Morgunblaðið - 12.09.1990, Page 34

Morgunblaðið - 12.09.1990, Page 34
34 MOUGUNBLAÐII) MIÐVIKUDAGUR 12. SEPTEMBER 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Misskilningur kemur upp á vinnu- stað þínum. Eitthvað fer öðruvísi en ætlað er þér til mikillar undr- unar, en allt verður þð komið í samt lag fyrir kvöldið og þú átt skemmtilegar stundir í hópi vina. Naut (20. apríl - 20. maí) Einhver verður til að láta þig biða í dag. Hlustaðu grandgæfílega svo að þú misskitjir ekki ásetning annarra. Óvæntur kostnaður feli- ur á þig. í kvöld ferðu á ró- mantískt stefnumót. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Einhveijir sem þú umgengst eru óútreiknanlegir í dag þegar pen- ingar eru annars vegar. Þó að vissast sé fyrir þig að taka enga íjárhagslega áhættu núna skaltu láta eftir þér að kaupa eitthvað fallegt og nýtilegt til heimilisins. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Treystu aðeins á eigið frumkvæði varðandi það sem þú þarft að koma í verk í dag. Maki þinn vill sýna sjálfstæði sitt um þessar mundir. Þú átt auðvelt með að hafa góð áhrif á fólk í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú verður fyrir miklu ónæði í starfi þínu í dag. Þér finnst eins og einhver sé að leyna þig ein- hvetju. Peningamálin taka íjjör- kipp í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þó að þú verðir að breyta ein- hveq'u i félagsmálaáætlun þinni núna átt einstaklega ánægjulegt kvöld fram undan. Róinantíkin blómstrar og þú átt vísan velvi(ja annars felks. (23. sept. - 22, oktðber) Eitthvert upphlaup verður á heim- ilinu f dag. Það sem er að gerast á bak við tjöldin reynist hagstætt fyrir þig. Sambönd þín úti í þjóðfé- laginu koma sér afar vel fyrir þig um þessar mundir. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Það gæti orðið þrautin þyngri fyrir þig í dag að eiga samskipti við fölk sem aldrei getur gert upp hug sínn og tekið ákvörðun. Þú nýtur vínsælda í félagslífinu og þykir vænt um það. Kvöldið verð- ur frábært. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Leikur og starf fara vel saman í dag. Gættu þess að glata ekki einhvciju verðmætu. Varastu að lenda ekki í gildru sem ráðrík persðna hefur lagt fyrir þig. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú ert eitthvað eirðarlaus núna og átt i miklum erfiðleikum með að einbeita þér. Láttu ekki vaða á súðum i vinnunni. Þú nýtur kvöldsins með maka þínum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þó að þú sért djúpt hugsi út af einhvetju skaltu ekki láta það koma í veg fyrir að þú sinnir skyldustörfum þínum. Mikil um- skipti til hins betra verða á högum þíhUm í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Vinur sem er óútreiknanlegur getur reynt á þolrifin í þér núna. Titfinningar þínar í garð ástvinar þíns dýpka og þroskast um þessar múndif. Þið ættuð að verja kvöld- inu saman út af fyrir ykkur. AFMÆLISBARNIÐ er skapandi og listrænt í sér. Það hefur einatt mörg jám í eldinum og verður að gæta sín á að takast ekki of mik- ið á hendur í einu. Það laðast að hvers kyns upplýsingamiðlun og gæti notið sin vel í störfum sem tengjast lögfræði, blaðamennsku, sálfræði eða auglýsingagerð. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staóreynda. DÝRAGLENS GRETTIR 6V0blA! Svona! ZóLE60e/ ÉG ER HÉR. BARA AOVElÐA SVOLÍTIÐ- BINS 06 þó ' - TOMMI OG JENNI FERDINAND FERDINAND 1 'vJ — SMÁFÓLK eú&CUf imÁÁoaeL. rmsu rtvwtscA' <xþ 9 i /YncnauL ypus ? 4 Kæra Palla Jóns, hefurðu saknað mín eins mikið og ég hef saknað þín? A5K WEK W0UJ tAUCW SWE'5 MI55EP YOU 0N A 5CALE OF ''ONE TO 6 " Spurðu hana hve mikið hún hefur saknað þín, eftir skalanum „Einn til G“. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hjarta er tromp og norður á út: Norður ♦ - VK10 ♦ - *D Vestur Austur ♦ - + - VG9 VD76 ♦ - 111 111 ♦ - + K ♦ - Suður ♦ - V Á85 ♦ - *- Það er auðvelt að sjá að sagn- hafi getur tekið alla slagina með því að spila laufi. Hitt er erfið- ara að sjá fyrir sér þessa loka- stöðu í upphafi spils: Norður ♦ ÁKG ¥K10 ♦ ÁG5 + D9642 Vestur + 954 VG9 ♦ 1083 ♦ ÁKG107 Suður Austur ♦ 10863 VD76 ♦ 9742 + 83 ♦ D72 VÁ85432 ♦ KD6 + 5 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 hjarta Pass 2 lauf Pass 2 hjörtu Pass 4 grönd Pass 5 tíglar Pass Pass 6 hjörtu Pass Pass Útspil: Laufás. Vestur spilar til dæmis spaða í öðrum slag. Nú verður sagn- hafi að nota innkomur blinds til að trompa lauf þrisvar, en gæta þess jafnframt að hreinsa strax þann lit sem austur hendir fyrst frá. Þá nær hann fram endastöð- unni að ofan. „Kæfingarbragð" er slík spiiamennska kölluð, enda er trompslagur vamarinnar — Gx á móti Dxx — kæfður í fæðingu. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á minningarmótinu um Capa- blanca á Kúbu í sumar kom þessi staða upp í viðureign alþjóðlegu meistaranna Walter Arencibia (2.555), Kúbu, sem hafði hvítt og átti leik, og Zenon Franco (2.475), Paraguay. 29. Rh6+! - gxh6 (Eftir 29. - Kf8, 30. Rxf7 - Kxf7, 31. Bc4+ fellur svarti riddarinn á b3) 30. Dxh6 og svartur ákvað að gefast upp, því hann sá fram á óveijandi mát eftir 30. - Kh8 31. Hh3 - Bg8, 32. Hg3! Jafnir og efstir á mótinu urðu Kúbumennimir Arencibia og Remon, sem kom mjög á óvart með 9 v. af 13 mögulegum. Fran- co og A-Þjóðveijinn Grúnberg komu rtæstir með 8 ‘A v.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.