Morgunblaðið - 02.03.1990, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 02.03.1990, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. MARZ 1990 ATVINNUAUGÍ YSINGAR T résmiðir óskast Óskum eftir að ráða tvo trésmiði í mótaupp- slátt og fleira. Mælingarvinna. Upplýsingar veitir Ólafur í síraum 985-29606 og 652964 milli kl. 19.00 og 20.00. Álftanes, byggingafélag. Stýrimaður Óskum eftir stýrimanni á 70 tonna bát sem gerir út á línu og fer síðan á net. Upplýsingar í síma 94-2553, farsíma 985- 31136 og heimasíma 94-2623. Framkvæmdastjóri íþróttafélag í Reykjavík óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra í fullt starf sem fyrst. Leitað er að dugandi aðila með viðskipta- menntun eða starfsreynslu, Umsóknir skilist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 10. mars nk. merktar: „VR - 1000". Frá Menntamálaráðuneytinu Lausar stöður Dósentsstaða á sviði aðgerðarannsókna (aðalgrein) og tölfraeði í viðskipta- og hag- fræðideild Háskóla íslands er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfs- manna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir svo og námsferil og störf skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Sölvhóli, Sölvhóls- götu 4, 150 Reykjavík, fyrir 1. apríl 1990. Laus er til umsóknar staða lektors í íslensku við Kennaraháskóla íslands. Meginverkefni íslenskar bókmenntir með áherslu á forn- bókmenntir og þjóðsögur. Auk viðurkennds háskólaprófs í grein sinni skulu umsækjendur hafa próf í uppeldis- og kennslufræðum ásamt þekkingu á og reynslu af íslenskukennslu. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Gert er ráð fyrir að staðan verði veitt frá 1. ágúst 1990. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf, sem þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og upplýsingar um námsferil og störf. Þau verk, er umsækjandi óskar að dómnefnd fjalli um, skulu einnig fylgja. Umsóknir skulu hafa borist menntamála- ráðuneytinu, Sölvhóli, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 24. mars nk. Menntamálaráðuneytið, 22. febrúar 1990. Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki Hjúkrunarfræðingar Óskum að ráða hjúkrunarfræðing til starfa frá 1. maí '90 eða eftir nánara samkomulagi. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga vegna sum- arafleysinga. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri á staðnum eða í síma 95-35270. TILKYNNINGAR Styrkirtil listiðnaðarnáms „Haystack styrkirnir11 Menningarsjóður Pamelu Sanders Brement og Íslensk-ameríska félagið auglýsa til um- sóknartvo námsstyrki við Haystack listaskól- ann í Maine-fylki til 2ja og 3ja vikna nám- skeiða á tímabilinu 3. júní til 19. ágúst 1990. Námskeiðin eru framar öðru ætluð starfandi listiðnaðarfólki í eftirtöldum greinum: Járn- mótun, leirlist, vefjarlist, pappírsmótun, bókagerð, trévinnu, skartgripagerð, körfu- gerð, hnífagerð, málmvinnu og steypu, gler- blæstri og bútasaumi. Byrjendum gefst einnig kostur á að sækja um námskeið í leirlist, vefjarlist og glerblæstri. í námstyrknum felast fargjöld, kennslugjöld og húsnæði. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 91-672087. Upplýsingar berist Íslensk-ameríska félag- inu, b/t Funafold 13, 112 Reykjavík, fyrir 24. mars nk. Íslensk-ameríska félagið. KENNSLA Ferðamálaskóli MK Ferðamenn - fararstjórar 8 kvölda námskeið um erlenda ferðamanna- staði. Landskunnir fararstjórar leiðbeina og gefa góð ráð. Einstakt tækifæri til að und- irbúa sumarleyfið. Innritun í símum 74309 og 43861. Menntaskólinn í Kópavogi. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Hjarðarholti 13, Selfossi, þingl. eig- andi Rafn Sverrisson, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 5. mars 1990 kl. 14.00. Uppboösbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Tryggingastofnun rlkisins, Jakob J. Havsteen hdl., Ólafur Gústafsson hrl., innheimtu- maður ríkissjóðs og Gjaldheimtan í Reykjavík. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Eyrarvegi 17, Selfossi, þingl. eigandi Stólpi sf., fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 5. mars 1990 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Jón Ólafsson hrl. og Fjárheimtan hf. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1: Mánudaginn 5. mars 1990 kl. 10.00 Fossheiði 50, n.h., Selfossi, þingl. eigandi Elín Arnoldsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Jón Ólafsson hrl., Tryggingastofnun ríkisins, Sigurmar Albertsson hrl., Ævar Guðmundsson hdl. og Byggingasjóð- ur ríkisins. Fossnesi (trésmiðja), Selfossi, þingl. eigandi Trésmiðja Þorsteins og Árna hf. Uppboðsbeiðendur eru Jón Ólafsson hrl. og innheimtumaður ríkis- sjóðs. Grashaga 5, Selfossi, þingl. eigandi Júlíus Hólm Baldvinsson. Uppboðsbeiðendur eru Jón Ólafsson hrl., Ólafur Gústafsson hrl. og innheimtumaður ríkissjóðs. Háengi 10, 3h, Selfossi, talinn eigandi Þórður Sigurðsson. Uppboðsbeiðandi er Jón Ólafsson hrl. Kirkjuvegi 11, Selfossi, þingl. eigandi Þórdís Guðmundsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Reynir Karlsson hdl. og Jón Ólafsson hrl. Laufskógum 33, Hveragerði, þingl. eigandi Edda L. Guðgeirsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Ásgeir Thoroddsen hdl. og innheimtumaður ríkissjóðs. i Þriðjudaginn 6. mars 1990 kl. 10.00 Borgarhólsstekk 18, Þingvallahr., talinn eigandi Hjá Hirti sf. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Eyjarlandi, Laugardalshr., þingl. eigandi Laugalax hf. Uppboðsbeiðandi er Hróbjartur Jónatansson hdl. Fiskalóni, Þóroddsstöðum, Ölfushr., þingl. eigandi Laxalón hf. Uppboðsbeiðendur eru Hróbjartur Jónatansson hdl., Jón Magnússon hrl., innheimtumaður rikissjóðs og Byggðastofnun. Haukabergi 5, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Samúel Oddgeirsson o.fl. Uppboðsbeiðendur eru dr. Gunnlaugur Þórðarson hrl. og Jón Magn- ússon hrl. Háeyrarvöllum 42, Eyrarbakka, þingl. eigandi Stefán Guðmundsson. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun ríkisins. Klettahlíð 6, Hveragerði, þingl. eigandi Ástmundur Höskuldsson. Uppboðsbeiðendur eru Ævar Guömundsson hdl., Fjárheimtan hf. og Jón Eiríksson hdl. Lýsubergi 6, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Guðfinnur Karlsson. Uppboðsbeiðendur eru (slandsbanki hf., lögfræðingadeild, Sigurður Sigurjónsson hdl. og Ævar Guðmundsson hdl. Miðvikud. 7. mars 1990 kl. 10.00 Hallkelsh. 2, Klakhús o.fl., Grímsneshr., þingl. eigandi Gísli Hendriksson. Uppboðsbeiðendur eru Hróbjartur Jónatansson hdl. og Ásgeir Thor- oddsen hdl. Önnur sala. Þelamörk 54, Hveragerði, þingl. eigandi Lars David Níelsen. Uppboðsbeiðandi er Búnaðarbanki Islands, innheimtudeild. Önnur sala. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, skiptaréttar Reykjavíkur, Gjald- heimtunnar í Reykjavík, Eimskipafélags (slands hf., ýmissa lög- manna, banka og stofnana, fer fram opinbert uppboð í uppboðssal tollstjóra í Tollhúsinu við Tryggvagötu (hafnarmegin), laugardaginn 3. mars 1990 og hefst það kl. 13.30. Seldar verða ýmsar ótollaðar og upptækar vörur og bifreiðar, fjár- numdir og lögteknir munir, ýmsir munir úr dánar- og þrotabúum. Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík: Oldsmobile árg. 1983, Opel Record árg. 79, Fiat árg. 81, ca 48 þúsund naglahylki, hjólbarðar, allskonar varahlutir í hljómtæki, mynd- bönd, sjónvarpstæki, hátalarar, myndbandstæki og spólur, glisvarn- ingur, útvarpstæki, plötuspilarar, allskonar rafmagnshlutir, matvara, allskonar húsgögn, sturtuklefar, húsg. í baðherbergi, leikföng, grill, sagarblöð, kælikerfi, Damler Turbo, allskonar fatnaður, málning, leð- urvörur, gjafasett, filma, pappír, lampar, sælgæti, innréttingar, felg- ur, vefnaðarvara, pípur, keramik, flísar, eldhúsáhöld, garðhúsgögn, bjór, plastvörur, stálvörur, sportveiðitæki, trollspil, skófatnaður, gler- vara, varahlutir í tölvur, varahlutir í bifreiðir og margt fleira. Eftir kröfu skiptaréttar: Allskonar munir úr dánar- og þrotabúum. Eftir beiðni Eimskips: Skófatnaður, stálrör, ca 28 cll húsgögn, varahlutir í vélar og bifreiö- ar, 81 colli Aluminium Tins og margt fleira. Lögteknir og fjárnumdir munir og bifreiðar: GK-846 Golf árg. 1982, X-5112 Oldsmobile árg. 1979, R-37217 Fiat Uno 45 9033 DR árg. 1988, R-65087 Fiat Uno 45-S-3 DR árg. 1988, AB-354 Chevrolet árg. 1947, telefaxtæki Vocufax, telexvél Olivetti, sjónvarpstæki, myndbönd, hljómflutningstæki, ísskápar, frystikistur, allskonar skrifstofubúnaður, allskonar húsgögn, frimerki, saumavél- ar, þvottavélar og margt fleira. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. _______________________Uppboðshaldarinn i Reykjavík. ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði óskast Víkurhugbúnaður óskar eftir skrifstofuhús- næði undir starfsemi sína. Æskileg stærð ca 150 fm, ekki á jarðhæð. Staðsetning Hafnarfjörðureða Reykjavík. Húsnæðið verð- ur að vera nýlegt eða nýuppgert. Vinsamlegast hafið samband við Jón Sig- urðsson í síma 92-14879. Víkurhugbúnaður sf. SJÁLFSTIEDISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Spilakvöld Hverfafélög sjálfstæðismanna I Háaleitis- og Laugarneshverfi halda spilakvöld þriðjudaginn 6. mars kl. 20.30 í Valhöll. Stjórnin. Blönduós - aðalfundur Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Blönduóss verður haldinn I Sjálfstæðis- húsinu laugardaginn 3. mars kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Undirbúningur bæjarstjórnarkosninga. 3. Önnur mál. Félagar fjölmennið. styörn/n.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.