Alþýðublaðið - 27.01.1959, Blaðsíða 1
nUMHMWMMtWVmMMHW
DYRTIÐ I
HÉR eru slæmar frétí-
ir fyrir sundmenn. Það e.r
búið að liækka aðgangs-
eyri að Sundlaugunum —
og svo um munar. — Nú
kostar það kr. 4,50 fyrir
fullorðna að stinga sér í
laugina (þrjár krónur áð-
ur), og fyrir börn hefur
gjaldið tvöfaldast, sveifl-
ast í einu hendingskasti
úr 75 aurum í kr. 1,50. —
Ljósmyndari blaðsins tók
myndina. í gær — í til-
efni dagsins.
MUHUMWmHtMWnMUW
ENGIR samningar hafa ver
ið gerðir milli skipherrans á
Þór og flotaforingja brezku
varðskipanna um veiðar ís-
lenzkra báta innan eða utan 12
mílna línunnar, sagði
Um kl. 7 í fyrrakvöld varð
bað slys á syðri akbraut Hring- herranna hefði eingöngu snú-
brautar, ao maður að nafni Da- izt um veiðarfæratjón ís-
víð Þorsteinsson, til heimilis lenzkra báta af völdum er-
að Skaftahlíð 32, varð fyrir bif lendra togara. Væri jafnan mik
reið og slasaðist illa. Bifreið- ið um slíkt og hefði tilgangur
inni ók stúlka og kvaðst hún samtalsins verið að bægja frá
hafa verið að aka fram úr ann- .þeirri hættu, sem stöðugt vof-
arri bifreið er hún blindaðist ir yfir. Tólf mílna landhelgis-
skyndilega sökum þess að aur línuna bar alls ekki á góma í
slettist á framrúðu og rétt í því samtalinu. Niðurstaða samtals-
fann hún að bifreiðin rakst á ins var, að brezki foringinn hét
eitthvað og sá um leið mann því að áminna brezk veiðiskip
ALÞYÐUBLAÐIÐ frétti í
gærkvöldi, að ekki væri ó-
sennilegt, að útvarpsumræða
yrði um niðurfærslufrumvarp
ríkisstjórnarinnar.
Alþýðubandalagið óskaði eft-
ir þessu í gær.
Ef til kemur, \ærður mið-
vikudagskvöld að öllum líkind-
um fyrir valinu. Umferðir
,verða þá væntanlega tvær og
— að venju — 45 mmútur
.skammtaðar hverjum sijórn-
málaflokki.
detta aftur með henni.
Síðast er til fréttist, voru
Framhald á 2. síðu.
Aðalíundur Sjó-
mannafélags
Reykjavíkur
um að fara með varúð, þar sem
íslenzkra veiðarfæra mætti
vænta, enda til þess ætlazt að
veiðarfærin séu sómasamlega
merkt.
Lúðvík þakkaði svar Friðjóns
og fagnaði því, að það væri
rangt, sejn ætla hefði mátt af
fréttum, að um samninga hefði
verið að ræða. Varaði hann við
því, að íslenzk yfirvöld færu
inn á þá braut að semja við yf-
irmenn brezku herskipanna,
sem hefðu ráðizt á okkur með
ofbeldi.
Þó eru frávik frá þessu.
Sjómenn geta fengið frest,
ef þeir æskja þess, og enn-
fremur þeir, sem einh\ærn
atvinnurekstur liafa með
höndum.
Alþýðublaðið vill vekja
athygli skattskyldra les-
enda á þessu:
Skattstofan veitir mönn
um fúslega aðstoð við að
telja fram til skatts. En
mcnn skyldu hafa allar
nauðsynlegar ^ipplýsingar
á takteinum, þegar þeir
snúa sér tií hennar, og ekki
skyldu þeir draga það ti!
síðasta dags.
Menn skyldu ekki van-
rækja að telja fram spari-
fé sitt, þótt skattfrjálst sé.
Það getur komið sér illa
síðar, ef eigandinn þarf að
grína til þess. Þá þarf hann
nefnilega að geta gefið
skýringu á því, hvaðan
féð er fengið.
Loks vill Alþýðublaðið
áminna gifta lesendur um
bað að láta nú eiginkonuna
líka skrifa undir framtalið.
Þetta er nýung, sem menn
vara sig kannski ekki á.
En svona cr þetta: Frúin
verður líka að lesra'í'’ ',;ð
drengskap sinn, að rétt sé
farið með allar tölur.
JÆJA, góðir hálsar, svarti-
dagur nálgast. Þrítugásti
og fyrsti janúar er síðasti
dagurinn til þess að skila
skattframtalinu í Reykja-
vík.
llppiýsingar for
sætisráðherra
til 1. urnræSu
EMIL JÓNSSON fovsæt
isráðherra upplýsti á al-
þingi í gær, að niðurfærsla
V'ísitölunnar úr 185 stigum
í 175 stig hafi þær afleiðing
ar, að 81 milljón sparist í
j uppbætur til framleiðsl-
unnar. Komu upplýsingar
þessar fram, er forsætis:
ráðherra mælti fyrir frum
varpinu um útflutnings-
sjóð, en efni þess er að lög
festa samningana við sjó-
menn og útvegsmenn.
fyrir ríkisstjórninni liefði allt
af vakað, að lækkun á vísitöl-
unni næði til allra stétta og
þá einnig fiskverðsins. Vitn-
aði hann fcví til sönnunar í
hréf ríkisstjórnarinnar til Al-
þýðusambands Islands og vís-
aði þar með á bug þeirri full-
yrðingu kommúnista, að ríkis
stjórninni hafi snúizt hugur
í því máli. Sagði forsætisráð-
herra, að nú hefðu tekizt
samningar við sjómenn í öll-
um versíöðvum, sem hann
vissi um, og einmitt á þessum
grundvelli. Taldi hann jafn-
framt kjarabætur sjómanna
mjög mikils virði, eins og
sannaðist á því, að nú gengi
betur að fá íslenzka menn á
bátaflotann en úm langt
áraskeið.
Forsætisráðherra rakti einn-
Framhald á 2. síðu.
Forsætisráðherra rakti ýtar-
lega samninga þessa og þar
með efni frumvarpsins. Samn-
ingarnir við útveginn voru
fyrsta verkéfni' ríkisstjórnar-
innar, þegar hún settist að |
völdum á Þorláksmessu, enda
LOGREGLAN í ReykjaVík
gerði mikla herferð á hendur
leynivínsölum s. 1- íaugardags-
kvöld. Var gerð leif að víni hjá
leigubílstjórum á þremur bíla-
stöðvum. Bar hún þann árang-
ur, að vín fannst í 9 bílum,
frá einni flönsku og upp í 4
í bíl.
Klukkan tíu á laugardags-
kvöld hóf lögreglan mikla leit
1 yini á þremur bílastöðvum í
Reykjavík. Tóku flestir þeir lög
þoldu þeir enga bið, ef vertíð [ regluþjónar sem voru á vafct
átti að hefjast strax upp úr ára j þútt í leitinni og nokkrir aðr
mótum, eins og ríkisstjórnin
lagði megináherzlu á og tókst.
Hækkun fiskverðsins til
sjómanna nemur 14%, þegar
tryggingar eru meðtaklar, en
forsætisráðherra tók fram. að
Fannst vín í sjö bifreiðu-m' og'
voru yfirleitt 2 flöskur í bíl,
eintoverjir voru með eina flösku
og sá sem hafði þær flestar var
með 4.
í áttunldu biifreiðiinni yar
ekkert vín í, en flaska fannst
undir honum og, var vafin inn
í bréfpoka. Tók lögreglan flösk
una í sínar vörzlur.
ÖNNUR HEKFERÐ SÍÐAR
UM NÓTTINA.
Ekiki lét lögreglan sér nægja
þann árangur sem fékkst og
var því gerð önnur herferð ikl.
eitt ami nóttina.
Ekki bar sú h.erferð eins góð
an árangur, en þó fundust í
einum bíl fjórar dósir af er-
lendum bjór. Var það eina á-
fengið semi var smyglað, en
annars var allt annað áfengi
keypt hjá Áfengisverzlun Rík-
isns. >•