Alþýðublaðið - 09.01.1959, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.01.1959, Blaðsíða 4
Minningarorð GENGIÐ var til kósnihga í Aden, brezkri nýlenðu syðst í Arabíu, á sunnudaginn var. Var kosið eftir nýrri stjórn- arskrá er á að veita nýlend- unni meiri sjálfstjórn. Ráð ■eða þing nýlendunnar hefur verið skipað sex mönnurn, en nú verð'ur það eftirieiðis skip- að 23. Þar af kjósa íbúarnir sjálfir 12^ en hinir eru sjálf- kjörnir vegna embætta sinna ellegar tilnefndir af brezku stjórninni. Ríkið Aden liggur í suðvest urhorni Arabíuskaga, við sundið Bab el Mandeb, við mynni Rauðahafs, eða rétt austur af því. Landið er að mestu eyðimerkur með strjál- um vinjum, enda stöðugir hitar og þuri'kar, kemur varla dropi úr lofti. Aðalbyggðin er hafnarborg samnefnd nýlend- unni. Bretar hafa kallað stað- inn ,,púnskollu andskotans“, en mundu þó sízt af öllu vilja Fárviðri í skrifsto.fu. 'fc Deilt um jólapóstimi. Siður í . . sveitum landsins............. Símasambaudið við í Hafnarf jörð. ÉG IIAKST inn í stóra skrif- ■s’ofu hér í borginni í g'ær. Þeg- ar ég kom inn reis upp maður n.okkur og kvaðst þakka mér Jyrir ummæli mín um jólapóst- ifí.n. Hann hafði ekki lokið máli slnu þegar það skall á sann- fealiað óveður. Stúlka hrópaði úpp yfir sig: „Nei, þó að ég sé þér oftast nær sammála, þá er ég það ekki í þeíta skipti. —- Mér firmst miklu betra a0 íá jélapóstinn svona siiemma. Þá getur maður aö minnsta kostiséð Jl. erjir senda manni jólakveöju og ég get greitt í sömu mynt.“ UNGUK maður sagði: „Þetta ■vdr sjálfsagt hjá pcsthúsinu. Þaö geta allir, sem vilja, geymt að rífa upp umslögin þangað til á -a&fangadagskvöld. Það er g'am- -an að a-sfna jólaóskunum saman í.ein stað og geyma þær þar til á jólakvöldið. Ég hef nú lengst aí dvalið í sveit og þar tekur TOiður ekki til þess, þó að jóla- lcoirt fari að berast í byrjun des- < 'ber. Þar er það bókstaflega venja“. ÉG KOMST ekki að, en mað- turinn, sem fyrst hafði tekið til málls áleit að líkindum að ráð- ist hefði verið á sig, því að hann reií sig upp úr Öllu valdi og' sagði: „Það er djöfuls ósvífni að láta fólk ekki ráða því hvenær það vill láta jólakveðjur sínar berast til vina sinna og kunn- ingja, því að pósthusið setti þeim stólinn fyrir clyrnar, neitaði bók- staflega að bera póstinn út á Þor láksmessu eða aðfangadag. Nei, ég var alveg sammálá því sem þú sagðir“. EN UNGA stúlkan lét sig ekki. „Iss,“ sagði hún. „Hverri- ig á að bæta úr öngþveiti nema með því að taka upp nýtt skipu- lag? Það var öngþveiti í póst- húsinu vegna þess að svo mikið barst af bréfum og allt átti að berast út á 12 klukkustunaum. Nú var úr því bætt, allt reynd- ist léttara hjá pósthúsinu — og allur póstur komst til skila, sem var með rétt hei.milisföng“. ÉG BROSTI bara og blandaði mér ekki frekar í deilurnar þó að segja megi, að ég hafi átt upp tölcin að þeim með ummælum mínum í fyrardag. SVona er það. Maður veit al'drei hvenær maö- ur kann að koma ófriði af stað þegar maður tekur til máls. — Það er þó sannarlega ekki til- gangurinn. EN ÞÁ MAN ég það, að fregn frá pósthúsinu hermir, að um þrjú þúsund bréf og jólakort hafi ekki komist til skila végna ófullnægjandi heimilisfangs, ;> sum bréfin vantaði allt nema nafnid. Einkenríilegt er það fólk, sem sendir frá sér slíkan póst. Það er líkast til hálfgert glundur í kollinum á því, — sleppa henclinni af honum. Þegar Súezskurður var gerð- ur og skipaumferð milli Evr- ópu og Austurlanda tók að streyma um Miðjarðarhaf og Rauðahaf, jckst hið hernaS- arléga og viðskiptaiega gildi Adens rnjög, og staðurinn er einn af hyrningarsteinum brezkra yfirráða á samgöngu- leiðinni til Asíu, ásamt Gí- braltar, Möltu, Kýpur og áð- ur Súez. Það er oft ærið mikið um að vera í höfninni í Aden. Þangað koma um 5000 skip á ári, samtals yfir 20 milljónir tonna að stærð. að minnsta kosti rétt fyrir jói- in. ' HAFNFIRÐINGUR skrifar mér á þesa leið: „Símaþjónust- an hér í Hafnarfirði er að verða alveg óþolandi. Hún var slæm, en hún hefur versnað. Hvað eft- ir annað gefst ég til dæmis alveg upp við að ná sambandi við núm er í Reykjavík. Stundum verð ég að bíða í fimm mínútur áður en noklcur sónn kemur. Mig langar að vita hvernig á þessu stendur. Ef ástæðan er sú, að álagið sé svona mikið á sjálfvirku stöðina — þá langar mig ag fá að vita hvort ekki sé hægt að rða bóta á þessum vandræðum.“ ÉG HEF líka orðið var við þetta. Síminn til Hafnarfjarðar hefur oft gert mér gramt í geði, og oft hef ég alveg gefist upp, eins og bréfritarinn segist hafa gert. ; Hannes á horninu. í FEBRÚARmánuði n.k. ■ eru liðin 150 ár frá fæð-■ ingu Abrahams Lincolnl forseta, og verður hans: minnst á ýmsan hátt í ■ Bandaríkjunum og víðar j um heim. Fyrirtækið Au-: dio Book Company hefur í; því tilefni látið lesa inn á; hljómplötur ræður og rit í Lincolns. Er um að ræða: 108 ræour, bréf, kvæði og; önnur ritverk, er forsetinn ■ samdi. — Leikarinn : Raymoiíd Massey ann- : ast upplesturinn, en hann ; lék á sínum tíma hlutverk' ■ Lincolns í leikriti Sher-: woods „Abe Lincoln í Illi-", nois“ og' í kvikmynd ■ byggðri á sama leikriti. ' ÞANN 14. des. s. 1. andaðist að . Landsspítalanum Guðríður Hafliðadóttir fyrrum húsfreyja að Strandseljum í Ögursveit við ísafjarðardjúp. Hún var jarðsett að Ögri 27. s. m. Guðríður var fædd 1. októ- ber 1879 að Hesti í Súðavíkur- hreppi. Foreldrar hennar voru ílafliði Jóhannesson Guðmunds sonar sterka á Kleifum í Skötu firði Sigurðssonar og Þóra Rósinkarsdóttir Hafliðasonar Guðmundssonar sterka. For- eldrar hennar voru því að öðr- um og þriðja að frændsemi. Sú saga er um Guðmund sterka, að hann hafi hlaðið fjárrétt meðan húskarlar hans smöluðu heimalandið. Hafliði faðir Guð ríðar var mikill atorkumaður og lagtækur. Þótti hann bera af öðrum við hleðslu veggja. Standa enn túngarðar, sem hann hlóð í Ögri, og hefur tím- ans tönn ekki haggað neinum steini ennþá. Þykja þeir lista- verk mikið. Guðríður.fór ung í fóstur til frænku sinnar Friðgerðar Haf- liðadóttur á Borg í Skötufirði. Naut hún þar góðs uppeldis og virti fóstru sína mikils. Síðar dvaldi hún með föður sínum í Ögri nokkur ár. Guðríður giftist ung að ár- um Ólafi Þórðarsyni frá Hest- fjarðarkoti. Foreldrar hans voru Þórður Gíslason og Guð- rún Ólafsdóttir bónda á Skjald fönn. Árið 1899 hófu þau bú- skap á Strandseljum og þar bjó Guðríður til ársins 1944. Mann sinn missti hún árið 1933 og bjó síðan með börnum sínum. Þau hjón, Guðríður og Ólafur, voru mjög samhent í búskap sínum, bæði framúrskarandi dugmikil og ósérhlífin. Ólafur stundaði tíðum sjóróðra og var aflasæll formaður. Guðríður var þá bæði húsfreyja og bóndi og leysti hvort tveggja með sömu prýði. Með dugnaði sínum og hag- sýni komust þau brátt í góð efni, að þeirrar tíðar hætti, og þurfti þó heimili þeirra mikils, böriiin mörg og gestkvæmt mjög, þar sem alfaraleið lá um garð þeirra Gestrisni var þar framúrskarandi. Enginn mátti fram hjá fara án þess að koma heim, og fram var borið af þeirri rausn, að til var tekið í því héraði mikillar gestrisni. Eg átti oft leið hjá Strandselj- um, því að ungur var ég lát- inn fylgja ferðamönnum í Ög- ur. Ég hafði yndi af að koma á það heimili og naut þeirrar hjartahlýju og góðvildar, sem þar ríkti. Mér er sérstaklega minnisstætt, þegar ég var á heimleið í myrkri eitt haust- kvöld, að Guðríður stóð við götuna neðan túns og rétti að mér góðgæti. Nótt fói? í hönd, og ekki mátti tefja för mína með heimboði. Hún gat lagt það á sig að hafa vakandi auga með ferð minni. Hún var fund vís á það, sem bezt kom. Strandseljaheimilið var í mörgu öðru sérstætt. Snyrti- mennska úti og inni. Börnin sérlega myndarleg, vel gefin, glöð og prúð. Guðríður var glæsileg kona, hafði frítt andlit og tignarleg- an vöxt. Framkoma hennar var virðuleg og prúð. Sópaði mjög að henni, hvar hún fór. Flún hafði glaða og ljúfa lund, var stjórnsöm, en skapstillt. Guðríður átti sjálf ekki kost á skólagöngu eftir fermingu, en lagði alla áherzlu á að mennta börn sín vel. Hún var prýðilega greind kona, sérlega minnug og fróð um ættir og fornar sögur. Leituðu margir fræðasafnarar til hennar á efri árum hennar og björguðu miklum. fröðleik, en mig uggir þó, að mikið hafi farið með henni í gröfina. Eftir að Guðríður hætt.i bu- skap dvaldi hún hjá börnum sínum. Fyrst hjá Sólveigu dóttur sinni á ísafirði, síðan hjá Friðfinni ög Árna í Reykja- vík. Átti ’ hún þar góða elli. Gu'ðríðuv Hafliðadóítir Heilsugóð var hún fram á síð- ustu ár og mætti oftast á sam- komum Djúpmanna í Reykja- vík. Hún var alla tíð ung í anda og setti gleðisvip á mann- fundi. Eftir að hún flutti til Reykjavíkur fór hún flest sum ur að vitja Djúpsins og byggða þess. Þeirri byggð unni húu mjög, og þar kaus hún að iivíla. Guðríður og Ólafur eignuð- ust 9 börn. 2 dóu ung, en 7 eru á lífi, og eru þessi: Guðrún, var gift Helga Guðmundssyni bónda í Unaðsdal; Hafliði, bóndi í Ögri, giftur Líneik Árnadóttur; Þórður í Reykja- vík ,giftur Kristínu Helgadótt- ur frá Skarði; Sólveig, gift Hannibal Valdimarssyni, fyrrv. ráðherra; Árni í Reykjavík, giftur Guðnýju Guðjónsdótiur, ljósmóður; Kjartan í Kópavogi, giftur Kristjönu Bjarnadóttur frá Ögurnesi og Friðfinnur eand. oecon í Rvík, giftur Hall- dóru Sigurbjörnsdóttur. Auk þess ólu þau upp 3 fósturbörn. Þau eru: Sigríður Hjaltadóttir á ísafirði, gift Ingimundi Guð- mundssyni; Ólafur Helgason í Reykjavík, giftur Sigríði Guð- mundsdóttur og Mattbías Helgason í Keflavík, g'iftur Eiínu Ragnarsdóttur. Afkomendur þeirra Strand- seljahjóna eru nú nálægt. hundrað. Var það Guðríði til mikiliar ánægju að fylgjast með þroska þess stóra hóps framúrskarandi myndariegra og mannvænlegra afkomenda. Svipmót hennar og mannkost- ir eru þar mjög ríkjandi. Guðríður gat kvatt þennan heim glöð og ánæg'ð. Lífsstarf hennar var mikið, íórnfúst og gifturíkt. Helgi Þórarinsson. $ 9. janúar 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.