Alþýðublaðið - 13.01.1959, Qupperneq 2
ir Kwai-
VEÐR'IÐ:
Hægviðri, léttskýjað.
Frost 1—5 stig-
. {*
ISÍÆTURVARZLA þessa viku
eui; í Vesturbæjarapóteki,
sít|ij 22290.
SL^SAVARDSTGfA Reykja
vífeur í Slysavarðstofunni
er !bpin allan sólarhringinn.
Læ'knavörður L.R. (fiyrir
vitjanir) er á sama stað frá
kl.v8—18. Sími 1-50-30.
LYFjTABÚÐIN Iðunn, Reykja
vílfur apótek, Laugavegs
apótek og Ingólfs apótek
íylgja lokunartíma sölu-
búða. Garðs apótek, Holts
apótek, Austurbæjar apó-
tek og Vesturbæjar apótek
eru opin til kl. 7 daglega,
nenja á laugardögum til kl.
4. Holts apótek og Garðs
apótek eru opin á sunnu-
dögum milli kl. 1—4. e. h.
&AFNARFJARÐAR apótek
er opið alla virka daga kl.
9-4-21. Laugardaga kl. 9—
16 og 19—21. Helgidaga kl.
13—16 og 19—21
&ÓPAVOGS apótek, Alfhóls-
vegi 9, er opið daglega kl.
9—20, nema laugardaga kl.
9—r-16 og helgidaga kl. 13—
16. Sími 23100.
ÚTVARPIÐ í dag: 15—16.30
Míðdegisútvarp. 18.30
Barnatími: Ömmusögur.
18.50 Framburðarkennslþ í
esperanto. 19.05 Þingfréttir.
Tónleikar. 20.30 Daglegt
mól. 20.35 Erindi: Þrír af-
reksmenn (Jónas Jónsson
fyrru mráðherra). 21 Er-
indi með tónleikum: Baldur
Andrésson talar um íslenzk
tónskáld, I: Pétur Guðjohn-
sen. 21.30 íþróttir. 21.45
Tónleikar. 22.10 Upplestur:
Jón Aðils leikari les smá-
sögu. 22.30 íslenzkar dans-
hljómsveitir: KK-sextettinn
leikur. Söngfólk: Elly Vil-
'hjálms og Ragnar Bjarna-
son. 23 Dagskrárlok.
BAGSKRÁ Alþingis: 48.
fundur, E.-D. 13. janúar,
1959, kl. 1,30 e. h. Kosning
tveggja fulltrúa og jafn-
margra varafulltrúa úr
hópi þingmanna í Norður-
landaráð, að viðhafðri hlut-
fallskosningu, samkv. þing-
samþykktum, samþykktri á
Alþingi 29. jan. 1953, um
■kjor fulltrúa í Norðurlanda
ráðið. Gildir kosningin þar
til ný kosning hefur farið
fram á næsta reglulegu al-
iþingi. Dagskrá N.-D. sama
dag: 1. Bann gegn botn-
vörpuveiðum. 2. Tekjuskatt
ur og eignaskattur.
.AÐALFUNDUR Sögu.félags-
ins verður haldinn miðviku
daginn 14. janúar kl. 5 í
liáskólanum.
JAÐÁLFUNDUR Slysavarnar
déíldarinnar Hraunprýði
. vérður í kvöld kl. 8,30 í
. Sjálfstæðishúsinu. V-enju-
leg aðalfundarstörf, önnur
rrtál, gamanvísur, frásögu-
þáttur, kaffidrykkja.
iNESKIRKJA: Fermingar-
born verða tekin til spurn-
, inga strax þegar hitakerfi
, kirkjunnar kemst £ lag. —
, Niánar síðar. Séra Jón Thor-
. arensen.
STJÖSNUBÍÓ 'hefur nú sýnt hina heimsfrægu verð- i
launamynd, „Brúin yfir Kwai-fljótið síðan á annan dag |
ióla. Aðsók hcfur A'erið mjög góð og dómar áhorfenda |
rtg gagnrýnenda á þá leið, að hér sé um afburða kvik- §
mynd að ræða. Hafa milli 15—20 þúsund manns séð |
myd j>ð ræða. í kvöld veirður „Brúin yfir Kwai-fljótið” =
sýnd kl. 9. — Myndin sýnir þá William Holden og Jack J
Hawkins í hlutverkum sínum.
París, 12. jan. (iReuter).
FASTARÁD Atlantshafsbanda
lagsins hóf í dag að ræða til-
lögu Sovéístjórnarinnar um að
kölluð verði saman ráðsfefna
31 rílds til þess að ganga frá
friðarsawmingiim við Þýzka-
land. Talið er að ráðið muni
ræða málið á allmörgum fund-
um áður en tillögunni verður
íormlega vísað á bug.
Talsmaður Bonnstjórnarinn-
ar lét í dag svo um mælt, að
uppkast Sovétstjórnarinnar að
friðarsamningum við Þýzka-
land virtist algerlega óaðgengi-
legt, og ekki væri annað sýnna
en Rússum væri ekki mjög í
mun að ná samkomulagi um
sameiningu Þýzkalands.
Johann Gradl, fulltrúi á
þingi Vestur-Berlínar sagði í
dag, að tillögu Rússa mætti
ekki vísa skilyrðislaust á bug,
heldur bæri Vesturveldunum
skylda til að svara með ákveðn
um gagntillögum.
FYESTA spilakvöld Alþýðu
flokksfélaganna í Reykjavík á
þesu ári fór fram í Iðnó s. 1.
föstudagskvöld. Aðsókn var
gcysiirtikil og- var spilað á nær
fimmtíu borðuin eða um 200
manns. Var þetta fyrsta kvöld
ið í nýrri 5 kvölda keppni.
LAMDHELGI
í GÆRKVÖLDI voru engar
ólöglegar veiðar í fiskveiðiland
helginni. Brezkir togarar eru
að veiðumi djúpt úti af Aust
fjörðum og munu þeir hafa
sæmi'legan afla þar.
Brezku herskipin halda sig
í námunda við vernda'rsvæðin,
sem eru í grennd við Horna
fjörð og Ingólfshöfða og eru
nofekrir togarar þar að Veiðum
utan 12 sjómílr.a markanna.
á spila-
k féb«
Verðlaun voru afhent fyrir
síðustu 5 kvölda keppni, vönd
uð stofuklukka með glerhjálmi.
Slagahæsta konan varð Gyða
Brynjólfsdóttir, Heiðargerði 19,
og hlaut hún klukku að verð
l'aunum. Slagahæsti karlmaður
inn, Bergþór Albertsson, Vestur
braut 22, Hafnarfirði, hlaut
samskonar verðlaun.
Kvöldiverðlaun voru einnig
veitt og hlutu þau: Ragna Jörg
ensdóttir, Vitastíg 17, og Sæ
mundur Friðjónsson, Guliteig
29. Aukaverðlaun hlaut Björg
ísaksdóttir.
Er lokið var við að spila,
flutti GýCfi Þ. Gíslason, mennta
málaráðherra ávarp, sem var
mjög vel tekið og ákaft fagnað
af tilheyrendum.. Þá var drukk
ið kaffi og að lokum stiginn
dans af feikifjöri til kl. 1. —
Næsta spilakvöld Alþýðuflckks
félaganna í Reykjavík verður
annan föstudag, bóndadag.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
=
Pekingstjórnin hefur lýst
yfir stuðningi við tillögu Rússa
um friðarsamninga við Þjóð-
verja.
VIÐRÆÐUR' UM
ÞÝZKALANDSMÁLIÐ.
í London er ekki talinn neinn
vafi á því að Vesturveldin muni
einróma hafna tillögum Rússa,
enda séu þær þannig framsett-
ar, að ekki sé fært að ganga að
þeim. Þó er talið að tillögurnar
verði athugaðar mjög vel áður
en svar Vcsturveldanna verð-
ur samið og einkum reynt að
komast að hvaða ástæður
liggja á bak við tillögurnar og
hvers vegna þær voru settar
fram meðan Mikoyan er á
ferðalagi um Bandaríkin. Lík-
legt er talið að þótt tillögun-
um verði hafnað, geti þetta
frumkvæði Sovétstjórnarinnar
orðið til þess að hafnar verði
innan skamms viðræður stór-
vcldanna um Þýzkalandsmálið
í heild.
Gtg-efandl: Alþýöuflokkurínn.. HitstjÓrar: Gísli J Ástþórsson og
Helgi Sæmundsson (áb). Fulltrúi ritstjórnar: Sigvaldi Hjálmars-
son. Fréttastjóri: Björgvin Guömundsson Auglýsingrastjóri: Pét-
ur Pétursson. Ritst'jórnarsímar: 14901 og- 1'49ft2 Auglýsingaslnii:
M906. Afgreiðslusími• 14900. AÖsetur: Alþýöuhúsiö PrentsmiÖja
Alþýöublaösins Hverfisgötu 8—10
ÞJÓÐVILJINN skýrir frá því á sunnudag, að ríkisstjórn-
in sé í miklum, vandræðum með tillögur sínar í efnahegs-
mjálunum. Jafnfra'mt er fullyrt, að Emil Jónsson forsætis-
ráðherra hafi sporðrennt nýársboðskap sínurn. Heimilda er
auðvitað ekki getið, enda urn að ræða uppspuna frá rótum.
Þjóðviljinn er aðeins að fraimleiða skáldsikap sinnar tegund-
ar með þessum máíflutningi.
Sannarlega færi vel á því a'ð bíða með afstöðuna til ráð-
stafana ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálunum þangað til þær
liggja fyrir. Slkt er að'láta stjórnast af mál'efnum. En Þjóð-
viljanum virðist annað í hug. Hann tekur fyrirfram afstöðu
á móti því, sem ríkisstjórnin muni ætlást fy.rir. En ekki nóg
rnieð það. Hann rangtúlkar árangurinn af þeim verkum', sem
eftir ríkissjtórnina 'liggja.
Glögg-sönnun þessa er sú staðhæfing Þjóðviljans, að
bátaflotinn hafi síöðvazt. Það hefur ihvergi gerzt, þó að
sums staðar sé ekki endanlega gengið frá samningum.
Og hitt ætti ekki síður að vera frásagnarvert, að bátar
róa í öllum verstöðvum vetrarvertíðarinnar og afla vel.
Sömuleiðis finnsí mörgum tíðindum sæta, aS betur hefur
gengið að fá íslenzka rnlenn á bátaflotann nú en itm langt
áraskeið, Þessar staðreyndir eru mjög í mótsögn við
málflutning Þjóðviljans. Kommúnistahlaðið hefur gleymt
vertíðinni 'af því að það vill ekki, að bátaflotinn hefji
veiðar. Þjóðviljinn virðist lifa í þeirra trú, að atvinnu-
vegirnir hljóti að stöðvast af því að ríkisstjórn, sem Al-
þýðuhandalagið hefur andúð á af annarlegum ástæðum,
situr að völdiim. Má mikið vera, að kommúnistablaðið
fordæmir ekki fiskinn í sjónum, ef hann lætur veiða sig
í valdatíð núverandi ríkisstjórnar.
Lengra er naumast hsggit’ að ganga í ofstæki og mark-
lausurn fullyrðiagum. Og hverjum heldur Þjóðviljinn sig
vera að þjóna meS þessu? Varla sjómönnunum, verkalýSn-
um eða þjóðarfoúskapnUm? En hverra hagsmunir eru þá
hafðir í huga? Lítur AHþýðubanda’iagið á það Sem hagsmuni
sína, að atvinnuvegirnir stöðvist og afleiðingar þess segi
til sín með þjóðinni? Spurningarnar eru vissulega ekki
.settar fram' að ástæðulausu.
Og hvað svo um hlut Alþýðubandalagsins í efnahags-
málunum? Það rauf samstarf fyrrv'eramlj ríkisstjórnar
með óraunhæfum tillögum í efnahagsmálunum. Nú ber
Þjóðviljinn á móti því, að fulltrúar Alþýðuhandalagsins
hafi verið þaulsætnir í ráðherrastólunum. En til hvers
voru þeir í stjórn og íil hvers fóru þeir úr henni? Og er
ekki hæpin afstaða fyrir Alþýðubandalagið að trúa á öng
þveiti og hrun af því að Lúðvík og Hannihal eru setztir á
bekk 'óbreyttra þingmanna?
Alþýðuflokkurinn myndaði núverandi ríkisstjórn til að
bjarga því, sem bjargað verður. Og ásetningiur hans er fyrst
og fremst sá að koma í veg fyrir. stöðvun framleiðslunnar.
Það er líka lífsnauðsyn íslenzku þjóðarinnar. Og satt að
segja gegnir furðu, ef Alþýðubanda'lagið lítur á þá viðleitni
sem fjandskap við sig. Alþýðuflokknum hefur ekki komið
/íeitt sl'íkt til hugar. Hann gerir sér raunar ekki háar hug-
iriyndir um drangilegar baráttuaðferðir kommúnista, en víst
ætti að maga vænta þess, að afstaða þeirra til ríkisátjórnar-
innar yrði má’efnaleg. Og þá er aðeins sú spurning eftir,
hVort málflutningur Þjóðiviljans muni í samræmi við óskir
og vilja Alþýðubandalagsins eða aðeins sjúklegt ofstæki,
Svarið við henni fæst áöur en langt uin líður, og því verður
áreiðanlega gaumur gefinn af íslenz’kri alþýðu um land .allt.
Eggert GHfer efstur með Wz viffinmg*.
og sjötti Jón Ingiimarsson, Ak-
ureyri, með 6 vinninga.
Akureyri í gær.
SKÁKÞINGI Norðlendinga
lauk hér í gærkvöldi. Eggert
Gilfer, semi tefldi sem gestur,
varð efstur með 8^/2 vinning,
en alls voru keppendur 12 í
meistaraflokki.
Næstir og jafnir urðu Júlíus
Bogason, Akureyri, og Þráinn
Sigurðsson, Siglufirði, með 7J/2
vinning hvor. Fjórði várð Hall-
dór Jónsson, Akureyri, með 7
vinninga, fimmti Halldór Jónas
son, Blönduósi, með 6-tá vinning
I. FLOKKUR.
í I. flokki voru keppendur 8.
Þar urðu efstir og jafnir Jón.
Hannesson, Blönduósi og Magn
ús Ingólfsson, Akureyri, með
5V2 vinning livor. í þriðja sæti
varð Ólafur Kristjánsson, Ak-
ureyri.
í kvöld sitj,a ská&mennirnir
kaf'fiihóf, þar sem” afhending
verðlauna fer fram. — BJS.
13. jan. 1959 — Alþýðublaðið