Morgunblaðið - 13.06.1990, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ 1990
47
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
691282 KL. 10-12
FRÁ MÁNUDEGI
TIL FQSTUDAGS
tél U. ' 1) \l
Þessir hringdu ...
Endursýnið Yngismær?
Kona hringdi:
„Mig langaði til að vita hvort
Sjónvarpið gæti ekki endursýnt
þáttinn um Yngismær sem var á
dagskrá á mánudaginn. Ég hélt
að þátturinn væri sýndur á sama
tíma og venjulega, en það var
annar sýningartími vegna fótbolt-
ans og missti ég því af honum.
Þetta eru skemmtilegir þættir og
þykir raér leiðinlegt að hafa misst
af honum. Ef þeir hjá sjónvarpinu
vildu vera svo vinsamlegir að sýna
þáttinn aftur.“
Grá og hvít læða
Læða, grá á baki og hvít á
kvið, er týnd. Læðan sem er
ómerkt er með hvítt trýni og gráa
doppu á nefinu. Þeir sem vita um
köttinn vinsamlega hringi í síma
37396. Á sama stað er í óskilum
barnaúlpa, rósótt með bleiku
fóðri. Eigandi getur vitjað úlpunn-
ar í Efstasundi 4.
Týndi smásögum
Um miðjan maímánuð sl.
gleymdist glært plasthylki í stræt-
isvagnabiðskýlinu á Brúnavegi
fyrir framan Hrafnistu í
Reykjavík. í plasthylkinu voru
þrjár barnasmásögur sem áttu að
fara í prentun. Auk þess var í
plasthylkinu mynd af litlum
dreng. Finnandi er vinsamlegast
beðinn að hafa samband í síma
24265 eftir kl. 18.00.
Öryggi í myrkri eða birtu
Kona hringdi:
„Kvikmyndin „Óvinur á ratsjá“
sem sýnd var í sjónvarpinu á laug-
ardagskvöldið síðasta vakti upp
spurningar. Þar var gefið í skyn
að öryggi væri lítið þegar flogið
væri í myrkri, flugmennimir sjá
takmarkað út og gæti slíkt skapað
hættu fyrir farþega og áhöfn. Er
ekki einhver sem gæti svarað því
hvort sé öruggara, að fljúga í birtu
eða myrkri. Nú eru margar sólar-
landaferðimar farnar að nóttu til,
eru farþegar í meiri hættu þá en
þegar flogið er að deginum?“
Lyklakippa
Lyklakippa sem er eins og kex
í laginu með fimm lyklum tapað-
ist. Finnandi hafi samband í síma
611795.
Brot úr
veraldar-
sögii
Til Velvakanda.
Jóhannes Straumland mun í föð-
urættina kominn af gamalgróinni
hagyrðinga- og skáldaætt í Breiða-
firði. Móðurættina þekki ég minna.
Þótt lítið hafi hann lagt til kveð-
skaparíþróttarinnar fram að þessu.
Sjósóknin mun hafa tekið tíma hans
allan. En nú hefur hann á efri árum
látið fara frá sér lítið kver í hefð-
bundnum stíl nútímaljóða og nefnt
Brot úr-Veraldarsögu. Varla gat
það brot minna verið — og þó.
Skáld yrkir iof um átthaga sína.
„Þegar morgundaprinn kemur
á undan gærdeginum,
þá verða allar klukkur vitlausar,
nema bláklukkur
í hvamminum í Búlkey.“
Búlkey hefur þá eignast sitt
skáld. Það var ekki vonum fyrr.
Breiðfirðingar ættu að taka þessu
kveri vel, í von um meira seinna —
og kannski betra.
B.Sk.
Pennavinir
Óskar eftir pennavinum:
Pétur Johnson,
Sambýlið,
Auðarstræti 15,
105 Reykjavík.
S TOR GLÆSILE GIR
FRANSKIR STÁLPOTTAR
Efþú ert að leita að úrvalspottum, sem sóma sér á hvaða
veisluborði sem er, þá eru frönsku Aubeco pottarnir fyrir þig
Hagstætt verð. Greiðslukjör á þremur eðafleiri pottum.
Einar Farestveát&Co.hf
BORGARTÚNI28, SÍMI622901.
L«ið 4 stoppar v\6 dymar
MIKIÐ ÚRVAL AF:
Barnasloppum
Dömu- og herrasloppum
Strandhandklæðum
Handklæðasettum
Faxafeni 12, Reykjavík, sími 673830
Svona einfalt
er að gerast
áskrifandi að
spariskírteinum
ríkissjóðs
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ
RÍKISVERÐBRÉFA
Þjónustumlðstöð ríldsverðbréfa, Hverflsgötu 6,2. hæð. Sími 91-62 60 40
Já, ég vil hefja reglulegan spamaö og gerast
áskrifandi að spariskírteinum ríksissjóðs
Nafn_______________________________________
Heimili.
Staður_
Sími —
Póstnr..
Kennitala I I I I I I I I TTT
(Tilgieindu hér fyrir neðan þá grunnfjártiæB sem þú vilt fjárfesta
fyrir í hverjujn mánuði og lánstíma sicfrteinanna.)
Fjárhæð □ 5.000 □ 10.000 □ 15.000 □ 20.000 □ 25.000 □ 50.000 eða aðra fjárhæð að eigin valikr. (sem hleypur á kr. 5.000) Binditími og vextir □ 5 ár með 6,2 % vöxtum □ 10 ár með 6,2% vöxtum
Ég óska eftir að greiða spariskírteinin með
□ greiðslukorti □ heimsendum gíróseðli
Greiðslukort mitt er:
□ VISA □ EUROCARD □ SAMKORT
Númer greiðslukorts:
1 1 1 1 1 1 1 II 1 1 II 1 1 1 1 II 1
Gildistími greiðslukortsins er til loka
(mán. og ár):
dags. undirskrift
Vfsitala og vexdr bætast við grunnfjárhæð hverju sinni, sem reiknast frá og
með útgáfudegi skfrteinanna tii 20. dags hvers mánaðar á undan greiðslu.
Settu áskriftarseðilinn í póst fyrir 15. þess mánaðar sem þú
ákveður að hefja áskrift, og sendu til:
Þjónustumiðstöðvar eBa Seðlabanka íslands
ríkisverðbréfa Kalkofnsvegi 1
Hverfisgötu 6 150 Reykjavík
101 Reykjavík
Þú getur einnig hringt í sfma 91-626040 eða 91-699600 og pantað áskrift.