Morgunblaðið - 02.03.1990, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 02.03.1990, Qupperneq 30
Bók um sólar- geislun á Islandi Út er komin í plastmöppu bók er nefnist Orkan kem- ur frá sólinni eftir Birgi G. Frímannsson, verkfræðing. Bókin ber undirtitilinn Sólargeislun á Islandi og í henni gerð grein fyrir áhrif- um geislunar frá sólinni hér á landi. í kynningu frá AB segir meðal annars: „í bók- inni er að finna töflur er sýna geislunina fyrir hveija klukkustund 15. hvers mán- aðar á átta lóðrétta fleti ajial- áttanna og á láréttan flöt. Samsvarandi töflur sýna ennfremur heildargeislunina gegnum gler 15. dag hvers mánaðar þegar flötunum er hallað um 90, 75, 60, 45, 30, 15 eða 0 gráður frá lá- réttu. Til hægðarauka eru teikn- aðir ferlar fyrir þessa fleti (49 alls) er sýna sólargeisl- unina í wh/fm fyrir hvern mánuð, bæði í heiðskíru' veðri og við ríkjandi skýjafar hér- lendis án glers eða gegnum gler. Loks er gerð ítarleg grein fyrir grundvelli út- reikninganna og 15 veðurat- hugunarstöðvar bomar sam- an við Reykjavík." Dreifíngu bókar annast Almenna bókafélagið. Frá Kúbu til Islands LOS NOVEL stórsöngkonan LEONARZAYAS Fögnum frelsi Mandela % „Happy hour“frá kl. 22-23 Matseðill Kúbönsk baunasúpa ★ — ★ Kryddlegirí nautasteik Kr. 1.850,- Frítt á dansleik fyrir matargesti Borðapantanir í síma 11440. skemmtun í kvöld Stuðningsmenn FH og Hauka velkomnir. Meiriháttar stuð. Sjáumst. NILLABAR Hermann Ingi Hermannsfrá Vestmannaeyjum ásamt félaga heldur uppi stuði. Munið: Góður matseðill. Oplð kl. 18-03. MORGÚNBLAÐlb ‘FÖSTUDAGI3R 2. MARZT!99Ö ________Brids___________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag kvenna Nú er sveitakeppninni lok- ið. Sveit Ólínu Kjartansdótt- ur sigraði en hún leiddi nán- ast alla keppnina. Ásamt fyrirliðanum spila í sveitinni Ragnheiður Tómasdóttir, Halla Bergþórsdóttir og Soffía Theodórsdóttir. Lo- kastaðan varð annars þessi: Sveit Ólínu Kjartansdóttur 217 Sigrúnar Pétursdóttur 212 ÖlduHansen 190 Höllu Ólafsdóttur 185 Aldísar Schram 182 Lovíus Eyþórsdóttur 179 Nk. mánudag hefst para- keppnin vinsæla. Þau pör sem vilja vera með geta skráð sig hjá Ólínu í síma 32968 og Vénýju í síma 33778. Þann 10. mars verður árshátíð félagsins haldin í Skíðaskálanum í Hveradöl- um og verða sætaferðir kl. 10.30 um morguninn frá Umferðarmiðstöðinni. Allar nánari uppl. gefa Ólíná og Véný. Bridsfélag Hafnarfjarðar Karl Bjarnason og Sigurberg Elentínusson sigruðu í Michell- tvímenningi félagsins sem lauk sl. mánudagskvöld. Spilaðar voru fjórar umferðir. Úrslit kvöldsins urðu eftirfar- andi: N-S-riðill: Karl Bjamason - Sigurberg Elentínusson 664 Lárus Hermannsson — Magnús Sverrisson 657 Ingvar Ingvarsson - Kristján Hauksson 629 A-V-riðill: Jón Sigurðsson — Jens Sigurðsson 630 Ólafur Ingimundarson - Sverrir Jónsson 600 Gunnlaugur Óskarsson - Böðvar Hermannsson 581 Lokastaðan varð eftirfarandi: Karl Bjamason — Sigurberg Elentínusson 2446 Dröfn Guðmundsdóttir — Ásgeir Ásbjömsson 2396 Ólafur Gíslason — Sigurður Aðalsteinsson 2394 Þórsteinn Þorsteinsson — Steinþór Ásgeirsson 2389 Guðbrandur Sigurbergsson — Kristófer Magnússon 2370 Nk. mánudag hefst Butler- tvímenningur sem er tvímenn- ingskeppni með sveitakeppnis- útreikningi. Spilað er að venju í íþróttahúsinu v/Strandgötu og hefst spilamennskan kl. 19.30. Bridsfélag Akureyrar Sveit Arnar Einarssonar sigraði í þriggja kvölda hrað- sveitakeppni Sjóvá/Al- mennra sem nýlega er lokið. Hlaut sveitin 908 stig eða tæplega 100 stig yfir meðal- skor eftir góðan endasprett. Með Erni spiluðu Hörður Steinbergsson, Árni Bjarna- son, Reynir Helgason og Tryggvi Gunnarsson. Næstu sveitir: Grettir Frímannsson 874 ZariohHamadi . 841 , Stefán Vilhjálmsson 831 >' Hermann Tómasson 828 Sveinbjörn Sigurðsson 808 j. Meðalárangur 810. Næsta keppni, sem hefst á þriðjudaginn kemur, verð- . ur svokallað Halldórsmót, * 3-4 kvölda sveitakeppni með Board-A-Match-fyrirkomu- lagi. Þetta er minningarmót um Halldór Helgason sem var framámaður í bridsfélag- inu fyrir nokkrum árum. Spilað er í Félagsborg á þriðjudögum kl. 19,30. Keppnisstjóri er Albert Sig- urðsson CASABLANCA Vegna góðra undirtekta mun Lostverk endurtaka hið harkalega og æsandi dansatriði. Landsllóió er í Tékkóslóvakíu og þeim, sem mæta snemma, bjóðum við upp á stolt Tékka. 20ára-800 kr. Stórsýningin Rokkóperur i kvöld Stjórnin leikur fyrir dansi Snyrtilegur klæðnaður (gallaklæðnaður bannaður). Miðasala og borðapantanir í sima 687111. Húsið opnað kl. 20.00. ftOT uu mAND HQAFNINN SKIPhOLTI 37 SIMI 685670 í nýjum stíl Nýr pöbb opinn frá kl. 12.00-14.30 og 18.00-03.00 Bjartmar Guðlaugsson skemmtir með lifandi tónlist í Km/r m- rallS og söng í kjall- aranum nvtt Frítt inn til kl. 24.00 Opið tilkl. 03.00 Miðaverð kr. 350,- rRSS- 12“ PIZZERIA RESmilEANT Skipholti 37, slmi 685670

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.