Alþýðublaðið - 09.01.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 09.01.1959, Blaðsíða 12
 40. árs Föstudagur 9. ian. 1959 — 6. tbl. Páll fékk dúsuna: í\US I De Gaiulle lék við embæl forsefa Frakklands í gær Debré var útnefndur forsætis' ráðherra. PAEÍS, 8. jan. De Gaulle Irershöföingi var í dírg settur iw.n í embætti sem fyrsti forseti fimníta franska lýSveidisins. Fór athafn jþessi fram í Elyséé- J.'jUinni, hinum opinbera aðset- v i-sstað Frakklandsforseta. Við íithöfnina fluttu þeir báðir raeðu, Coty, fráfarandi forseti, ög de GauIIe, Að athöfninni lokinni óku Coty og de Gaulle saman upþ eftir Champs Elysées, allt’ til Sigurbogans, en þar tókust þeir síðan í hendur og óku hvor í slna átt. imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiitiiiiiiHiiiiiiiiiimiiiiiiim svemar sam- ( 1 þykkja mei j | fyrirvara. I t: E E Á FUNDI sínm í gær sam- | í\ þykkti Matsveinafélag SMF | H samninga þá, sein orðið hafa i | milli samninganefnda LÍÚ | jj:og stjórnar sjómannasamtak i E anna, 1 \itiiiiiiaiiiiiiiiiiiliiliililliiiiliiliilillliiiiiiiiiiniiiliuiiii DEBRE FORSÆTIS- RÁÐHERRA Fyrsta verk hins nýja forseta var að útnefna Michaei Debré, öldungadeildahþingmann og einn af skipuleggjurum hins nýja gauliista flobks, sem for- sætisráðherra. Debré var dóms málaráðherra í þeirri stjórn de Gaulles, sem lét af störfum fyr ir athöfnina í dag. Búizt er við, að Debré tilkynni r'áðherralista sinn jafnvel í kvöld. NÝJAR RÁÐSTAFANIR f ALGIER? 1 ræðu sinni, er hann tók við forsetaemibætti, ræddi de Gaulle m. a. um Algier og ollu orð hans miklum heilabrotum viðstaddra. Að hann skyldi velja þetta tækifæri til að ræða Algiermálið á ný er túlkað þannig, að forsetinn hafi á prjónunum einhverjar nýjar ráðstafanir í Algier. Búast sum ir við, að hann muni bráðlega sleppa úr haildi algierskum upp reisnarleiðtogum, sem setið hafa í haldi síðan í október 1956, er flugvél þeirar var j neydd til að lenda í Algier. FRETORIA, 7. jan. (REUTER). Við réttarhöld, sem lauk hér í Fretoriu, Suður-Afriku, í gær, skýrðu vitni frá þ'í, hvernig Bokkrir blökkumenn, er reyndu qcmmiuiimiiiiiiiiiiiiiiiiimitiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii | Hunið j | spilakvödið. j | Alþýðuflokksfólk í Rvíkji £ er minnt á spilakvöldið, sem § | verður í Iðnó í kvöld kl. 8.30. § £ Verðlaun £ fimmkvölda- = | kepjsninni verða afhent. —| 1 Gylfi Þ. Gíslason mennta-1 £ málaráðherra flytur ávarp, | ;j dansað á eftir. Fjölmennið. i .iiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimniiiiiiiiiiiiimn að strjúka-úr vistinni á búgarði sökum ills aðbúnaðar, voru teknir með valdi, færðir til baka og húðstrýktir með svip- um og beltisólum. Verkstjórinn á búgarðinum, maður að nafni Robert Jones, var dæmdur í 2% árs fangelsi og til þess að þola fimm vand- arhögg fyrir níðingsverkið. — Dómarinn lýsti svipunum sem „pyndingartólum“ og lét þá skoðun í Ijós, að blökkumenn- irnir kynnu að hafa haft góð- ar og gildar ástæður fyrir að vilja skipta um húsbónda. Blökkumennirnir lýstu því, hvernig þeim hefðl verið stillt upp í röð, kallaðir fram einn og einn í senn, haldið flötum á jörðinni og húðstrýktir. ! MYNDIN er af stærsta katli, | sem smíðaður hefur verið ! hér á landi, Er hann smíðað- > ur hjá Stálsmiðjunni fyrir ! Mjolkurbú Flóamanna. Ket- j illinn er 250 fermetrar og J brennir 500 lítrum af olíu á ! klukkustund. Hann vegur 25 ! tonn. Var hann fluttur aust- > ur um Hellisheiði í gær. Bú- [izt er við að flutningurinn ! taki um tvo daga. tWHMWWWWWWWWWW Herðið söfnunina Ungir jafnaðarmenn eru hvattir til þess að herða söfn- un nýrra áskrifenda að Alþýðu blaðinu. Söfnuninni lýkur um næstu mánaðamót. Þá verða urslitin kunn og sá hlutskarp- asti fær að verðlaunum far með Gullfossi til Kaupmanna- hafnar og heim aftur. síanda saman á aíþingi Snéru bökum saman í kosningo fyrri varaforseta í efri deild. KJÖR fyrri varaforseta efr'ý deildar alþingis fór fram í gær. Var Páll Zophóníasson kjörinn með 9 atkv., en Eggert Þor- steinsson hlaut 8 atkv. Vakti það athygli við kosninguna, að Framsóknarmenn og kommún- istar höfðu samvinnu. Fyrir nokkru ræddi Tíminn um hugsanlegan forseta sam- einaðs þings. Sag'ði blaðið, að Eggert Þorsteinsson hefði átt að verða forseti sameinaðs þings, en af því yrði ekki. Jón Pálmason mundi hljóta hnoss- ið. Síðan sagði Tíminn orðrétt: „Eggert á hins vegar að fá þá dúsu að verða varaforseti í efri deild“. Ekki fór svo. í stað þess þáðu Framsóknarmenn hjálp kom- múnista við að stinga dúsunni upp í Pál Zophóníasson. Samkomulag um sljórn Vestur- BERLÍN, 8. jain. (REUTER.) Jafnaðarmenn og kristilegir demókratar í Vestur-Berlíxi hafa komið sér saman um sam- setningu hinnar nýju sara- steypustj órnar borgarinn •. r, sagði Willy Brandt, leiðtc gt jafnaðarmanna og borgarstjóri borgarinnar, í dag. Munu jafu- aiðarmenn 'bafa átta sæti, en kristilegir fimm,. í gömlu stjórn inni var hlutfallið 7 á móti C., Á þingi hafa jafnaðarmenn 78 sæti, en kristilegir 55. Urslilatilraun í fríverzllunarmálinu í ráð herranefnd OEEC 15. janúar Formenn lastanefnda á undirbúnings- fundi í gær. Talið, að sumir vilji fresta ráðherrafundi. PARÍS, 8. jan. (NTB—REUT- ER). Formenn fastanefnda hjá OEEC komu saman til fundar í dag til undirbúnings fundi ráðherranefndar stofnunarinn- ar, sem áætlað er að hefjist 15. janúar, en talið er af góðum heimildum ,að frestað verði um a. m, k. viku. Á ráðherranefnd- in, sem er hæðsta ráð stofnunar innar, aá ræða að nýju mögu- leikana á sambandi milli ríkj- anna sex í sameigínlega m.ark- aðnum og hinna ellefu landanna í OEEC, Aðilar, er nærri standa stjórn sameiginlega markaðs- ins, segja; að ekki-hafi náðst samkomulag um: iþau vanda- mál, sem við koma þeim hags- bótum, er löndin innan sam- eiginlega markaðsins hafa: veitt hvert öðru, en þótt mörg lönd utan sameiginlega mark- aðsins óski eftir að fundinum 15. janúar verði frestað, svo að hægt sé að halda áfram samn- ingaviðræðum á bak- við tjöld- in, hefur enginn viljað eiga þar frumkvæðið. Aðilar hjá OEEC segia, að nú sé verið að lmnna afstöðn aðildanikjanna .il brezku til- Fregn til Alþýðublaðsins HAFNARFIRÐI í gær. Bæjartogarinn Júní seldi í Þýzkalandi 130 lestir með lýs- lögunnar um tengsl milli hinna inu fyrir 82 þúsund mörk. sex og hinna ellefu. Talið er, að jú]f kom í morgun frá Nv- hvorki Frakkar, Þjóðverjar né fundnalandsmiðum með um Italir styðji brezku tiUöguna .300 lestir, og var því landað í algjörlega. J dag. Eisenhower flylur þingi skýrslu um ásíand ríkisins Talið, að demókratar muni gagn- rýna harðlega fjárlagafrumvarpið. kommúnistahættunni, og hann muni mæla með því, að aðstoð Bandaríkjanna við útlönd verði viðhaldið jafnmikilli og áður. Aðalatriðið í stefnu stjórn- arinnar í innanríkismálum er talið muni vera að láta tekjur og útgjöld á ríkisreikningi standast á. Eisenhower hefur áður ýjað í þá átt, að hann muni 19. janúar leggja fram fjárlagafrumvarp, er hljóði upp á 70 milljarða dollara, én Framhald á 3. slðu. WASHINGTON, 8. jan. (NTB- AFP). Eisenhower Bandaríkja forseti mun á morgun flytja á sameiginlegum fundi beggja deilda þingsins skýrslu sína um ástand ríkisins, þar sem verð- ur að finna aðalatriðin í þeirri stefnu, er Bandaríkjastjórn h.vggst fylgja á árinu 1959. Á sviði utanríkismála telja menn, að Eisenhower muni leggja höfuðáherzlu á þýðingu þess, að samheldni og eining hins frjálsa heims verði styrkt og varin til að geta staðið gegn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.