Alþýðublaðið - 13.01.1959, Síða 5

Alþýðublaðið - 13.01.1959, Síða 5
 rimur DAGANA 23.-28. júní stóð yfir í Köln í Vestur-Þýzka-1 landi músíkráðstefna hins al- þjóðiega músíkvísindafélags (Internationalo Gesellschaft fúr Musikvissenschaft). takendur úr öilum heimsálf- um voru um 700. Undirritað- ur mættl þar fyrir hönd. Borgin Köln. vel valin vegna legú sinnar við mikilsiglt Rín- arfljót, var þessa daga miðdep- ill heimsins á sviði rannsókna þeirra, sem þúsundir indamanna hafa gert sér ævistarfi. Veittist þarna yfir- sýn yfir hin ótrúlega margvís- legu verkefni, sem músíkvís- indi nútímaús verða að glíma við. Urnhverfi og arfleifð borg- arinnar var ákjósanleg um- gerð um valinn hóp ungrar vís- indaforustu. Einn frægasti tón fræðingur miðalda starfaði hér á 7, tugi 13. aldar, Franco frá Köln. Hér var háskóli stofnað- ur 1388, og músíkkennsla stofn- unarinnar hafði víðtæk áhrif út um alla Evrópu. Heill tón- fræðingaskóli er kenndur við Köln, Þar standa fremstir Wollick, Cochlaeus og Glarean. Um 1600 reis hér upp sterk hreyfing til útbreiðslu borgara- legasta hljóðfæris þeirra tíma: lútan, náði geysimiklum vin- sældum. Og hér kemur síðar Beethoven fyrst fram sem undrabarn. Aðrir kunnir tón- listarmenn á 19. og 20. öld í Köln eru Konradin Kreutzer, Ferdinand Hiller, Otto Klem- perer, Hermafln Abendroth, Hans Mersmann, Ernst Búcken o. fl. Ráðstefnan 1958 átti að sýna nýjustu niðurstöður í tónvís- indalegum rannsóknum. Til þess reyndist nauðsynlegt að láta sem flest sjónarmið koma fram. Skulu hér nefnd nokkur hinna helztu viðfangsefna: 1) Hugtakið variation var rætt í margmennum starfshópi. Hvað skilur tónlistarmaðurinn, þegar orðið tilbrigði ber á góma? Hér eru viðhorfin býsna margþætt. Umræðunum stjórn aði Dr. Marius Schneider frá Köln. 2) Styrkleiki og hraði í tón- list barok-tímans 1600—1750. 3) Sundurliðun óperusögunn- ar. 4) Erfðastíll hins fornróm- verska og gregóríanska kristni- söngs. 5) Tegundir tónræns hljóð- falls í músík Evrópu og ann- arra heimsálfa. Þessar umræð- ur reyndust mjög athyglisverð- ar. Músíkalskur rýtmus var ,,hetja dagsins“, 25. júní. Aft- ui’hvarf frá meira og minna þokukenndum hugmyndum 19. aldar sækir hart að 20. öldinni. Sterk ‘hrynjandi heimtar aftur rétt sinn. Dr. Walter Gersten- berg í Heidelberg gerði grein fyrir grundvallaratriðum í rannsóknum- á „rhythmus“ og annar mælandi bar fram nýj- ar tiilögur um „teóríu rýtm- Fyrri grein Dr. Hallgrímur Helgason ans“. Hljóðfallið í músíkinni var skýrt frá. geysimörgum hliðum: hrynjandi hljóma get- ur valdið almennri hljóðfalls- verkun; hljóðfallið í gregórí- önskum söng er abstrakt, það er háð hrynjandi orðanna. Minnzt var á rýtmus í tólftón- ungsröð nútímans og dr. An- toní Sychra frá Prag taJaði- skemmtilega um vandamál hljóðfallsins með tilliti til orðs rýtmísk sérkenni í músík Persa. Að þessum fundi loknum hófst næsta rannsóknarefni: 6) Impróvíséring í músík- flutningi á 16. og 17. öld. Hér birtist fyrst konkret og ab- strakt málflutningur tveggja vísindamanna: .Denis Stevens frá South Croydon talaði um viðhafnartóna og skrúðnótur j í dramatískum verkum Monte- verdis í byrju.n 16. aldar, og hins vegar ræddi dr. Hellmuth Wolff frá Leipzig um austur- landa-áhrif í impróvísations- á 16. og 17. öld. Voru bæði erindin stórum fróðleg og nýstárleg. Ekki var síður á- heyrilegt innlegg dr. Josephs Múller-Blattau frá Saarbrúck- en um impróvíséringu í söng á 16. öld. Hér kom fram góð á- bending til aðgreiningar á sóló og túttí (einleiks- og fjölleiks- ,,bútar“) í tónverkum þessa tíma. Sá, sem lék eða söng einn, gat bætt inn allskyns aukatón- um, aðrir ekki. Merkilegt var framlag dr. Walters Blanken- bur.g frá Schlúchtern um ikan- onsöng, sem impróvíséraður var á 16. og 17. öld. Eftir þessar útlistanir hófst næsti kappræðufundur: 7) Grundvöllur og gjörbreyt- ing hljómskynjunar. Hér var og tóns. Dr. Rudolf Steglich. sýnt fram á, hve skynmat frá Erlangen skýrði þró.un! mannsins og vitund gagnvart synkópunnar og’ áhrif hennar I samtíma hljómandi tónum er á hljóðfallsörvun og dr. Back- j sífelldum breytingum undir- echli frá Teheran útskýrði ’ orpin, allt frá notkun hugtaks- ins harmonia meðal For:i- Grikkja og fram til hins sér- stæða hljómhugtaks í músík Béla Bartóks. Furðulega frum- legur var málflutningur próf. Alfred Hetscko frá Halle um fagurfræðilegt gildi mishljóms- ins, þjóðlegt eðli hans og sögu- legt hlutverk. — Nú skulu að síðustu dregin fram sérstök rannsóknarefni, er einna mesta athygli vöktu: 8) Dr. Jan Racek frá Brúnn skýrði frá þrem óþekktum .handritastúfum W. A. Mozarts og dr. Walther Lipphardt frá Frankfurt sagði frá nýuppgötv- uðu karólíngísku kirkjulaga- handriti frá 9. öld. 9) Dr. Rudlof Eller frá Leip- zig talaði mjög skilmer.kilega um straumhvörf þau í sögu tónlistarinnar um 1700, er dú- alisminn kemur fyrst fram: tvö andstæð stef ryðja sér til rúms og skapa þarmeð sónötu- foi’m klassíska tímans (Haydn, Mozart, Beethoven). 10) Dr. Yosio Nomura frá Tokio flutti frásögn um nútíð- arvandamál í japönskum tón- vísindum. Þrátt fyrir óskýran flutning gat hann gefið innsýn í framandi heim, þar sem enn er strangur greinarmunur gerður á siðlátum og ósiðlát- um söng. Þannig er Samisen- söngur í Japan talinn siðferði- lega óhollur (Samisen er e. k. japanskur gítar með þrem strengjum, stundum notaður af geisha-stúlkum til að skemmta með gestum). 11) Mjög gott var erindi dr. Walthers Wúnsch frá Graz um alþýðumúsík í Steiermark í Austurríki. Benti hann t. d. á hættu þá, sem stafaði frá að- fluttum undirleikshljómum, sem ekki ættu sér sjálfir stað í söngarfi alþýðunnar. Fyrir- lesarinn sýndi fram á að þetta stuðlaði að fépun lagaforðans, og þarmeð einangruðust æ meir þeir sönghópar, sem enn héldu við gamalli hefð, ekki síst héraðinu Kárnten, þar sem niest tíðkaðist að syngja fimmradda. 12) Marilyn Feller frá Flor- miimmtmimmiimimmiimiitmimimimimtumiEtf I Bandaríkjttnum f | í SKÝRSLU, sem Metró- % | pólítan líftryggingafélagið § | gaf út fyrir skömmu, kem- §.. I ur í Ijós, að vaxandi fjöldi 5 1 manna hlýtur nú menntun I I í æðri skólum í Bandaríkj- § | unum, og er útlit fyrir, að § | sú þróun muni halda á- § | fram, sérstaklega spá hag- ± 1 fræðingar því, að mennta- i | skólamenntun verði mun 2 | almennari, en nú er. % | Skýrsla þessi gefur meðal | = annars til kynna, að á ár-§ | inu 1957 höfðú. ’iijv'eir þfg | hverjum þremur íbúum i | landsins, 25 ára og eldrij i = fengið framhaldsskóla- I | menntun og æðri mennt- f | un, en árið 1940 aðeins | | einn af hverjum fjórum. = | Á sarna tíma lækkaði i = fjöldi fullorðinni, er hafa i | minna en 5 ára skólamennt i | un, úr 14 í 9 af hundraði. 5 | Ennfremur er þess getið í | | sömu skýrslu, að á árinui | 1957 luku um Vá milljón 2 | manna háskólaprófi í i | Bandaríkjunum. iiiiiiiuiii>iit[(miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmtmiiimt> enz gerði glögga grein fyrir stile nuove, byltingunni, sem varð í Florenz um 1500, er óper an og óratórían urðu til. Var gaman að fylgjast með því mis ræmi, sem oft ríkir milli frum handrits og útgefins prentrits ýmissa tónverka endurreisnar- tímans. 13) Dr. Karl Gejringer frá Boston Iagði fram nokkur al- gjörlega óþekkt tónverk eftir afkomendur Bachs. Eru þau geymd í mörgum opinberum og einkasöfnum í Bandaríkjun- um. 14) Dr. Jacques Chailley frá Framhídd á 10. síðu. vatn úr: sjó og saltvatni Er hún fólgin í því, að frysta saltið úr. Þegar sjór frýs hverf ur saltið að mestu, síðan er hægt að bræða ísinn. Þetta verðist ekki sérlega flókið, en samt eru margir erfiðleikar á því að hreinsa ísinn algerlega af salti. Auk þess er þessi að- ferð mjög kostnaðarsöm. Zarchin hefur tekizt a ð finna upp aðferð til að nota sama kraftinn til að frysta vatnið og bræða ísinn, með eins konar keðjuverkun, þann. ig að ekkert salt verður eftir. Allt til ársins 1954. vei.tti enginn af forfáðamönnum ísraels vísindastarfi Zarchins athygli. En þegar Ben Gurion komst á snoðir um störf hans skipaði hann svo fyrir að at- vinnumálaráðuneytið veitti honum alla mögulega fyrir- greiðslu. Zarchin telur að með.því að vinna hreint vatn úr Dauða-^ ISRAELSMENN vinna nú í kyrrþey, að því að breyta auðnunum við Dauðahafið í gróðursælt akurlendi. Þeir hafa byggt verksmiðju ein- hvers staðar í landinu þar, sem unnið er að tilraunum með að vinna hreint vatn úr saltvatni. Yfirmaður þessara tilrauna er rússneski gyðing- urinn Alexander Zarchin. Hann er fæddur í Poltava og var í þjónustu Sovétstjórnar- innar þar til hann fór til ísra- el árið 1947. 1931 hafði hann fullgert aðferð til að vinna vatn úr saltvatni, sem notuð var af rússneskum hermönn- um í þurrkahéruðum Mið- Asíu. Aðferð Zarchins hefur það einkum sér til ágætis að vera ódýr og einföld, og ber hún langt af aðferðum Bandaríkja manna, Aðferðin til að vinna hafinu vinnist tvennt: nægi- legt vatn verður fyrir hendi til að veita vatni á eyðimerk- urnar þar í ^ring, og dýrmæt. efni fást úr saltinu, sem þann ig tilfellur svb sem postass- íum oe bromine AlþýðubJaöið — 13. jan. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.