Alþýðublaðið - 04.02.1959, Blaðsíða 11
Skipin:
Skipadeild SÍS.
Hvassafell lestar kol í Gdy-
nia til íslands. Arnarfell er í
Palamos, íer væntanlega 6. þ.
m. frá Barcelona áleiðis til
íslands. Jökulfell- fer frá
Malmö í kvöld til Ventspils
og Rostock, fer þaðan 9. þ.
m. áleiðis til íslands. Dísarfell
er væntanlégt til Hoi-nafjarð-
ar á niorgun frá Stettin. Litla
fell er í olíuflutningum í
Faxaflóa. Helgafell er í Hou-
ston, fer væntanlega 12. _þ.
m. frá Gulfport áleiðis til ís-
lands. Hamrafell kemur vænt
anlega til Palermo í dag frá
Reykjavík.
Eimskip.
Dettifoss fór frá New York
26/1, kom til Reykjavíkur í
gær. Fjallfoss fór frá Ant-
werpen 2/2 til Hull og Rvík-
ur. Goðafoss fór frá Patreks-
fir-ði í gær til Stykkishólms,
Keflavíkur og Hafnarfjarðar.
Gullfoss kom til Reykjavíkur
2/2 frá Kaupmannahöfn,
Leith og Thorshavn. Lagar-
foss fór frá Reykjavík 28/ til
Ventspils. Reykjafoss fór frá
Reykjavík í morgun til Hafn-
arfjarðar, Akraness og Kefla
víkur og þaðan vestur og
norður um land til Hamborg-
ar. Selfoss fór frá Vestmanna
eyjum í gærkvöldi til New.
York. Tröllafoss fór frá Siglu
firði 1/2 til Hámborgar.
Tungufoss kom til Gdansk
2/2, for þaðan til Gdynia og
- Reykjavíkur.
KVENFÉLAG Óháða safnað-
arins. Félagsvist í Kirkju-
bæ annað kvöld. Félagskon
ur mega taka með sér gesti.
Kaffidrykkja.
LISTAMANNAKLÚBBUR-
INN í baðstofu Naustsins er
opinn í kvöld. Umræðuefni:
Undirbúningur að grímu-
dansleik listamanna.
Samtíðin,
febrúarblaðið er nýlcomið
út, mjög fjölbreytt. Þar er
grein um Boris Pasternak,
grein um hærri meðalaldur
kvenna en karla. Gunnar Lár
usson verkfræðingur segir frá
ýmsum nýjungum í flugmál-
um. Guðm. Arnlaugsson skrif
a'r skákþátt og Árni M. Jóns-
son bridgeþátt. Freyja skrifar
fjölbreytta kvennaþætti. Þá
liefst gamansaga í blaðinu.
Þar eru birtir vinsælir dans-
lagatextar, afmælisspádómar
íyrir þá, sem fæddir eru í £e-
brúar, draumaráðningar,
skemmtigetraun, skopsögur,
bréfaskóli í íslenzku o. fl. Á
forsíðu er mjmd af leikurun-
um Anne Baxter og Steve
Forrest í nýrri kvikmynd.
■*
Blaðinu hefur borizt
1. hefti barnablaðsins Æsk-
unnar árið 1959, sem er 60.
árgangur blaðsins. Blaðið
hefst á grein um Góðtempl-
araregluna á íslandi 75 ára.
Þá er í blaðinu grein eftir
Thor Thors sendiherra um
barnahjálp Sameinuðu þjóð-
anna, auk framhaldssagna og
alls konar skemmtiefnis og.
fastra þátta. Þá er skýrt frá
ritgerðasamkeppjríi. biaðsins,
en efnið, sem nú skal rita um,
er „íslenzki hesturinn og
ferðalög um byggðir og ó-
byggðir". Blaðið er mjög vel
úr garði gert að vanda og fy.lg
ir því efnisyfirlit yfir síðasta
árgang.
Tveir byggingarverkfræðingar óskast til starfa við
byggingarefnarannsóknir Atvinnudeildar.
Upplýsingar gefnar í síma 17300.
ATVINNUDEILD HÁSKÖLANS.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
eftir kröfu Tollstjórans í Reykjavík o. fl. að Síðumúla 20
hér í bænum f.mmtudaginn 5. febrúar næstk. kl; 1,30 e.h.
Seldar verða eftirtaldar bifreiðar:
R 262 R 736 R 3069 R 4058 R 4173 R 4465 R 5576
R 5678 R 5687 R 6881 R 7098 R 7211 R 7266 R 8827
R 9046 R 9148 R 9183 R 9574 R 9737
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
BORGARFÓGETINN í REYKJAVÍK.
Nr. 10, 1959.
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið að lækka há-
marksverð á eftirtöldum unnum kjötvörum og má það
hæst vera s'em hér segir:
Heildsöluv. Smásöluv.
Miðdegispylsur, hvert kg. .... Kr; 21,50 25,60
Vimarpylsmy hvert kg. ....... Kr. 24,50 29,20
Kjötfars, hvert kg, ......... Kr. 15,50 18,50
Kæfa og rúllupylsa, hvert kg. Kr. 3S;00 45,00
Reykjavík, 3. febrúar 1959.
Verðlag s st jdrinn.
Nr. 9, 1959.
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi há-
marksverð á brauðum í smásölu.:
Franskbrauð, 500 gr Kr. 3,90
Heilhveitibrauð, 500 gr. ... Kr. 3,90
Vínarbrauð, pr. stk Kr. 1,05
Kringlm', pr. kg Kr. 11,50
Tvíbökur, pr. kg. ..... Kr. 17,20
Rúgbrauð, óseydd, 1500 gr. . Kr. 5,40
Normalbrauð, 1250 gr Kr. 5,40
Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að ofan
greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð.
Heimilt er þá að selja 250 gr. franskbrauð á kr. 2.0Ó
ef 300 gr. brauð eru einnig á -boðstólum.
Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ’.ekki starfandi
má bæta sannanlegum flutningskostnaði v.ð hámarks-
verðið.
Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið á rúg-
brauðum og normalbráuðum vexa kr. 0,20 hærra en að
framan greinir.
Reykjavík, 3. febrúar 1959.
Verðlagsstjórinn.
óskast við byggingarefn^rannsóknir Atvinnudeildar. —
Ákjósanlegt að umsækjendur hafi akstursréttindi og
nokkra fæmi í skrifstofustörfum.
Upplýsingar gefnar í síma 17300.
ATVINNUDEILD HÁSKÓLANS.
Nr. 11, 1959.
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið, að framleiðslu-
vörur innlendra skó- og fatnaðarverksmiðja skuli lækka
f verði sem nemur minnst tveimur og hálfum af hundr-
aði miðað við núgildandi heildsöluverð.
í verzlunum kemur þessi lækkun til framkvæmda og
nýjar vörur berast og kemur þá til viðbótar við áður aug-
lýsta lækkun vegna álagningar í smásölu.
Reykjavík, 3. febrúar 1959.
V e r ð 1 a g s s t j ó r i n n .
Nr, 12, 1959.
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið að gjaldskrá
þvottahúsa pg efnalauga skuli lækka um 5 af hundraði.*
Einnig skulu lækka um fimm af hundraði öll gjöid á
rakarastofum hárgreiðslustofum og öðrum snyrtistofum.
Lækkun þessi skal koma til framkvæmda ekki síðar
en 5. þ. m. og ber að senda verðlagsstjóra afrit aí hinni
nýju gjaldskrá.
Reykjavík, 3. febrúar 1959.
Verðlagsstjórinn.
Nr. 13, 1959.
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið að lækka skuli
veitinigaverð á öllum g|rieiðasölustöðum , um fimm ■ af
hundraði.
Verðlækkun þessi. nær til hvers konar veitinga. sem
ekki eru verðlagðar samkvæmt sérstökum lögum, nema
meirj lækkun verði ákveðin.
Verðlækkun þessi skal koma til framkvæmda nú þeg-
ar og eigi síðar en 8. þ. m., og skal skrifstofu verðlags-
stjóra sent afrit a£ hinni nýju verðskrá ásamt þeirri fyn’i.
Reykjavík, 3. febrúar 1959.
Verðlagsstjór i n n .
Samúðarkort
Slysavarnaféiags íslands kaupa
flestir. Fást hjá slysavarnadeild-
um um land allt. í Reykjavík í
Hannyrðaverzl. Bankastræti 6,
Verzl. Gunnþórunnar Halldórs-
dóttur og í skrifstofu félagsiris,
Grófin 1. Afgreidd í síma 14897,
Heitið á Slysavarnafélagið. —
r Það bregst ekki.
Sandbiástur
Sandblástur og málmhúð
un, mynztrun á gler og
legsteinagerð.
S. Helgason.
Súðavogi 20.
Sími 36177.
GRANNARNIR
— Véðurfregnir, — sólskin og létt-
skýjað. —
Alþýðublaðið — 4. febr. 1959