Alþýðublaðið - 09.01.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 09.01.1959, Blaðsíða 10
Húseigendur. Onnurnsi aiiaK.onar vatD-S- og hitalagnir. > HITALAGNIIi h.f. Símar 33712 og 32844. DAS fást hjá Happdrætti DAS, Vest- urveri, sími 17757 — Veiðafæra- verzl. Verðanda, sími 13786 — Sjómannafélagi Reykjavíkui, BÍmi 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigsvegi 52, sími 14784 — Bókaverzl. Fróða, Leifsgötu 4, 6Ími 12037 — Ólafi Jóhannss., Rauðagerði 15, sími 33096 — Nesbúð, Nesvegi 29 — Guðm. Andréssyni, gullsmið, Laugavegi B0, sími 13769 — í Hafnarfirði { Fósthúsinu, sími 50267. Áki Jakobsson Og Kristján Eiríksson hæstaréttar- og héraðs- dómslögmenn. Málflutningur, innheimta, samningagerðir, fasteigna- og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Hreingernmgar. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Símar: 34802 — 10731. AFvI JONSSON, Sifreiðasalan og leigan i 9 Sími 19092 og 18966 Kynnið yður híð stóra úr val sem við höfum af alls konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. Bifreiðasalan og leigan Ingólfssfræti 9 Gizurarsofi héraðsdómslögmaður Klapparstíg 29. Sími 17677. Keflvíkingar! Suðurnes j amenn! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja- greiðir vður hæstu fáanlega vexti af innstæðu jrðar. Þér getið verið örugg um sparifé yðar hjá oss. Kaupfélag Suðurnesja, Faxabraut 27. Sigurður Ólason hæstaréttarlögmaður, og Þorvaldur Lúðvíksson héraðsdómslögmaður Austurstræti 14. Sími 1 55 35. Leiðir allra, sem ætla að kaupa eða selja BÍL liggja til okkar B ilasalan Klapparstíg 37. Símj 19032. Húsnæðismiðlunin Bíla og fasteignasalan . Vitastíg 8A. Sími 16205. Flokkssfjórn Alþýðuflokksins Sími 19092 og 18966 uu 182-18 % * + Samúðarkort Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnadeild- um um land allt. í Reykjavík í Hannyrðaverzl. Bankastræti 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórs- dóttur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafélagið. — Það bregst ekki. LEIGUBÍLAR Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 Sifreiðastnð Reykjavíkui Sími 1-17-20 WIKA1II BLAOID YKKAR HÉR fer á eftir skrá yfir menn þá, er kjörnir voru í flokksstjórn Alþýðuflokksins á síðasta flokksþingi: MIÐSTJÓRN: Áki Jakobsson, Ástbjartur Sæmundsson, Arngrímur Kristjánsson, Baldvin Jónsson, Benedikt Gröndal, Birgir Dýrfjörð, Björgvin Guðmundsson, Eggert G. Þorsteinsson, Emil Jónsson, Erlendur Þorsteinsson, Guðmundur í. Guðmundss., Guðmundur R. Oddsson, Gylfi Þ. Gíslason, Jóhanna Egilsdóttir, Jón Axel Pétursson, Jón Sigurðsson, Jón Þorsteinsson, Kristinn Breiðfjörð, Kristinn Gunnarsson, Magnús Ástmarsson, Ólafur Þ. Kristjánsson, Óskar Hallgrímsson, Pétur Pétursson, Sigurður Guðmundsson, Soffía Ingvarsdóttir, Stefán Gunnlaugsson. FLOKKSSTJÓRNARMENN: Suðurland: Helgi Sigurðsson, Stokkseyri, Ottó Árnason, Ólafsvík, Páll Þorbjörnsson, Vestm.eyj. Ragnar Guðleifsson, Keflavík, Sveinbjörn Oddsson, Akranesi, Vigfús Jónssön, Eyrarbakka, Svavar Árnason, Grindavík, Hálfdán Sveinsson, Akranesi, Brynjar Pétursson, Sandgerði, Ólafur Thordersen, Njarðvík. Vesturland: Ágúst H. Pétursson, Patreksf. Birgir Finnsson, ísafirði, Björgvin Sighvatsson, ísafirði, Hjörtur Hjálmarsson, Flateyri, Jón H. Guðmundsson, ísafirði, Ólafur Guðjónsson ,Hnífsdal, Steinn Emilsson, Bolungarvík, Varamenn fyrir Suðurland: Guðmundur Jónsson, Selfossi, Jón Stefánsson, Vestm.eyjum, Ásgeir Ágústsson, Stykkish., 'Stefán Guðmundsson, Hverag. Ingólfur Arnarson, Vestm.eyj. Guðm. Sveinbjörnsson, Akran., Snæbjöm Einarsson, Sandi, Ásgeir Einarsson, Keflavík, Ilerdís Ólafsdóttir, Akranesi, Sigríður Jóhannesd., Keflavík. Varamenn fyrir Austurland: Charles Magnússon, Eskifirði, Ingólfur Jónsson, Seyðisfirði, Sigurður Pálsson, Borgarfirði, Luther Guðnason, Eskifirði, Sigurður Hjartarson, Fáskr.f. Norðurland: Björgvin Brynjólfss., Skagastr. Bragi Sigurjónssori, Akureyri, Friðjón Skarphéðinss., Akure. Sigurjón Sæmundsson, Sigluf., Jóhannes Jónsson, Húsavík, Kristján Sigurðsson, Siglufirði, Magnús Bjarnason, Sauðárkr., Steindór Steindórss., Akureyri. Austurland: Guðlaugur Sigfússon, Reyðarf., Gunnar Þórðars., Fáskrúðsf., Oddur Sigurjónss., Neskaupst., Ragnar Sigtryggsson, Eskifirðí, Gunnþór Björnsson, Seyðisf. Norðurland, varamenn: Erlingur Friðjónsson, Akure., Halldór Albertsson, Blönduósi, Ólafur H. Guðmundss., Sigluf., Gísli Sigurðsson, Siglufirði, Einar M. Jóhannsson, Húsavík, Björn Guðmundss., Hvammst. Þorsteinn Hjálmarss., Hofsósi, Hörður Björnsson, Dalvík. Varamenn fyrir Vesturland: María Gunnarsdóttir, ísafirði, Stefán Stefánsson, ísafirði, Guðm. G. Kristjánss., ísafirði, Hermann Guðm.son, Suðureyri Bjarni Guðnason, Súðavík Skarphéðinn Gíslas., Bíld.udal Konráð Júlíusson, Patreksf. i a gja sig i NYBORG, 8. jan. (REUTER). Ibúar Evrópu verða að varast að „verða Bandaríkjamenn eða Rússar“, sagði Otto Diebelius, biskup frá Berlín, á fundi leið- toga mótmælendakirkna hér í dag. Hann kvað Evrópu vera að færast burtu frá arfleifð sinni, einkum vegna áhrifa vfsinda og tækni og liernaðar- þróunar, er væru að gera litlu ríkin að hjáleigum. „Það er hin mikla sorg Evr- ópu, að í mörgum löndum og meðal margra Evrópubúa, er Evrópa talin þreyttur, gamall maður“. Hann kvað styrk evr- ópsku kirkjunnar hafa þorrið mjög vegna aukinna verald- legra áhrifa í lífi manna. Gjöi III Hringsins. BARNASPÍTALASJOÐI Hringsins hefur nýlega borizt gjöf að upphæð kr. 12 000,00 — tólf þúsund krónur. — Er það minningargjöf um Mörtu Maríu Níalsdóttur, húsfreyju á Álfta- nesi í Mýrasýslu, sem fædd var 18. nóv. 1858, í tilefni af 100 ára afmæli hennar, en hún er látiii fyrir 17 árum. Gefendur eru eftirlifmdi síðari maður henn- ar Haraldur Bjarnason, fyrrum bcndi á Álftanesi, börn hennar og tengdabörn. Það er ósk gefenda, að þess- ari uppihæð verði vairið til þess að stytta börnunum stundir, á meðan þau dvelja á spítalanum, t. d. með því að koma upp vísi að bóka- og leikfangasafni, sem yrði við hæfi barna á öllum aldri. Kvenfél. Hringurinn þakkar hjartanlega þessa kærkomnu gjöf. SKIPAUTGCRB RIKISINS M.s Skjaldbrelð fer frá Reykjavík 13. þ. m. til Ólafsvíkur_ Grundarf j ar ðar, Stykkishólms — og Flateyjar. Tekið á móti flutningi í dag og árdegis á morgun. Sundhöllin var opnuð í morgun. — Sund skólanemenda og íþróttafélaga hefst næstk. mánudag. Sundhöll Reykjavíkur. Skrifsldur vorar verða lokaðar eftir hádegi í dag' vegna jarðar- farar. Brunabólafélag íslands. vorar verða lokaðar frá hádegi í dag, föstudaginn þ. 9. þ. m. vegna jarðarfarar. Hlulafélagið Hamar. Alúðar þakk!r fyrir auðsýnda samúð og viðáttu í veikind- um og við fráfall mannsins míns og föður okkar, ÓLAFS ELÍSSONAR, forstjóra. Sérstaklega þökkum við Elísabetu Erlendsdóttur, hjúkr- unarkonu, alla hennar umönnun og umhyggju. Gvða Björasdóttir og börn. JL0 9. janúar 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.