Alþýðublaðið - 09.01.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 09.01.1959, Blaðsíða 11
Flugfélag íslands. Millilandaflug: Millilanda- flugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn ar kl. 8.30 í dag. Væntanleg aftur' til Baykjavíkur kl. 16.35 á morgun. Millilanda- flugvélin Gullfaxi er væntan leg til Reykjavíkur á miö- nætti í nótt frá Lundúnum. Flugvélin fer til Oslóar, Kaupmaiinaliaínar og Ham- borgar kl. 8.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætl að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjutoæjar- klausturs og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Eg- ilsstaða, fsafjarðar, Sauðár- króks og Vestmannaeyja. Loftleiðir. Saga er væntanleg á laug- ardagsmorgun kl. 7 frá New York, fer -áleiðis til Osló, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 8,30. Ríkisskip. tlekla er í Reykjavík. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðutoreið fer frá Reykjavík kl. 20 í livöld austur um land lil Þórshafnar. Skjaldtoreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Þyrill er á leið frá Akureyri til Vestfjarða. Skaftfellingur íer frá Beykjavík í dag til Vestmannaeyja. Baldur fór frá Rcykjavík í gær til Sands. Skipadeild SÍS. Hvassafell á að fara í dag frá Gdynia áleiðis til Reykja víkur. Arnarfell er væntan- legt til Gdynia í dag. Jökul- íell er í Reykjavík. Dísarfell er í Reykjavík. Litlafell losar á Austfjörðum. Helgafell fór 6. þ. m. frá Caen áleiðis til Houston og New Orleans. Hamrafell fór 4. þ. m. frá Ba- tum áleiðis til Reykjavíkur. Flnnlith er á Þórshöfn. Eimskip. Dettifoss fór frá Reykjavik í gærkvöldi til New York. Fjallfoss fór frá Vestmanna- eyjum 6/1 til Hirtshals og Hamborgar. Goðafoss kom til Rostock 7/1, fer þaðan til Hamborgar o.g Reykjavíkur. Gullfoss kom til Leith í gær, fer þaðan í dag til Thorshavn og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Rostock 6/1 til Ant- werpen, Rotterdam og Rvík- ur. Reykjafoss kom til Ham- borgar í gær, fer þaðan til Hull og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Haeiborg 7/1 til Rvík ur. Tröllafoss fór frá New York 6/1 til Reykjavíkur. Tungufosis fer frá Reykjavík á morgun til ísafjarðar, Sauð árkróks, Siglufjarðar, Akur- . eyrar og Húsavíkur. ENGINN ARÁNGUÍ I GENF. G-ENF 8. jan. (NET-BREUTER) SamningaviSræður Banda- ríkjanna, Bretlands og Sovét- ríkjanna hafa ekki borið neinn árangur síðan þær hófust að 'nýju eftir jólaleyfið s.l. mánu- dag, segja góðar heimildir hér í kövld. Mun formaður rúss- nesku nefndarinnar, Tsarapkin, hafa enn lagt áherzlu á þá kröfu stjórnar sinnar, að fyrst verði ákveðið, hve lengi vænt- anlegur samningur um stöðvun tilrauna með kjarnorkuvopn. skuli gilda, áður en rætt verði um aðrar hliðar málsins. Bret- ar og Bandaríkjamenn telja, að þetta atriði eigi heima síðar í viðræðunum. hún mat það. Bill sá betur en hún_ ;|)g þar að auki varð betur treýst dómgreind hans þegar kven- þjóðin -áíti hlut að máli; það var því ekki nema eðlilegt að kona hans leitaði álits hans um það, hvort stúlkan væri falleg. — Falleg, nei, skramba- kornið. En hún getur heldur ekki talizt ófríð. Og grönn er hún, ekki vantar það. •— En ung? ■— Eg er nú hræddur um það. . . . Hann sogaði að sér vindlingsreykinn. Ég fæ bara lekki með neinu móti skilið . . Það er með öllu óhugsandi að Charlotta hafi farið heim og skilið hann eftir hér. Það er líka með öllu óhugsandi að hún hafi skyndilega orðið veik, verið flutt í sjúkrahús hér í bænum, og hann heim sæki hana síðan á vissum tím um_ því ef svo v-æri, þá hefði hann ekki þurft að skrökva svo ólíkindalega að mér í sím ann. Það giarði hann aðeins vegna þess, að hann vildi komast Hjá að við -.sæjum hann með þessari -stúlku, og þá ei; þó sú orsök fundin. En hvar er þá Charlotta? -— Það má hamingjan vita, svaraði kona hans lágt. Hún velti sér á bakið f sandinum og reykti. En ég er fegin því, rnælti hún enn, að hann -skyldi ekki verða okkar var; hann getur því þess vegna notið samvistanna við þessa . blessaða stúlku. Honum er það sannarlega ekk; ofgott. -—• En þetta er svo ótrú- legt. Þau. nutu sólskinsins, og smám saman hættu þau að hugleiða þessa gátu. Loftið varð mollulegt og heitt; það leyndi sér ekki að þrumuvieð ur var í nánd. Tólfti kafli, Það var hljótt inn; í her- berginu_ en raddir hárust upp stígaganginn; stúlkurnar voru komnar heim að drekka te og höfSu hátt um sig, og öðru hvoru þótti Jane sem hún heyroi hlátur forstöðu- konunnar, hvellan og' gjall- andi. En vitanlega gat það verið einhver önnur, sem hló. Jane fór sér hægt að öllu, þegar hún gekk frá farangri sínum. Hún varð að fara sér hægt, einmitt nú þegar hún var ao halda á brott héðan til Riehards. Það var ekki eins og hún hefði dvalist hér lengi; aðeins tvo sólarhringa, en á þessum tíma hafði meira -gierst og örlagaríkara en á allri liðinni ævi hennar_ að henni þótti. Sylvíu bar að í þessu; hún lét hallast upp -að dyrastafinum og starði undr- andi á Jane. — HvaS . . . ertu að fara, spurði liún. I dag? Ég hélt að þú ætlaðir ekki fyrri en á mcrgun? — É.g ætla að vera hjá kunningjafólki mínu í pott. — Jæja, Ég held mér leið þeirra kallaði til Jane kveðju sína: Jane hefði helzt viljað - nema staðar hjá þeim og segja þeim sigri hrósand-j hvext för sinni væri heitið, segja þeim, allt um Richard. Hún var ást fangin og átti ástaxævintýri í vændum_ en þetta mas þeirra var lekkert nema draumórar. Þegar hún kom Mtur út á gangstéttina var sólskinið ekki eins skerandi bjart í aug um og það hafði verið, en loft ið mollulegt og þungt, og henni þyngdi í höfði, enda þótt hún veitti því varla at- hygli. Þegar hún hafði gengið skamman spöl, minntist hún þess að Richard hafði sagt að hann mundi bíða hennar úti fyxir gistihieimilinu; hún CAESAR SMITH : hún þess, er fyrir Slyvíu hafði komið og hvernig hún hafði forðast að lýsa mannin um nokkuð; minntist þess fáa, sem hún hafði um hann sagt. . . . að hann hefði verið við aldur, en lekki gamall, haft fallegan málróm og talað af hæversku . . . Richard hafði látið svo um mælt, að maður gæti aldrei vitað hvað byggj undir yfir- borðinu, hversu fágað og slétt sem það væri og jafnvel ekki undir sínu eigin yfirboði. Þú kemst að raun um það ein- hern dag'nn, hafði hann sagt; þegar þú gerir eitthvað það, sem þú hefðir aldrei getað trúað sjálfri þér til. Og engu að síður éxtu þar sjálf að Mr* 29 M i’iunm aö ég bæjar- ist hér í nótt einni. Ksmurðu hingað aftur? — Hvenær, áttu vr ? — Um næstu hlelgi . . . Jane skellti ferða aftur. Það má ver.. komi aftur hingað ti-1 ins, en eltki til dvala gistiheimili. Hún kvaddi Sýlvíu, gekk hægum skrefum niður dyra- þrepin; niðri í anddyrinu stóðu nokkrar stöllur heanar í hnapp og ræddu um karl- menn, æstar í máli. og. eftir- vængingu þrungnar. Ein varð því að nema staðar um stund, ættu þau ekki að fara á mis, og það þess heldur sem hún vissi ekki einu sinni hvar þessi tilvonandi dvalarstaður hennar var. Hún settist á bekk við gang stéttina og lagði töskuna við fætur sér, Járnarmarnir á bekknum voru svo heitir_ að hún gat vart snert þá; hún sat því mieð hendur í skauti og virti fyrir sér fólkið sem fram hjá gekk. Það fór sér hægt, hafði bersýnilega loks feng- ið meira en nóg af þessu ei- lífa sólskini. Henni varð sem snöggvarst staxsýnt á mann, sem nálgaðist, en sá hrátt að hann var lægri vexi en Ric- hard og leit í aðra átt. Rie- hard var svo spengilegur, vin gjarnlegur og fallegur, hugs- aði hún_ og í bili þráði hún hann svo heitt, að það olli henni næstum líkamlegum sársauka. Maður í stuttum tennisbrók um kom út úr bifreið sinni. Hann blimskakkaði á hana augun þegar hann skellti aft- ur hurðinni, gekk nokkur .skrief eftir stéttinni en sneri síðan við og nam staðar rétt hjá bekknum, þar sem hún sat. — Get ég ekið ykur og far- angrinum eitthvað, spurði hann og virti fyrir sér tösk- una hennar. Iiann var nokk- uð tekinn að grána í vöngum, dálítið hikandi; gerði sér ber- sýn!i]):ga veika von um að hún kynni að þekkjast boð hans, beið og það lá við að hann yrði. feiminn. — Nei_ þakka yður fyrir. Hann krosslagði hendur á baki og hneygði sig lítið eitt fyrir henni, vandræðalegur á svipinn. Fyrirgefið, mælti hann og sneri enn við. ----- Það var vel boðlð, flýtti hún sér að segja á eftir honum, -en ég er að bíða eftir kunningja mínúm. Hann leit um öxl/ og það var sem honum létth 'Það er þannig, mælti hann. Vonandi lætur hann yður ekkrTengi híða. Hún horfði á eftir hónum. Hann var góðlegur; kominn á virðuleikaaldurinn_ en þá snn nógu ungur til að vekja á- huga ungra kvenna. Og róm- urinn . . . allt í einu minntist verki, þótt það taki þig lang- an tíma til að átta þig á því. Langan tíma . . . Hann var svo reyndur og vitur, enda þótt hann væri enn ungur að telja. Hann þekkti allt, stem hún var í þann vegiijn að kynnast og beið með sterkri eftirvænt- ingu og þrá. Og sjálf þekkti hún hann ekki, vissi ekkert um hann eða fortíð hans ann- að en það_ að fyrir skömmu síðan höfðu orðið einhver mik ilsverð straumhvörf í lífi hans, einhver fagnaðarríkur atburður. Og það hafði verið ljómi gleðinnar vegna þessa atburðar, sem lýst hafði á veg hennar og orðið til þess að þau kynntust. Og allt í einu fann hún til nálægðar hans og varð litið upp. Þarna kom hann og gekk hratt; urn stund sat hún og naut þess að virða hann fyrjr sér, en svo var sem hrollur fær; um hana. Richard, kall- aði hún. Hann nam staðar og kom auga á hana, þar sem hún sat. Fyrirgefðu, — ég sá þig ekki, varð honum að orði. Hún reist á fætur; vildi snerta hann svo hún mætti vera viss um að það vær, í rauninni hann. Hann tók handtöskuna hennar: Er 'þetta -allur farangurinn, spurði hann. •— Já, vinur minn. Þau héldu af stað. Hún tók enn til máls: Veiztu að það munaiði minnstuað náungl <’■ nokkur hefði mig á brott með sér? Hann hló. — Finnst þér það svo hlægi legt. — Ég mundi hafa skorað hann á hólm, svaraði hann og hló enn. •— Þú vilt gjarna að ég korn-i með þér, mælti hún enn eftir nokkr-a stund. Hann leit á hana. i — Þú spyrð aðeins vegna þess að þú vilt gjarna heyra mig segja jáf er ekki svo. — Jú. — Og mér ier Ijúft að verþa við því_ sagði hann. Það er ekki of djarft að orði kom- - izt, þótt ég segi, að ég æski ’ þess fremur en nokkurs ann- Hún leit undan, hló við; Nú erum við að verða allt of há- tíðleg, sagði hún. Við erum skrýtnar verur, konurnar, og á stundum ér ég steinhissa á að nokkur karlmaður skuli geta liðið okkur nálægt sér. til lengar. Eigum við langa leið ófarna? ■—■ Við erum að komast á leiðarenda. Jane_ — ég hef reynt að skýra þér fr:á, að þetta herhergi ökkar væri ekki sérlega skrautlegt eða íburðarmikið. Og . . . — Það gerir ekki nokkurn mun. Lítlu síðar námu þau staðar fyrir utan dyr. Hann sagði; Þetta er eiginlega ekki neitt gistihús. En konan, siem á, þetta, leigir herbergi, og mat i ■selur hún líka eftir samkomu lagi. — Ég var einmitt að vona að það væri ekki gistihús. Hve hátt eigum við að halda? -— Alla leið upp undir þak. Og þegar þau höfðu klifið upp nokkra stiga, mælti hann leins og afsakandi, um leið og hann lagði töskuna hennar frá sér á pallinn. þetta er nú meira fjallgangan. En nú er- um við að komast alla leið. — Jú_ svaraði hún, er þau héídu enn af stað. Ég held helzt að það sé þrumuveðtir í aðsigi. ITún gekk á undan honum. Það ieru dyroar þarna, sagði hann, og var okkuð tekinn að mæðast, en svitinn ra«n nið ur vanga hans. — Getum við genglð inn, svona formálalaust, spurði hún og rödd hennar var hik- andi. — Vitanlega. Hún opnaði dyrnar Qg gekk A * — Þetta áttu sko að verða sokk- brannarmr ®r hant,a Þ®r>en ur®u sv°3^^ V/lVsiiB £ Jumbo. Alþýðublaðið — 9. janúar 1959 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.