Morgunblaðið - 02.03.1990, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. MARZ 1990
19
Reuter
Skjáffii í Kaliforníu
Að minnsta kosti sex manns slösuðust þegar jarðskjálfti reið
yfir Los Angeles og nágrenni laust fyrir miðnætti aðfaranótt
fimmtudags. Skjálftinn mældist 5,5 á Richter. Nokkuð eignatjón
varð af hans völdum og annarra minni skjálfta sem sigldu í
kjölfarið eins og sjá má.
Fréttamenn í Kína:
Ofsóknum mótmælt
Peking. Reuter.
ERLENDIR fréttamenn sem starfa í Kína afhentu utanríkisráðuneytinu
í Peking mótmælabréf á miðvikudag þar sem þeir kvörtuðu undan
ofsóknum af hálfu fulltrúa stjórnvalda.
„Hvergi annars staðar á jarðar-
kringlunni sæta erlendir fréttamenn
jafn miklum og kerfisbundnum of-
sóknum,“ sagði í mótmælabréfmu,
sem Jim Munson, formaður félags
erlendra fréttamanna í Kína, afhenti
'fulltrúa utanríkisráðuneytisins.
Krafðist hann þess að ráðuneytið
tæki þegar af skarið og léti stöðva
eltingarleik fulltrúa stjórnvalda við
þá. Eitt megin hlutverk þeirra er að
útiloka að fréttamennimir geti átt
samskipti og rætt við alþýðu manna.
Ennfremur er njósnað um heimili
blaðamannanna og þeir sem þangað
leggja leið sína yfirheyrðir af
kínversku leyniþjónustunni. Borg-
aralegir lögregluþjónar hafa kvik-
myndað á laun samtöl útlendra
blaðamanna við óbreytta borgara og
notað myndirnar gegn hinum síðar-
nefndu.
Sovétríkin:
>
Atta milljón-
ir án atvinnu
Eþíópía:
Hungursneyð yfírvofandi
Moskvu. Reuter.
Sérfræðingar sovésku ríkis-
áætlunarnefiidarinnar segja að
átta milljónir atvinnufærra
manna séu atvinnulausar í Sov-
étríkjunum.
Washington, Addis Ababa. Reuter.
HUNDRUÐ þúsunda Eþíópíu-
manna verða hungurmorða ef
hjálparstofiiunum tekst ekki að
flytja matvæli til hinna
stríðshijáðu héraða í norðurhluta
landsins fyrir byijun april.
Þjóðvegurinn um héraðið er lokaður
vegna stríðsins og því er nauðsyn-
legt að flytja matvælin með flugvél-
um.
„Við vonum að alþjóðlegar hjálp-
arstofnánir komi okkur til hjálpar
þegar í stað til að við getum hafið
flutningana og afstýrt hörmungun-
um sem vofa yfir Eþíópíumönnum,“
sagði Yilma.
Fréttina um atvinnuleysið flutti
ný óháð fréttastofa, Postfactúm,
sem nýlega var sett á fót til þess
að flytja efnahags- og stjórnmála-
fréttir sem höfða eiga til kaupsýslu-
manna.
& Ármúla 29 simar 38640 - 686100
Þ. Þ0RGRÍMSS0N & C0
Armstrong LDFTAPLDTUR
KORKO PLAIT GÓLFFLÍSAR
^Jabhaplast einangrun
VINKLARÁTRÉ
i
1
Andrew Natsios, yfirmaður Neyð-
arhjálpar Bandaríkjanna, sagði á
fundi með Bandarískri þingnefnd á
miðvikudag að hjálparstofnanir
hefðu aðeins þijár til fjórar vikur til
að afstýra hungursneyð í norður-
héruðum Eþíópíu, Erítreu og Tigray.
Talið er að allt að fjórar milljónir
manna eigi þar á hættu að deyja
úr hungri verði þeim ekki komið til
bjargar.
Yilma Kassaye, yfirmaður hjálp-
arstofnunar Eþíópíu, sagði í gær að
stofnunin þyrfti að fá 14 milljónir
dala (um 870 milljónum ísl. kr.) á
mánuði til að geta fjármagnað mat-
vælaflutninga fjórtán flugvéla frá
hafnarbænum Asab við Rauða haf
til Asmara, höfuðborgar Erítreu.
Asmara er nú algjörlega einangruð
vegna stríðs stjómarhers landsins
og skæruliða í Þjóðfrelsisfylkingu
Erítreu.
Stjórnarherinn á einnig í stríði við
skæruliða í Tigray, sem hafa náð
stórum hluta héraðsins á sitt vald.
■ ■ ■ ■ ■ ■
BÓMULLAR-
HN0ÐRAR/
SKÍFUR
Notid Jófó
bómullarskífur til
aö fjarlœgja
andlitsfarbann.
Fást t 80 og50 stk.
pakkningum.
Einnigfrá Jófó:
Snyrtipinnar í 200 og
100 stk. pakkningum.
0. Johnson og Kaaber
Sambandið
■ ■ ■..... ■ ■ ■
3 RETTA MALTID
KR. 610
Kjorobótoveislo
í Veitirigohöllinni
Viö í Veitingahöilinni höidum ófram að starfa í anda kjarasamninganna
og leggjum okkar lóð ó vogarskálarnar með því að bjóða glæsilegan
helgarmatseðii á stórlækkuðu verði í hádegi og á kvöldin.
Okkor vinsæla fiskgratín...........kr. 690 Marineroð lambalundir m/bernaisesósu.kr. 1.090
Djúpsteikt ýsuflök orly m/karrýsósu og hrísgrjónum ,.kr. 610 Salatdiskur m/túnfiski og kotasælu .kr. 410
Rjómasoðinn síeinbííur m/reyktum lax og concasse ..kr. 690 Reyktur lax m/eggjahræru.kr. 350
Sfeikt rauðsprettuflök m/rauðlauk, Skinkubrauð m/icebergsalati, sinnepi og osti .kr. 290
sveppum og piparsósu.............kr. 790 D„
Rjomaloguð supa og ettirrettur inmtalið með ollum retfum.
Gratineraðir sjávarréffir að hætti Veifingahallarinnar .kr. 890
Grísasnitzel m/sveppasósu, lauk og papriku.kr. 890 Barnaréttir..................kr. 1 50
Kaffihlaðborðið á sunnudögum er girnilegra og Qölbreyttara en
nokkru sinni fyrr með hnallþórum og brauðtertum.
Kaffihlaðborð sem seint gleymist.
Veitingahallarveisla fyrir alla
fjölskylduna er Ijúf og
ódýr tilbreyting.
Húsi verslunarinnar - símar: Í13272-30400