Morgunblaðið - 02.03.1990, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. MARZ 1930
9
I/ELKOMINÍ TESS
Vorvðrur
Ný sending
TESS
v NEi
X
NEÐST VIÐ
DUNHAGA,
S. 622230.
K-
Dags. 02.03.1990
NR. 118
VAKORT
Númer eftirlýstra korta
4548
4507
4507
4507
4548
4548
4548
9000
4300
4500
4500
9000
9000
9000
0030
0007
0008
0010
0023
0029
0028
3638
4376
4274
3074
4376
3953
0984
Afgreiðslufólk vinsamlegast takið ofangreind kort
úr umferð og sendið VISA íslandi sundurklippt.
VERÐLAUN kr. 5000,-
fyrir að klófesta kort og vísa á vágest.
VISA ISLAND
K
MUÐIH HIIAH
VW Jetta, órg. 1988. Vélarst. 1600, 5 gírar, MMC 4 x 4 Luncer, órg. 1988. Vélarst. 1800,
4ro dyra, blór, ekinn 28.000 km. Veró kr. 5 gíra, 5 dyra, grér, ekinn 26.000 km.
820.000,- Verð kr. 950.000,-
VW Golf CL, órg. 1986. Vélorst. 1600, 4 MMC Lancer GU, órg. 1987. Vélarst. 1500,
gírar, 2ja dyra, grór, ekinn 54.000 km. 5 gira, 4ra dyra, grér og brúnn, ekinn 21.000.
Veró 560.000,- Veró kr. 550.000,-
MMC Galont GLSi, árg. 1989. Vélorst. 2000, Subaru Turbo 4 x 4, árg. 1987. Vélarst.
5 gíra, 4ra dyra, grár, ekinn 19.000 km. 1800, sjólfsk., 5 dyra, hvitur, ekinn 35.000
Veró 1.150.000,- km. Veró kr. 1.100.000,-
Aningarstaður
pólitískra
pílagríma
Þegar einræðisherran-
um Somoza var steypt
af valdastóli í Nicaragua
stóðu vonir margra til
þess að betri tið með bóm
í haga 6eri í hönd. Það
reyndist blekking. f stað
lýðræðis knúðu marxist-
ar frarn sósialisma, að
fordæmi Kúbveija. Guð-
mundur Magnússon
sagnfræðingur segir í
DV:
„Áður en varði höfðu
sósialistar hrifkað til sín
öll völd, afhumið nýfeng-
in lýðréttindi og hafizt
handa úm uppbyggingu
a-evrópsks þjóðfélags í
Nicaragua. Þetta leiddi
til þess að borgarastyij-
öld skall á í landinu og
svonefndir kontra-
skæruliðar hófu að heija
á sfjórnvöld.
Tilraunin til að koma
á sósialisma og „alþýðu-
völdum" i Nicaragua
mæltist vel fyrir fyá
vinstri mönnum á Vest-
urlöndum, þar á meðal
hér á landi. Nicaragua
varð skyndilega einhver
vinsælasti áningarstaður
pólitískra pilagríma.
Auðtrúa ungmenni, há-
skólakennarar, fjölmiðl-
ungar, verkalýðsrekend-
ur og aðrir dæmigerðir
vinstri hugsjónamenn og
hugmyndafiæðingar úr
lýðræðisríkjunum lögðu
leið sína þangað til að
fylgjast með „uppbygg-
inguimi" eins og það var
orðað.“
Lofsöngnr
Þjóðviljans,
gamall og nýr
Guðmundur minnir
siðan á greinaflóð
„pílagríma“ í íjóðviþ’an-
um, sem sungið hafi
Ortega og byssumöimum
hans, alþýðudómstólum
og þjóðnýtingu, lof og
prís. „Skrifin um Nic-
aragua", segir sagnfiæð-
mgurinn, „minntu óneit-
anlega á ferðasögur sós-
íalista frá Sovétrikjunum
á þriðja og fjórða ára-
tugnum...
[Endaiok sésfal-
[isma í Nicaragua
Ösisur uSaUIÍM. i ._.
llrf- ■Mnnulff UndsfiXi
I Bþ2,n°inf ^
TQallarirm
áratugí með befm 1
-SWS14ÍS1**
sfsfiSfSíB
Og kúgunar f
á «U. Fþót-
I Öós að tt
fflasss5aR5íasa&t,«
- aSraffíS
08 koma á sösfal
UAöurNkan*UiL
.gsriBSsSs **k,,5Sb.w sasssSsssS
Lll.- “*ah«** "“■hM.aa
Sósfalisminn í
Vesturheimi
Ósigur marxistans Daniels Ortega í kosn-
ingunum í Nicaragua hefur vakið heims-
athygli. Framkvæmd sósíalismans í Nic-
aragua hafði - á tíu ára valdaferli Sandin-
ista - nánast lagt efnahag og atvinnulíf
landsins í rúst með víðtækri þjóðnýtingu
og ríkisforsjá. Staksteinar staldra við
grein Guðmundar Magnússonar sagn-
fræðings í DV um sósíalismann í Vestur-
heimi: á Kúbu og í Nicaragua.
Væri við hæfi að ein-
hver dragi þessi skrif
frain í dagsljósið nú þeg-
ar við blasir algjört skip-
brot hinnar sósíalísku
efiiahags- og þjóðfélags-
stefhu.“
Um nýafetaðnar kosn-
ingar segir greinarhöf-
undur:
„Sósialistar töldu sig
eiga sigur vísan eftir að
hafa beitt rikisvaldinu
ótæpilega í kosningabar-
áttunni og ófiægt keppi-
nauta sína skipulega. Þar
misreiknuðu þeir sig
herfilega."
Fellur Kúba
næst?
Guðmundur Magnús-
son segir og:
„Ástæða er til að ætla
að þess verði ekki langt
að biða að sósialisminn
líði einnig undir lok á
Kúbu. Þar hefiir marxist-
inn Fídel Kastró stjórnað
með harðri hendi í þijá
áratugi með þeim afleið-
inguin að óviða í Róm-
önsku Ameríku er meiri
eymd og almennari
skortur á mannréttínd-
um.
Efhahagskerfið á
Kúbu dugir ekki til að
brauðfeða landsmcnn og
án umfangsmikillar að-
stoðar Sovétrikjíuma
væri þar að líkindum al-
menn hungursneyð. Nú
eru Sovétmenn að draga
úr efhahagsaðstoðinni.
Kastró hefur fýst því yfir
af því tilefni að almenn-
ingur komizt af með
helmingi minni matar-
skammt en hann notar
nú. Það verður sannar-
lega ekki af dýrð sósíal-
ismans skafið!“
Kastró-mál-
gagn á íslandi
Enn segir Guðmundur:
„Kastró getur huggað
sig við það að þótt hann
eigi ekki lengur stuðning
Gorbatsjovs vísan á hann
enn hauka í horni á ís-
landi. Tímaritið Rcttur,
sem Einar Olgeirsson,
Svavar Gestsson ráð-
herra og félagar, gefa út
til að boða sósíalisma og
þjóðfrelsi, hclgaði 30 ára
afinæli byltíngarinnar á
Kúbu heilt heftí fyrir
tæpum tveimur árum
(4/1988). Þar er að finna
margs konar réttlætíngu
á eymdinni á Kúbu og
skortinum á lýðræði. All-
ir sein kynnast vilja hug-
arheimi islenzkra sósíal-
ista og „þjóðfélagshug-
sjón“ þeirra ættu að
verða sér útí um þetta
rit og Iesa það spjaldanna
á milli.“
Ætlar Svavar
að „berjiist
með félögnn-
um?“
í fyrsta hefti Réttar
1989 er birt ávarp Svav-
ars Gestssonar, mennta-
málaráðherra íslands,
sem lýkur á þessum orð-
um:
„Ég óska ykkur góðs
í ykkar starfi og félögum
okkar sem sitja hér á
fremstu bekkjum óska ég
góðs í þeirri baráttu og
ég vona að ég fái ein-
hvem tíma tækiferi til
þess að vinna með þeim
beint á akrinum, þó siðar
verði. Stundum finnst
mér reyndar að baráttan
fyrir sósíalismanum fari
aðallega fram á stöðum
eins og þama niðri í
Afríku eða í Nicaragua,
en þangað ætla ég að
fera og beijast með felög-
unum strax og ég hef
tima til.“
Félagamir í Nic-
aragua geta máske
huggað sig við að senn
styttíst í pólitískum önn-
um „félaga Svavars" hér
á ísa köldu landi.
-,i 1,1 -.1 iii 'fi 'm in m •: r*
Ifi lii "fi 'ii 'fi 'ii 0 Ifi Ij* P f
II II II II III III < 1111
___________________
i;i
J—L
SKRÚFUDAGUR
Kynningardagur Vélskólans verður haldinn
laugardaginn 3. mars í Sjómannaskólanum.
Opið er frá kl. 13-16. Ekið er inn frá Háteigsvegi.
Allir velkomnir. V élskólinn.
Góðan daginn!