Alþýðublaðið - 07.01.1959, Síða 12
fá aukin skaitfriðin
ndabót
og
fyrirheit um lífeyrissjói
BEUTER-skeyti, Berlín. —
Waiter Ulbrieht, formaður kom
mrúnistaflokks Austur-Þýzka-
L- nds opnaði í dag fyrsta her-
snrennskuháskóla „sósíaiismans“
í Austur-Þýzkalandi.
BERI.ÍN. Síðastliðinn mánuð
fcomu 42 lælknar, 11 tannlæfcn-
Æiir, þrír dýralæknar, 11 háskóla
fcennai'ar Oo- 87 aðrir kennarar
. til Vestur-jBerlínar frá Austur-
Þýzkalandi og 'báðust hælis
sem pólitískir flóttamenn.
ÍHAAG. Um áramótin síðustu
■vioru 116 371 maður atvinnu-
l&us í Hollandi og hafði at-
. vinnuleysi þá aukizt um 40 af
hu'ndraði frá því í nóvemtoer.
VASTO, Íalíu. Fimmtán Jú-
góslavar komu í dag til Vasta í
litlum toáti og báðust hælis
sem pólitískir flóttamenn.
BAGDAD. Þingmannasendi-
liefnd frá Vestur-Þýzkalandi
, er nú á ferð í írak og ræðir við
sfeiptamál við stjórnmálamenn
þar.
KAIRO- GroteÐohl, forseti
Austur-Þýzkalands, lýsti yfir í
dag, að viðræður hans við Nas-
ser hefðu verið mjög gagnleg-
ar. Búizt er við að opinber til-
fcynning um viðræður þeirra
verði gefin út á morgun.
BAGDAD. Fjögm- hundruð
fangar hafa verið leystir úr
ip.aldi í Irafc og fangelsistími
aílra fanga styttur að mún. —
Þessi sakaruppgjöf nær þó ekki
til fylgismanna fyrrverandi rík
isstjórnar.
FUNDI LIU lauk kl. 2.30 í
fyrrinótt og eins og búizt var
við samþykkti fundui'inn sam-
komulagið við ríkisstjórnina.
Aðalatriði samkomulags sjó-
mianna og útvegsmanna fyrir
utan hækkun fiskverðsins er
aukin skattfríðindi, hækkun
slysa- og veikindabóta og fyrir-
heit um iífeyrissjóð.
Samkvæmt samkomulagi rík
isstjórnar og LÍÚ skulu bátaút
vegsmenn fá bætta þá hækkun
rekstrarkostnaðar, sem átt hef-
ur sér stað á árinu 1958, að svo
miklu leyti sem sú hækkun hef
ur ekki þegar verið bætt með
hækkun fiskverðs og bóta.
Hækkun rekstrarkostnaðar er
miðuð við 'kaupgreiðsluvísitölu
185 og mun samkomulagið end-
urskoðað vegna breytinga, sem
verða kunna á þeirri vísitölu.
Þá munu bátaútvegsmenn fá
bætta þá hækkun á skiptaverði
til sjómanna og á dánarbótum
sem ieiðir af samningum á milli
Landssambands ísl. útvegs-
manna og sjómannasamtak-
anna innan Alþýðusambands
íslands, sem gerðir voru þann
3. þ, m.
SAMKOMULAG
UM ÁRAMÓT
Skömmu fyrir áramótin náð-
ist í meginatriðum samkomu-
lag milli ríkisstjórnarinnar og
LÍÚ. Á fundi LÍÚ í fyrrakvöld,
sem stóð til kl. 2.30 um nóttina
lýsti formaður sambandsins
þessu samkomu'lagi og er það
að aðalefni fólgið í því, að báta
útvegurinn skuli búa við svip-
uð kjör á þessari vetrarvertíð
og giltu á síðasta ári.
Jafnframt gaf ríkisstjórnin
Thoroddsens minnz!
á alþingi í gærdag
í GÆR var aldarafmæli
Skúla heitins Thoroddsens og
þess minnzt af forsetum beggja
deilda alþingis, en Skúli var á
sínum tíma í hópi svipmestu
þingskörunga og ótrauður for-
iimgi í úrslitaorustu sjálfstæð-
isbaráttunnar.
Einar Olgeirsson minntist
aldarafmælis Skúla Thorodd-
sens í upphafi fundar neðri
deildar í gær, en Beriiharð
Norðurlandi
Fregn til Alþýðublaðsins
AKUREYRI í gær.
ÁÆTLUNARBÍLUM Norð-
urleiðar, sem fóru héðan kl.
ívö í gær, gekk seint og illa að
komast leiðar sinnar framan
®í. Kl, fjögur voru þeJr við
Engjamýri í Öxnadal og komu
jþeir ekki til Blönduóss f.vrr en
kl. þrjú í nótt. Gisti fólkið, um
sextíu manns, þar í nótt. B.S.
Stefánsson í efri deild, Fóru
þeir báðir hlýjum viðurkenn-
ingarorðum um þessa höfuð-
kempu íslenzkra stjórnmála á
sinni tíð, en alþingismenn risu
úr sætum til að votta minn-
ingu Skúla Thoroddsens virð-
ingu sína.
FYRST ÞINGMAÐUR
EYFIRÐINGA.
Skúli Thoroddsen fæddist að
Haga á Barðaströnd 6, janúar
1959 og var sonur Jóns Thor-
oddsens sýslumanns og skálds
og konu hans, Kristínar Ólínu
Þorvaldsdóttur. Skúli varð
stúdent 1879 og lauk lagaprófi
frá Hafnarháskóla 1884. Hann
varð sýslumaður og bæjar-
fógeti á ísafirði sama ár og
gegndi þeim störfum til 1893.
Hann var 'fyrst þingmaður Ey-
firðinga, þá ísfirðinga og lo'ks
Norður-ísfirðinga. ■ Skúli
kvæntist 1884 Theódóru skáíd-
konu Thoroddsen, sem var
manni sínum mikill félagi og
samherji. Varð þeitn þrettán
barna auðið, en eitt þeirra lézt
í æsku. Skúli Thoroddsen and-
aðist 1915.
Franihald á 3. siðu.
fyrirheit um að teknir skyldu
upp samningar um frekari
rekstur síðar á árinu, svo sem
um síldveiðarnar. Þá liggur og
fyrir loforð frá ríkisstjórninni
um, að hún muni beita sér fyrir
hagstæðum lánskjörum fyrir
útvegsmenn, bæði varðandi upp
hæð lána og vexti.
SLYSABÆTUR HÆICKA
UM HELMING
Varðandi sjómannasamning-
ana gat Sverrir Júlíusson þess,
að LÍÚ hefði óskað þess að
nefnd ríkisstjórnarinnar hefði
mil.igöngu um þá. Skýrði hann
frá því, að samningar milli LÍÚ
og sjómanna hefðu tekizt sl.
laugardagsmorgun. Aðalefni
þeirra samninga væri það, að
fiskverð til sjómanna hækkaði
úr kr. 1,55 pr. kg. af slægðum
þorski m/ haus í kr. 1,75 og
aðrar fisktegundir mundu
hækka tílsvarandi, að s-lysa'bæt
ur og sjómannatryggingar
hækki um helming, og jafn-
Framhald á 3. slðu.
40. árg. — Miðvikudagur 7. jan. 1959 — 4. thl.
Alþýðuflokksfé
ianna í Kafiavik sfofnað
Hafsteinn
formaður.
Guðmundsson kjörinn
í FYRRAKVÖLD var endan-
lcga gengið í’rá stofnun Full-
trúaráðs Alþýðuflokksfélag-
anna í Keflavík. Var Hafsteinn
Guðmundsson kjörinn förmað-
ur þess, Vilhjálmur Þórhalls-
son ritari og Sigríður Jóhann-
esdóttir gjaldkeri.
í varastjórn voru kjörnir:
Ólafur Björnsson, Karl Stein-
ar Guðnason og Margrét Ein-
arsdóttir. — Endurskoðendur:
Jón Tómasson og' Ásgeir Ein-
arsson.
Félag ungra jafnaðarmanna
Friður ríkir nú á Kúbu
Aðgerðir Casfros gegn Brefum
Havana 6. jan. (NTB-REUTER)
Hinn nýji forseti Kúbu, Manu-
el Urrutia, hélt sinn fyrsta rík-
isráðsfund í dag. Tilkynnti
hann þar að þing eyjarinnar
hefði verið leyst upp og yrði
efnt til kosninga innan átján
mánaða. Urrutia er útnefndur
forseti af uppreisnarforingjan-.
um Fidel Castro. Battista, sem'
nú hefur verið rekinn frá völd
um, dvelsí nú landflótta
Dóminikanska lýðveldinu.
Urrutia hefur látið svo um
mælt, að hann muni stjórna í
samræmi við stjórnarskrá
Kúbu, sem sett var árið 1940,
þó með þeim undantekningum,
sem hið óvenjulega ástand
skapar. Fidel Castro mun ráða
allmiklu um stjórn ríkisins
þótt hann eigi ekki sæti í rík-
isstjórninni.
Allir fólksflutningar með
flugvélum til útlanda hafa ver-
ið bannaðir til að koma í veg
fyrir að stríðsglæpamenn
sleppi úr landi.
Eðlilegt ástand virðist nú
ríkja í Havana, allsherjarverk-
falli hefur verið aflýst. Búizt
er við, að Fidel Castro komi til
Havana á miðvikudag.
Ríkisstjórnin rannsakar nú
kröfur fjölda manns, sem und-
anfarin ár hafa verið landflótta
en vilja hverfa aftur til Kúbu.
Talsmaður Bandaríkjastjórn-
ar sagði í dag, að í athugun
væri að viðurkenna hina nýju
stjórn Kúbu.
Fidel Castro hefur skipað
svo fyrir að viðskiptasamband
skuli sett á enskaj; vörur vegna
stuðnings Breta 'Vft einræðis-
stjórn Battista. Brezki sendi-
herrann í Havana hefur þakk-
að uppreisnarmönnum fyrir
vernd brezkra borgara hina
síðustu daga, en vísað á bug á-
sökunum Castros um stuðning
.íiLi Á.
Breta við Battista. Segir hann,
að Bretar hafi hætt að selja
Battista vopn um miðjan des-
embér síðast liðinn.
GEIR G. ZOEGA, fyrrver-
andi vegamálastjóri, lézt að
heimili sínu sl. sunnudagsmorg
un, rúmlega 73 ára að aldri.
Geir G. Zoéga lauk stúdents-
prófi 1903 og prófi í bygginga-
verkfræði í Kaupmannahöfn
árið 1911. Aðstoðarverkfræðing
ur vegamálastjóra í nokkur ár,
en var s'kpaður vegamálastjóri
1917 og gegndi því starfi til
1956, er hann lét af starfi sök-
um aldurs.
Geir G. Zoéga var kvæntur
Hólmfríði Zoé'ga, sem lifir
mann sinn. Þeim varð 6 barna
auðið og eru 5 þeirra á lífi, Út-
för Geirs hefur verið ákveðin
nk. föstudag.
-■mBmmaiiÍBm
í Keflavík átti frumkvæðið a'5
stofnun þessa fulltrúaráðs. .:v
aðalfundi félagsins á sl. haus i
var samþykkt ályktun þess efn
is, að skora á hin Alþýðuflokk,
félögin að vinna að stofnu i
fulltrúaráðs Alþýðufíokksfélag
anna. Fundur var haldinn 28.
des. sl. og aftur í fyrrakvöld,
eins og fyrr segir, og þá endan-
lega gengið frá stofnun ráðs-
ins. Rætt var um regluger.ö
ráðsins og hún samþykkt á
fundinum.
ALMENNUR ÁHUGI.
Hið nýstofnaða fulltrúaráð
hefur þegar tekið til meðferð-
ar' allmörg mál, er varða sts ’f-
semi Alþýðuflokksfélaganna í
Keflavík. Er ríkjándi mikilí og
almennur áhugi meðal jafnað-
armanna suður þar á því að
,efla og auka starfsemina á ý 'is
an hátt og gera hlut Alþý u-
flokksins sem beztan í kosr’ ig
um þeim, er í hönd fara. H :f-
ur t.d. verið ákveðið í samráði
við flokksfélögin, að boða t’T
fundar um stjórnmálavið' r-f -
ið einhvern tíma síðar í þ 's-
um máluði.
Fulltrúaráðið hefur ákv "i 5
sér fastan fundardag, fy-'ta
mánudag í hverjum mánuðk
Saud hólar að
kæra Breia fyrir B
Amman, 6. jan. (REUTER). —
SAUD Arabíukonungur og Da;:
Hammarskjöld ræddust við í
gær og segir Mekkaútvarpið aí>
konungur hafi tjáð Hammar-
skjöld, að hann muni kæra
Breta fyrir Sameinuðu þjóðun-
um vegna yfirgangs þeirra í
Buraimivininni. Hafa Bretar
haft þar herlið undanfarin ár.
Konungur sagði, að margar
leiðir væru opnar fyrir Saudi
Arabíu til að ná rétti sínum,
en fyrst yrði reynt að leysa
málið á friðsamlegan hátt.
Hann kvað Araba enn um
skeið halda fram þeirri stefnu,
að kaupa ekki franskar vörur.
Slíkt væri aðeins hefndarráð-
stöfun vegna framkomu Frakka
í Alsír.
Fárviðri við Noreg.
MIKIÐ fárviðrj geisaði í gær
kvöldi út af strönd Finnmerk-
ur, nyrzta héraðs Noregs. —
Fjöldi skipa hefur sent út neyð
arskeyti, þar af rnargir norskir
vélbátar. Tveir rússneskir tog-
arar hafa beðið um aðstoð og
er óttast að annar þeirra sé
strandaður. Björgunarskip var
á leið til hans síðast ér fréttist.