Morgunblaðið - 02.03.1990, Side 32

Morgunblaðið - 02.03.1990, Side 32
i n i SífAM ,S ílUÖAQirfðöl (iIOAJf MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. MARZ 1990 -SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 FRIJMSÝNIR: TEFLTITVISYNU EINHVER HAFÐI KOMIST UPP MEÐ MORÐ ÞAR TDL NÚNA. EN HVER? EDDIE DODD ÆTLAÐI EKKI AÐ SVARA ÞEIRRI SPURNINGU, EN STÓÐST EKKI MÁTIÐ. SVARIÐ VAR ÓGNVEKJANDI. JAMES WOODS ROBERT DOWNEY JR. í EINSTAKRI OG ÓVEN JULEGRI FYRSTA ELOKKS SPENNUMYND MEÐ ÚRVALSLEIKURUM í LEIK- STJÓRN JOSEPHS RUBEN (The Stepfather). MYND, SEM UNNENDUR GÓÐRA SPENNUMYNDA ÆTTU EKKI AÐ LÁTA ERAMHJÁ SÉR FARA, ENDA HEFUR HÚN ALLS STAÐAR HLOTH) FÁDÆMA GÓÐAR MÓTTÖKUR. Sýnd kl. 5,7,9 og 11'. —Bönnuðinnan 16ára. STRÍÐSÓGNIR ★ ★★ P.Á.DV. ★ ★★★ AI.MBL. Sýnd kl. 5, 9og 11. Bönnuð innan 16 ára. MAGNÚS Sýndkl.7.10. ■■inMiavw 7. sýningarmánuður. Sorfíð til stáls Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Bíóhöllin Saklausi maðurínn - „An Innocent Man“ Leikstjóri Peter Yates. Kvikmyndatökustjóri William Fraker. Aðalleik- endur Tom Selleck, F. Murray Abraham, Laila Robins, Richard Young. Bandarísk. Warner Bros 1989. Hér taka góðir menn margnotaðan efnisþráð til meðferðar með slíkum ár- angri að máltækið „sjaldan er góð vísa of oft kveðin“, kemur uppí hugann. Því fer fjarri að um nokkurt lista- verk sé að ræða, myndin gengur einfaldlega upp, skilur áhorfandann eftir mettan og ánægðan. Gömlu, góðu afþreyingar- töframir virkuðu. Já, efnið er svo sannar- lega orðið kunnuglegt. Sak- laus borgari (Selleck) verð- ur fómarlamb glæpamanna í lögregluklæðum og er dæmdur i sex ára fangelsi. Þar herðist þessi dagfars- prúði náungi; innan múrs- ins er annaðhvort að duga eda drepast. Og okkar mað- ur herðist í eldinum, verður að sverfa til stáls og kemst í álit í prísundinni, ekki síst fyrir heilræði eilífðarfang- ans Abraham sem manna best þekkir logmál hinna útskúfuðu. Og það sem betra er (a.m.k. fyrir sögu- þráðinn), þá þekkir hann einnig þá bláklæddu sem komu Selleck bak við lás og slá óg aðferðir að koma þeim á kaldan klaka. En þegar Selleck er loks látinn laus æskir hann friðar öðru fremur en snýst hugur er bölvaldar hans koma á nýj- an leik inn í líf hans. Og þá er ekki um annað að ræða en leita ráða hjá Abraham fóstra ... Yates segir svo skemmti- lega frá að maður veltir ekki fyrir sér ólíkindunum í efnisþræðinum heldur bíður spenntur eftir fram- vindunni. Og tæpast gat hann fengið með sér betri mann en snillinginn Fraker sem filmar af kynngikrafti í miskunnarlausum grátón- um. Saman spinna þeir einkar eftirminnilegar lýs- ingar á geigvænlegu vægð- arleysi samfélags for- dæmdra. Það gerir herslu- muninn að okkar maður er ekki gerður að ofurmenni á borð við Stallone og East- wood, heldur er honum kenndar bardagaaðferðir rottunnar, þær duga best. Selleck svíkur engan, fer myndarlega með hlutverkið og sannfærandi. Coop hefði tæpast gert það betur. Abrahams, sá fáséði ágæt- isleikari - sem alltof sjald- an heldur framhjá stóru ástinni sinni, leikhúsinu - er ekki til að skaða mynd- ina og Young er kraftmikill í hlutverki skítseyðisins í löggubúningnum. Það er þó nokkur Bullitt-keimur af þessari bestu mynd Yates um langa hríð og það er ekki lítið lof. ÞAÐ ER ENGINN SEM FÆR STÖÐVAÐ BRADDOCK (CHUCK NORRIS) ÞEGAR HANN ER f HAM, EKKI EINU SINNI CLA. Aðalhl.: Chuck Norris, Aki Aieong, Roland Harrah, Miki Kim. — Leikstj.: Aaron Norris. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. jSjnL HÁSKÚLABIQ II I:iwyjililililillllllll"ír 11 2 21 40 LOKAÐÍDAG FRUMSÝNUM Á MORGUN: ----------iui ar BROOKLYIM ,4g mæli með undirheimum EKKI FYRIR ÞÁ SEM ERU VTÐKVÆMIR". Sunday Express. „MANNLEG, EN FÖGUR í VILLIMENNSKUNNI". Time Out. „FAGMANNLEGA unnin mynd... stórfeng- LEG OG MÖGNUÐ MYND". The Times. „ÞÚ MUNT ALDREI GLEYMA ÞESSARI MYND". Daily Star. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. CHUCK NOftRIS BRADDOCK BRADDOCK PELLE SIGURVEGARI SVARTREGN Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 9 og 11.15. ■ NEENDUR Mennta- skólans á Laugarvatni heimsækja Fellaskóla í kvöld, 2. mars klukkan 20.30, og sýna leikritið Gísl eftir Brendan Behan undir leik- stjórn Þrastar Guðbjarts- sonar. Leikritið er árshátíð- arverkefni Laugvetninga í ár. Að sögn Ástu Krístínar Guðmundsdóttur er þetta líflegt verk með alvarlegan bakgrunn. Hún sagði tölu- verðan áhuga fyrir leiklist meðal nemenda á Laugar- vatni. Laugvetningar munu sýna leikritið í Borg í Grímsnesi á mánudag og á Flúðum á miðvikudag og hefjast báðar sýningarnar klukkan 20.30. Sig. Jóns. Óperan DIDO & ÆNEAS eftir Henry Purcell í Langholtskirkju þriðjudag- inn 6. mars kl. 21.00. Miðapantanir (síma 22034. Islenska hljómsveitin Sönghópurinn Hljómeyki einsöngvarar og dansarar Leikstjóri: Sigurður Pálsson Dansaskáld: Hlíf Svavarsdóttir Leikmynd: Helga I. Stefánsdóttir Hljómsveitarstjóri: Guðmundur Emilsson BÍCCCCC' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR GRÍNMYND ÁRSINS: ÞEGAR HARRY HITTISALLY ★ SV.MBL.-★★★!/» SV.MBL. „WHEN HARRY MET SALLY" er toppgrín- MYND, SEM DÝRKUÐ ER UM ALLAN HEIIYl f DAG, ENDA ER HÉR Á FERÐINNI MYND, SEM SLEGIÐ HEFUR ÖLL AÐSÓKN ARMET, M.A. VAR HÚN f FYRSTA SÆTI f LONDON f 5 VIKUR. ÞAU BILLY CRYSTAL OG MEG RYAN SÝNA HÉR ÓTRÚLEGA GÓÐA TAKTA OG ERU í SANN- KÖLLUÐU BANASTUÐI. „WHEN HARRY MET SALLY" GRÍNMYND ÁRSINS 1990! Aðalhlutverk: Billy Crystal, Meg Ryan, Carrie Fisher, Bruno Kirby. — Leikstjóri: Rob Reiner. Sýnd kl. 5, 7, 9og11. BEKKJARFELAGIÐ ★ ★ ★ ★ AI Mbl. - ★ ★ ★ ★ AI Mbl, ★ ★★y* HK. DV. - ★★ ★y2 HK. DV, Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. MOÐIRAKÆRÐ The Good MOTH ★ ★★ ★ L.A.DN. Sýnd kl. 9og11. TURNEROG HOOCH ★ ★★ P.Á.DV. Sýnd kl. 5 og 7. Bíóhöllin frumsýnirí dag myndina ÍHEFNDARHUG með PATRICKSWAYZEOG LIAM NELSON. NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKLISTARSKCXl ISIANOS UNDARBJE sM2ig7i sýnir ÓÞELLÓ eftir William Shakespeare í þýðingu Helga Hálfdanarsonar. Leikstjórn: Guðjón Pedersen. Leikmynd: Grétar Reynisson. Dramatúrgia: Hafliði Amgrímsson. 15. sýn. laugardag kl. 20.30. 16. sýn. sunnudag kl. 20.30. Sýningum fer fækkandi! eftir R. Leoncavallo. Hljómsveiustjórn: David Angus/Robin Stapleton. Leikstjóri Fagliacci: Basil Colcman. Leikstjóri Carmina Burana og dansahöfundur: Terence Etheridge. Leikmyndir: Nicolai Dragan. Búningar: Alexandcr Yassiliev og Nicolai Dragan. Lýsing: Jóhann B. Pálmason. Sýningarstjóri: Kristín S. Kristjánsdóttir. Hlutverk: Garðar Cortes, Keith Reed, Michael Jón Clarke, Ólöf K. Harðardóttir, Sigrún H jálmtýsdótt- ir, Sigurður Bjómsson, Simon Keen- lyside og Þorgeir J. Andrésson. KOR OG HLJÓMSVEIT ÍSLENSKU ÓPERUNNAR OG DANSARAR ÚR ÍSLENSKA DANSFLOKKNUM. 3. sýn. í kvöld kl. 20.00. 4. sýn. laugardag kl. 20.00. 5. sýn. laugard. 10/3 kl. 20.00. 6. sýn. sunnud. 11/3 kl. 20.00. Miðasalan eropin alla daga frá kl. 15.00- 19.00, sími 11475. m

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.