Alþýðublaðið - 04.02.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 04.02.1959, Blaðsíða 12
gr EINS ÓG skýri var firá í ' ÍláSinu í gær hefúr • STEF- ffesigsð leiðréttingu' mála. sitimji hjá vamarliðifii, en STEf feefiu- seni kunií'iigt ter staðið í 7 . ára . málasíafjpi vegaa rekslurs útvarpsstöðv arimuatf á Keflavikurflug- vellii, ea herinn hefur nei'taS aS" ?M«rga höfundaríaun fyrir ef».í,- sem |>ar hefur vterið" fiutt'. Sátt hefur nú verið gei-3 í málinu og hefur STEF' tekíð til baka aHar ákærur- á b.endur yfirmönmim várta- ai iiiðsMs. Myiidin er a£ Jóni I.eifs, fm'nkvæmdasijóra ’ STEFs, •g éem •tékísi er við ’• fyrsttf greiðslu fyrir flutning hug- vftsrká í Keflavíkurútvarpið af ýfirma’nni varnarllðsins kck á landi. úisvarsstigi og í fyrra. Jafnleffl 17: f: CÍÆRK.VÖJLDI léku lauds- ag Maðalið í Iiandknattleik faría- ®g kvenna að Háloga- i vNÍi. ILandslið stúlkraa sigraði tnieS 19:15. Síðari leikurinta var injög. fjörugur ®g- skemmtileg- ui fí\Si hýrjuta til enda ®g lauk weð jafnitefli 17:17. Þessi úrslit sýtaa hezt hina jtaiklu „breidd“ oWsssjr! í :þessari íþrótt, jvi a® ví® getam samtlsnis teflt 'frám tVeúu svipuðum liðum i'keppni. rfíaar ó niorg'jm. segir landlæknir í álitsgeri BÆJARRÁÐ Akureyvar lauk 850 900 í stað kr. 16 964 2Ö0 í síðastliðinn föstudag við samn- fyrra, og er sú hælkkun sem ingu fjárhagsáætlunar Akureyr næ'st 11,2%. Verður að telja arkaupstaðar fýrir yfirstand- þessa hæklkun furðulitla, þegar antli ár, en samning liennar þess er gætt, að allmikíar kaup hafði dregizt sökum óvissu um, j hækkanir hafa orðið síðan fjáv- ELLIHEIMILI eiga ekki að vera til, segjtr Vihnundur Jónsson landiæknir í álitsgerð, sem hann hefur sent heiibrigðis- og félagsmálanefnd efri deildar álþigis. Var- landlæknir spurður álits á frumvarpi um að tryggja sveitafélögum sama styrk til elliheimila, sem sjúkrahús nú hafa. Mælir -Vilmundur gegn samþ.ykkt friimvárpsins og hvetur alþingi til, að íhuga vel, áður en það „tekur forustu um að marka þá stefnu og parraka helzt öll gamalmenni landsins án tillits til heilsufars inni á sérstökum stofnunum eins og' forngripi — að maður ekki segir péstargripi." Meðal nýrra þingmála, sem fram hafa komið, eru'þessi: já.usturvegur. Fimm þing- rneim, þeir Sig. Ó. Ólafsson, Á'gúst ' Þarvaldsson, Ingólfur Jónsson, Gunngr Thoroddsen' og Eggert G. Þorsteinsson, flytja tillögu um að lokið verði á þessu ári veginum um . -Þrengslin austur £ Ölfus, með ftliðarálmu á Selvogsveg aust- ■an Vindheima. - Áæflimárráð ríkisnis. Einar Oigeirsson. flytur fnr. til laga um áætlunarráð ríkisins, sem semja skuli heildaráætlanir um ■f).jóSarfeúskap íslendinga,- fyri-r «iít og eitt ár í senn og einnig til .5*—10 ára. lljárfesting. Ólafur Björns- son flytur ■ þingálýktunartii- tögu^þess efnis, að ríkisstjórn- ia: iáti semja sundurliðaða «kýrslu um heildarfjárfestingu srðu.sfcu 4 ára, hve miklum hiuta ^Kjéðartgkiia.hafi verið til henti at varið og-hvernig fjár afiað. Landlæknir telur hina stór- auknu styrki til gamalmenna- hæla varhugaverða f'rá mann- úðlegu, menningarlegu og fjár- hagslegu sjónarmiði, Geti það léitt til þess, að verði iíkleg- ustu atvinnubótaléið hverju svejtarfélagi að reisa -sér sem veglegast elliheimili. Vilmundur lýsir viðhorfi sínu til gamla fólksins í stórum dráttum þannig: 1) Sjúk gamalmenni eiga að vera í sjúkrahúsum. 2) Gamalmenni, sem vegna geðvillu geta illa samlagazt öðru fólki, eiga að vera á ýiðeigandi hæluto. 3) Önnur gamalmenni á ekki frekar en annað heilbrigt fólk að parraka á hælum. Miklu fremur ætti öll félags- BELFAST. Fimmtíu og Þriggja ára vegagerðarmaður vann uin síðustu helgi rúmlega 300 000 .sterlingspund í ensku getraunakeppninni. — Hann kvaðst mundu skipta fén-u irseð blmdum vini; sínum. leg hjálp þeim til handa að beinast að því að þau geti í lengstu lög lifað lífi sínu á eðíilegan hátt að störfum við sitt hæfi meðal annars starf- andi og stríðandi fólks á öll- um aldri og.ekki sízt í sem nánastri heimilislegri sam- búð við hina vaxandi kvn- slóð. Vilmundur Jónsson land- læknir segir í bréfi sínu til nefndarinnar,. að fróðir merm séu unnvörpum að- -kómas.t að þeirri sömu ' niðurstöðu, sem hann lýsir. livaö ætla mætti að kaupvísi- tala ársins yrði. Þegar hins vegar þótti lík- legt, að frunwarp ríkisstjórn- arinnar uin niðurfærslu kaup- gjalds og verðlags yrði að lög- um og kaupvísitalan a. m. k. framan af ári ekki hærri en 175 stig að undanskildum jan- úar, ákvað bæjarráð að aniða samningu fj árh agsáætl unarinn- ar við 180 vísitölustig, enda kaupvísi lala janúar 202 stig og 'eins verður að miða> sum út- gjöld bæjarins við vísjtölu 185, svo sem til almannatrygginga, þar s.em tryggingábætur á að greiða með vísitölu 185 frá 1. febr. samkvæmt lögunum um niðurfærslu kaupgjalds og verð lags. Fjárhágsáætlunin kom fyrir bæjarstjórnarfund í gær til fyrri umræðu, en ætla má, .að síðari umræða og afgreiðsla á- ætlunarinnar -verði-um 24. feb. nfk. Heildar.niðurstöðutölur áætl- unarinnar tekju- og gjaldameg in eins o ghún liggur nú fyrir eru -kr. 22 935 900 kr.ýen vor.u í fyrr-a á fullfrágenginni áætlun 20 980 200 kr. og er hækkunin hag'sáætlun 1958 var samin. ers. kaupgreiðslur eru stór liður x útgjöldum- (hvers bæjarfélags, svo sem allir vita. Helztu tekjuliðir auk útsvara eru þessir: Skattar af fasteignum 1 865 000 Tekjur af fasteignum 725 000 Útsvar Áfengisverzl. 550 000 Ýimisar teikj ur aðrar 580 000 Helztu gjaldaliðir eru hir.s vegar (sömu liðir 1958 innan sviga): Framhald á 3. síðu. Happdrælfi DAS þannig tæp 10% frá í fyrra, en útsvör 'eru nú áætluð kr. 18- Veslmanna öyjum síðan fyrir helgi Þt'iegmtíi Alþýðuhlaðsms, VESTMANNAEYJUM i gær. TUTTUGU OG ÞRÍR bátar voseiu á sjó í gser, era sjóveður var illf og enginra afli. Þrír bát- ar eiru á sjó í dag. Stórf salt- skijpi, er hér í dag . að losa ©g „Selfoss” að- taka afarðír. . Hér hefur verið mjólkurlaust síðai’ fyrir helgi, því að bátur- ■ém mun ekki hafa komizt til Þo dákshafnar. Er þetta vand- ræðaástand og eru menn undr- andi á sinnuleysi Mjólkursam- sölunnar á því að hafa ekki komið mjólkinni hingað frá íieykjavík. „Selfoss" og. „Esja“ hafa komið hingað, auk báta, og hefði verið í lófa lagið að senda mjólkina á þann hátt. ENGINN PÓSTUR. Tvær flugferðir voru hingað í dkg, en enginn póstur kom. P.Þ. itiiiiiiuiiiiimiiiiiiiiiuiiiiiiimiimiiiiiiimiiiimmiiiiiiiiimmmimimiiimiiiuiiiiiiiimiiuiiiiiuiiisiiiimimiiiiir U' ] Hvað sparar Björn Bjarnason af- I j vinnurekendunum mikiðl j | Á FÉLAGS'FUNDI í Iðju, þess. að skerast úr lcik, en § | félagi verksmiðjufólks sl. Björn er sem kunnugt er f | laugardag^ bar Björn Bjarna verkstjóri hjá iðnrekanda 1 | son, fyrrverandi formaður hér í bæ. Hver yrði þá sparn- f I félagsins,. en núverandi ís- aðurinn. fýrir atvinnurekend | f foi'maframleiðandi, fram til- ann? Jú, þarna vinna 13 | I lögu um það, að þátttaka í Iðjufélagar, 9 konúr og '4 § f [ífeyrissjóði félagsins skyldi kax-lar. Árslaun karlmann- i f vera frjáls ©g óbundin. Var anna munu kringum 48 þús. | f tillagan samþykkt með 188: kr., en kvennanna kringxun f 'I 105 atkv. Er Þjóðviljinn 36 þús. kr. Af þessum laun- | | mjög ánægður með þau rnála um( eiga atvinnurekendur að | | lok. greiða 6 % í lífeyrissjóðs, það i yrði 2880 af launum hvers | SPARAE. ATVINNU- karls og 2160 af launum f REKENDUM MIKIÐ hverrar konu. Slyppi r«n- f Atvinnurekexidur íwunu ræddur atvinnurekandi við f einnig ánægðir með þau úi'- þessi framlög öll yrði sparn- f slit, þar eð þeir munu vona, aðurinn rúmar 30 þús. ki*. á | að sem flestir gangi úr skaft- ári. Ái'óður kommúnista f inu og gerist ekki sjóðfélag- Kegn lífeyrissjóði verksmiðju 1 ar. Því mintía verður fram- fólks leiðir því til þess eins f (ag atvinnurekenda, Hugsum að spara atvinnurekendum | okkur t. d., að Bimi Bjarna- piiklar f járupplneðir, sem f syni tækist að fá alla, sem ella rynnu í vasa verkafólks- 1 vinna undir hans stjórn, til ins. UTDRATTUR í 10. floklíi Happadrættis DAS í gær: 1. vinningur, einstaldinys- íbúð í Hátúni 4, nr. 37613, um- boð Flateyri. Eigandi Ágúst :i Hafberg. 2. vinnur, Ford-Edsel féi' > bifreið, nr. 13511, umb. Hafn- arfjörður. Eigandi Matthil.Iur Guðbjörnsd, Silfurtúni. 3. vinningur, Moskuft' ich fólksbifreið, nr. 41994, aðaiub. Vesturveri, en ekki hefur enn náðst í eiganda. 4. vinn. Píanó, Hornung og Möller, nr. 611, í aðálumboðz Vesturveri — eigandi Fnðgeir* Grímsson Sundlaugavegi 24. 4. vinningur, píanó Zimmer- mann, nr. 4313, umb. Akranes. Eigandi Niels Kristmannsson. 6. vinningur, heimilistæki fyrir 20.000 kr., nr. 59690, urr.b. Grafarnes Grundarfirði, 7. vinningur, húsgögn fyrir 20.000 kr., ni’. 61416, í aðalumb. Vesturveri, eigandi Sveinm Jónsson Bústaðavegi 5. 8. vinningui’, Iieimilistækí fyrir 15.000 kr., nr. 4536, í umb. Hafnarfirði — eigandi Guðrún Kristinsdóttir Öldugötu 7. 9. húsgögn fyrir 15.000 kr. á nr. 61983 í aðalumboði Vest- urveri. Eigandi Eiður Sveins- son, Nökkvavogi 21. 10. Segulbandstæki Grundig, nr. 56001 í umb. i Hafnarfirði, eigandi Hanna Brynjólfsdóttir f ' Langeyi-arvegi 16. ÞEGAR íslenzka þingmanna- nefndin heimsótti Sovéti’íkin í fyrrasumar, fylgdust kvik- I myndatökumenn með ferðum | hennar og kvikmynduðu allt. I j sem fyrir bar. Nú hefur Æðsta II ráðið sent alþingi myndina, f j sem er hvoi’ki meira né niinna | en 45 mínútur. — Var myndin -IIi11111II11M111 i11 li11’ 1111111111111111111111111111M11111111111II1111IIII1111111111M11111II11II111111111111111111IIIII111111111II11111111 sýnd fyx’ir alþingismenn í gær.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.