Morgunblaðið - 23.09.1990, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 23.09.1990, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 23. SEPTEMBER 1990 J 28 Tónlistarskóli F. 1. H. Frá Tónlistarskóla FÍH Enn eru nokkur pláss laus á klassískan gítar hjá skólanum. Upplýsingar í síma 678956. Skólastjóri. Hótelskólinn IHTTI Sviss, auglýsir: Sækið nám í hótelstjórnun í IHTTI, Sviss og fáið prófskírteini sem veitir réttindi til að taka MSC gráðu í hinum virta og viður- kennda Surrey háskóla í Englandi. Inntökuskilyrði: Stúdent eða sambærileg framhaldsmenntun. Upplýsingar veitir Lovísa í síma: 12832. Tlt SÖÍU Til sölu hárgreiðslustofa Vel staðsett, björt og rúmgóð. Sanngjarnt verð. Áhugasamir sendi nafn og símanúmer sem fyrst til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „H - 9471“. Hillu- og skápasamstæða til sölu Vönduð hvít Dux-avanti hillu- og skápasam- stæða til sölu. Skápar án glers og með gleri og Ijósum. Skúffur, hillur fyrir t.d. bækur, plötuspilara og plötur. Mál:, þrjár einingar:, 170 cm + þrjár, einingar 200 cm + 90 cm og 57 cm. Hæð 180 cm. Verð 90.000,- Upplýsingar í síma 91-681422. Nýleg grafa Skrifstofan hefur verið beðin að annast sölu á traktorsgröfu af Case gerð 580 k 4x4 servo. Vélin er árgerð ’89, skráð í septem- ber, keyrð 1000 vinnustundir. Þeir, sem hafa áhuga, hafi samband við Ein- ar eða Sigurð í síma 689560. Málflutningsskrifstofa Sigurðar G. Guðjónssonar hrl., Suðurlandsbraut 4a, Reykjavík, sími 689560. Rækjuvélartil sölu Til sölu hjá Gauksstöðum hf. í Garði eru eftir- taldar rækjuvinnsluvélar frá árinu 1987 og 1988 eftir eins árs notkun: - 2 Laitram pillunarvélar. - Rækjuþvælari. - Polypressa. - Loftpressa. - Þvottavél. - Rækjudæla. - Blásari. - Blásari. - Færiband. - (shúðunarvél. - Gufuketill. - 40 ft. frystigámur. - Pressa Thermo King. Til greina kemur að selja vélarnar uppsettar þar sem þær eru eða hverja vél fyrir sig. Upplýsingar veita eftir 25. sept.: Þorsteinn Jóhannesson í síma 92-27019 og Guðmundur Kjartansson í síma 92-15533. BÁTAR-SKIP Kvótalaus bátur Óskum eftir að leigja kvótalausan 50-200 tonna bát til veiða á humri í gildrur. Upplýsingar í símum 92-37876 og 91 -667358 og 985-28876. Fiskiskip til sölu 236 rúmlesta stálfiskiskip, byggt 1964. Útbúið til tog-, línu- og netaveiða. Skipið hefur síldveiðiheimildir. 150 rúmlesta stálfiskiskip, byggt 1975. Útbúið til línu-, neta-, tog- og síldveiða. Fiskiskip - skipasala, Hafnarhvoli víTryggvagötu, 3. hæð, sími 22475. Skarphéðinn Bjarnason, sölustj. Gunnar I. Hafsteinsson hdl., Magnús Helgi Árnason hdl. Útvegum erlendis frá nýleg fiskiskip með öllu því nýjasta í tækjum og búnaði. í mörgum tilfellum er um að ræða ótrúlega lágt verð. Möguleiki á fjármögnun erlendis. Frystitogari, línu- og netaskip. L=27,6 m. B=8,0 m. Smíðaár 1986. Beitn- Frysti- og saltfisktogari,- nótaskip. L=37,5 m. B=10,6 m. Smíðaár 1988. Beitn- ingavél Mustad. Vinnslulínur fyrir saltfiskr verkun og flakavinnslu. Frystitogari. L=33,5 m. B=9,2 m. Smíðaár 1987. Mjög vel búnar vinnslulínur fyrir rækju- og flaka- vinnslu. Frystitogari smíðaður 1987 í Noregi. L = 61,4 m, b = 14,0 m, vél 3100 Kw/MWM. Verð er ótrúlega hagstætt. Möguleiki á 100% láni. Fjöldi annarra nýlegra skipa á skrá. B.rl.kur WtBftnGiothusMjuf Smu. 68 10 66 lögfmöingur. Kvóti - kvóti Okkur vantar kvóta fyrir togarana okkar, Arnar og Örvar. Upplýsingar í símum 95-22690 og 95-22620. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. Fiskibáturtil sölu MB Búrfell BA-223, skipaskrárnúm- er 1915, er til sölu. Báturinn er 9,9 tonn að stærð, frambyggður plastbátur, smíðaður í Noregi árið 1988 og er vel búinn siglingatækjum. Báturinn hefur veiðiheimild. Tilboð f bátinn óskast send Hilmari Jóns- syni, sparisjóðsstjóra, sem gefur nánari upplýsingar. Eyrasparisjóður, Patreksfirði, sími 94-1151. TILKYNNINGAR Til félaga f SÍM, Sambandi íslenskra myndlistarmanna Umsóknarfrestur til að sækja um norrænu listamannaíbúðina í Róm fyrir tímabilið 1. febrúar til 31. júlí 1991 er 1. október nk. Upplýsingar og umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu SÍM. Söngskglinn í Reykjavík juiiym Söngnámskeið Kvöldnámskeiðin hefjast 8. október. Námskeiðin eru ætluð fólki á öllum aldri. Kennt er utan venjulegs vinnutíma. Innritun er til 2. október. Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans Hverfisgötu 45, sími 27366, frá kl. 15.00- 17.00. Skólastjóri. Norræna félagið íHafnarfirði Aðalfundur norræna félagsins í Hafnarfirði verður hald- inn í kaffistofu Hafnarborgar fimmtudaginn 27. september 1990 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Vinabæjarmót á Frederiksberg í Dan- mörku í maí 1991. 3. Önnur mál. Stjórnin. Félag járniðnaðarmanna Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 26. september 1990 kl. 20.00 í félagsheimili okkar, Suður- landsbraut 30, 4. hæð. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Kjaramál, reynslan af þjóðarsáttinni. Ari Skúlason hagfræðingur A.S.Í. 3. Önnur mál. Mætum stundvíslega. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.