,746 5.572.245 • i dag verður m.a. seldur þorskur úr Skarfi GK, svo og 8 tonn af ufsa. SKIPASÖLUR í Bretlandi 12. til 16. febrúar. Þorskur 139,08 116,415 16.191.377 Ýsa 152,31 6;840 1.041.823 Grálúða 134,45 4,420 594.280 Samtals 139,62 127,695 17.828.193 Selt var úr Ottó Wathne NS í Grimsby 15. febrúar. GÁMASÖLUR Bretlandi 12. til 16. febrúar. Þorskur 134,18 704,785 94.569.152 Ýsa 144,46 344,007 49.696.447 Ufsi 92,96 12,660 1.176.817 Karfi 91,23 11,578 1.056.196 Koli 169,31 46,764 7.917.516 Grálúða 144,36 11,885 1.715.761 Samtals 137,39 1.263,67 173.613.351 SKIPASÖLUR í Vestur-Þýskalandi 12. til 16. febrúar. Þorskur 87,52 13,261 1.160.591 Ýsa 76,72 2,653 203.540 Ufsi 81,84 20,913 1.711.428 Karfi 94,79 439,425 41.651.911 Samtals 91,11 503,955 1.282.485 Selt var úr Ásbirni RE 12. febrúar, Dagrúnu (S 14. febrúar og Drangey SK 16. febrúar. Selt var úr öllum skipunum í Bremerhaven. Kristján Þ. Sigfússon og Óskar Finnsson veitingamenn á Argentinu. Argentínsk vikaá veit- ingahúsinu Argentínu ARGENTINSK vika verður á veitingahúsinu Argentíu, Bar- ónsstíg lla dagana 21. til 27. febrúar. Argentínska vikan er* haldin í samvinnu við Los Gauc- hos veitingastaðina í Hollandi. Frá Hollandi kemur glóðari með nýjan matseðil þar sem nauta- og lambakjöt er eldað að hætti Leiðrétting Rangt var farið með föðurnafn Áma Finnbjörnssonar viðskipta- fræðings og fyrrverandi ræðis- manns í grein um viðskipti íslands og Tékkóslóvakíu á bls. 2 sunnu- daginn 18. febrúar og er beðist velvirðingar á því. KARL Símonarson, fyrrverandi forstjóri Vélsmiðju EskiQarðar, er áttræður í dag. Karl rak Vélsmiðju Eskifjarðar um árabil. Þá gegndi hann margvíslegum trúnaðarstörfum fyrir byggðarlag sitt, var meðal annars í hreppsnefnd og síðar bæjarstjóm Eskifjarðar sem full- trúi Sjálfstæðisflokksins. Karl er kvæntur Ann Britt Símonarson, fæddri í Svíþjóð og eiga þau tvær dætur á lífi. Karl dvelur í dag að heimili dóttur sinnar að Mávahlíð 26 í Reykjavík. argentínumanna. Kynntur verður nýr hanastéls- seðill og sérstakur tónlistarseðlill þar sem gestir geta valið sér lag og landsþekktir tónlistarmenn leika fyrir matargesti eftir þeirra ósk. Á boðstólum verður arg- entínskt rauðvín sem ekki hefur verið til hér á landi og á vel við þær steikur sem veitingahúsið býður, segir í frétt frá veitingahús- inu Argentínu. Veitingahúsið Argentía er að Barónsstíg lla. Það er rekið af Kristjáni Þ. Sigfússyni og Óskari Finnssyni matreiðslumönnum og Ágústu Magnúsdóttur og Mariu Hjaltadóttur eiginkonum þeirra. Allt nauta- og lambakjöt veitinga- staðarins er valið af Jónasi Þór. Karl Símonarson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.