Alþýðublaðið - 16.01.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 16.01.1959, Blaðsíða 12
' > £3*7 ægur hiti en rásir vanlar fyrir vatnið segir Gunnar GöSvarsson um jarSboranir hér LOKIÐ er borun með stóra jarðbornum á gatnamótum Nóa túns og Hátúns í bili a. m. k. Arangur bar varð lítiil, að því er Gunnar Böðvarsson verk- fræðingur tjáði blaðinu í gær, og kemur úr holunni ea. einn sekúndulítri, en það hefur ekki verið mælf til hlítar enn. Sú hola er um 720 m. að dýpt. Ráðgert er að flýtja bórinn í dag a ðgatnamótum Laugarnes- Verkamaður í Reykjavík hlaui hálfu milljónina DREGIÐ hefur verið í Happ- drætti Háskólans um 412 vinn- inga að upphæð samtals 1.015. 000- krónur. iHæsti vinningurinn að upp- hæð Vz milljón krónur kom á í umjboði Guðrúnar Ólafsdóttur miða nr.: 38896, sem seldur var og Jóns Arnórssonar, Banka- stræti 11, 50 þúsund króna vinningur- inn kom á hálfmiða nr.: 16189. Var anna rseldur á Hofsósi en hinn á Siglufirði, Þrír vinningar á 10 þúsund krónur komu á miða nr.: 23568, 40790 og 46712. ÍFimm þúsund króna vinning arnir komu á ni.: 933, 4481 og 37759. (Birt án ábyrgðar), Niú var bætt við 5000 númer um hjá happdrættinu og seld ust þeir allir upp. Hefur aldrei verið betri sala hlutfallslega en nú hjá Happdrætti Háskólans. Verkamaður í Reykjavík hlaut hálfu milljónina. Dregið í B-flokki IGÆR var dregið í B flokki Happdrættisláns ríkissjóðs. — Hæstu vinningar komu á þessi númer: 75.000 kr. á nr. 79220. 40.000 kr. á nr. 59-288. 15.000 kr. á nr. 99526. 10.000 kr, á nr. 12012, 114333, 145093. (Birt án ábyrgðar) ÍNew York, 15. jan. (NTB REUTER). MIKOJAN, vara forsætisráð herra Rússa, svaraði í dag spurn ingum blaðamanna í aðalstöðv umj Sameinuðu þjóðanna. Voru biaðamennirnir alls staðar að úr heiminum. Hann mælti enn með fundi æðstu manna og hélt því fram, að slíkur fundur yrði að verða, fyrr eða síðar. „Yfir- lýsing Ddlles, utanríkisráð herra, um Þýzkalandsmálið var athyglisverð, en Dulles kom ekki fram með neina aðra mögu leika“, sagði Mikojan. I samlbandi við Þýzkalands málið sagði Mikojan, að Sovét rkin væru umkringd handa vegar og Hátúns, þar sem bor- að verður álíka djúpt, en vegna smáivægis viðgerðar á bornum munu framkvæmdir þar ekki hefjast fyrr en síðari hluta næstu viku. Ekki er svo neitt sfráðið um frekari boranir. — Enda eru fáir staðir, sem hægt er að setja borinn niður á. . : ■ , | : ■ ; :! .? HITINN NÆGIR, EN ... Ekki báru boranirnar á lóð Mj ólkurstöðivar innar heldur miikinn árangur, sagði Gunnar Böðvarsson, e nþað er óhjá- kvæmalegt við slíkar rannsókn- ir að sums staðar sé borað án árangurs. Verður rannsakað ýt- arlega hvernig á því standi. — Hitinn var t. d. 127 stig á botni holunnar við Mjólkurstöðina og líka var sjóðíhiti í Nóatúnshol- unnl. Hins vegar er það þétt- leiki bergsins, sem vel’dur mikl um vanda, enda var bergið öllu þéttara en við var búizt. Það vantar ekki hitann, en það yant ar rásir fyrir vatnið, sagði Gunn ar að lokum. TUNGUFOSSMÁLIÐ svokall aða var þingfest í gær í Saka dómi Reykjavíkur. Alls hafa verið ákærðir 26 menn og auk þess er lokið máli sex manna með dómssátt. ... í gær voru. þingfestar og birt ar ákærur af 17 mönnum vegna hins mikla smyglmáls sem kennt hefur verið við Tungu foss. Eins og menn muna komst mikið -smyglmál á s. 1. haust er lögreglan fann mikið magn af spíritus í s:kúr í Kópayogi. Hafði brúsum með spíritusi ver ið hent í sjóinn úr Tungufossi og var hann svo sóttur af vél báti og skipað upp Kópavogi. Eins og fyrr segir voru 17 ákærur vegna þessa máls birt ar hinum ákærðu og þingfestar í Sakadómi Reykjavíkur í gær. Alte hafa 26 menn yerið ákærð rískum herstöðvum, og bætti við, að Vestur Þýzkaland, sem sigrað hefði verið af banda mönnúm í síðasta stríði, væri nú búið atómvopnum, er beint væri gegn einum af fyrrverandi bandamönnum Bandaríkjanna. SAMKEPPNI. Hann endurtók beiðni s ína um Samkeppni milli hins kapí talistíska og kommúnistíska hagkerfis, og sagði, að stríð eitt gæti hindrað framfarirnar í hinu kommúnistíska kerfi. — Fyrir blaðamannafundinn hafði Mikojan átt viðræður við Hammarsikjöld ,framkvæmda stjóra SÞ. Gailskell ræðir vio de Gaulle HUGH GAITSKELL, leiðtogi brezkra jafnaðarmanna, ræddi í dag fjölda alþjóðlegra vanda mála við de Gaulle, foi’seta, á hálfs annars tíma fundi þeirra í Elysée höllinni. Fundurinn fór fram með mestu leynd, og j það var Gaitskell sjálfur, sem sagði blaðamönnum hvað þeir í-æddu. Kvað liann Algiermálið ásamt sambandi autsurs og vest urs og stöðu NATO í sambandi við varnir rrieð kjarnorkuvopn | um hafa verið meðal hinna veigamestu mála, er rædd hefðu verið, þar sem efnahagsmál hefðu hins vegar alls ekki ver ið rædd. Við viðræðurnar var de j Gaulle einn, en með Gaitskell var Sir Gladwyn Jebb, sendi herr-a Breta í París, og er þetta talið henda til, að fundurinn hafi verið hálfopinber. Stjórnmálamenn • í París halda því fram, að það hafi ver ið Gadtskell,' seiri' bað uim viðtal ið við de Gaulie,' en fundurinn er.. talinn vottur um. virðimgu forsetans fyrir hinum brezka jafnaðarmannaleiðtoga. ir vegna smyglsins, en ekki náð ist í nema 17 þeirra í gær til þess að birta þeim ákæruna. MÁLI 6 MANNA LOKIÐ, Auk þeirra er fyrr greinir er lokið máli 6 manna sem flækt ir voru í málið, en afbrot þeirra eru minni en hinna. Var gerð dómssátt í máli þeirra og voru þeir sektaðir frá 200.00 upp í 4.000.00 krón ur. mál'shöfðun í málum sem þess um. Þegar miálshöfðun hefur verið ákveðin er ákæran lesin upp fyrir hinum, ákærða, og það kaldað að birta ákæruna. Síðan er lögfræðingum feng in í hendur mál hins ákærða, og semja. þeir síðan vörn í mál inu fyrir skjólstæðdng sinn. í Tungufossmálinu fóru flest ir hinna ákærðu fram á það að fá verjanda í máli sínu. Er lög fræðingurinn hefur samið vörn ina, er málið tekið til dóms og dómur felldur í máiinu. Friðrik befra gegn Eliskases í SJÖUNDU umferð á skák rnótinu í Hollandi lauk aðeins einni skák í gær, milli Toran og Barendregt, en um úrslit hennar er blaðinu ókunnugt. — AHar hinar fóru í bið og mun Friðrik hafa betra tafl gegn Eliskases. Staðan eftir sex umferðir er þannig: 1.—2. Friðrik og Eliskases 4M> vinning. 3.—4. Van Sheltinga og Bar endregt 314 vinning. 5.—6. Donner og O’Kelley 3. v. 7.—8. Toran og Lai’sen IVi v. 9. Van. der Berg 2 v. 10. Langeweg 1 v. Mikojan lelur yfirlýsingu Dulles alhyglisverða „En hann setti ekki fram neinn annan möguleika“, sagði hann Tungufossmálið þingfesf: 26 hafa verið ákærðir Þegar Þjóðviljinn mæfli með efíirgjöf vísiföWip EINS orr skýrt er frá annars staðar í blaðinu hyrlaði Þjóðviljinn í gær upp miklu blekkingamoldviðri urn vænt anlegar ráðstafanir í efnahagsmálum. Hamast blaðið gegn eftirgjöf vísitölusíiga og er n; komið annað hljóð { strokk inn en í ágúst og sentember 1956, þegar Þjóðviljinn rnælti með eftirgiöf 6 vísitölustiga bótalaust og Alþýðubanda lagið stóð að setningu laga um, að vísitala kaupgjalds váe/ri skert um 6 stig. 29. ágúst 1956 sagði Þjóðviljinn frá þessurn ráðstöf- unum á forsíðu og sagði m. a.: „Mæla lögin svo fyrir, að niigildandi kaupgjalds- vísitala 178 stig skuli haldast óbreytt til ára- móta (í 3 mán.). Hafa miðstjórh ASÍ og forustumenn verkalýðsfélaga fallizt á há ráðstöfun í trausti þess, að sá tími verði notaður til að undirbúa róttækar ráð stafanir í efnahagsmálum þjóðarinnar og til að stöðva verðbólguna”. (Verður fróðlegt að vita hvort afstaða verkalýðsforingja kommúnista verður eins mi ef grípa á til svipaðra ráðstafana). Síðan sagði blaðið: „Kaupgjaldsvísitalah átti að hækka um 6 stig 1. sept. en sú hækkun kemur ekki til framkvæmda (nú heitir slíkt kauplækkun). Þessi kauphæli.kun hefði étizt upp að mestu leyti um miðjan sepíem- ber“. (Hið sama á við nú: Launþegar mundu tapa kauphækkuninni frá 1. des. í verðbólguflóðinu væri ekkert að gert). í leiðara segir Þjóðviljinn: „Það er höfað- nauðsyn fyrir allan almenning, að bundinn sá endir á þessa hömlulausu dýrtíð og bráðabirgðará'i- stafanir þær sem nú hafa verið gerðar eiga að gcn • stjórnarvöldunum kleift að ganga frá varanlegu aðgerðum“. (Stöðvun dýrtíðarinnar e,r jafn nanðsyn leg nú, bó kommúnistar séu ekki í ríkisstjórn.) París, 15. jan. (Reuter). HIN NÝJA stjórn de Gaulle forseta Fralcklands, bauð í dag leiðtogum algierskra þjóðernis sinna að semja um vopnahlé í París. Ennfremur hvatti hún vesturveldin til að skoða „sam tilveru“ austurs og vesturs, — „sem nauðsyn“. Stefna de Gaulles í innan og utanríkismál um var skýrð fyrir troðfullum þingsal á fyrsta fundi hins ný kjörna þings 5. lýðveldisins. ‘Var stefnan sett fram í 500 orða boðskap frá de Gaulle, for seta, er lesin var fyrir þing mönnum og í ræðu Debré, for sætisráðherra. Sagði de Gaulle að gagngerð endurskoðun yrði að fara fram á hlutverki Frakk lands í alþjóðamálum, í varna og efnahagsmálum. Bæði for LÚBECK: Otto Frank, faðir önnu Frank, hefur kært kenn- ara hér fyrir að draga í efa, að dagbók Önnu sé rétt og sönn. Kærir Frank kennarann fyrir meiðyrði, illyrði um látna og fyrir and-gyðingleg ummæli. seti nn og forsætisráðhei’ra” n lögðu1 áherzlu á nauðsyn j' :s; að koma á friði í Algier, bar sem þjóðernissinnar haf a- barlzt fyrir sjálfstæði síðan 1954. í GÆRKVÖLDI voru 3 brezk ir togarar að ólöglegum veiðum út af Hvalsnesi. Þarna voru og freigáturnar Russell og Dun can, og ennfremur tveir brezkir togarar, sem veiddu utan 12 mílna markanna. Allmargir erlendir togarar eru nú að veiðum. við Suður strönd landsins, þar á meðal þelgískir, en togarar þessir eru flestir á svæðinu frá Meðef. landsbugt og austur að Hval bak, og utan fiskveiðitakmark anna, nema þessir þrír, sem getið var í upphafi. . ■ ; ó. g. 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.