Alþýðublaðið - 09.01.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 09.01.1959, Blaðsíða 5
í FRUMSKÓGUM Suðaust- ur-Brasilíu hafast við Indíán- ar, sem enn eru á steinaldar- stigi. Á sextándu öld voru á reiki sagnir um það meðal Portú- galanna í Brasilíu, að óvenju- lega frumstæðir Indíánar lifðu í rílci því, sem kallað er Paraná. Enginn hafði þó nokkurn tíma séð neinn af þessurn þjóðílokki og' hrika- leiki og írumskógur Serra dos Doures fjallanna í vestur- hluta ríkisins bægði frá frek- ari eftirgrennslunum. Fundur Xetáanna ræða, hvað þeir ættu að gera Ekkert heyrðist meir um fólk þetta þar til árið 1906, að' tékkneskur vísindamaður, Alb. Fritsch aið nafni, er var á ferð um þessar slóðir, mætti hóp Indíána, sero drógu á eftir sér þrjá fanga, sem töl uðu óþekkt tungumál. Hann komst að því, að menn þessir kölluðu sjálfa sig Xetá og eft- ir að hafa rannsakað mál þeirra vísindalega komst hann að þeirri niðurstöðu, að þeir væru komnir af hinum þekkta Guarani-þjóðflokki. Árið 1950 rakst hópur land- mælingamanna á nokkur In- díánabörn í skógarrjóðri. Þau flýðu öll sem fætur toguðu,* þegar þau urðu vör við menn- ina, nema einn tíu ára gamall piltur, sem klifraði upp í pálmatré og náðist. Hann barðist um á hæl og hnakka og beitti öllu sínu afli. En þeg ar hann sá, að honum var ekk ert mein gert, kyrrðist hann, sagðist heita Koi og vera Xetá. Hann var sendur til Curituba. Þar var honum kennd portúgalska og þar hlaut hann fyrsta flokks upp- eldi. Þegar hann nú var kom- inn í venjuleg föt, skar hann sig að engu leyti úr fjöldan- um nema á neðrivör hans hafði verið stungið gat. Koi skýrði frá því, að þetta væri til þess að stinga tveggja þumlunga langri tönn í, sem karlmenn af Xetáþjóðfiokkin- nm hafa í vör sér í frumskóg- inum til þess að fæla burt ó- vini og illa anda. Smám saman hefur byggð- in í Brasilíu færst vestar og lengra inn í frumskógana, .sem hlífa Xetáunum. 1952 fundu skógarhöggsmenn nakta Xetáastúlku. Þeir tóku hana umsvifalaust til fanga, en á meðan þeir voru enn að vio sinn dýrmæta feng, þá voru þeir umkringdir skugga- legum Indíánum með tönn í gegnum neðri vör. Lidíánarn- ir sögðu ekkert, þeir spenntu aðeins boga sína. Stúlkan tók undir sig stökk í áttina til þeirra og þau hurfu síðan hljóðiátt í skóginn. Nú vissu bæoi vísindamenn og inn- byggjendur, að mjög sér- kennilegt fólk bjó í Serra dos Dourados. Árið 1955 komu mikil frost í norður Paraná og eyðilagðist þá mikið skóg- arávaxta og mikill dýrafellir varð. Hungrið rak Indíánana til að leita til ræktunarsvæð- anna þar sem þeir reyndu að hnupla sér næringu úr mat- Raunhaefar rannsóknir Þá var leitað aðstoðar stofn unar þeirrar, sem vinnur að verndun Indíánanna. Frá Curitiba var sendur mann- fræðingur og í fylgd með hon- um var pilturinn Koi. Mann- fræðingurinn hafði eytt mikl um tíma og kröftum við rann- sóknir á öllum þeim fáu og ó- öruggu heimilum, sem til voru um hina dularfullu Xetáa. Hann hafði einnig átt margar stundir saman með Koi, sem neitaði að svara flestum spurningum varðandi fólk sitt. Fremur af eðlisávísun en þekkingu vísaði Koi honum til bústaða feðra sinna, sem reyndust vera kofaskrípi þak in pálmalaufi og stóðu þau nokkur saman í litlum rjóðr- um frumskógarins. Hvergi sást nokkur maður en hrúgur nýrra kókoshneta og dýrabein sýndu, að Xetá- arnir voru í nánd. Loks fann Loureiro, mann- fræðingurinn, steinöxi. „Það var ævintýralegt“, .sagði hann „að finna sleinaidarverkfæri, sem notuð eru af lifandi mannverum“. ■I þetta sinn sá hann enga lifandi Xetáa. Næsta ár fór hann aftur [ rannsóknarferð með Koi. Þá komu þeir að rjóðri þar sem fimm kofar voru og ;þar í 18 manns. Xetáarnir yoru ferlegir á- sýndum, þ.egar þeir urðu var- ir við gestina. En óttinn log- aði í augum þeirra og tveir flýðu inn í skóginn. Þeir, sem eftir voru, létu loks til leið- ast að þiggja sykurmola, sem félagarnir buð.u þeim, en um nóttina hurfu þeir allir. Siðir og tunga Smám saman vann prófes- SKÁKMEISTARAR heims- ins tefla á ári hverju skákir svo þúsundum skiptir, en fjöl- margir blaðamenn og skák- skýrendur keppast um að út- skýra þær fyrir lesendum sín- um og geta þess þá oft, hvað hefði getað gerzt. Nú langar mig til að sleppa í þetta skipti að mestu leyti því sem gerðist en taka í stað þess tvö skemmtileg dæmi um það, sem hefði getað gerzt í skákum íslenzkra meistara á alþjóða- vettvangi í ár. Fyrsta dæmið um það, sem skeði ekki, hefði getað skeð um það er skákmótinu í Porto- roz var að Ijúka. Friðrik Ól- afsson átti í höggi við sjálfan Tal, skákmeistara Sovétríkj- anna, tefldi með hvítu og var á góðri leið með að vinna skák- ina, ,en missti tvívegis af yinn- ingnum í tímahraki. w 'WÁ WM fÆ. I w ■ ,.,— SM tc m'Á W "& má mm i m w m m ABCDEFGH Myndin er af biðstöðunni og lék Friðrik. 42. Kd6 Kf8 43. Kd7 a4! 44. dS Kg7 gerðist ekki, Iiefði getað gerzt Framhald á 9. síðu. sor Loureiro traust Xetáanna en hann k.om alltaf árlega í fylgd rneð Koi. Hann tók upp á segulband tungumál þeirra , og tékkóslóvakískur málfræð ingur, sem rannsakaði hl-jóð- in, sagði, að þetta væri algjör- lega nýtt mál. Það virtist helzt mótað eftir hljóðum frumskógarins. — Xetáarnir eru á steinald- ar menningarstigi, einstæður þjóðflokkur nú á tímum. •— Það er augljóst hvað hefur gerzt, segir prófessor Lour- eiro. Hinir lágvöxnu, Ktt þroskuðu Xetáar hafa verið reknir lengra og lengra inn í skóginn af sterkari þjóðflokk- um. Fyrst fyrir fjórum öld- um og öðru hvoru síðan hafa þeir sætt ásóknum evrópskra manna pg djöfulmynd Xetá- anna virðist óneitanlega mót- uð eftir útliti hvíta mannsins. Hinn illi heitir meðal þeirra Möul og hann er stór, ijós og háfættur, með glannastór augu. Og Xetáarnir flýðu lengra og lengra buft inn í .skógar- þykknið. Xetáarnir er þjóðflqkkur, sem er að deyja út. Aðeins um 250 þeirra eru enn á líii. Þeir búa saman í smáhópum 15—25 saman. Þeir þekkja enga akuryrkju, enga rnálma. Þeir sofa á nakinni jörðinni, ekki í hengirúmum eins og flestir frumstæðir menn í Brasilíu gera. Vopn þeirra eru þogar, örvar og steinaxir. Hníl'ar þeirra eru skarpar steinflísar. Þeir borða allt, sem tqnn á festir qg þeir ná til í skóginum. Karlmennirnir hafa mittis- skýlu úr skinni, en barnsleg- ,ar qg smávaxnar konurnar ganga alyeg naktar. .Samskipti karls og konu eru mjög ó- formleg og konur eru einkum notaðar íil vinnu. Ástartil- finning virðist vera miög fjar stæð þessu fólki, enda finnst ekkert orð yfir iyrirhærið ást í máli .þeirra. Xetáárnir dýrka enga sér- staka guði. en þeir óttast og bera virðingu ' fyrir jagúan- um og lifa í heimi fullum ill- um öndum. .Eitt sinn sáust tvasr Xetáa- konur skiptast á um að trampa ofan á höfði karl- manns, sem lá endilangur á jörðinni. Aðspurðar kváðust þær vera að reka burt illa anda, sem orsökuðu liöfuð- verk. Eftir 20 mínútur stóð sjúklingurinn upp alheill heilsu. En heldur eru þetta nú harkalegar læknisaðgerðir í okkar augum. Málmar í stað steina Loureiro álítur Xetáana frumstæðustu menn heimsins og það sé glæpur gagnvart vísindunum ef þrengt sé svo að þeim, að þeir deyi út. Xetáana á að vernda í þeirra eðlilega umhverfi og láta þá lifa áfram á sama menningar- stigi og um aldirnar, a. m. k. þar til við höfum rannsakað háttu þeirra til hlítar. Þetta segir prófessor Lour- eiro. En hann á öfluga mót- stöðumenn, -— Xetáana sjálfa. Nú þegar þeir loks hafa samið frið við menninguna eftir fjögurra alda baráttu, koma þeir fram úr frumskóginum, skera hár sitt og kjósa málm í stað steina. Koi er forvígis- maður þeirra í þessu. „Steinn ekki góður, líf Xetáa ekki gott, hér betra.“ Þetta segir Koi. Og Koi langar til að verða leigubílstjóri. iiEititiiiiiiiitiiiKiiaiíiitiiiui lOltli! ■ b í ÁRSLOK 1957 voru.[ tæplega átján þúsund fang: ar í spönskum fangelsum.; Þar af voru 634.9 pólitísk- ■ ir fangar, flestir dæmdir: fyrir að hafa grafið undai?.; öryggi ríkisins. ■ í tilefni af páfakiörim:i voru allir fangar, sem; dæmdir voru ■£ tveggja ára 1 fangelsi eða minna, náðað-: ir, en ólíklegt er að póli-: tiskir fangar hafi verið í; þeirra hópi. Og í kjölfai« sakaruppgjafanna sigldu.: nýjar ofsóknir og fangels-; anir á andstæðingum ein.-; ræðisstjórnarinnar. Ekki: er hægt að gera sér grein ; fyrir hversu víðtækar þess; ar ofsóknir eru, ritskoðunj og fréttafölsun eru jafnan ; fylgifiskar fasismans. Þaðj er Ijóst að þær beinast ekki; einungis gegn einangmð- * um verkföllum o« lítt: skipulögðum andspyrnu-: hrevfingum, heldur einnig; gegn velskipulögðum neð-j anjarðarhfeyfingum. : Fjöldi lögfræðinga, lækna; og opinberra embættis- \ •manna hefur verið hand- j tekinn og þeir leiddir fyr-: ir hinn óþekkta yfirmann ; örj''ggislögreglunnar, En- ■ rique Aymar . : Öll frjáls verkalýðsfé- ■ lög hafa undanfarið v.erið; brotin á bak aftur, fjöl- j margir stuðningsmenn: hins landflótta Jafnaðar-; mannaflokks verið fangelsj aðir. Jafnaðarmaniiaflokk-: urinn á ekkert skylt við; hinn leynilega kommún- * istaflokk Spánar, sem nýt- j •ur .stuðnings ýmissa aðila: í Yestur-Evrópu og Banda-; ríkjunum. ,s. Ándstæðingar Francos á Spáni íelja að hann haldi vöídúrn eihungis fyrii' stuðning Bandaríkjastjóm ar og velvilja Dullesar. Ekkert getur hindrað aS fyrsta verk frjálslyndrar ríkisstjórnar á Spáni verði; að reka Bandaríkjaménn; frá herstöðvum þeim, sem; þeir nú hafa í landinu. Of-; sóknir þær, sem lýðræðis-í sinnar nú verða fyrir á; Spáni án þess að vestræn : ríki lyfti fingri þeim ti.3 ■ hjálpar, hlýtur að aukaj mjög andúð á Bandaríkj-; unúm þar í landi. f Bandaríkjunum eru þ: j viss öfl, sem eru áhyggju-j full vegna dekurs Dullesar; við Franco. Forseti verka-; lýðssambaiids Bandaríkj- j anna, Meany, hefur marg-j sinnis mótmælt st.efnu; stjórnarinnar gagnvart j Spáni. Og aðrir lýðræðis- j sinnar hafa gert hið sama.j Spánskir kommúnistar; ráða yfir miklu fjármagni j og síefna þeirra er mildarij og varkárari heldur en: <25 ■ stefna Jafnaðarrnanna.; Kommúnistar telja að hentj ugast sé að fara hægt í sak j irnar og steypa Franco-; stjórninni án b.orgarastyrj-; aldar. » Aiþýðublaðið — 9. janúar 1959 t l1'"

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.