Morgunblaðið - 23.09.1990, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 23.09.1990, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 23. SEPTEMBER 1990 25 ATVIN N U A UGL YSINGAR Snyrtivöruverslun Starfskraftur óskast til framtíðarstarfa strax á reyklausan vinnustað. Vinnutími: a) 9.00-13.30. b) 13.30-18.00. Góð laun í boði. Umsóknir er greini aldur, vinnutíma og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. september merktar: „FX - 9472“. Lítill skyndibitastaður óskar eftir starfsmanni til að sjá um rétt dagsins. Vinnutími frá kl. 10.00-14.00. Starf- ið mundi henta t.d. heimavinnandi húsmóð- ur, sem vill komast út á vinnumarkaðinn hluta úr degi. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. september merktar: „O - 9473“. Launadeild Opinber aðili í borginni vill ráða töluglöggan og nákvæman starfskraft til starfa í launa- deild. Laun skv. samn. opinb. starfsmanna. Umsóknareyðublöð og upplýsingar fást á skrifstofu okkar. GuðntTónsson RÁÐCJÓF & RÁÐN l NCARMÚN LISTA TIARNARGÖTU 14. 101 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22 Heimavinna Vegna þess hve ung börn mín eru, hef ég tekið þá ákvörðun að vera heima í nokkur ár. Ég er stúdent af verslunarbraut, á góðan tölvubúnað og hef starfað við flest skrifstofu- störf, eins og t.d. ritvinnslu, launa-, fjárhags- og viðskiptamannabókhald. Ef einhver hefði áhuga á að ráða mig í vinnu væri æskilegt að hafa samband við mig í síma 667641. Vaktstjóri Vinsæll matsölustaður í borginni (mjög mik- ið að gera) vill ráða hörkuduglegan og stjórn- saman starfskraft „til að stjórna sinni vakt“. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar fyrir 26. sept. nk. Gupnt Tónsson RÁÐCJÖF&RÁÐNINCARNÓNU5TA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Múrarar óskast Byggingafélag Gylfa og Gunnars sf. óskar eftir múrurum í mikla vinnu í stórum fjölbýlis- húsum í allan vetur. Upplýsingar gefur Gylfi Héðinsson, múrara- meistari, í símum 687656 og 985-21147 eða á skrifstofunni í síma 622991. BYGGð BYGGINGAFÉLAG GYLFA & GUNNARS Borgartúni 31, sími 622991. H0LUW00D Vegna tímamóta í Hollywood óskum við eft- ir starfsfólki í allar stöður. Aðeins vant fólk kemur til greina. Upplýsingar á staðnum á mánudaginn milli kl. 18 - 21. Verkamenn Óskum eftir að ráða verkamenn. Mikil vinna. Nánari upplýsingar í síma 653140. Gunnarog Guðmundur sf., Vesturhrauni 5, 210 Garðabæ. Hárgreiðslumeistarar Til leigu vinnuaðstaða á lítilli hárgreiðslu- stofu. Leggið inn nafn og símanúmer á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „Miðbær - 3975“. Innflutningsfyrirtæki með mikla möguleika óskar eftir fram- kvæmdastjóra/meðeiganda. Reynsla nauð- synleg í innflutningi, fjármálastjórn og mark- aðssetningu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. september '90 merkt: „Innflutningur- 8534“. Setning og umbrot á Macintosh Fyrirtæki á Reykjavíkursvæðinu vantar kunn- áttumann í setningu og umbroti á Macintosh- tölvu. Gæti verið aukastarf til að byrja með. Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Aukavinna - 12557“ fyrir 1. október. Ritari Lögmannsstofa vill ráða ritara með góða tungumálakunnáttu til starfa. Sjálfstætt starf. Starfsreynsla eða kennaraprófsmennt- un æskileg. Upplýsingar á skrifstofu okkar. Gtjðnt Iónsson RÁÐC JÓF & RÁÐN l NCARFJÓN LI5TA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Þroskaþjálfa vantar á Skálatúnsheimilið í Mosfellsbæ. Góð íb. í boði. Einnig vantar starfsfólk á gangandi vaktir. Upplýsingar veitir forstöðumaður í símum 666946 og 666249 á vinnutíma 8.00-16.00 og 72990 eftir kl. 17.00. Opinber stofnun vill ráða viðskiptafræðing eða aðila með starfsreynslu til starfa við áætlanagerð og ýmsa útreikninga. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar. Guðnt Tónsson RÁÐCIÚF C RÁÐNI NCARNÓN U5TA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Stýrimaður og matsveinn óskast á línubát frá Grindavík. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 92-68415. Húseigendur Tökum að okkur nýsmíði, viðgerðarvinnu og parketlagnir. Tilboð eða tímavinna. S.M.K. Trésmiðja, sími 52785. Löggiltur meistari. Söngfólk Kór Seljakirkju er að hefja vetrarstarfið. Getum bætt við söngfólki í allar raddir. Upplýsingar gefur söngstjóri í síma 45968 eftir kl. 17.00 virka daga. Verkstæðisþrif Óskum eftir starfskrafti á verkstæði til þrifn- aðar o.fl. Vinnutími sveigjanlegur. Allar nánari upplýsingar veitir verkstjóri, ekki í síma. Bílaumboðið hf., Krókhálsi 1. Starfskraft vanan vélum og umgengni um matvæli, vant- ar til starfa íTrópí/Svala verksmiðju fyrirtæk- isins. Umsækjendur snúi sér til framleiðslu- stjóra eða verkstjóra fyrir hádegi á mánudag og þriðjudag. Smjörlíki/Sól hf. Þverholti 19. Apótek Lyfjatæknir eða starfskraftur, helst vanur apóteks- og afgreiðslustörfum, óskast sem fyrst. Um er að ræða fullt starf eða hluta- starf eftir samkomulagi. Árbæjarapótek, Hraunbæ 102b, sími 674200. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar eftir að ráða starfs- kraft til skrifstofustarfa. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Laun samkvæmt launakerfi opin- berra starfsmanna. Umsóknum óskast skilað til auglýsingadeild- ar Mbl. fyrir 27. september nk. merktar: „X - 8535“. Prentvinna Óskum eftir að ráða Prentara (offset) Prentsmið (skeyting) Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veittar í Prenthúsinu, Faxafeni 12, eða í síma 678833 milli kl. 16 og 18 næstu daga. GD&tf u Prenthúsið sf. Faxafeni 12, 108 Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.