Alþýðublaðið - 09.01.1959, Blaðsíða 6
FYRIR nofckrum árum
fann prófessor í sálarfræði
við Iowa háskólann í Banda
ríkjunum einstæðan kjör-
grip í geymslum skólans. —
Það voru úrlausnir 179 nem
enda árið 1919 á „Army
alpha“-prófi, sem er fyrsti
vísir að gáfnaprófum. Próf-
essorinn sá sér þegar leik
á borði og tókst að boða á
sinn fund 127 af nemendum
þessum, og lét þá ganga und
ir þetta sama próf í annaö
sinn. Árangurinn varð svo
góður, að prófessorinn hóf
frekari rannsóknir til þess
að afsanna þá æfagömlu
kenningu, að gáfur manna
minnki um leið og líkam-
inn hrörnar. Engin merki
um afturför komu í ljós,
heldur hafði mönnum þvert
á móti farið fram. Mestar
voru framfarirnar þar sem
menn gátu beitt reynslu
sinni. En einnig voru fram-
farir miklar, þar sem beita
þurfti athyglisgáfu og rök-
fræði. Niðurstaða prófess-
orsins er því sú, að um
fimmtugt séu menn mun
skarpari en um tvítugt. —
Prekari rannsóknir sýndu
einnig, að ekki einungis gáf-
að fólk verður gáfaðra með
aldrinum, heldur einnig
miður gefið fólk. Þótt sál-
fræðingar nú á dögum'segi
sitt af hverju, sem menn
yppta öxlum yfir, er ekki ó-
sennilegt, að þessi nýja
kenning um gáfurnar og ald
urinn verði gripin á lofti.
Þó er eitt skilyrði, sem
prófessorinn setur fyrir því
að kenning hans fái staðizt:
Því aðeins aukast gáfur
manna með aldrinum, að
þeir haldi stöðugt áfram að
nota heilann. •
imiiiiitiuiimuiiMiiliiituiiiuiiii'itiimiintiiiiltiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiisir. •auium
ALASKA hefur nú verið
;ert að 49. ríki Banda-
-íkjanna. Frá því hefur ver
ð gengið nýlega, og breyt-
ngar gerðar á stjörnunum
fána Bandaríkjanna, svo
ð 49. stjarnan komist fyrir.
Myndirnar sý'na lands-
ag í hinu geysivíðlenda en
itrjálbyggða landi. Myndin
iér að ofan er tekin við
ijaldbúðir vísindamanna að
/etrarlagi nálægt Fairbanks
— Myndin til hliðar sýnir
hins vegar Alaska þjóðveg-
inn mikla, sem er 1600
mílna langur. Myndin. er
tekin nálægt Whitehorse, —
á Yukons væðinu.
★
5000 hróna
mor^un-
verður
PENINGAR fara forgörð
um á margvísiegan hátt, —
eins og eftirfarandi saga frá
Florida sannar. Verksmiðju
verkamaður hafði fengið
konu sinni 5000 krónur og
beðið hana að greiða afborg
Lausn á krossgátu nr. 4:
Lárétt: 2 glata, 6 uh, 8
forskeyti, 9 kné, 12 leikari,
15 karið, 16 hal, 17 nú, 18
förlar.
un af bifreið fjölskyldunn-
ar. Frúin taldi seðlana gaum
gæfilega, vafði þá innan í
svuntu sína og hélt í bæinn.
Á leiðinni þu.rfti hún að
bregða sér í matvöruverzl-
un og lagði svuntuna frá
sér á bekk fyrir utan verzl-
unina. Þegar hún kom út
aftur örskömmu síðar var
svuntan horfin ,en hins veg-
ar stóð geit við bekkinn, —
sleikti út um og glotti fram-
an í frúna. Við eftirgrennsl-
an kom í ljós, að geitin hafði
etiö svuntuna með öllu sam-
an í morgunverð.
Lóðrétt: Kukla, 3 la, 4
andar, 5 t. d., 10 eikar, 11
eiður, 16 hö.
Rafmagnsheili,
sem lærir af
reynslunni
. ÞA_Ð eru síður en svo ýkj-
ur, að rafmagnsheilinn er á
hraðri leið með að breyta
lífi okkar hér á jörðinni. —
Það liggur við, að mönnum
hrj-isi hugur við þessum ó-
skeikulu og næstum alvitru
,,verui>.j , ivctiíjjagxisiiéx^nn
getur svarað ólíkustu spurn
ingum, ekki aðeins í marg-
slunginni stærðfræði, held-
ur einnig óðrum fræðum.
Á heimssýningunni í Bruss-
el síðastliðið sumar vakti
einna mesta athygli raf-
magnsheili ,sem svaraði öll-
um spurningum varðandi
mannkynssögu allt frá því
árið 4 fyrir Krist til vorra
daga — og rneira að segja
á tíu tungumáluro. Ef ÞjóS-
verji nefndi til dæmis ár-
tölin 1480 og 1766, voru
þau ásamt orðinu „þýzkur“
rituð á heilaborðið og skem-
ur en sekúndu síðar skrif-
ar ritvél rafmagnsheilans á
þýzku: „1480: Léonardo
Vinci fann upp falihlífina.
1766: Mozart samdi í'yrstu
óperu sína ellefu ára gam-
all“. — Einn vísindamað-
ur hefur sagt, að takmarkið
á þessu sviði vísindanna sé
að búa til rafmagnsheila,
sem geti lært af reynslúnni.
Við þessi orð munu margir
spyrja: Iíver verður að lok-
um munurinn á mannskepn-
unni og vélinni? Ýmislegt
hafa vísindamenn einnig
gért sér til gamans í þessum
tilraunum sínum. Banda-
ríkjamaðurinn A. L. Samu-
el, sem hefur sérstakt dálæti
á „dam“-spili, hefur nýlega
lokið við raímagnsheila, •—
sem getur leikið við hann.
&
ÞA-Ð er ekki erfitt að
skilja hvað brezki hershöfð-
inginn Richard Goodbody
átti við þegar. hann fyrir
nokkru sagði í ræðu sem
hann hélt í veizlu: /
„í gamla daga seldu hers-
höfðíngjarnir líf sitt eiris
Jýru verði og unnt var. a
orustuvellinum. — Nú selja
þeir það eins dýrt og hægt
er til útgáfufyrirtækja.
KROSSGATA NR. 5:
Lárétt: 2 æðir, 6 knatt-
spyrnufélag (skst.), 8
svín, 9 forfeður, 12 gnæf-
ir, 15 endinn, 16 hljóma,
17 ósamstæðir, 18 heilög
atliöfn.
(Lóíirétt. 1 maður, 3
spil, 4 eiginleiki, 5 ryk,
7 stöng (ef.), 10 mjólk-
urafurðir, 16 keyrði.
yfij'lýsingar í v
tókst ekki að k
drauginn. Þá hi
bakaranum sn:
Hann lét bifreið
í heiian söiarhrii
an bústað kenn
ar!
HB
MI
„Éi
n
að
gei
vai
ur hér á landi,
tölublað Frjáls
kom út, og ha
né vitnesl
ón Helgasor
blaði sínu í de
MOSKVU-útva
ir frá því, að ki
stjörnur í Amer:
ekki skil á Di
Sliakespeare. Þes:
unar segir útvarp
andi sögu af skip
Mainsfield og b
nokkurs. Leikkoi
þungan og sagði
menn væru vers'
í heimi: „Ef ég
dæmis við blaða
Othello vaeri efl
XVI. eða Eisen
mundu þeir slá
forsíðu. En ef é\
eins og er, að
eftir Dickens, m
þegja“.
SAKIR fámennis okkar
þekkjum við íslendingar
þjóða bezt vandamál, sem
kalla mætti „þorpsbrág“. —
Jafnvel hér í stórborginni
eru menn engan veginn ó-
hultir gagnvart þessu hvim-
leiða fyrirbæri. Eítirfarandi
saga frá smáþorpi 1 Hollandi
gæti vissulega hafa gerzt
hér á landi. Sá orðrómur
gekk um þorpið, að bakar-
inn værí farinn að drekka.
Upptök sögunnar voru rak-
in til kennslukonunnar, —
sem hafði séð bifreið bakar-
ans standa heilan dag fyrir
utan krána. Það þarf vart
að taka það fram, að vesa-
lings ba'karinn, sem var hátt
settur í stúkunni, gat ekki
látið sjá sig á opinberum
vettvangi fiyrir augnagotum
og fyrirlitningarsvip þorps-
búa. Þrátt fyrir skeleggar
TVÆR hjúkru
fæðingardeild
brutu saman há
bleyjum. Eftir
hnð stundi ön:
mæSulega og sgí
ig á maður að t:
ekki nema 80%
imrnu sé vatn“.
HollendlBprinn
fljúgandi
Frans fylgir rólegur stefn
unni. Mótorar flugbátsins
ganga eðlilega, hann hefur
stöðugt samband við flug-
valiarstjórnina og hann von
ar að allt muni ganga að ósk
um. En vegna b
vélinni heyrði h
dyrnar aftur i
geymsluna eri
mjög hljóðlega.
inn til meðvitu
hafði hann svi
ummrngnammBmaammssamaBags
6 9. janúar 1959 —- Alþýðublaðið