Alþýðublaðið - 04.02.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.02.1959, Blaðsíða 2
líÆTURVAHZL A þessa viku cr í Vesturbæjarapóteki, íími 22290. SLYSAVARDSTOfA íteykjb víkur í SlysavarðStofuunj er opin aiian sóiarhringint; Læknavörður L.R ífr/rir /itjanir) er á sama stað frá fcl 8—18- Sími 1-30*30 LYFJABÚÐIN Iðunn. Reykja víkur apótek Laugayegs ■jpótek og. (ngólfs apótek fyigja íokunaitíima sölu- búða Garðs ápótek fiolt.s apótek, Ausíurbæjar apó- tek og Vosturbæjar apótek eru opin ti) kl dagJegs. nema á laugardög .m ti! k! * Holts apóteb og Garðs ipótek eru »pin: á sunnw dögum millí kl, 1—4 e h ffAFNARFJARÐAR apótek er opið alla virka daga kl 9—21 Laugardaga ki !J 16 og 19—21 Helgidaes k‘ 13—16 og 19—21 CÓPAVOGS apóteli, Atfhois vegi 9, er opið daglega kl 9-—20. nema laugardaga k) 9—16 og helgidaga kl. 13- '6. Sím; 23100 * ÚTVARPIÐ í dag: 12.50— 14.00 Við vinnuna. 18.30 Útvarp^saga barnanna. — 18.55 Framburðarkennsla í cnsku. 19.05 Þingfréttir. Tónleikar. 20.30 Lestur fornrita. 20.55 Einleikur á orgel: Þýzki organleikarinn ‘Wilhelm Stollenwerk leikur á orgel Ð&nkirkjunnar í Reykjavík. 21.15 íslenzkt anál. 21.30 „Milljón mílur Sieim1. 22.20 Viðtal vikunn- ar. 22.40 f léttum tón (plöt- <ur). 21.10 Dagskrárlok. DAGSKRÁ sameinaðs al- bingis: 1. Hagnýting síldar- aflans, þáltill. 2. Flugsam- ‘göngur, þáltill. 3. Uppsögn varnarsamnings, þáltill. 4. Atómvlsindastofnun Norð- tjrlanda, þáltill. 5. Ábúðar- lög, þáltill. 6. Lán til bygg- ingarsjóðs af greiðsluaí- gangi. ríkissjóðs. 7. Austur- vegur, þáltill. Vi'úlofaíiir. Nýlega hafa eftirtalin 'i'jenaefni opinberað trúloíun ■fínsu Ungfrú Jórunn Guð- р. uindsdóttir', Vatnsnesveg 28, K'. .'lavík, og- Ólafur Garðar G unnlaugsspn, Lækjarmóti, ílaadgerSi. Ungfrú Lydia E;, j clfsdóttir, Vallargötu 15, Keflavík, og Björn Marons- ■f' Suðurgötu 16, Sandgéroi. K::g£rú Sigríður Sigurjóns- cicttirj Vcsíurgötu 10, Keíla- vík,. cg Guðni Magnús Sig- с. i 'sson, Suðurgötu 7, Sánd- { ierði. Ungfrú Alda Sigmunds c cUir, Vatnsnesveg 25, Keflg vik. og Bjarni Gunnar Krist- •inssön, Suðurgötu 11, Sand- •fe'éiði. Áheit á StTan^Rrkirkju. 31 br-óna x. | LÍNUPIT þcttá gefur glögga I hugmynd um þróun láuna- | mála hér á landi síðan í | fyv- • Kaupið hækkaði | mjög ört síðustu mánuði árs | i- a. Lækkun kaups- f ins nú neniut eklci nálægt því öllum hækkunum síðari árshelmings 1958, og því verður meðalkaupið fyrir allt árið 1959 hærra. Þetta ætti hver maður að gera, — reikna út árslaun sín, cn miða ekki afkomu sína við króhuf jölda Iauna eina viku eða einn mánuð. Þar að auki koma svo verðlækkanir og niðurgreiðslur til góða, svo að nemur þúsundum króna yfir, árið fyrir hverja fjöl- skyldu. • T'Ttmiiiniiiuiiciiiii: Mmimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiitiiiiiii-JiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiuimiiiiiiiiiimHiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiimiiiiiiliiiiiiiiii Ályktyn aímenns félagsfundar í •• I55|us 31. ianúar síðastliðinn. Alþýðúhlaðinu hefur borizt eftirfarandi frá Iðju: VEGNA frumvarps þess, er samþykkt hefur verið á Alþingi um niðurfærslu verðlags og kaupgja ds o.fl. vill almennur félagsfundur í Iðju, fél. verk- smiðjufólks í Reykjavík, hald- insi 31. janúar 19.59 taka fram eftirfarandi: Leiðrétting. í sa ’idi við fregn hér í blaðinu ’ gær hefur blaðinu •verið tj V; að eigendur Glaus- ensbúðcr s% nú Henning Kris- tensen o>í Ágúst Helgason. BtrBJI-VÍI! Fundurinn telur höfuðnauð- syn, að verðbólgan verði stöðv- uð og lítur svo á, að frumvarp ríkisstjómarinnar stefni í þá átt en þó svo að álití fundar- inS að ekki sé nægiléga tryggt. Fundurinn léggur áherzlu á, að kaupmáttur launa verði varðveittur og felur stjórn fé- lagsins að vera vel á verði gegn hvers kyns kjaraskerðingu. Ennfremur mótmælir fund- urinn endurteknum afskiptum ríkisvaldsins af kjarasamning- um launþega og vinnuveitenda og.telur æskilegt, að þessir að- ilar semji sjálfir um sín mál. Þá skorar fundurinn á ríkis- valdið að efla og styrkja iðn- framleiðslu þjóðarinnar og tryggja að atvinnuleysi skapist ekki í þessari þýðingarmiklu starfsgrein. árj BONN 3. febrúar (REUTER). í dag lauk réttarhöldum í Bonn yfir tveimur fyrrverandi fanga vörðum í Sachsenhausenfanga búðunum. Var þeim gefið að sök að hafa orðið 11 800 manns að bana. Saksóknari ríkisins hefur krafizt hinnar þyngstu refsingar fyrir þessa menn. Hann sagðí að sannast hefði að þeir hefðu drepið 159 manns. Annar hinna ákærðú sagði fyr- ir réttinum í dag, að hann iðr- aðist sáran geröa simia, Dómur fellur seinna í vik- unni. FLOKKSFELAGAR! Félágar í Alþýðuflökksfé- lagi Reykjavíkur, Kvenfé- lagi Alþýðuflokksins og FUJ í Reykjavík! Mikilvægt er, að menn láti það ekki bregðast að hafa samband við skrifstof-u Alþýðuf lokksins,, Alþýðu- liúsinu, fyrir 10. fehrúar n.k. eins og óskað hefur verið eft ir í bréfi skrifstofunnar, dags. 23. jan. sl. Gangið við á skrifstoíunni og skilið um- béðnum listurn hið allra fyrsta. ALÞÝÐUFLOKKSFELÖG- IN í Keflavík og Njarðvík halda spilakvöld í kvöld kl. 9 á. vcithigastofunni „VIK“. Hefst þar með 3-kvölda kepp,ni. Keflavíkingar og Njarðvíkingar! Fjölmennið stundvíslega. SPILAKVOLD Alþýðu- flokksfélaganna í Hafnar- firði, verður í Alþýðuhúsinu aimað kvöld kl. 8.30. Guðmundur í. Guðmunds- son, utanríkisráðherra, flytur ávarp. Fjölmcnnið stundvíslega. UNGIR jafnaðarmenn úti á landi, scm enn hafa ekki •gert skil í áskrifendasöfnun SUJ, eru heðnir að gera það hið fyrsta, svo að unnt sé að birta úrslitin. Ræðumenn í kvöld: Þórir Guðbergsson, kennaranemi og Felix Ólafsson kristniboði. Einsöngur, tvísöngur og mik- ill almennur söngur. Allir velkomnir. KFUM — KFUK Amatmannsstíg 2 B. FILLT (skúmgúmmí) k breidd 1 m. og iVz m. fyrirliggjandi í ] GEYSIR H.F. Teppa- og dregladeildin. SHtPAUTGCRð RIKÍSIISS austur um land t:l Þórshafn- ar hinn 9. þ. m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar Djúpavogs Breiðdalsvíkur Stöðvarfjarðar Borgarfjarðar Vopnafjarðar ' Bakkafjarðar — og Þórshafnar í dag og árdegis á morgun. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. fer frá Reykjavík til New York ca. 5. febrúar. M.s. Florída fer frá Kaupmannahöfn ca, 12. febrúar til Reykjavíkur. Skipaafgreiðsla JES ZIMSEN |2 4. febr. 1950 AlþýðuhJaðiö

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.