Alþýðublaðið - 27.01.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 27.01.1959, Blaðsíða 5
:rW\\\WW\\\\\iA FftEMCH WEST /A , v \1\\/ AFRICA /\)\y FRENCH EOUAT \wiir w ' SENEGAL UPPER VOLTA IVORY /?\A,NA) COAST f-\ ••• s DAHOMEY togoeahd: FR CONGO\ \ / \' -\\N Brazzaville WILLY BRANDT, borgar- stjóri Vestur-Beriínar er mað ur, sem lengst ævinnar hefur barizt gegn einræðisstjórn- um — fyrst gegn nazistum og síðan kommúnistum, sem ráða yfir hinum helming borgar- ínnar. Hann var aftur skipaður borgarstjóri Vestur-Beriínar og formaður sósíal-demókrata flokks Berlínar eftir sigur hans í kosningunum hinn 7. desember s. 1. Brandt komst þannig að orði urn kosningarnar, að ,,þar yar í raun og yeru kosið um hinar sovézku tillögur" um að hrekja Vesturveldin úr borg- inni. Kvað hann Berlínarbúa hafa lýst því yfir í kosning- unum, ,,að þeir munu aldrei og undir engum kringumstæð um lúta oki kommúnista“. Kommúnistaflokkurinn hlaut aðeins 1,9% atkvæða í kosn- ingunum og sagði hann, að þetta væri „mikill sigur fyr- Ir málstað frelsisins, sem Moskvuvaldið getur ekki iok- að augunum fyrir“. íbúar Vestur-Berlínar eru samtals rúmlega 2.200.000, og umwvmmmMHmuww Fljú^andi diskar úr postulíni ENGLENÖINGUR nokkur 5 teíur að hentugasía efnið í iljúgandi diska sé postuiín ag hentugasta lögunin á fljúgandi diski sé einmitt disklögun. Burton, en svo nefnist maðurinn, dvelur nú í Banda ríkjunum og‘ gerir tilraunir með silicon, en það er hrá- efni, sem notað er við fram- íeiðslu á gleri og öðrum leir- vörum. Hann segir að disk- laga hlutur fari betur í lofti en nokkrir aðrir. Gerðar hafa verið tilraunir með fljúgandi diska og virðist sem postulín hafi ýmsa þá kosti, sem málmar hafa ekki, eða réttara sagt sú tegund af postulíni, sem Burton er að framleiða. I>að heitir Pyroceram og helzti kostur þess er, að hitabreytingar hafa engin áhrif á það. Það er nú uofað í fremsta hluta! f- eldflauga og gefst vel. Burton bendir á, að gler ;! sé ein merkilegasta uppfinn- ing mannsins og öll tækni- vísindi væru óhugsandi án þess. Hann nefnir sjónauka, spegía, útvarpstæki, sjón- varps, ljósaperur og efna- fræðiáhöld, og spáir því, að Pyroceram eigi eftir að valda byltingu í efnaiðnaði. Burton scgir, að Pyro ceram verði í framtíðinni! notað við framleiðslu fljúg- andi diska og verði áður en langt um líður uppistöðu- efni { allri flugvélafram- leiðslu. borgin liggur 110 mílur að baki járntjaldsins. Þeir eiga atorkumikinn leiðtoga, sem ’ lítur á Berlíii „sem lifandi brú — ekki milli austur- og vesturhluta Þýzkalands, held ur milli íbúanna“. Hann berst fyrir sameiningu Þýzkalands, en ekki með skilmálum kom- múnista. Hann lítur á B.erlín sem tákn hins sameinaða - Þýzkalands, sem hann full- yrðir að eigi eftir að líta dags- ins ljós. Brandt var aðeins 43ja ára ramall, þegar hann var fyrst skipaður borgarstjóri Vestur- Berlínar f október 1957. Eft- irfarandi var haft eftir hon- um um þær mundir: „Ég gegni þessu embætti aðeins vegna þess að þeir, sem ættu p.ð stjórna borginni eru dánir. Þeir létu líf-ið í fangabúðum, í stríðinu og í samsærum gegn Hitler. Þannir fór heil kyn- slóð leiðtoga11. Markmið Brandts sem borg arstjóra Vestur-Berlínar er að gera Berlín að jafnvel enn fullkomnari sýningarglugga fyrir hinn frjálsa heim en hún er nú — „að stuðla að æ grózkumeira athafnalífi og vaxandi gengi háskóla og verða þannig sífellt stærri þyrnir í augum austurhlut- ans. Því bétur sem við lítum út í augum Austur-Þjóðverja, því erfiðara unpdráttar á þeirra eigin áróður“. Ásökunum kommúnista um, að Vestur-Berlín sé notuð sem einskonar frelsisbraut af þúsundum flóttamanna frá Austur-Þýzkalandi, svarar hann með því að skora á Rússa að bæta aðstæðurnar í Iandinu, svo að fólkið hlaup- ist ekki á brott. blaðamennsku, en komst brátt að raun um, að hann hafði meiri áhuga á vanda- málum Berlínar og Þýzka- lands en blaðamennskunni. Hann hlaut aftur þýzkan borgararétt árið 1948 og gerð ist von bráðar meðlimur sós- íaldemókrataflokksins á ný og skjólstæðingur fyrryerandi borgarstjóra Berlínar, dr. Ernst Reuters. Á meðan á flutningsbanninu við Berlín stóð 1948, fól Reuter honum það starf að halda samband- inu við bandamenn. Árið 1949 varð Brandt full- trúi neðri deiMar fyrsta vest- ur-þýzka þingsins, sem kom saman í Bonn. Frá 1950 til 1951 v.ar hann einnig aðalrit-^ stjóri blaðsins.Bei-Jiner Stadt- blatt. Árið 1955 var hann kjör inn forseti borgarþings Vest- ur-Berlínar, og í október 1956 tók hann við embætti borgar- stjóra Vestur-Berlínar af Otto Suhr. Brandt hefur mikið og gott lag á því að tala um fyrir fólki og vinna hylli þess. Það kom einna skýrast fram í ung versku frelsisbyltingunni í október 1956, þegar hann full vissaði reiðan. og æstan hóp 75.000 Vestur-Berlínarbúa um, að það myndi vera ó- skynsamlegt af þeim að fram- kvæma þá vanhugsuðu' hug- mynd að ganga fylktu liði að Brandenborgarhliði og ryðj- ast inn á yfirráðasvæði kom- múnista. Brandt er hár vexti og hinn gjörvilegasti maður. Um hann hefur verio sagt, að hann hafi til að bera ,;æsku, atorku, starfsreynslu, hugrekki, geð- Framhald á 10. síðu. HUGTÖK eins og þensla, verð- bólga, samdráttur og kreppa eru mikið notuð í ræðu og riti. Oft eru þau þó ranglega notuð og vill það einkum við, brenna, að menn rugli annars vegar saman þenslu og verð- bólgu, en hins vegar sam- drætti og kreppu. Almenning- u.r gerir einnig oft lítinn grein armun á verðbólgu og dýrtíð. En í hagfræðinni er merking þessára hugtaka skýr og á- kveðin. Er þáttum þeim, er hér hefja göngu sína m.a. ætl- að að skýra nokkuð slík hug- tök. Verður þó aðeins stiklað á því helzta í því sambandi, þar e.ð þættir þessir verða mjög stuttir hverju sinni. I dag verður fjallað um þenslu (expansion). UNDANFARI þenslu er ætíð samdrát'.ur eða kreppa. Það hefur ef til vill verið atvinnu- Brandt fæddist hinn 18. desember 1913, einkasonur ó- faglærðs verkamanns og búð- arstúlku, ,er bjuggu í hafnar- borginni Lúbeck. Skírnar- nafn hans var Herbert Frahm, en hann breytti því síðar til þess að forðast áleitni naz- ista. Hann var aðeins 17 ára, þegar hann tók þátt í æsku- lýðshreyfingu róttæka, sósíal- íska verkalýðsflokksins Og fór að skrifa í sósíalistablað borgarinnar. Menntaskóla- nárni lauk hann árið 1932 og réði sig þá á skrifstofu hjá skipamiðlara, en hélt áfram blaðaskrifum. Þegar Hitler komst til valda snemma árs 1933, var Frahm leiðtogi ungra sósíalista í borginni, og fór hann fram á að boðað vrði til allsherjarverkfalls. Hann hafði alla tíð haft óbeit á naz- istum og var ekki nema 17 ára gamall. þegar hann lenti í götubardaga gegn þeim. Leynilögregla Hitlers hugsaði honum begjandi börfina, og sá hann sér þá ekki annan kost vænni en flýja til Noregs, bar sem hann átti ættinaia. Þar notaði hann fyrst nafnið Willv Brandt til þess að villa á sér heimildir. Þégar stríðinu var lokið, sneri Brandt aftur til Þýzka- lands. Hann tólc fyrst til við MALI, nýtí ríki Áfríku Fjórar fyrrverandi nýlendur Frakka í Afríku hafa ákvcðið að sameinast í eitt ríki, sem hlaut lieitið Mali. Þessi lönd eru : Senegal, Vclta, Dahomey og franska Súdan. Samkvæmt samn- ingi þessara ríkia verður ein sambandsstiórn yfir þeirn «11- um, sameiginlegujr hæstiréttur og sameiginlrj t þing. Sam- bandsríki þetta hefur sameiginlegan fána og hið opinbera mál cr franska. — Þá hefur verið tilkynnt, að fjögur ríki í frönsku Mið-Afríku hafa gengið í tollabandalag. Þar er um að ræða Oubaungi Chari, Konlgó, Gabun og Chad, sem öll eru í franska samveldinu. í París er talið að innan skamms stofni þcssi fjögur rílti samband sín á mílli með svipuðu sniði og hin ríkín. leysi, mikið um ónotað vinnu- afl og aðra framleiðsluþætíi. Tekjur manna hafa fari'5 rýrnandi, neyzla og sparnað- ur minnkað. En það ftu tak- mörK fyrir því, hve le.ngi neyzlan getur minnkað, Menn, geta ’minnkað við sig, e.n þaií er viss lágmarksskammtur, er menn verða að haf'a sér til lífsviðurvæn's. Þess vegna. kemur að því, að neyzlan nær lágmarkspunkíi. En þegar neyzlan er hætt að minnka, eykst eftirspurn eftir frarn- leiðsluþáttum, svo sem vél- um, þar eð þó ckki þuríi meira en að halda. framleiðslu neyzluvara óbréyttri, verSur til þess eins að auka end- urnýjun véla og annarra framleiðsluþátfa frá því, er var meðan neyzlan fór minnk andi. En öm leið og eftirspurn eftir framieiðsluþáttum eyksl, aukast tekjur þeirra manna, sem vinna að srníði fram- leiðslutækja og möguleikar fyrir aukna neyzlu þsirra skapast. Meöan samdráttur er, fer v.ö>ru\farð lækkandi. Minnkandi tekjur hafa dreg- ið úr kaupmætti og eftirspurn er leitt hefur til verðlækkun- ar. Menn hafa, rneðan svo er ástatt, tilhneigingu til þess að fresta kaupum á öllum dýrari vörum, yfirleitt öllu, er þeir geta með nokkru rnóti ,án ver- ið. Menn bíða með að kaupa slíkar vörur, þar eð þeir eiga von á frekari verðlækkun. E.n um leið og menn telja meíi'i verðlækkanir útilokaðar og þeir eiga von á því að hjóIiÁ snúist við, verðið fari aö hækka, rjúka þeir til og kaupa. Eftirspurn.in eykst því snögglega, framleiðslan eyKst, ^ kaupgetan eykst. Ónotað ' vinnuafl og aðrir ónotaðir framleiðsluþætt.ir komast i notkun. Og svo lengi sem ekki er skortur á framleiðsluþátt-. um er öllu óhætt. Aukinni eftirspum er þá mætt meí> aukinni framleiðslu og vöru- verð stigur ekki vegna vöru- skorts. Slík þepsla leiðir að- eins til aukinnar framleiðsln og atvinnu og .er því ekki þöri’ neinna sérstakra ráðstafann. gegn henni. .,Þó kann slík þensla að leiða til aukins inn - (Framh. á 11. síðu)l Alþýðizblaðið — 27. Eftir MARK PIROS, sérfræðing í málefn- um Austur-Evrópu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.