Alþýðublaðið - 13.01.1959, Qupperneq 12
urspá fyrir mið
Auka þari landhelgisgæzluna til muna
ÍFregn til Alþýðublaðsins.
Vestmannaeyjuni í gær.
iNÍU BÁTAR eru á sjó í dag,
en eru rétt að byrja að koma
iim. Á laugardaginn var afli
butanna misjafn, a'llt upp í sjö
tonn mest. Er almennf talið, að
Hrotill fiskur sé genginn á mið-
inn enn þá.
(Eitthvað af færabátum er á
sjó í dag'Og hefur verið undan-
farna daga. Hafa þeir fengið á-
gvetar glefsur af ufsa, en mjög
stopult þó, allt upp í 11 tonn og
jaiður í ekki neitt.
Aðaifundur Skipstjóra- og
stýrimannafélagsins var hald-
iuh í gærkvöldi. Voru þar rædd
iu. á. mörg mál, er varða vetrar
vertíðina. Kom þar fram ein-
dceginn áhugi á nauðsyn þess,
að efla mjög og auka landhelg-
itjgæzluna á miðunum hér á
vertíðinni, enda aluiennt reikn
að imeð stórauknum ágangi
lu ezku veiðiþjófanna.
í»á l'étu skipstjórar í Ijós
II geiinn kosfur
á
sina
Á FUNÐI bæjarráðs s. 1.
fösfudag var fögð fram að m ju
irarasókn Leikfélags Reykjavík-
inr, dags. 16. npv. 1958, um lóð
imdir leikhúsbyggingu í Háa
íeifishverfi. Enn fremur var
iio'gð fram umsögn sara|vinnu
»x*fndar um skipulagsinál,
'Samjþykkt var að gefa félag
inu-kost á lóð undir leikíhúshygg
ingu við Háaleitisbraut, sunn
au Miklubrautar. Bæjarráð
ákveður byggingarfrest síðarog
setur nánari skilyrði. —■ Guð
nmndur Vigfússon, fulltrúi
kíommúnista, tók fram, að Ihann
teldi rétt, að fyrirheitið um
lóðina væri fyrst um. sinn bund
xð því skilyrði, að framkvæmd
Íjl á lóðinni verði hafnar á
«jæstu 5 árum.
Dregur niður M
Fregn til AlþýðuMaðsms.
Dalsmynni, Bisk. í gser.
Jörð er auð hér um slóðir og
fcerð góð um allar sveitár, —
Kíeldur hefur verið kalt í veðri,
bangað til í dag, að eittvhað er
að draga niður fi'ostið. —E.C.
■ >r
HVERFISSTJORAR í
Laugarnesskólahverfi og
Langholtsskólahverfi eru
boðaðir til fundar á skrif
stofu Alþýðuflokksins
annað kvöld, miðvikudag,
kl. 8,30. Áríðandi að allir
inæti.
★
ÁRSHÁTÍÐ Kvenféiags
Alþýðuflokksins í Reykja
vík verður baldin s Al-
þýðuliúsinu við Hverfis-
götu þriðjudaginm 20. þ.
m. Nánar auglýst síiar.
þann vilja sinn á fundinum, að
fá nýjar veðurathugunarstöðv-
ar fyrir miðin. Bátarnir eru nú
orðnir stærri og sækja lengra
á miðin, bæði austur og vestur,
en sjómenn álíta, að veðurspáin
gefi ékki nógu glögga hugmyrid
um veðrið á miðunum. Telja
þeir nauðsyn bera til að komið
verði á öruggari og gleggri veð-
urspá hið fyrsta. T. d. er birt
veðurspá frá Eyrarbakka tvisv-
ar á dag. Sjómenn vildu gjarn-
an fá þaðan spá á miðriætti, þeg
ar farið er í róðra, enda þótt
þeir telji, að Stokkseyri væri
heppilegri veðurathugunar-
stöð. — P.Þ.
Friðrik efsiur
með Vh vinn,
FRIÐRIK vann skák sína við
hollenzka ungilingameistarann
Langeweg í annarri urnferð á
skákmótinu í Beverbjek, jafn
tefli gerðu, Barendregt-Van der
Sheltinga, O’Kelley-Van der
Berg og Toran-Donner. Skák
L.arsens og Eliskases fór í bið.
í þriðju umferð gerði Friðrik
jafntefli við O’Kelley, Donner
yið Eliskases, Van der Berg og
Toran. Van Sheltinga vaiin
Langeweg og Barendregt vann
Larsen.
FRIÐRIK ER EFSTUR.
Eiriðrik er þá efstur eftir 3
umferði rmeð 2Vi vinning, Van
Sheltinga næstur nieð 2 v. —
Jafnir með 1V2 eru: Toran,
Donner, Van der Berg, Baren-
dregt og O’Kelley. Eliskases
hefur 1 v. og biðskák, Larsen 12
v. og biðskák og Langeweg V2 v.
Við afhjúpun minningartöflunnar í Heiðmörk: Hákon Guð-
mundsson, hæstaréttarritari, Ottar Erlings, Valgeir Björnsson,
Ingrið Björnsson, Tornas Haarde, Sven Knudsen og
Finn Sandberg. — Ljósm. G. R. O.
Minningartafla um Torgeir Ander-
sen Rysst afhjúpuð í Heiðmörk
l'lUWXWWWUWWVUIW
LAUGARDAGINN 10. janú-
ar komu nokkrir stjórnarmeð-
limir úr Skógræktarfélagi ís-
lands og Nordmannslaget á-
samt hinum nýskipaða sendi-
herra Norðmanna, hr. Bjarne
Börde, starfsmönnum hans og
Hákoni Bjarnasyni skógrækt-
arstjóra að Torgeirsstöðum í
Heiðmörk til þess að heiðra
minningu Torgeirs Andersen-
Ryssts sendiherra og þakka
störf hans og konu hans, frú
Ruth Anderssen-Rysst.
Athöfnin byrjaði með því að
ívar Orgland stjórnaði Tor-
geirsstaðasöngnum en síðan
hélf Tomas Haarde erindi um
Torgeir Andersen-Rysst og
konu hans og lýsti því xneð fá-
um en skýrum örðum hyé störf
þeirra hjória hefðu verið mik-
ilsverð fyrir Norðmenn og ís-
lendinga, og hve mikið Nord-
mannslaget ætti þeim að þakka
Meðal annars væri ekki þetta
hús, sem athöfnin fór fram í,
komið upp, ef Anderssen-Rysst
hefði ekki beitt sér fyrir því.
Bað hann Hákon Bjarnason að
afhjúpa minningartöfluna.
Gerði hann það með örstuttri
ræðu, þar sem hann minntist
áhuga Anderssen-Ryssts . fyrir
því að styrkja tengslin milli
frændþjóðanna, hins mikla
starfs hans í þágu skógræktar-
innar og kærleika hans til
lands og þjóðar. Minningartafl
an væi’i ekki stór, en innan
skamms munu margir óbrot-
gjarnir minnisvarðar rísa upp
víða á íslandi, sígræn og lif-
andi tré, sem gróðursett hafa
verið af norskum höndum í ís-
lenzkri mold, og minna á störf
Torgeirs Anderssen-Rysst í
tugi og hundruð ára.
Að þessu loknu var minning
artaflan afhjúpuð en sendi-
herra Noregs ávarpaði gestina
með nokkrum orðum. Sagðist
hann hlakka til að starfa hér
á landi og vona að sér tækist
að feta vei í fótspor fyrirrenn
ára síns, því að allf bæri að
Sama brunni með það, að hann
hefði leyst störf sín hér með
ágætum.
Að þessu loknu voru bornar
fram veitingar, og yfir borðum
voru fluttar stuttar ræður.
Athöfnin fór virðulega fram
og héldu menn heimleiðis um
klukkan 4 e. h.
TOGARINN Bjarni Olafsson
kom tii Akraness í gæv með
fullfermi af karfa frá Nýfundna
landsmiðum. Akurey er vænt
anleg í dag, einhig- með full
fermi; 280—300 lestir í hvorum.
Er nokkrum erfiðleikum bundið
að taka á móti afla úr tveim
togurum í einu á Ákranesi sök
um skorts á mannskap.
Krefjasf Rússar herbæki-
stöðva í Finnlandi?
Helsingfors, 12. jan. (Reuter);
STERKUR orðrómur gengur
um það í Finnlandi, að Rússar
hafi í hyggju að krefjast lier-
bækistöðva í Finnlandi ti 1 að
vega á móti flotabækistöðvum
Þjóðverja, sem staðsettar verða
við Eystrasait í sanxráði við At-
lantshafsbandalagið. Þessar
upplýsingar eru komnar frá I-
haldsmönnum og Jafnaðar-
mönnum, sem segja, að sendi-
Mlkoyan skemmlir
sér í Hollywood
Washington, 12. janúar.
Haggerty blaðafulltrúi Eisen
howers forseta tjáði frétíamönn
um í dag að Mikoyan aðstoðar
forsætisráðherra Sovétríkjanna
mundi ræða við Eisenhower n.
k. laugardag að viðstöddum
Dulles utanríkisráðherra.
Mikoyan sat í dag veizlu
kviikn^yndaframleiðenda í
Hollywood. Hélt hann ræðu við
það tækifæri og hvatti til auk
inna verzlunarviðskipta Rússa
og Bandaríkjanna. Aðspurður
kvað hann Rússa hafa rekið
skipulagðar útvarpstruflanir
frá því að kalda stríðið hófst
og mundu halda þeim áfram
þar til endir hefði verið á það
bundinn. Hann kvað Rússa
hafa áhuga á að kaupa tylft
stórra verksmiðja í Bandaríkj
unum.
í London er talið að för Mik
oyans til Bandaríkjanna kunni
að tákna bætta sambúð Rússa
og Bandaríkjamanna. Ekki er
talið útilokað að Mikoyan bjóði
Nixon varaforseta Bandaríkj
anna ti) Sovétríkjanna.
Rannsókn á
starfsemi ESSO
FYRIRSKIPUÐ hefur verið
rannsókn á starfsemi Esso
(Hins íslenzka steinolíuhluta-
félags) suður á Keflavíkurflug-
velli.
Rannsókn málsins beinist að
viðskiptum Esso við varnar-
liðið og starfsemi félagsins á
Keflavíkurflugvelli.
Esso hefur haft einkaleyfi á
viðskiptum með benzín og olí-
ur við varnarliðið, samkvæmt
samningi við herinn.
Rannsókn málsins hefur ver
ið fengin í hendur Gunnari
Helgasyni, fulltrúa við lög-
reglustjóraembættið á Kefla-
víkurflugvelli.
Utanríkismálaráðuneytið fer
með öll mál sem varða varn-
arliðið og þar á meðal dóms-
mál.
herra Finna í Moskvu hafi fyr
ir nokkru tilkynnt Kekkone t
Finnlandsforseta urn áætlan r
Rússa í þessa átt.
Samkvæmt hernaðarsam; -
ingi Rússa og Finna frá 19-;' I
geta Rússar krafizt þess íá
Rússland og Finnland sarr-
ræmi aðgerðir sínar f varna'-
málum ef hætta þykir á árás
Þjóðverja við Eystrasalx
íhaldsmenn og Jafnaðarmenn
benda á að samkvæmt þéssurr
sama samningi sé hvoru ríkinri
um sig óheimilt að blanda sér
í innanríkismál hins.
Kekkonen forseti hefur und-
anfarið reynt að sameina flokk
ana til stjórnarmyndunar til
þess að geta mætt kröíunr
Rússa af meiri festu.
Tilkynnt var í Helsingfo'-s í
dag, að Sukselainen hafi gefzt
upp við stjórnarmyndun.
Alvinnuleysi i
á Siglufirði
Fregn til Alþýðublaðsin3.
Siglufirði í gser.
RÓÐRAR eru hafnir hév og
hafa tveir bátar róið að unJaii
förnu. A0i þeirra befur veriö
sæmilegur.
Atvinna var stopul í des'm
ber, en síðan eftir jól h fur
nökkuð borið á atvinnu! ( i
hér í kaupstaðnum. — J. M.
REUTERSSKEYTI:
LONDON. Bretar og Tékksr
hafa gert með sér viðskipta-
samning, sem gildir næstu þrjá
mánuði, eða þar til gengið verð
ur frá viðskiptasamningi til
ársloka.
BONN. Talsrnáður utanríkis-
ráðuneytisins í Bonn sagði í
dag að Vestur-Þjóðverjar
hefðu í hyggju að veita Súd-
anbúum lán að upphæð 25 mill
jónum dollara.
ACCRA. Kwame Nki’umah
forsætisráðherra í Ghana hef-
ur nú lokið för sinni til Egypta
lands og Indlands. Ræddi hann
hvarvetna við ráðamenn og við
heimkomuna kvaðst hann verá
mjög ánægður með för sína.
TÓKÍÓ. Japanski utanrík-
isráðherrann hefur harðlega
vísað á bug gagnrýni á varn-
arsamning Japana og Banda-
ríkjamanna. Kvað hann varn-
arsamning þessara ríkja vera
eingöngu gerðan í varnarskyni.