Morgunblaðið - 23.09.1990, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 23. SEPTEMBER 1990
35
RAS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpiö. Vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn
með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl.
7.30 og litiö í blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
Heimspressan kl. 8.25.
9.03 Niu til fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, daegurtón-
list og hlustendaþjónusta.
10.30 Afmæliskveðjur.
11.00 Þarfaþing.
12.00' Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Niu til fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur
áfram.
14.10 Gettur beturl Spurningakeppni Rásar 2 með
veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún
Gunnarsdóttir, Jóhanna Harðardóttir, Eva Ásrún
Albertsdóttir og Magnús R. Einarsson.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og
smá mál dagsins.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend-
íngu, sími 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna.
Umsjón: Jón Atli Jónasson og Hlynur Hallsson.
20.30 Gullskífan.
21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
00.10 l háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Sunnudagssveiflan. Gunnar Salvarsson.
. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.)
2.00 Fréttir.
2.05 Sunnudagssveiflan. Þáttur Gunnars Salvars-
sonar heldur áfram.
3.00 í dagsins önn - Dvergvaxnar flugvélar.
Umsjón: Pétur Eggerz. (Endurtekinn þáttur frá
deginum áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpimánudagsins.
4.00 Vélmennið leikur næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik
sínum.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallarvið hlustendur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurland 8.10-8.30 og 18.35-19.00.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/103,2
7.00 i morgunkaffi. Umsjón Steingrimur Ólafsson.
Með morgunkaffinu eru viðtöl, kvikmyndayfirfit,
neytendamál, litið í norræn dagblöð, kaffisímta-
lið, talsambandið, dagbókin, orð dagsins og Ijúf-
ir morguntónar. Kl. 7.00 Morgunandakt. Kl. 7.10
Orð dagsins. Kl. 7.15 Veðrið. Kl. 7.30 Litið yfir
morgunblöðin. Kl. 7.40 Fyrra morgunviðtal. Kl.
8.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. Kl. 8.30
Heiðar, heilsan og hamingjan.
9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét
Hrafnsdóttir. Tónlist og ýmsar uppákomur. Kl.
9.30 Húsmæðrahornið. Kl. 10.00 Hvað gerðir
þú við peningana sem frúin í Hamborg gaf þér.
Kl. 10.30 Hvað er i pottunum. Kl. 11.00 Spak-
mæli dagsins. kr. 11.30 Slétt og brugðið.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrímur Ólafsson
og Eirikur Hjálmarsson.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas-
son.
Kl. 13.30 Gluggað í síðdegisblaðið. Kl. 14.00 Brugð-
ið á leik í dagsins önn. Kl. 14.30 Saga dagsins.
15.00 Leggðu höfuðið í bleyti. Kl. 15.30 Efst á
baugi vestanhafs.
16.30 Mál til meðferðar. Umsjón Eiríkur Hjálmars-
son. Kl. 16.30 Málið kynnt. Kl. 16.50 Málpipan
opnuð. Kl. 17.30 Heiðar, heilsan og hamingjan.
Endurtekið frá morgni. Kl. 17.40 Heimspressan.
Kl. 18.00 Dalaprinsinn. Edda Björgvinsdóttir les.
19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Backman. Ljúfir
kvöldtónar.
22.00 Draumasmiöjan. Umsjón Kristján Frímann.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón:
Randver Jensson.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Eiríkur Jónsson og morgunvakt Bylgjunnar.
Nýjustu fréttir og gluggað í morgunblöin.
9.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og vandamenn kl.
9.30. Óvæntar uppákomur.
11.00 Valdis Gunnarsdóttir. Afmæliskveðjur og
óskalögin. Hádegisfréttir sagðar kl. 12.
14.00 Snorri Sturluson með vinsældapoppí bland
við gamla tónlist. Farið í létta sumarleiki.
17.00 Reykjavík síðdegis. Haukur Hólm.
18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson og kvöldmatar-
tónlistin.
22.00 Ágúst Héðinsson.
2.00 Freymóður T.. Sigurðsson.
Fréttir á klukkutímafresti kl. 10, 12, 14 og 16.
EFFEMM
FM 95,7
7.30 Til i tuskið. Jón Axel Olafsson og Gunnlaug-
ur Helgason.
7.45 Út um gluggan. Farið yfir veðurskeyti veð-
urstofunnar.
8.00 Fréttayfirlit. Gluggað í morgunblöðin.
8.15 Stjörnuspá dagsins.
8.45 Lögbrotið. Lagabútar leiknir og kynntir.
9.00 Fréttir.
9.20 Kvikmyndagetraun.
9.40 Lögbrotið. Nú er komið að þvi að svara.
9.50 Stjörnuspá. Spáð i stjörnurnar.
10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit.
10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur
morgunútvarps.
10.30 Kaupmaður á hominu. Skemmtiþættir'
Griniðjunnar.
10.45 Óskastundin.
11.00 Leikur dagsins.
11.30 Úrslit.
12.00 Fréttayfirfit á hádegi.
12.15 Komdu í Ijós.
13.00 Klemens Amarson.
'14.00 Fréttir.
14.30 Uppákoma dagsins.
15.30 Spilun eða bilun.
16.00 Fréttir.
16.05 ivar Guðmundsson.
16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi.
17.00 Afmæliskveðjur.
17.30 Kaupmaðurinn á horninu. Hlölli i Hlöllabúð
■ lætur móðan mása.
18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins.
18.30 „Kikt i bió" Ivar upplýsir hlustendur um það
hvaða myndir eru til sýninga í borginni.
19.00 Kvölddagskrá hefst. Breski og bandaríski list-
inn. Valgeir Vilhjálmsson kynnir.
22.00 Páll Sævar Guðjónsson.
ÚTVARPRÓT
FM 106,8
10.00 Fjör við fóninn með Sljána stuð.
12.00 Tónlist.
13.00MÍIIÍ eitt og tvö. Country, bluegras og hillbilly
tónlist. Lárus Óskar velur lög.
14.00 Tónlist.
18.00 Garnagaul. bungarokk með Huldu og Ingi
björgu.
19.00Skeggrót. Umsj.: Bragi & Þorgeir.
21.00 Heimsljós. Krislileg tónlist umsj.: Águst
Magnússon.
22.00 Kiddi i Geisla. Þungarokk m. fróðlegu ívafi.
24.00 Náttróbót.
STJARNAN
FM 102/104
7.00 'Dýragarðurinn. KristóferHelgason. Fréttir og
leikir, blöðin, veðrið.
11.00 Bjarni Haukur Þórsson með splunkunýja tón-
list. Iþróttafréttir kl. 11:11.
14.00 Björn Sigurðsson og kjaftasögumar.
18.00 Darri Ólason.
22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Kveðjur, óskalög og
nýjasta nýtt.
2.00 Lifandi næturvakt Stjörnunnar. Darri Ólason.
Sjónvarpið:
Þjófar á nóttu
■I í kvöld verður haldið
55 áfram með þýsk-ísra-
elska myndaflokkinn
er gerður var eftir sögu Arthurs
Koestlers af landnámi Gyðinga
í Palestínu á fjórða áratugnum
og brösóttum samskiptum
þeirra við arabíska nágranna
sína. í þessum þætti er eitt ár
liðið frá því er landnemar Gyð-
inga leggja homsteina sína að
samyrkjubúinu „Tumi Ezras“
og sambúðin við íbúa nágranna-
þorpsins er stóráfallalaus til að
byrja með. Gmnnt er þó á því
góða, svo sem berlega kemur í
ljós nótt eina, er eldur er borinn að ökrum samyrkjubúsins.
TilLondonmeð
íslenskum fararstjóra
fyrir aðeins
kr. 33.900,- hjá Veröld
*
- Islenskir fararstjórar
- Ferðir til og frá flugvelli - Gisting á afbragðsgóðum hótelum
Brottfarir:
11. okt. 6 sæti laus
14. okt. 8sætilaus
18. okt. 12 sæti laus
21. okt. Uppselt
25. okt. 16sætilaus
Sjónvarpið:
Spflalalíf
■■■H í kvöld heldur Sjónvarpið áfram að sýna bandarískan
nn 40 myndaflokk í 12 þáttum um líf og störf á St. Elegius-
“V sjúkrahúsinu í Boston. Svolítið annar bragur er hér á dag-
legum starfa, miðað við þau kynni er áhorfendur höfðu af starfs-
fólki og sjúklingum í Sjúkrahúsinu í Svartaskógi, enda vart við öðru
að búast í miðjum erli stórborgarinnar.
í þáttunum, er að baki eru, höfum við kynnst þeirri ringulreið og
gálgahúmor sem læknar og starfsfólk St. Eligius er farið að iíta á
sem sjálfsagðan hlut í þeim erfiðu störfum er bíða dag hvern og
engan enda ætla að taka. Og sitthvað fer úrskeiðis í skrifræði því
er tröllríður skóla-sjúkrastofnun þessari, og hefur áunnið henni hið
vafasama uppnenfíð Sjúkrahús heilags annars staðar (St. Elsewher-
e’s). Slíkt er flæði sjúklinga inn á spítalann, að starfsfólk á í mestu
vandræðum með að sinna þeim sem bæri og slíkt tekur á taugar
heilbrigðisstétta. En hinn föðurlegi Dr. Donald Westphall geislar
róseminni út frá sér, og tekst að halda umfangi hins daglega amst-
urs innan hóflegra marka, Þýðandi er Jóhanna Þráinsdóttir.
SIEMENS
Þurrkari á tilboðsverði!
• Stórt lúguop og stór lósía
• Öryggislæsing og kæling í lok
þurrkunar til að forðast krumpur.
• Tekur 4,5 kg af þvotti.
• Sérlega hagkvæmuPog spameytimi.
Sfaðgreiðsluverð: 39.900 kr.
SMITH &NORLAMD
NÓATÚNI 4 • SÍMI 28300
WLaugalæk sími 33755