Alþýðublaðið - 04.02.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 04.02.1959, Blaðsíða 5
BREZKI verkalýðsþingmað- urinn Richard, Grossman, er fyrsti Vestur-Evrópubúinn sem komizt hefur í kynni við ,,alþýðukommúnur“ kín- verskra kommúnista, og hann segir frá reynslu sinni í grein í New Statesman. Kínverski H'mn gjiirskipulagði kínverski miigur hefur la úð yift aft lcggja járnbraut. •.» sana kommúnistaflokkurinn lét vagnarnír eru smiðaðir á staðnum — eða svo -c -1. ;*r a. m. k. í íexta myncSarinnar. Og á fyrir skemmStu á .sér heýra, fremsta vagniiuun er mvnd af- einu—. fonTigi >num : Mao Tse-tung. að of mikilli hárðneskju-væri Þcgar sojórinn er þungur ög blautur er auðvelt :ð moka hpr.u n hurt af grasvMG i.<K ihrúlta- ef til vill beitt við skipulagn- svæði. Verkfærið er aðeins yenjulegur valti, sem vírncti- hefur veyið vaúð trn og ingu kommúnanna. í kjölfar honum er síðan ékið um. völlinn. Snjórinn mu ^ ]iá vúllast unp á netið •r.ijs. .«•»• bi íutt deig. þessárar gagnrýni fylgdi það, Þessi ji’Vnd er frá Belgíu, þar sem naúðsyu bár íii að hrcinsa snjóinh hu ' f; yi> J" sat .kenjuii. að Mao Tse-tung mátti afsala sér nokkru af völdum sínum. En þetta þýðir samt engan veginn, að kommúnukerfið hafi verið lagt á hilluna; öðru nær, kommúnunum fjölgar jafnt og þétt. CROSSMAN segir frá heim- sókn í þrjár alþýðukomm- únur. í kommúnu má ein- staklingurinn ekkert eiga nema húskofann sinn og land- skika. í kommúnum eru gjarn an 50—60 samyrkjubú og höfðafjöldinn mimist 50.000. Stærsta kommúnan, sem Crossman heimsótti, hafði 85. 000 íbúa. Bændunum var skipt í Vinnúflokka, sem í voru þrjú til fjögur þúsund menn. Þegar ég hreyfði því, segir Crossman, að þarna væri gengið á eipstaklings- réttinn, yar svarið þstt.a: „Með -stóruxn vinnuflokkum getum við skipulagt vinnuna þannig, að þúsundir bænda geti fengist við iðnaðarstörí' mestan hluta ársins. Eins eig- um við að geta stefnt öllu vinnuafli okkar á hrísgrjóna- akrana þær fáu vikur, sem þess er þörf“.' FORSIBUMYNDIN Ihin hefur birst í blöðum víða œr. heim, Rússneskt blað varð fyrst tij að prenta hana, og skyltli húh sýná vinnugleði og brótt kínverskrar aíbýðu. Eu í augiím vestrænna manna verður hún óhjákvæmilega að við- bjóðslegu tákni vitfirringarinnar, sem nú er stefnt að í Kínn. Verkamehnirnir Iiamast í leðjimni í nafni kom- múnisjiia og föðurlands. Og innan um þá ösla khaki- klæddar stúlkur aurinn, hvetjandi þá til stærri afreka, meiri aíkasta, stórkostlegra átaks — í .n.afni hjns dýr- lega kommúnisma. ' U’ |M NÆTUR blikuðu blá l.iós á ökrunum. „Við höf- um l.esið, að þeir í Rússlandi séu að gera' tilraunir með^ . þ.etta“, upplýstu Kínverjarn- ir.. í þsssari kommúpu sá ' Oossman dæmi um þann á- róour, sem hveRir Kínverja tií að kaúpa ekki brezkar vör- ur. Reistur hafði verið-.á torgi einu gríðarstór tréhestur, sem tróð á dvergi, sero bar brezka ‘fánann á maganum. Crossman sá yinnuflokka að starfi, Við Yangtse hafði fúndizt málm- grýtisæð, og hluta af virmu- floklii haföi'ver'.ð: s eínt þang að. Þarn.a bauð að líta 220 karla og konur, sr.m börðust við stórgrýtið með.hckum og járnkörlum. Sk.ammt frá voru aðrir verksnienn og verkakonur. •sð-reua .bræðslu- "ofna úr,deir. Þriðji hópurinn var að móía eidfastan leir. Þegar Crossman spuröi, hvern ig hægt h fði verið að taka allt þetta fólk 'f> á landbún- aðarstörfú-.um, var- honum tjáð, að það ýroi sent á vett- vang, þegar grannar þess Hvað er heimili? HVERT fer ég, þegar ég fer heim? Ekki þangað, sém margir halda. Nafn mitt stendur skrifað á ispjaldinu á dyrunum. Ég hringi dyrabjöllunni og geng inn. En það er ekki víst, að ég sé kominn heim. Það er undir því komið, hver opnar dyrnar. Dyrnar, bjallan, veggirnir, allt liúsið. Það er svo sem mín eign, ef út í það er farið. Ég hef greitt fyrir það. Geymi meira að segja kvittanirnar. En ég hugsa aldrei um það. Ég þrái það aldrei. Enda þótt margir haldi, að þetta sé heimili mitt, þá er það það ekki. Nei, alls ekki. Það er mannvera, sem er heimili mitt. Ef hún opnar dyrn- ar dyrnar og tekur á móti mér, þá er ég kominn heim. * =:= * Hver er hún? Hún, sem ég elska, konan mín . . . . ef ég hef gifzt þeirri, sem ég elskaði. Þá er hún mitt heimili. Ef ég aftur á móti hef ekki gifzt þeirri réttu á ég ekkert heimili. Ég bara bý einhvers staðar. Ég á þá heldur enga konu. Ég hef þá bara konu ffl að vera með. Lífið er tómlegt. Hér er að- heima hefðu ekki lenguc undan. f’ROSSMAIi spurði, hyort L engirai þarna hefði hug á að lésta sér að betri vinnjj, hverfa til dæmis íii einhverr- ar borgarinnar og vinna b:i. • sem daglaunamaður. Hinir kinversku gestgjafar hans urSu hnsykslaðir á svip. , Borgunum er harðlega bann- r.ð að stela vinnuaili 'ckkar'ý. var Crossman íiá;). ,.Enginr» má fara héðan i .haimijdar- leysi. Við ákveðum hváða. vinna hesfi hverjum manni“. Ein kommúnan réði einungis ýfir þrjá íu fag’ærðum mönn um. Þó gat fólkið þarna sýnt mikla stiílu, seni það -hafði reist. Crossman spurði, hver hífði undirbúið verkið. Þa$ var kermsluk.ojia, cg hafði hún haft að fyrirmynd teikn- ingu af stiflu í kennslubób; í á tækniskölanum í Tientsm, SKIPULAG og rekstur kín- versku „aiþýðukommún- anna“ er á þann vcg, að vest- rænir merm hljóta a$ li a á þaár sein. h klur barnalega duibúnar fangabúð>r. Átt- hagafjötur bindur fólkið. sera hið hrikalega keríi heíur fangað. Það ræður ekki siáht hvaoa vinnu það stnndat'; Þvý er skipað í vinnuflokka, o.* yfir'ýst makmio komrnún- istaleiðíoganna er að skera n fjölskylduböndin, tvístra fjöi- skyldum, afnema eignar.ét - inn með öllu. Fólkið á a A matast í almenningseldhús- u.rn. scfa í svefnskálum, klæ3 ast c’inkrm-úsbúmnjri h:n« kommúnistiska Kína. Það e.S gera Kína að stórveldi — og fiandi-nn hafi af]eið)n.°'arr.' ■ ar fyrir núlifandi kynslóð. eins kona, sem er alúðleg við alla, einnig við mig. Fyrir það fær hun hús, Ijós, brenni, fæði og klæði. Vélrænt. Því einhvers staðar verður hún líka að vera. Herbergi, vistlega búið húsgögn- um. Það laðar fólk að sér. Það er sérstaklega vistlegt í augum annajra. Öðru hvoru einnig í mínum augum —, þegar .óveðrið hvín fyrir utan. En það er eins og á kaffihúsi. Sá, sem ekki giftist þeirri réttu, hann saknar alltaf ein- hvers. Hann er aldr.ei heima. Líkaminn hefur heimili, þæg- indi, en hans raunverulegj ég, tilfinning hans iimra mamjs, hef ur enga ró. Og hvers vegna? Vegna þess, að hann gerði skakki í mikilvægustu ákvörð- un lífsins, — hann giftist ekki þeirri réttu. Og þá er eins ástatt um hana. Pianó, þvottavél eða húsgögn geta aldrei verið heimili. Ný- tízku eldhús ekki heldur. Þegar vinnudegi er lokið, mundi ég þá þjóta af stað í á- kefð til þess að sjá aftur slíka hluti? Nei, . . . það er konan mín . . . kærastan mín séin ég þrái. Ég er sjúkur af óþolin- mæði að komast til hennar Þrýsta henni að mér. Þá finn ég ekki lengur til nolokurs saknað- ar. Þá hef ég einskis framar að óska, ekkert að þrá. Innstu óskum minum er full- nægt, ég hef öðlazt frið. Það er: þetta er skoðun niín, að þannig eigi það að vera. Er það þamiig hjá ykkur, ■— heiðvirðu lesendur? * * * Menn eiga' hvorki að búa í höllu eða húsi. Við eigum ekki hcldur að búa hvert með öðru, én hvert í öðru. þfennar innri tiífinningar eiga að utfyila han's og hans innri tilfjnniiJgár eiga að útfylla hennar.- Mín sál býr í hennar — liennar í minni. — Ef ég giftist þeirri, sem ég unni. Ég mæti gömlum vini á förn- urn vegi og spyr: „Nei, er það virkilega þú? Hvefnig hefur þú það?“ Svar: „Ágætt má segja. En mig vantar eiginlega stærri í- búð. Veizt þú uni nokkra?“ Þessu svara ég alltaf með einu litlu orði, nei. — En ég hugsa meira. Þori bara ekki að segja það.' Ekki eiriu sinni að skrifa það, Nei, eKsu .. Ég hugsa: ,,Þú n. , .asulega nóg húsrýrai. Það hefur verið svo stórt, að þú hoíur týnt lton- unni þinni þar. Þú hefur að minnsta kcsli fjar’.ægst hana. misst sjónar aí henni." Hve margir lia-fa ekki týnt konunni sinni af framsýni? — Á£ ram . . . ti! þess að ná í íbúð (Framhald 'á i'*. síðu). Sójin cr farin að hækka á 1 oftv. Það cr ekkert of saemnii a > fara a$ hags.a f-yrir. voridæðr, - aðinúm. Gg h,ér er t'Yk&n, slinS plls, cfnið leðið cg liíyritjik mosagt'ænn. A'þýoublaðiií — 4. febr. 1939 S

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.