Morgunblaðið - 12.09.1990, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.09.1990, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. SEPTEMBER 1990 HRAUNHAMARhf FASTEIGNA-OG SKIPASALA Reykjavíkurvegi 72. Hafnarfirði. S-545J 1 I smíðum Fagrihvammur. 6 herb. „pent- house"íbúðir til afh. fljótl. Verð 8,4 millj. Hvaleyrarholt. 3ja og 4ra herb. íbúðir í klasahúsum við Álfholt sem skilast tilb. u. trév. og einnig styttra á veg komnar. Teikn. á skrifst. Suðurgata Hf. - fjórbýli. 4ra herb. íb. ásamt stórum innb. bílsk. alls 147-150 fm. Fokh. nú þegar en skilast tilb. u. trév. 15. des. Verð frá 8,3 millj. Traðarberg. Mjög rúmg. 4ra herb. íbúðir. Aukaherb. í kj. Teikn. á skrifst. Stuðlaberg lií lllíiii sss ífFifra llíiiiliiíiilll jffll I Iffl ¥ ^ffl[ ýraifm frÍ Til afh. strax 156 fm parhús á tveimur hæðum. Fullb. að utan, fokh. að innan. Bílsksökklar. Áhv. 1,6 millj. V. 7,5 m. Einbýli - raðhús Einbhús - Garðabæ. Mjög faiiegt einbhús á tveimur hæðum 180 fm auk bílsk. að mestu fullb. Verð 13,5 millj. Garðavegur. Höfum fengið í sölu einbhús, kj., hæð og ris. Húsið er mikið endurn. og yfirfarið. Verð 8,8 millj. Vallarbarð. 190fmraðh.áeinnihæð ásamt bílsk. Að mestu fullb. Skipti mögul. Áhv. m.a. nýtt hússtjlán Verð 12 millj. Öldutún. Mjög fallegt 160 fm enda- raðh. auk bílsk. Nýjar innr. V. 10,9 m. Kelduhvammur - Hf. óvenju glæsil. parh. á tveimur hæðum m. innb. bílsk., samtals 265 fm. Skipti mögul. Skógarlundur - Gbæ. Giæsii. raðhús á einni hæð auk bílsk. Samtals 170 fm. Verð 10,8 millj. Háihvammur. sa. 380 fm einbhús á tveimur hæðum. Á jarðh. er ein 3ja herb. og ein 2ja herb. íb. IMorðurvangur. Einbhús á einni og hálfri hæð 171 fm að grfl. Aukaíb. f kj. Skipti mögul. á 3ja eða 4ra herb. íb. Laus 1. okt. nk. Nönnustígur. Mikið endurn. sa. 140 fm einbhús. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. Verð 8,4 millj. Tjarnargata Vogum. i40fmein- bhús auk 60 fm bilsk. Verð 7 millj. 5-7 herb. Hringbraut - Hf. m/bílsk. Mjög skemmtih 97,3 fm efri hæð, að auki er ris 36 fm að grunnfl. Gott út- sýni yfir fjörðinn. 28 fm bílsk. V. 8 m. Traðarberg. Mjög skemmtii. 170 fm hæð + ris, að mestu fullb. Stórar geymslur geta fylgt. 4ra herb. Háakinn. 90,2 brúttó 4ra herb. mið- hæð í góðu standi. 3 svefnherb. Að auki 15,1 fm í bílsk. Verð 5,8 millj. Álfaskeið - m. bílsk. - laus Strax. Mjög falleg 104 fm 4ra herb. endaíb. á 3. hæð. Nýtt vandað eldhús. Lítið áhv. Góður bílsk. Verð 7,2 millj. Vestlirberg. Mjög falleg 95 fm 4ra herb. jaröhæð. Sérgarður. Áhv. m.a. nýtt húsnstjlán 3 millj. Verð 6,3 millj. 3ja herb. Einiberg. Mikið endurn. 3ja herb. efri hæð. Allt sér. Laus fljótl. V. 5,1 m. Hörgatún - Gbæ - nýtt lán. sa. 92 fm 3ja herb. efri hæö í góðu standi. Bílskréttur. Góður staður. Áhv, nýtt húsnæðisstjlán. Verð 6 millj. Vogagerði - Vogum. 12 fm 3ja herb. íb. í nýl. fjölbhúsi. Verð 4,3 millj. Álfaskeið. 73,8 fm nettó 3ja herb. jaröh. í góðu standi. Verð 5,6 millj. Vogagerði - Vogum. Nýstand- sett 3ja herb. íb. Allt nýtt á gólfum og nýjar innr. Einnig nýklætt að utan. V. 4 m. Tjarnarbraut - Hf. 3ja herb. ósamþ. kjíb. 55,7 fm + geymsla. Ekkert áhv. Verð 3,1 millj. Hellisgata. 3ja herb. jarðh. í góöu standi. Verð 4,5 millj. 2ja herb. Álfaskeið - nýtt lán. 2ja herb, íb. á 2. hæð auk bílsk. Áhv. alls 2,6 millj. m.a. nýtt húsftæðislán. V. 5,1 m. Grænakinn. 2ja herb. 63,7 fm nettó, jarðh. Allt sér. Áhv. 700 þús. hagst. lán. Verð 3,9 millj. Öldugata - Hf. 2ja herb, ósamþ. íb. á jarðhæð. Verð 2,9 millj. Magnús Emilsson, lögg. fasteignasali, , kvöldsími 53274. Verktakasamband Islands: Varað alvarlega við ágreiningi í rík- isstjórninni um staðsetningu álvers Ríkisstjórninni send áskorun um að ganga þegar til endanlegra samninga við Atlantsál „STJÓRN Verktakasambands ís- lands sér ástæðu til að vara al- varlega við ágreiningi sem upp er kominn í ríkisstjórninni um staðsetningu nýs álvers hér á landi.“ Svo segir i áskorun til ríkisstjórnar íslands, sem sam- NORÐURBRAUT - HFJ. Snoturt einb., hæð og ris 80 fm. 2 svefnherb., stofa. Allt endurn. að innan. Stór lóð. Viðbyggingar mögul. V. 6,0 m. HVERFISGATA - EINB. Fallegt járnkl. timburh. (bakh.) sa. 95 fm, hæð og ris. Allt endurn. m.a. járn, eldh., bað, gluggar, gler o.fl. Suðurlóð. Verð 5,8 millj. GARÐABÆR - TVÆR ÍB. Glæsil. húseign á 2 hæðum, sa. 300 fm með tvöf. innb. bílsk. Á neðri hæð er snotur 2ja herb. sérib. Efri hæð gæsil. innr. 6 herb. íb. Suðurverönd. góð stað- setn. Skipti mögul. á ódýrari eign. SÆVARGARÐAR - SELT. Glæsil. raðhús á fallegum stað á Nes- inu, 235 fm. Góðar innr. Fallegt útsýni. Skipti mögul. á ódýrari íb. 5-6 herb. ÖLDUTÚN - HFJ. Góð 150 fm efri sérhæð á góðum stað ásamt 30 fm bílsk. 5 svefnherb. Nýtt parket. Sérinng. og -hiti. Verð 8,5 millj. 4ra herb. KLEPPSVEGUR Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. Mikið endurn. Góðar innr. Þvottaherb. í íb. Laus 1. okt. Verð 6 millj. HRAUNBÆR - 2 ÍB. Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð. 90 fm auk 20 fm stúdíóíb. m. wc og sturtu í kj. Áhv. 2,2 millj. veðdeild. Verð 6,1 millj. 3ja herb. NJARÐARGRUND - GBÆ Snotur 80 fm 3ja herb. íb. í risi í tvíb. Parket. Góð staðsetn. Verð 4,7 millj. GERÐHAMR. - HÚSNL. Sérl. glæsil. 3ja herb. íb. sa. 60 á jarðh. auk 30 fm innb. bflsk. í tvíbýli. Sérinng. Mjög vandaðar innr. Áhv. húsnlán, 4 millj. Verð 7,5 millj. MIÐBORGIN - HÚSNL. Góð 90 fm 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð í steinh. Endurn. m.a. nýtt eldh., parket o.fl. Laus fljótl. Áhv. húsnlán 3,2 millj. Önnur lán 1,3 millj. Útb. 700 þús. VESTURBÆR - HÚSNL. Góð 3ja-4ra herb. ib. á 3. hæð (endaíb.) sa. 90 fm. Tvær saml. stofur, 1 herb. + risherb. íb. er sem ný. Sólrík. Suð- ursv. Áhv. veðd. 2,8 millj. Laus strax. Verð 6,8 millj. VÍKURÁS Glæsil. nýl. 3ja-4ra herb. íb. á 4. hæð. Parket á íb. Glæsil. innr. Marmari á baöi. Geymsla í íb. Suðvestursv. Út- sýni. Bílskýlisréttur. Ákv. sala. SKIPASUND 3ja herb. íb. í kj. í tvíb. sa. 70 fm. Nýjar innr. í eldhúsi. Sérinng. og -hiti. Verð 4,4 millj. BRATTAKINN - HFJ. Snotur 3ja herb. sérhæð í þríb. (mið- hæð). Bílskréttur. Mikiö endurn. innan sem utan. Verð 4,9 millj. 2ja herb. GNOÐAV. - HÚSNL. Glæsil. 2ja herb. íb. á 3. hæð sa. 70 fm. Öll endurn. Næstum öll gólf flísa- lögð. Nýtt gler. Suðvestursv. Áhv. 2,3 millj. húsnlán. Verð 5,4 millj. SLÉTTAHRAUN - HFJ. Sérl. falleg 2ja herb. íb. 65 fm á 2. hæð. íb. í toppstandi. Parket. Góð staö- setn. Verð 4,8 millj. KÓNGSBAKKI - LAUS Góð 2ja herb. sa. 60 fm íb. á 1. hæð í nýl. málaðri blokk. Laus strax. Uppl. á skrifst. I smíðum FAGRIHJALLI - HÚSNLÁN Fallegt parhús 190 fm. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan eftir sa. 1 mán. Mögul. til. u. trév. eftir 3 mán. Áhv. 4,6 millj. Húsnlán. 1,0 millj. eftirstöðvar- bréf. Verð 7,6-7,7 millj. Fyrirtæki KAFFISTOFA Til sölu kaffiveitingarekstur í nýju húsn. Allt nýjar innr. og ný tæki. Til afh. fljótl. Hentar einstaklega vel tveimur aðilum. Mjög góð greiðslukj. Uppl. á skrifst. S. 625722 Borgartúni 24, 2. hæð. þykkt var á fundi stjórnar Verk- takasambandsins í gær. Askor- unin var send Steingrími Her- mannssyni forsætisráðherra og Jóni Sigurðssyni iðnaðarráð- herra. Stjórn Verktakasam- bandsins beinir eindreginni ákor- un til ríkisstjórnarinnar að geng- ið verði þegar til endanlegra samninga við Atlantsál fyrirtæk- in um byggingu álvers á grund- velli þeirrar stöðu sem fyrir ligg- ur í málinu. I áskoruninni segir að stjórn Verktakasambandsins telji, að í ljósi þess hvemig staðið hafi verið að njálinu frá upphafi eigi ákvörðun um staðsetningu að byggjast á hag- kvæmnis- og umhverfisverndar- sjónarmiðum væntanlegra eigenda, enda séu þau byggð á valkostum sem íslensk stjórnvöld buðu fram á sínum tíma og hinir erlendu aðilar hafi metið. „Stjórn Verktakasambands ís- lands telur einsýnt að deilur og átök innan ríkisstjórnarflokkanna um staðsetningu álversins muni leiða ’ til þess að málið dragist enn á lang- inn og að verulegar líkur séu á því að slík átök verði til þess að hinir erlendu aðilar falli alfarið frá áformum sínum um byggingu ál- vers hér á landi. Stjórn Verktakasambands ís- lands beinir því þeirri eindregnu áskorun til ríkisstjórnar íslands að hún gangi þegar til endanlegra samninga við Atlantsál fyrirtækin um byggingu álvers á grundvelli þeirrar stöðu sem fyrir liggur í málinu,“ segir í áskoruninni. Mögnleikar athugaðir á að skjaldarmerkið verði imiandyra FORSETAR og embættismenn Alþingis hittu húsafriðunarnefnd á laugardag í framhaldi af því að nefndin hafnaði málaleitan um að skjaldarmerki lýðveldisins yrði sett upp á svölum Alþingishússins. Á fundinum kom fram að sú afstaða mun ekki breytast. „Við ræddum hins vegar aðra möguleika um að koma skjaldar- merkinu fyrir inn í húsinu. Við höf- um beðið um tillögur þar um og þær verða síðan skoðaðar og kynnt- ar þingmönnum,“ sagði Guðrún Helgadóttir, forseti Sameinaðs Al- þingis í samtali við Morgunblaðið. Hún sagði að einnig væri verið að athuga möguleika á að koma því fyrir á stöpli fyrir utan húsið, en það væri ljóst að ekki fengist leyfi fyrir að setja það á sjálft húsið.- Aðspurð sagði Guðrún að ekkert hefði verið rætt um að forsetar þingsins flyttu frumvarp um að undanskilja Alþingishúsið valdsviði húsafriðunarnefndar. Þingflokkur Framsóknarflokks- ins hefur samþykkt stuðningsyfir- lýsingu við það að skjaldarmerkið verði sett upp á Alþingi. Samþykkt- in var gerð áður en húsafriðunar- nefnd hafnaði málaleitan Húsam- eistara ríkisins fyrir hönd Alþingis. HÚSAKAUP'S'621600 Miðstræti - laus Mjög vinarleg 2ja herb. íb. í virðulegu og mikið upp- gerðu húsi. Lítið áhv. Verð 4,3 millj. Nökkvavogur - áhugaverð eign Mjög skemmtileg 2ja-3ja herb. risíb. íb. hefur öll verið endurn. s.s. gluggar, gler, raf- og pípulagnir og eldhús- innr. Húseign í góðu ástandi. Góður garður. Verð 5,3 millj. Ingólfsstræti - í toppstandi Mjög góð 2ja herb. íb. í þríb. Hér er allt nýtt, innan sem utandyra. Mjög hagst. langtímalán. Verð 4,9 millj. Suðurhólar - laus Mjög rúmg. 4ra herb. íb. á 3. hæð. Nýuppgert hús. Góð staðsetn. Stutt í alla þjónustu og skóla. Hagst. verð 6,5 millj. Háaleitisbraut - góð eign/gott verð 4ra-5 herb. íb.á 4. hæð auk bílsk. Hér færðu rúmg. og fallega íb. Parket á gólfum. Nýl. gler. Allt nýmálað. Fallegt útsýni. Laus nú þegar. Ekkert áhv. Verð aðeins 7,5 millj. Lindarbraut - góð sérh. Til sölu 4ra herb. sérh. á jarðh. Parket á stofu. Sér- inng. Mögul. skipti á stærri eign á svipuðum stað. Lítð áhv. Verð 7,7 millj. Seljahverfi - vönduð eign Mjög fallegt og snyrtil. raðh. á tveimur hæðum. Hér færðu 4-5 svefnherb., vandaðar innr., allt ný málað, stæði í bílgeymslu, hagst. langtl. Verð 12 millj. Sævargarðar - góður staður Á þessum eftirsótta stað er til sölu fallegt 200 fm raðh. með innb. bílsk. Mjög góðar stofur þ.m.t. 30 fm sól- stofa. Skipti á minni eign mögul. Fagrihjalli - hagst. langtlán Til sölu á jDessum eftirsótta stað fokh. raðh. á tveimur hæðum. Ahv. 4,6 millj. veðd. Verð 7,7 milij. Garðhús - Áhv. 4,6 veðd. Til sölu skemmtilegt 200 fm raðh. á tveimur hæðum. Húsið afh. fullg. að utan en í fokh. ástandi að innan. Verð 7.950 þús. Til afh. strax. Seljendur: Veruleg eftirspurn eftir 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum. Ef þið eruð í söluhu£- leiðingum, hringið og hafíð samband við sölumenn. Ragnar Tómasson, hdl. Brynjar Harðarson, viðskfr. Guðrún Árnadóttir, viðskfr. S 62-20-30 Í FASTEIjpNA | MIÐSTOÐIN Skipholti 50B ELÍAS HARALDSSON, HELGI JÓN HARÐARSON, JÓN GUÐMUNDSSON, MAGNÚS LEÓPOLDSSON, GÍSLI GiSLASON HDL., GUNNAR JÓH. BIRGISS. HDL., SIGURÐUR PÓRODDSS. HDL. VANTAR 2ja herb. íb. í Kópavogi eða Garðabæ strax. KEILUGRANDI 2162 Vorum að fá í sölu glæsil. 85 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð m/bílskýli. Öll sem ný. Parket. Snýr í tvær áttir. Tvennar svalir. Áhv. 1600 þús. veðdeild. Verð 7,5 millj. NYI MIÐBÆRINN 3164 Nýkomin í einkasölu falleg 127 fm 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð ásamt bílskýli. 4 góð herb. Blómaskáli. Þvottaherb. í íb. Park- et og flísar á gólfum. Eign í sérfl. Áhv. 2,8 millj. DALSEL 3141 Falleg 119 fm 4ra herb. íb. í litlu fjölb. Þvottaherb. í íb. Góð aðstaða f. börn. NORÐURBÆR - HF. 4039 Falleg 120 fm 5 herb. íb. á 3. hæð auk 44 fm innb. bílsk. Parket. Hús nýmál. Þvottaherb. í íb. Góð eign. KRINGLAN 6105 Nýkomin í einkasölu vandað 175 fm endaraðhús. 5 góð svefnherb. 1. flokks innréttingar og gólfefni. Fráb. staðsetn. Útsýni. SETBERGSLAND 7171 Nýkomið í einkasölu mjög fallegt Steni- klætt timburh. 135 fm m/bílsk. Mjög góðar innr. Góður staður. Áhv. 3,0 millj. veðdeild. SUMARHÚS 13012 Stutt frá Selvatni gott sumarhús á eign- arlandi sa. 1,5 hektari. Verð 2,0 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.