Morgunblaðið - 05.09.1990, Side 19

Morgunblaðið - 05.09.1990, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ FRETTASKYRING MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 1990 B 19 fékkst vegna þessa. Loks fékk Keflavíkurbær á síðasta ári opin- bert lán til kaupa á hlutafé í Hrað- frystihúsi Keflavíkur. Líklegast er það því of greiður aðgangur að lánsfé, sem hefur orð- ið Hraðfrystihúsi Keflavíkur og út- gerð þess að falli. Þegar fyrir 10 árum var lánabyrðin orðin of mikil og verður Kaupfélag Suðumesja fjárþörf HK upp úr því að bráð. En hverjar eru skýringarnar? Þær eru vafalaust margar. Samkeppnin um vinnuaflið mun þar hafa ráðið miklu. Fyrir tilkomu fiskmarkaða voru fiskverkendur með eigin skip neyddir til að kaupa af þeim allan afla, hvort sem hann var vinnanleg- ur eða ekki á arðbæran hátt. Þegar svo stopult vinnuafl bættist við þessar þrengingar, harðnaði á daln- um og þá var oft gripið til þess ráðs að bæta upp taprekstur með lánum, sem lengi vel voru óverð- tryggð. Mörg stór fyrirtæki í fisk- vinnslu tóku á sig mynd eins konar félagsmálastofnunar og héldu fólki í vinnu langt umfram það, sem þörf var á og oft því fólki, sem sízt var hæft til slíkrar vinnu. í skjóli þess voru lán til að vega upp á móti rekstrartapi gjaman réttlætt, en þegar kom að því að lánin vora til Keflavíkur koma þeir sem hrein viðbót við þá útgerð, sem fyrir var. Því jókst samkeppnin um vinnuaflið enn og eitthvað hlaut undan að láta. Stefnumörkun í atvinnumálum virðist skoita í Keflavík og Njarð- vík. Hvort á að leggja áherslu á sjóinn eða þjónustuna? Um það hafa hvorki heimamenn né stjórn- völd getað komið sér saman. Sem dæmi um það má nefna að á árun- um 1971 til 197-3 lánaði Byggða- sjóður alls ekki til fiskvinnslu á Suðurnesjum, en síðan hefur það viðhorf breytzt. Atgervisf lótti úr útveginum Halldór Ibsen, framkvæmdastjóri Útvegsmannafélags Suðurnesja, telur atgervisflótta úr sjávarútveg- inum eiga mikla sök á því hvernig komið sé. Hæft fólk hafi hreinlega ekki fengizt til starfa. Hins vegar sé það staðreynd að fyrirgreiðsla hins opinbera hafi verið takmörkuð. Viðkvæðið hafi einatt verið: „Þið hafíð flugvöllinn. Það þarf ekkert að gera fyrir ykkur.“ Raunin hafi verið sú, að völlurinn hafi haft bet- ur í samkeppninni um vinnuaflið. Oft hafi verið beðið um að fram- kvæmdir þar yrðu ekki hafnar fyrr en vetrarvertíð væri byijuð. Við Þorskafli I Keflavík 1979-89, hlutfall (%) af heildarþorskafla 4,99% 5% 4% 3% 2% 1% W ATVINNA Vélstjóra eða vélavörð vantar á 73 tonna bát sem gerður er út frá Árskógssandi, Eyjafirði. Upplýsingar í s. 96-61098 og 96-61946. KVÓTI Kvóti Erum kaupendur að kvóta. Staðgreiðsla. Fiskiðjusamlag Húsavíkur, sími 96-41388. Fiskkvóti Erum kaupendur að varanlegum fiskkvóta. Upplýsingar í s. 97-61120, Þorsteinn eða Magnús, hs. 97-61358 eða 97-61131. Hraðfrystihús Eskifjarðar hf. Kvóti - kvóti Okkur vantar' kvóta fyrir togarana okkar Arnar og Örvar. Upplýsingar í s. 95-22690 og 95-22620. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. BATAR-SKIP Fiskiskiptil sölu 70 rúmlesta stálskip, smíðaár 1988, að- alvél Caterpillar 625 hö. Möguleikar á skiptum á minni bát. Óskum eftir fiskiskipum á söluskrá. Fiskiskip - skipasala, Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, 3. hæð, sími 22475. Gunnar I. Hafsteinsson hdi, Skarphéðinn Bjarnason, sölum. Útvegum erlendis frá nýleg fiskiskip með öllu þvr nýjasta í tækjum og búnaði. í mörgum tilfellum er um að ræða ótrúlega lágt verð. Möguleiki á fjármögnun erlendis. Sýnishorn af skipum á skrá Línu- og netaskip/systurskip. L=40,6 m. B=9 m. Smíðaár 1987-’88. Beitningavél Mustad. Vinnslulínur fyrir flök og heilfrystingu. Frystitogari, línu- og netaskip. L=27,6 m. B=8,0 m. Smíðaár 1986. Beitningavél Mustad. Frystiútbúnaður. YÍF Frysti- og saltfisktogari,- nótaskip. L=37,5 m. B=10,6 m.. Smíðaár 1988. Beitningavél Mustad. Vinnslulínur fyrir saltfiskverkun og flakavinnslu. Frystitogari. L=33,5 m. B=9,2 m. Smíðaár 1987. Mjög vel búnar vinnslulínur fyrir rækju- og flakavinnslu. HúsafeU ^ FASmGNASALA LtnghoAsvmgi 115 (B*f**etðahúuau) $m* 68 1Q66 Þorlákur Einaraaon, Bargur Guðnaaon hdl., Þóray AAalatainadóttlr lögfraaóingur. verðtryggð og þau þurfti að borga, var í mörgum tilfellum of seint að bregðast við. Suðurnesin hafa fengið sitt Hvort þetta er í raun saga Hrað- frystihúss Keflavíkur og annarra þeirra, sem hlut eiga að máli, skal ekki fullyrt, en keimlík þessu er hún að margra mati. Kannski varð fyrir- greiðslan því að falli? Guðmundur Malmquist, forstjóri Byggðasjóðs, aftekur að Suðurnesin hafi ekki notið lána úr Byggðasjóði á við aðra og því síður hafí þau fyrirtæki, sem hafi keypt skip Keflvíkinga notið fyrirgreiðslu umfram þá. Hrað- frystihús Keflavíkur hafi fengið mikla fyrirgreiðslu hjá Byggða- stofnun og Byggðasjóði og hafí HK oft verið fyrst í röðinni við skuld- breytingar. Hins vegar hafi skuld- setning fyrirtækisins verið því erfið. Hið opinbera hafi gert mikið til að halda skipum í viðkomandi byggð- arlögum og kannski hafi menn ein- faldlega teygt sig of langt. Kannski snúist spurningin aðallega um, að það vanti stefnumörkun í fisk- vinnslu og veiðum á Suðurnesjum. í nágrannabæjum Sandgerði og Grindavík byggist afkoman nær eingöngu á sjávarútvegi gagnstætt Keflavík, Njarðvík og Garði, þar sem afkoman hefur meira verið háð varnarliðinu og ýmissi þjónustu. Á fyrrnefndu stöðunum hafa menn verið heilir í útveginum án sam- keppni um óstöðugt vinnuafl og því vegnað betur. Þess skal getið, að þegar togararnir eru fyrst keyptir þeim óskum hefði ekki verið orðið. Því hefði sambúðin við flugvöllinn verið útveginum ákaflega erfið svo og skortur á stefnumörkun í þessum málum. Hitt væri svo annað mál, að miklar lánveitingar gætu reynzt mörgum bjarnargreiði og hætt yrði við að greiðsla lána Atvinnutrygg- ingasjóðs og Hlutafjársjóðs yrði mörgum þung í skauti. Þarf að marka framtíðarstefnu „Það, sem við þurfum að gera hér, er að nýta tækifærin, sem fyrir hendi eru. Heimamenn þurfa að stofna eigið hlutafélag um útgerð, sem yrði opið fyrir almenn- ingi. Við verðum að byggja okkur upp innan frá í stað þess að kalla á ríkið. Það er engum til góðs að sýta orðinn hlut, heldur verðum við að horfa fram á veginn. Tækifærin eru mörg, aðalatriðið er_ að þau verði nýtt af skynsemi. Á Suður- nesjum eru mörg sterk fyrirtæki, til dæmis í Grindavík. Það ætti eins að vera hægt að standa vel að málum hérna megin skagans. Ung- ir menn eru að koma inn í atvinnu- greinina og lofar frammistaða þeirra góðu. Fiskmarkaðarnir veita mönnum tækifæri til sérhæfingar í fiskvinnslu og möguleikar á reglu- bundnum útflutningi á ferskum físki með flugi um Keflavíkurflug- völl hljóta með tíð og tíma að verða að veruleika. Okkar er að hefjast handa og marka framtíðarstefnu í þessum málum,“ segir Halldór Ib- sen. „Blue lAne“ yfirburða trollblakkir írá Markussen Eigum ávallt á lager trollblakkir í öll skip, stór og smá. • Allar stærðir. • Hertar skífur með smyrjanlegum keflalegum. • Keflanlegur að ofan til að blökkin liggi alltaf rétt við átaki. • Hertar skífur sem auka endingu á vír og blökk. MarLusen trollblakkirnar verða a sértilboði fram yfir Sjavarutvegssýninguna.____________________ Við verðum á Sjávarútvegssýningunni í bás nr. B-II. Grandagarði 2, Rvík., sími 28855

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.