Morgunblaðið - 22.04.1990, Síða 24

Morgunblaðið - 22.04.1990, Síða 24
MORGUNBLAÐIÐ MYNDASÖGUR SUNNUDAGUR 22. APRÍL 1990 24 C STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apinl) w* Góður smekkur þinn er áberandi í dag. Þú hefst handa við skap- andi verkefni. Morguninn er besti tíminn til þess að ljúka því sem lent hefur í undandrætti. Naut (20. aprfl - 20. maí) (jjfö Þú eil sannfærandi og heillandi í dag. Gamall vinur sem býr í fjarlægð hefur samband við þig. Vinsældir þínar fara vaxandi og þér stendur til boða að fara á marga staði. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Einhver sem er í aðstöðu til að hjálpa þér gerir það. Þú ert að vinna að ýmsum óloknum verk- efnum heima fyrir. Kannaðu málin rækilega í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >"$8 Hjón vinna saman sem einn mað- ur í dag og skipta ábyrgðinni á milli sín. Arangurinn verður eins og að var stefnt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú skipuleggur tíma þinn mjög vel í dag. Það er ekki aðeins að þú ljúkir við verkefni sem þú hefur haft með höndum, heldur býðst þér nýtt tækifæri gegnum kunningsskap. Meyja (23. ágúst - 22. september) &£ Þú ert í skapi til að fara á gamal- kunnan stað. Hjón eru rómanlísk og tjá hvort öðru tilfinningar sínar í dag. Barnið þitt kemur þér skemmtilega á óvart og gerir meira en ætlast var til af því. Vog (23. sept. - 22. október) Þór auðnast að Ijúka við erfitt verk í vinnunni eða heima hjá þér. Þú blandar saman leik og starfi og tekst vel til. Sporödreki (23. okt. — 21. nóvember) ®O(0 Þú leggur síðustu hönd á skap- andi verkefni. Samkomulag hjóna er með afbrigðum gott í dag. Nú er tilvalið að eiga notalega kvöld- stund í næði. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Vertu þér vel meðvitandi um verðlag og reyndu að gera góð kaup. Vertu öðrum til skemmtun- ar. Sumir taka til hendinni heima við og laga það sem laga þarf. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ert alvaran uppmáluð í dag og einbeiting þín er frábær. Láttu skapandi verkefni ganga fyrir. Taktu þér tíma til að njóta útivist- ar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú rekst á eitthvað sem vekur athygli þína í sunnudagsbíltúrn- um. Nú er hagstætt að ráðast í endurbætur heima fyrir. Kvöldið verður skfmmtilegt. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ?£* Þig langar að fara í heimsókn til gamals vinar. Þú ert sannfærandi og heillandi núna. Þér er bæði óhætt að kaupa og selja í dag. Nýttu þér sköpunarhæfjleika þína. AFMÆLISBARNIÐ getur náð langt á sviði lista og vísinda. Það er hugkvæmt og svolítið við- kvæmt. Það þarf að eiga tíma fyrir sjálft sig öðni hvoru til að halda sálarró sinni óskertri. Það er metnaðarfullt og yrði aldrei ánægt í tilbreytingarlausu starfi. Því er einungis ætlandi að gegna starfi sem hæfir draumum þess. Stundum verður það að sitja á skapsmunum sinum til þess að þeir verði því ekki að fótarkefli. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi fygSJást ekki á traustum grunni TrMmintvgrrrsraftreymtet.-------- DYRAGLENS þ£TT4 i&e H&&ÐILEG £>4<as/c&4.' ÉG AÐ HUGSA Urtf />Ð ^ 5/C&FA <3/5e/H í VELUAKAUCq OG tt/4/ZTA yFl£ pESSAE/ BARNAL EGU J/AGS/C/Q4 c&cf£s U/yAN/?'?—rrF- HefO/Z. S'zV/i'1Æ€ SéÐ L/r/A/A Af/'/uA / GRETTIR TOMMI OG JENNI LJOSKA EG BORBABt ÚTi /HEÐ Slt-LU l'6/CR. . 06 /HÉR. \ / p0 VAK TÓKÍT AB> ) ( HEPPnv / £E&VA„&1) KO/V1A þ HIÁLPI AP -ZU rrnniM a mr-x X FERDINAND SMAFOLK IT5 HARDTO C0NCENTRATE IN 5CH00L UJHEN V0U THINK AB0UT VOUR 006 BEIN6 AT W0ME ALL ALONE... L THAT'5 WHV I RU5H HOME A5 FA5TA5 I CAN BECAUSE I KN0W HEMI55E5METOO.. UJHERE ARE THE C00KIE5? ■Ö' -/S —r Það er erfítt að einbeita sér í skólan- um þegar maður hugsar um hundinn sinn einmana heima allan daginn ... Það er þess vegna sem ég flýti mér Hvar eru smákökurnar? heim eins hratt og ég get, af. því að ég veit að hann saknar mín líka ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það kom á óvart að 4 spaðar skyldu tapast á þremur borðum í eftirfarandi spili úr 2. umferð íslandsmótsins: Norður gefur; allir á hættu. Vestur ♦ G8 ¥98 ♦ KG98 + ÁK987 Norður ♦ ÁDIO ¥ ÁD2 ♦ D73 + D642 Austur ... ¥ KG107543 ♦ 54 ♦ G53 Suður ♦ 9765432 ¥6 ♦ Á1062 ♦ 10 Eftir opnun norðurs á laufi eða tígli virðist blasa við að aust- ur taki einhvern þátt í sögnum. Til greina kemur að segja eitt, tvö eða þrjú hjörtu. Reyndar er hæpið að hægt sé að fæla NS frá spaðalitnum, svo sennilega er best að segja bara eitt hjarta. Eða hreinlega pass, sem gerðist að minnsta kosti á einu borði. Suður varð þá sagnhafi í fjór- um spöðum án þess að AV hefðu nokkuð skipt sér af sögnum. Út kom hjartanía. Hann drap á ás, trompaði hjarta heim og svínaði spaðadrottningu. Austur fékk þann slag á stakan kóng- inn, spilaði hjarta og spaðagosi vesturs var skyndilega orðinn slagur. Fremur súrt í broti að gefa tvo slagi á tromp. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Haifa í ísrael í nóvember, sem fram fór samhliða Evrópumeistaramóti landsliða, kom þessi staða upp í skák al- þjóða meistarans Leonid Judasin (2.575), Sovétríkjunum sovézku skákkonunnar Irinu Vaganjan (2.230), sem hafði svart og átti leik. 26. - Rfí>!, 27. cxd6 - Rg3+, 28. Kg2 - Rxfl+, 29. Kxfl - Hgl+!, 30. Kxgl - Del+, 31. Kg2 - Hg8+, 32. Kh3 - Dfl+, 33. Kh4 - D12+, 34. Kh3 - Df3+ og hinn stigahái alþjóðameistari gafst upp. Stúlkan sem hafði svart er eiginkona núverandi Sovét- meistara, Rafaels Vaganjan, sem var hér á íslandi á dögunum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.