Alþýðublaðið - 07.01.1959, Síða 5
(^Baekur og liöfundiar.: J
Þórleifur Bjarnason: Tröll-
ið sagði. Bókaútgáfan
Norðri, 1958.
tJNGUR maSur, uppalinn vio
borgarstræli eSa í breiðri og
grösugri byggð, horfir hissa á
land upp sem fa-rþegi á skipi,
er siglir fram með björgum og
ihamrahlíðum Hornstranda og
Jiinum síuttu og þröngu víkum,
þar sem undirlendið virðist
aöeins dalverpi eða jafnvel
klettakyí upp af víkurbotnin-
Um. Það er komið fram á vor,
en í bröttum hlíðunum getur
enn að líta blakkar fannir milli
grárra skriða, rauðra aurgeira
og grærma grasteiga. Og ekki
verour séð, að þarna inni í vík-
unum gangi fram nes eða tang-
er, sem veiti skjól fyrir öldum.
úthafsins. Og ungi maðúrinn
epyr gjarnan:
„Er það virkilega, að þarna
hafi búið f'óik?“
Og sízt er undarlegt, þó að
ungi maðurinn spyrji. En víst
hafa þarna yerið mannab.yggð-
5r allt frá því .að Geirmundur
heljarskinn nam land „frá
Bytagnúp vestan til Horns og
þaðan austur til Straumness“
íhins eystra), og setti þar niður
á ýmsum stöðum ármenn sína
•<og þræla. Fyrir aldarfjórðungi
rnunu hafa búið nær fjórum
en þremur hundruðum manna
í landnámi Geirmundar. Kyn-
slóð fram af kynslóð háði þarna
í meira en þúsund ár baráttu
við tröllskap náttúrunnar, við
farmkyngi, hafís, sumarþokur
og haustíreða •—■ og síðast en
ekki sízt við þá lífstíðareinangr
srn, sem þær voru dæmdar til
. sakir Iiaínleysis og hamra-
„Láttu detta, bróðir, — láttu
dett&!“ geispar skessan í Sig-
mundarfelli.
„Datt í fyrra, drap í fyrra,
dugði ekki til, systir, — dugði
ekki til!“
„Oho, — vildi ég, bróðir,
vildi ég'“ Og svo hlaupa skessu
hlaup af hvörmum kerlingar,
því að enginn veit hvað átt
hefur fyrr en misst hefur —
þó að illt sé — eins og mennsk-
Þorleifur Bjarnason.
ur öldungur sagði, sem ekki
þurfti lengur að klóra sér.
★
Þórleifur Bjarnason úr Hæla
vík er eitt hið gleggsta dæmi
þess úr bókmenntasögu okkar
frá þessari öld, hve drjúgur og
hollur getur reynzt heimafeng-
inn baggi. Hún var engan veg-
inn fjölskrúðug eða rishá sú
menning, sem hann ólst upp
við. En hún stóð djúpum rót-
gert, hvernig það verðrnætasta
úr heiðni og kristní, úr sögn og
sögu og úr lífsreynslu hvers
einstaklings hefur veriö sam-
an undið í höndum kynsióö-
anna í þá bjargfesti, sem hef-
ur reynzt óbrigðult haldreipi
menningu ög manndómi í
Heiðnabergi tilverunn-ar.*
kreppu. Mörg er þarna trölls-
leg ásýnd í hómrum og g'iljum, I Ægi í hákarlalegum um hávet-
Anriað bindið af sagnabálki
Þórleifs heitir TrÖIlið sagði, og
er það sýnu stærra en hið
fyrsta og að sarna skani
meira, þó að hitt sýifui glögg-
lega, að þarna væri á ferð rxt-
höfundur, sem heföi til
bera mannþakkingu. ætti
rót í þjóðlegri menningu, væxi
allkunnáttusanmr og ritfær'og
vissi sínu viti um viðmiðun
verks síns, menningarlega cg
listrænt.
Þarna cr fram haldið sögunni
af þeim Hólshjónum, hínum
unga Agnari, sem kom í upp-
hafi sagnabáiksins sem vega-
laus unglingur að Hóli, og El-
ínborgar húsfreyju, er heíur
girnzt hinn unga mann og lagt
á það tæpa vað að lia.upa hann
sér til eiginmanns. S.agan fær-
ist nær og nær nútímanum, og
breytingar þær, sem verða í
þjóðlífinu utan þessa veraldar-
hala koma þar til tals og taka
síðan að hafa áhrif á hugi
sumra og jafnvel fyrirae.tianir
þeirra um framtíðina.
f þessari sögu eins og þeirri,
sem áður var komin, er.u fróð-
legar og eftirmiiinilegar lýs-
ingar á lífskjörunj, lífsháttum
um í harðri lífsbaráttu og í 0g atvinnuvegum — og þarna
sögu og bókmenntum þjóðar-
irxnar.
Iiornstrendingar tefldu við
en í fyrri sögunni, sem hér —
eins og þa.r — er mest minnis-
stæðast, lýsing'anum á fólkinu
og öríögum þess. Yfirleitt hef-
ur skáldið þann hátt á mann-
lýsingum sinum, að láta þær
sem allra mest koma fram í
viðbrögðum persónanna við at-
burðuni og umhverfi. Svo að
segja öllum, sem fram koma í
sögunni, konum sem körlum,
er það sameiginlegt, að þau séu
mjög sérkennileg, surn jafnvel
svo í orðfæri, að ekki yrði um
villzt á or.ðum þeirra, þótt eliki
vssri þess getið, hver talaði. Þó
verður alls ekki sagt, að þetta
fó k sé afkáralegt eða því líkt
sem höíu.ndur hafi gert sér far
um að sérkenna það með ein-
hverjum sériegum yfirborðs-
einkenrmm. Síöur en svo. Það
er eins og yppeldi, aðstæður
og umhveríi hefur mótað það,
hvert í samræmi við sitt eðli.
En veigamestar persónur í bók
irinl éru' þau Hólshjónin, enda
til beirfa að sækja, í þróun
I þeirfa og örlög, það. sem höf-
351 undur telur iyrst og fremst
séx máli varða.
og eyöileikinn og þögnin slík.
að líklegt mætti heita, að ein-
mana mannkind hefði séð
hrikalegar jöíunmyndir gæð-
ast lífi og heyrt þær blása byl-
stroku úr vitum sér og mæla á
tröllatungu: Mannaþefur í helli
mínum! . .. En mörg var björg
á Hornströnöum í bjargi, í
fjöru og á miði og lífgrös í
syllum og hlíðum, og sól var
þar heit á fögrum sumardög-
um, blómskrúð mikið og sæt-
römm ilman, sem lumað varð
á í sálinni fram. að næstu vor-
•ur á íshafinu og
í brimlend-
ingum allan ársins hring — og
við vætti bjarganna hvert vor
og sumar í egg- og fuglsigum
— og jafnan máttu þeir leggja
líf sitt uiidir í taflinu, en vinn-
ingurinn hins'vegar slíkur, að
ekki freistaði hann til hóglífis.
En það smækkar ekki mann-
inn að tefla slíkt tafl, og var
það svo mjög við hæfi, að
Hornstrendingar leituðu sér
andlegrar svölunar { íslend-
ingasögum, dýrt kveðnum rím-
um og hjá Hallgrími og Vída-
eru atburðalýsingar, sem eru
mjög áhrifamiklar. En allt
þetta hnígur nú meira að
byí
Aghar, minnugur volæðis
síns í barnsku, hefur unnið það.
fyrir húsbóndavaldið á Hóli að
fórna ást smni. og-þar eð hann
er maður bæði skapmikill og
skapheitur, líður lífið honum
þetta bxót eugah veginn bóta-
laust. ÁSur tók hann í kaun
ranglætis og urnkomuleysis, nú
svíður honum enn sárar mein
syikanna, ástarharmsins, sam-
vízkubitsins. Iíann reynir að
herða sig með þrotlausri vinnu.
og hörku við sjálían sig og aðra
og íramkvæmdum, sem sýnast
líklegar til að veita fullnægju.
En þetta. dugir ekki til. Annað
veifjð fær hann ekki af sér bor
ið og verður að sökkva sér í
gleymskudjúp margi'a daga of-
urölvunar og leggja á sig að
ganga í gegnum hreinsunareld
uppvöknunarinnar úr þessu
dái.
Auðvitað rennur fljótlega
vxman af þeirri gerðarkonu,
Elínborgu á Hóli. Hún s.ér, að
hún hefur tekið óskahillingar
i
rek 1958
WATSON DAVIS, ritstjón:
„Seience Serviee“, telur eft-;
irfarandi vísimlalegar fram- »-
farir merkastar árið Í9_58: ;.
1. Upphaf þotualdar í far-;
{jegafiutningum með þotum á ;
flugleiðum yfÍL- Atlantshaf.
2. Tilraunir til að skjóta;
eldflaugum til mánans með'
þeim árangri, að koma þeim;
meira en 100 þús. km. ut iT
geiminn.
3. Skýrslur um beizíun 3*
kjarnorkusprengjunnar fram ;
lagðair á síð'ari ráðstefnunni j.
um friðsaml.ega hagnýtingu ;;
kjarnorkunnar.
4. YDppgöívanir hinnar;
stórn " sólbletta og könnun j
pólarsvæðanna í sambantll
við jarðeðlisfræðiárið svokall "■
affa. ;>•
5. Ferðir kjarnorkukafbát- j
anna undir ísbreiður norður- ;f
skautsins. Ӓ
6. Uppgötvun þess, að geð~ ;
kíofi ge.ti stafað af röskun
eðlilegrar efnasamsetningar i;
7. Fundur geislavirks Iags j
500 k.m. utan við jörðina, er z.
vaidiff jjefcur erfíðleikum fyr- >
ir möiínuð. geimför. ;
8. Náffsíiivokkur árangur í
því að framléiffa lífræn efna-
sambönd fyxír uían líkam-
ann.
9. p&r því fékkst skorið fyr-
ir vist, að aukín hætta er á
smitun sakir vaxandi hæfi-
leika sóttkyeikjana til a&
standast verkánir lyfja.
10. Fundurí45 þus. ára gain
allar bemagrindar af Neand-
erthalsmanni, sem ber merki
skurðaðgerffar, þá elztu, sera
um er vitaff.
n es
á h o r n i n u
dægrum. enda máttu sín meira )ín_ Á Ströndum v.ar margur
stopul fyrirheit hollvætta láðs
og lagar heldur en ógnanir
tröllanna, unz svo var komið,
að „klara vín, feiti og mergur
með“ voru ekki lengur para-
dísarréttir, heidur stóðu á
hvers manns borði, og eldreið-
ir og íiugdrekar eigi aðeins
þjóösagna- og biblíumál, en
rammur veruieiki — dagleg
farartæki eins og sérhvers ut-
an Hornstranda, sem lysti að
fcregða sér til manníagnaðar í
annað hérað eða landshluta.
Þá stóðust Strendingar ekki
mátið, en stukku á brott. . . Og
nú talast þau ekki við nema
einu sinni á ári, tröllin í Sig-
mundarfelli og Kálfatindi. Það
er þegar burt.siokknum Strend-
ingum reynist svo rikur barns-
vaninn, ao peir íara dagfari og
náttfari á vori hverju til egg-
siga í Hornbjargi. Þá heyrist
karlinn í Kálfatindi kalla:
„Bíta mig lýs, bíta mig enn
lýs. Geirmundar heljarskinns!“
kotungur og tötramaður höfð-
ingi að gerð, hélt sér í andan-
um til jafns við fornar hetjur
og spekinga, átti sér að jöfnu
óhvikulan manndóm og sína
lífs- og heimspeki, svo að
hvorki laut hann valdsmönn-
um kóngs og höndlunar né litl-
um klerkum, sem sendir voru
af kirkju landsins. Það er úr
þessari menningu, sem Þór-
leifur Bjarnason er runninn,
og í henni standa manndómur
hans og lífsviðhorf svo djúpum
og styrkum rótum, að ekki
mundi honum fokhætt í þeim
sviptibyljum v.esturlenzkrar
bölmóðsku og austrænnar
mannhunzku, sem nú leika
slíkum loftköstum jafnvel í-
haldsforystuna í bókmenntum
og listum, að talsmenn henn-
ar sjá ekker.t í samhengi. Og
nú er Þórleifur að sýna okkur
í stórum, sagnabálki — kann
ski gleggra en nokkur annar
íslenzkur rithöfundur hefur
★ Póststjórnin br&ut
gamla og' góða reglur
★ Jólaóskir hálfum mán-
uði fyrir jól.
★ Nýtt fyrirkomul.ag v'erð
ur að koma
"k Tvö flugslys — Jól og
leyfi......................
PÓSTSTJÓRNIN hefur látið
það uppi í árasnátaskýrslu sinni,
að yfirleitt hafi almenningur tek
ið hinu nýja skipulagi um út-
burð á jólapósii, vel og af skiln-
ingi. — Þefcta er mjög váfasanit.
Ég hef engan hitt og enginn hef
ur hringt til mín effa skrifað mér
— sem látiffi hefur í Ijós ánsegju
sína yfir þessu fyxirkomulagi.
Þvert á móti. Allir, sem ég hef
rætt við og allir, sem hafa skrif-
að mér, eru sárreiðir og hneyksl
aðir yfir hinum nýja sið.
VITANLEGA var sjálfsagt að
þrár sinnar og. drauma fyrir
að minnsta kosti; hugsanlegan
veruleika. Og f sú ' sérstæca
kona, sem hún ér, ' vill húr-.
bæta fyrir brot sitt. Hún sæk-
ir unga stúlku, sem hún gSEÍi
hugsað sér verðugah arftaka
Framhaltl á 10. síðu.
borizt í síðasta Iagi, og finnst
mér láta nærri að fresturin sá
útrunninn viku fyrjx.,„i.ól. Hin x
vegar á ekki að fara að bera ti
póstinn. fyrr en fyrri hluta Þor-
láksmessudags. M,eð því að setja
frestinn þanngi, á að vera hfégur
vandi að Ijúka við að flofeha.
p.óstinn fj'rir 22. desember það
á að vera auðvelt, án þess að það
valdi vandræðum að koma pósít
inum til viðtakanda á tveiniur
dögum.
ÞETTA VONA ég að póst-
stjórnin í Reykjavik a'thu.gi o.gr
geri sitt ítrasta til að-finna að-.
ferð, sem báðir geti vel við im
að. Heillaóskir milli vina ájöi;
eiga að berast áÞorláksmessuef a
aðfangadag, ekki fyrr. Fólk yill
það ekki, og þjónusta verður a5
almennirigur.— og br.ást að því
leyti nijög vel við boðskapnum.
Kn hann kunni því ákafiega illa
að fá heimsend jólakort jafnvel
hálfum mánuði fyrir jól.
FÓLK gerir gys að þessu. —
Fólk er farið að þakka vinum
sínum og kuningjum fyrir jóla-
óskirnar alií að því hálfum mán-
uði fyrif hátíðina. Þetta fannst
fólki ákaflega hjáktlegt • og fjnna einhverja lausn til þess að
það vill ekki una því. Pcststjórn
in þarf' ekki að fara í neinar graf
götur með það og orð og yfirlýs-
ingar hennar um þetta eru alveg
úí í bláinn.
MÓTTAKA iólapósts á Þor-
láksrnessu og aðfangr.dag, hefur
alltaf sett sinn svip á jólagleð-
ina. Þetta brást nú. Og fólk sér
eftir því. Ég heíd að póststjórn-
in verði að breyta skipulaginu
aftur um næstu jól. Það eru vit-
anlSjga tvær hliffsr á þessu máli,
og é.g sk.il aðstöðu póststjórnar-
innar. Hún hefur alltaf lent í
, . hálfgerðum vandræðum með
hlíta því boði Pósthussins, a* i jólapóstinn vegan þess hvað
senda bréfin til þess svo tíman
lega f;<rir jól, að hægt væri að
ílokka þau, skipa þeim í götur
og hverfi og binda þau saman
eftir húsum til dæmis. Það gerði
hann hefur borisi henni seint.
MÉR FÍNNST, að vel m,egi
setja ákveoin takmörk fyrir því
hvenær jólapóstur skuli hafa
þessi' gamli og góði siður gcU
haldist.
TVÖ FLUGSLYS i .sambandi
við jólahtíðina og skólafólk ættu.
að nægja til þess, að allar ag-
stæður séu gaunjgæfilega athug-
aðar. Alþýðublaðið úpplýsir, aö
tvö nauðsýnleg flugtæki hafi
vantað í flugvélina, sem nú fórst
—- Það er hörmulegt. — í hvex t
sinn, sem svona slys eiga sér
stað, verða ráðamen og séríræo-
ingar í þessum málum að láta
fara fram nákvæma ranns^im,
se.tja sínar ákveðnu reglur, ■—-
koma fram ábyrgð þar sem hún
á að lenda. Hér mega enginvetl-
ingatök eiga sér stað. Allt ve.rð-
ur að rniðast "við" ó'frávíkjanlegt.
öryggi.
Hannes á Iiorninu.
Alljýðublaðið — 7. janúar 1959