Morgunblaðið - 10.02.1991, Page 10

Morgunblaðið - 10.02.1991, Page 10
íd Þegar tjón er orðið af fárviðri er of seint að hlaupa til með hamarinn og naglana til að styrkja húsið. Þá er líka of seint að hlaupa ítryggingafé- lagið og kaupa trygg- ingu gegn skaðanum. Þetta þarf allt að gera fyrirfram. Upphaflega að byggja húsið traust og ganga vel frá öllu, vaka síðan yfir ástandi þess og láta það ekki drabbast niður, kaupa tryggingu gegn skaða, því að þótt húsið sé traust, getur alltaf fokið eitthvað á það og skemmt. Ef allt er eins og það á að vera á vind- urinn ekki að rjúfa húsið og fjárhagstjón getur fengist bætt. En, þá þarf fyrirhyggjan að ráða. að skoða húsin, sérstaklega þökin, og gæta að hvort eitthvað hefur byijað að láta undan, það gæti þá farið í næsta veðri. Hér á landi gilda reglur og staðl- ar um hvemig skuli ganga frá hús- um til þess að reyna að tryggja að þau þoli veður og ýmsar hamfarir aðrar án þess að stórskaðar verði og lífi manna sé stefnt í hættu. Þrátt fyrir það verður oft tjón, eins og nú. Þá kemur til kasta trygg- ingafélaganna. Annað hvort er heimilið tryggt og fær tjón bætt í samræmi við trygginguna, eða eng- in er tryggingin og fjölskyldan ber skaðann bótalaust. Misskildar tryggingar Viðmælendur hjá tryggingafé- lögunum segja að talsvert hafí ver- ið um að fólk hafi talið sig vera tryggt gegn skaða af völdum veð- ursins á sunnudaginn, en svo hafi komið í ljós að heimilið var ekki tryggt. Hvemig verður svona mis- skilningur? Branatrygging húsa er lögboðin. Allir húseigendur skulu greiða ið- gjald og um leið greiða þeir iðgjald í Viðlagatryggingu íslands. Þá spyr Fárviðrið á sunnudaginn var þyrlaði ekki aðeins upp húsum, þakplötum og bílum, heldur líka vitundinni um hvers kon- ar umhverfi okkur er búið hér á íslandi. Hér skella á fyrirvaralítið slík hvassviðri að fjölmiðlarnir troðfyllast af fréttum af þeim næstu daga á eftir. Þegar veðrið er gengið yfir og ekki er lengur eins hvasst líta menn yfir sviðið, anda léttar að þessu sinni af því að enginn fórst og fátt var um slys, en Ijón- ið varð verulegt. Talið í miiyörðum þegar eignir hins opinbera eru meðtaldar og tryggingafélögin bæta að líkindum um hálfan millj- arð af tjónum einstaklinga og fyrirtækja. Eftir að hafa staðið í bókstaf- nötrandi andrúmslofti íbúða sinna frá svignandi gluggarúðum, milli von- ótta um líf sitt og eigur, geta flestir andað léttar yfir að hafa sloppið - að - aðrir mega bretta upp ermar og fara að tíunda Ijón sitt. Enginn veit stórviðri skekur húsin, enginn veit hvenær jarðskjálfti verður, skriðu- enginn veit hvort hann sleppur næst. En, sitthvað er hægt að gera, og reyndar gertXtil að koma í veg fyrir Ijón og til að fá bætur - verði tjón. fólk: Greiða þessar óveðurstjón? Svarið er Nei! Branatryggingin vegna bruna. Einskis aðeins á fasteigninni sjálfri innbúi. Viðlagatiygging bætur vegna jarðskjálfta, flóða sem koma af hafi eða ár, lækir eða stöðuvötn yfir bakka sína, af skriðuföllum og snjóflóðum. Ekki af óveðram. Hvað er þá til ráða? Jú, þá koma tryggingafélögin til skjalanna og bjóða fjölbreytilega flóra af trygg- ingum með margslungnum skilmál- um þar sem tekið er fram hvað er tryggt og hvað ekki, við hvaða að- stæður tryggingin gildir og hveijar ekki. Hér er litið á tiyggingapakka sem eftirtalin félög bjóða: Sjóvá- Almennar, Trygging, Trygginga- miðstöðin og Vátryggingafélag ís- lands. Rétt er að taka fram, að við athugun á bæklingum félaganna, þar sem tryggingamar era kynnt- ar, kom í ljós að hjá öllum þessum félögum er lögð áhersla á að kynna hvað ekki er tryggt, jafnvel undir- strikað og gefíð meira rúm heldur en hinu hvað er tryggt. Sé einhvers staðar „smáa letrið“ sem svo er nefnt, þá er það svo smátt og vel falið, að það fannst ekki við leit. Tryggingamar skiptast í nokkra flokka eftir eðli sínu og er þeim gjarnan raðað saman í pakka. I grófum dráttum má flokka trygg- ingarnar annars vegar í persónu- tryggingar, eins og slysa- og líftryggingar, hins vegar í eigna- tryggingar. Þær síðastnefnðu skipt- ast síðan enn í deildir, þar eru fast- eignatrygging, innbústrygging og bifreiðatryggingar meðal þess helsta. Allar tryggingar hafa takmörk Þegar keypt er trygging, er mik- ilvægt að kanna hvað tryggt er og hvað ekki. Allar tryggingar hafa takmörk. Sem dæmi má nefna að fasteignatrygging bætir í flestum tilvikum ekki tjón sem verður á innbúi, nema það sé bein afleiðing af skemmdum sem tryggingin nær til. Innbústrygging bætir ekki held- ur skaða á húseigninni sjálfri. Vilji menn tryggja sig gegn skaða, er grandvallaratriði að kynna sér skilmálana. Um þetta eru tryggingamenn sammála og hvetja viðskiptavini til að lesa kynningar- efni og spyija sölumennina, misk- unnarlaust. Brano Hjaltested hjá Sjóvá-Almennum segir þetta vera eitt helsta vandamál trygginganna, að fólk kynni sér ekki skilmálana, gefi sér hreinlega ekki tíma til þess. Hann hvetur kaupendur trygginga til að nota þá þjónustu sem félagið býður, spyija sölumennina í þaula enda sé betra fyrir tryggingafélagið yrihyggja er besta ráðið til að koma í veg fyrir tjón, það er samdóma álit við- mælenda. Rætt var við sérfræðinga tryggingafélaga, Byggingarfulltrúans í Reykjavík og Rannsóknastofnunar byggingariðn- aðarins. Því betur sem gengið er frá húsum, þeim mun minni hætta er á að þau verði fyrir tjóni af veð- rum. Reglubundið eftirlit, viðgerðir áður en hlutimir gefa sig, fyrir- hyggja og skynsemi. Og, eftir fár- viðri eins og á sunnudaginn þarf

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.