Alþýðublaðið - 13.01.1959, Page 10

Alþýðublaðið - 13.01.1959, Page 10
Húsefgendur, Onnumst allskonar vatna- og hitalagnir. II I T A L A G N I R Ii.f, Símar 33712 og 32844. Minningarspjöld DAS iást hjá Happdrætti DAS, Vest' urveri, sími 17757 — Veiðafæra- verzl. Verðanda, simi 13786 — Sjómannafélagi Reykjavíkur, Bími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigsvegi 52, sími 14784 — Bókaverzl. Fróða, Leifsgötu 4, sími 12037 — Óiafi Jóhannss., Rauðagerði 15, sími 33096 — Nesbúð, Nesvegi 29 — Guðm. Andréssyni, gullsmið, Laugavegi 80, sími 13769 — í Hafnarfirði I Pósthúsinu, sími 50267. Aki Jakohsson o g Kristján Eiríksson hæstaréttar- og héraðs- dómslögmenn. Málflutningur, innheimta, samningagerðir, fasteigna- og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Bifreiðasalan og leigan Ingólfssfræfi 9 Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra úr val sem við höfum af alls konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. Bifreiðasalan oé Ieigan Ingóifssiræii 9 Sími 19092 og 18966 1 SKIPAUTíiCRB RIKISIN& Baidur fer á- miðvikudag til Króks- fjarðarness, Salthólmavíkur, Skarðstöðvar og Hellíssands. Vörumóttaka í dag. Hreingerningar. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Símar: 34802 — 10731. ARI JONSSON. Keflvíkingar! Suðurnesjamenn! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir vður hæstu fáanlega vexti af innstæðu yðar. Þér getið verið örugg um sparifé yðar hjá oss. Kaupfélag Suðurnesja, Faxabraut 27. Siguröur Ólason hæstaréttarlögmaður, og Þorvaldur Lúövíksson héraðsdómslögmaður Austurstræti 14. Símj 1 55 35. Leiðir allra, sem ætla að kaupa eða selja BÍL liggja til okkar B ilasalan Klapparstig 37. Símj 19032. i Húsnæðismiðlunin Bíla og fasteignasalan Vitastíg 8A. Sími 16205. - uc 0 18*2-18 % % ♦ > .♦ Samúðarkort Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnadeild- um um land allt. í Reykjavík i Hannyrðaverzl. Bankastræti 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórs- dóttur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafélagið. — Það bregst ekki. LEIGUBILAR Bifreiðastöð SteincLórs Sími 1-15-80 Framhald af 5. síðu. París færði rök að því, að nauð syn bæri til að endurskoða hugtakið hljómtak (tonalitet) í ijósi nýrra þjóðfræðilegra og sögulegra rannsókna. Marg fleira var ýtarlega rætt á þessu alþjóðaþingi músíkvís- indamanna. En fátt fleira skal talið. Þó skal geta þess, að undixritaður flutti 27. júní er- indi um „Bænda-organum Is- lands“ með tveim dæmum af hljómplötu, veraldlegu og kirkjulegu (Ó, mín flaskan fríða og Faðir á himna hæð). Var auðfundið að áheyrendur gerðu góðan róm að íslenzkum tvísöng sem merku sönnunar- gagni um fyrstu þróun sam- hljóms í Evrópu. Báru ýmsir fram fyrirspurnir um þetta forna söngfoi-m { meðförum ís- ienzkrar alþýðu og urðu fjör- ugar umræður um sjaldhitt fyrirbæri. Árangurinn varð sá, að þýzkt hljómplötufyrir- tæki hefur hug á að taka tví- söngsdæmi upp í'safn, sem það gefur út um þróun tónlistar- innar í og utan Evrópu. Niðurstaðan af þessu alþjóða þingi var stórkostleg sýn um risavaxið yfirlit yfir núverandi stig músíkvísinda heimsins. Hún sýndi ljóslega, í óteljandi litbrigðum, hvílíka afturhalds- semi vísindin hafa átt við að stríða. Og þar sem þekkingar- skorturinn og vankunnáttan var mest, þar var líka aftur- halds^jemin mest. Vitneskja um vandamálin og viðkynning við forgöngumenn á þeim oft mjög svo torræðu brautum er bezta hvatning og mannleg- asta uppörvun sem í té verður líf sitt á grundvelli vísinda- hér ungt og enn óreynt, þá hlýtur það að lúta sömu lög- málum og önnur þjóðríki. Það verður að efla þjóðlegt músík- látin. Og' enda þótt ísland sé legrar sannfræði. Dr. Hallgrímur Helgason. Grotewohl ræðir við Hehru Minningarorð ey Fædd 23. júní 1895. Dáin 7. jan. !959. HÚN Þórey Þorleifsdóttir er látin. Þar á Blindravinafélag íslands að baki að sjá þeirri konu, sem einna lengst og bezt hefur starfað fyrir félagið. Foreldrar Þóreyjar voru þau hjónin Þorleifur Jónsson póst- meistari í Reykjavík og Ragn- heiður Bjarnadóttir frá Reyk- J hóium. Þórey ól allan sin ald- : ur í Reykjavík, að öðru leyti en því, sem hún fór alloft utan Andadýrkun Framhald af 4. síðu. þeim svima, sem hann veður í. Erkibiskupinn í Rio hefur látið svo um mælt: „Fólkið hefur trú. Það er í rauninni mjög trúhneigt, en það þarfn- ast leiðbeinenda og hjálpar, sem það oft hefur orðið að fara á mis við. Mesta kirkju- sókn í Rio á sunnudögum er aðeins 355,000, en íbúatalan er 3,000,000.“ En í stað þess að fordæma og útskúfa andadýrkuninni algjörlega hyggst biskupinn gera villimannalætin útlæg en heldur miklar messur þar sem hann lofsyngur eftirlæt- isdýrðlinga fólltsins, þá heil- aðan Georg og heilagan Seb- astian. En um áramótin vann gamla Yemanjá ótvíræðan sigur. Þegar erkibiskupinn söng messu á ströndinni á gamlárskvöld til þess að keppa við andadýrkendurna kom að- eins um 600 manns að hlýða á hann. Nýja Dehli, 12. jan. (Reuter). OTTO Grotewohl forsætisráð- .herra Austur-Þýzkalands er kominn til Nýju Dehli á leið sinni til Peking. Hann ræddi í vo klukkutíma við Nehru í dag. Ekki er búizt við að Nehru breyti afstöðu sinni til Austur- Þýzkalands í nánustu framtíð, en hann hefur ekki viljað við- urkenha ríkisstjórn þcss. Það er skoðun Nehrus að Þýzka- iandsmálið sé svo viðkvæmt, að ekki sé vert að gera neitt það, sem hindrað geti friðsam- lega lausn þess. Grotewohl heldur áfram til Peking n. k. fimmtudag. MWVHWmUWMHMMHMUI Fundur i Húseig- endafélagi Reykja- víkur. ALMENNUR fundur var hald- inn í Húseigendafélagi Re.vkja- víkur hinn 30. des. *sl,, og var fundurinn mjög fjölmennur. Til umræðu var greiðsla stór eignaskatts. Var gerð sam- þykkt í mótmælaskyni við stór- eignaskattinn, sem fundar- menn töldu brjóta í bága við „grundvallarlög ríkisins og fjárhagskerfi“. 8ifreiðastöð Reykjavíkuf Sími 1-17-20 VIKAIil BLAOiD YKKAR á barnafötum, unglingafötum, vinnuskyrtum, vinnubuxum, sokkum- og fleiru. Verziun Hólmfríðar Krisfjánsdóffur Kjartansgötu 8, Rauðarárstígsmegi n. Sími 1-2230. WMWUVWVWWMMVVWMV sér til upplyftingar og kynn- ingar á ýmsu því, er verða mátti þeim málum til fram- dráttar, sem hún bar fyrir brjósti. Þórey starfaði í fjölda imörg ár í hannj*rðaverzlun móður sinnar, og margar munu þær konur vera, sem telja sig vera í þakkarskuld við Þóreyju fyrir ágætar leiðbeiningar og góða fyrirgreiðslu í búðinni. Þórey Þorleifsdóttir var ein af stofnendum Blindravinafé- lags íslands. Tveimur árum síðar, eða í marz 1934, var Þórey kosin í stjórn félagsins og tók hún þá við gjaldkera- störfum í stað frú Margrétar Th. Rasmus frændkonu sinnar. Fljótlega kom í l.jós einlægur áhugi Þóreyjar á málefnum blinds fólks. Hún beitti sér af einiægni fyrir því, að ekki væri aðeins hlúð að blindu fólki, að það mætti sem bezt una hag sínum. Þórey var að- ■alhvatamaður að sérstakri fjár- söfnun til stofnunar heimilis fyrir blinda og lagði oft mikla vinnu til undirbúnings hverri söfnun. Störf Þóreyjar í þágu félagsins uxu jafnt og þétt og hún rækti þau ávallt af alúð og sérstakri samvizkusemi. Þótt vitað væri, að síðari árin hafi Þórey haft lítinn tíma af- lögu frá störfum sínum viö heimili og verziun móður sinn- ar, þá gætti þess aldrei í störf- um hennar fyrir Blindravina- félagið. Þórey Þorleifsdóttir var fremur fáskiptin og hlédræg og kaus að vinna öll sín störf í kyrrþey. Skal því eigi fjölyrt frekar um hin óeigingjörnu og’ margvíslegu störf, sem Þórey innti af hendi fyrir Blindra- vinafélagið af einstakri sam- vizkusemi og alúð. Stjórn Blindravinafélags ís- lands þakkar Þóreyju störf hennar í þágu fé.lagsins um nær aldarfjórðungs skeið. Má í þessu sambandi geta þess, að af 140 stjórnarfundum, sem haldnir voru á þessu tímabiii, vantaði Þóreyju aðeins tvisvar á fund og var hún þá foríölluð sökum lasleika, Af þessu má dálítið marka skyldurækni hennar í hvívetna. Þórey Þorleifsdóttir er horf- in sjónum vorum, en verk hennar lifa. Þórsteinn Bjarnason. Hjartans þakk' r fvrir auðsýnda samúð og vináttu við and- ,lát og iarðarför mannsins míns, föður okkar tengdafpður og afa - JÓNS BACH. Sérstaklega þakkir flytium við stiórn Sjómannafé.agá Reykjavíkur fyrir auðsýndan heiður og samúð,' ennfremur hjúkrun og umönnun alla. Jónína Jónssdóttir, Jón M. Jónsson. Lilja Kristinsdóttir og harnabörn. Olga Jónsdóttir, Héðinn Jónsson, Aiúðarþakkir til hinna mörgu, sem hafa sýnt okkur sam- úð og vináttu við andlát og útför STEFÁNS og PÉTURS HÓLM Guð blessi ykkur öll. Ingibjörg og Pétur Hólm Hrafnborg Guðmundsdóttir Sólveig Pétursdóttir. w 13. jan. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.