Alþýðublaðið - 04.02.1959, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.02.1959, Blaðsíða 4
Út'iefandi: AIt>vðuf]okkiiriim. Rit@tjórar: Benedikt GrÖndal, Gísli J. Ást- fjórsson og Hetgi Sætf.imdsson íabj. Fulltrúi ritsíjórnar: -Sigvaídi Hjálmárs- «on. Fréttastjóri: Björgvin Guömundsson. Auglýsingastjóri Pétur Péturs- ' son.'Kitstjóriiarrámar: 14901 og 14902. Auglýsirigásíiíii: 14903. Afgreiðslu- -sími: 14900. Aðsetur: ATþýðuhúsið. Prentsmiðja Alþýðubl.' Hverfisg. 8—10. Kjördi á lokmtigl LOKAÞATTUR í undirbúningi kjördæma- málsins er nú að befjast.Stjórnmálaflokkarnir hafa mikið rætt mál þetta og rannsakað undanfarin ár, en Alþýðuílokkurinn varð fyrstur til að taka á- kvsðna stefnu á flokksþingi sínu í sl. nóvember- mánuði. Sú stefna, hlutfallskosningar í fáum kjör dæmum en stórum, hefur hlotið mikið fylgi og má telja mjög líklegt, að hún nái fram að ganga á þessu vori. Þingflokkur Alþýðuflokksins hefur skip- ao nefnd tii að undirbúa sjálft frumvarpið um {Kitta máþ og mun hún væntanlega hafa samstarf við sams konar nefndir frá öðrum flokkum, sem að- liyllast þá höfuðstefnu, sem Alþýðuílokkurinn hef- ur markao. Yænta má, að frumvarpið verði iagt fyrir alþingi í þann mund, sem afgreioslu fjáriaga lýkur. Sú breyting kjördæmaskipuiiar, sem nú virðist framundan, er ckki „byltmg“ eins og andstæðingar hennar halda fram. Hún cr béin áframhald af brúun, sem hóí’st fyrir rúmúm ald aifjórðöng, þegar þjóðin, sem hófst íyrir rúrn- «m aldarfjóifSung, þegar þjóðin fyrir ; alvöru valdi braut klutfallskosninga. Það er sýnilegt af reynslu, að íslenzka bjóðin unir ckki til lengdar mikJu misrétíi iborgaranna við kjörborðið. ííún hefur valið leiðina til að leiðrétta þetta misrétti, og nú stígur hún enn stórt skref í sömti átí sem fyrr. Það er auðveit að kveða upp sleggjudóma um hlutfallskoningakerfið í heild. Það drap Weimar- •lýðveldið í Þýzkalandi, segja menn, og fjórða Jýðveldið franska. Það mun einnig drepa íslenzka lyAveldið. . . ......... Hverju reiddust goðin, þegar Rómaríki nrundi? Ríki hafa liðið undir lok allt fram á síðustu daga af öðrum ástæðum en hlutfallskosningum. Skyn- samlegra væri að athuga hleypidómalaust, hvernig Mutfallskerfið hefur g'efizt í löndum eins og Noí- ■egi, Danrnörku, Svíþjóð, Hollandi, Belgíu og Sviss? Eru ekki þetta allt smáþjóðir á háu menningar- stigi, skyldari okkur íslendingum en fJestar aðr- af? Hefur ekki stjórnarfar þessara ríkja verið tal- ið til íyrirmyndar? Hafa framfarir verið meiri ann ars staðar? Skortir þessar þjóðir lýðréttindi? Kosningalög verður hver þjóð að setja sér iyrst og fremst eftir eigin aðstæðum. Hér á landi hefur þróunin verið í áttina til meira réttlætis — og breytingin, sem er framundan, verður stærsta skrefið á þeirri braut. 4 /' ~ -ff - * m. h Nr. 8/1959. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðVó éftir- farandi hámarJísverð á brenndu og möluðu lcafíi fró innlendum kaffibrennslum: í heildsölu, pr. iig. Kr. .35,00 í smásölu, pr. kg. — 41,00 Keykjavik, 3. febrúar 1959. v tjórnmál S r.GUR Nennis á þingi flokks síns í fyrri viku mark- ar tímamót í pólitískri sögu Ítalíu eftir stríðið. Stefnan, sem ofan á vai'ð á flokksþing inu var að sósíalistaflokkur- •inn skyldi vera óháður bæði kommúnistum og Kristileg- um demókrötum. Fall Fan- fanisstjórnarinnar er aðeins hin fyrsta af mörgum afleið- ingum sigui's Nennis og það getur liðið ár áður en Hnurn- ar skýrast til fulls. Kaþólski flokkurinn (Kristi legir demókratar) hafa verið stærsti flokkur Ítalíu frá stríðslokum. En eins og aðrir kristilegir flokkar Evrópu hefur þeim tekizt að halda fyigi sínu með því einu að skýrgreina aldrei pólitík sína nema í óákveðnum atriðum. Flokkurinn nýtur stuðnings tveggja andstæðra hópa. — Flestir stuðningsmenn flokks ins eru öreigar, sem æslíja víðtækra féíagslegra og efna- hagslegra umbóta. En flokk- urinn er hins vegar háður fjármagni auðkýfinga lands- ins, sem nota flokkinn sem brjóstvörn gegn sósíalisman- Nenni um, og' svo kaþólsku kirkj- unni, sem hefur meiri áhrif á stjórnmál Ítalíu en nokkurs 1 a n n e s á horninu Verðlagsstjórinn. ★ Er hægt að stytta dag- skrá útvarpsins ★ Komið í veg fyrir hækk un afnotagjalds. ★ Hvað er hægt að spara? k Álit útvarpshlustenda HLUSTANDI skrifar: „Ég: vil þalcka þá ákvörðun menntamála ráðherra, að koma í veg fyrir hækkun afnotagjaldsins af út- varpinu. Það skal fúslega við- urkennt, að 300 kr. á ári er ekki mikið fé, miðað við alla þá skemmtun og fróðleik, sem út- varpið færir okkur inn á heim- ilin, en viðleitni er nú uppi um þa'ð að reyna að stöðva dýrtíð- arflóðið, og þó að segja megi, að útvarpsgjaldið liafi þurft að hækka, þar sem það hefur ckk- crt hækkað í 7 ár, þá hefði hækkun einmitt nú haft mjög slæm áhrií. HINS VEGAIt vil ég benda á það, að það er ekki aðalatriðiö að hafa útvarpið í gangi svo að segja allan daginn. Sumir álíta það jafnvel skaðlegt. Mér finnst fyrir mína parta, að draga megi vel úr ýmsu í dagskránni henni að skaðlausu. Ég vinn sjálfur í verksmiðju, og ég get ekki séð til hvers þátturinn „Við' vinn- una“ er flutt'ur, ÉG FULLYRÐI, að starfsfólk nýtur ekki þessa þáttar, vélarn- ar ganga, fyrirskipanir hljóma, afgreiddir eru viðskiptamenn — og útvarpið gargar. Þar er ekki um heina músík að ræða,' heldur andlaust skrall og viðbótarháv- aða við hina sjálfsögðu músík vinnunnar. Ég held að leikfimis • þátturinn og húsmæðraþáttur- iriíf mættu og hverfa. Þá er svo- kallaður ungskáldaþáttur. Ég er sannarlega ekki á móti ungum skáldum, en slík misþýrming á útvarpsefni, sem á sér stað í þessum þætti er fyrir neðan ali- ár heilur. MÉR FINNST sú afstaða út- varpsráðs að draga úr kvöldvök- unum, se mlengst af helur verið vinsælasta dagskrárcfni vetrar- ins, ,sé algerlega óskiljanleg. — Einu sinni talaðir þú um beztu útvarpshlustendurna, og ef ég man rétt, þá áttir þú við það fólk, sem lítið sæltir skemmtanir utan heimilisins. Vitanlega á út- varpið að hugsa vel fyrir þörf- um þessa fóiks, en það gerir það sannarlega ekki með því að draga úr kvöldvökunum — og gera þær æ þynnri. I>AÐ er misskilningur hjá ráðam.önnum útvarpsins ef þeir haida að útvarpshlustendur vilji hafa útvarpið í gangi allan dag- inn. Þeir leggja alla áherzlu á J góða kvölddagskrá. Þegar fólk- ið setzt að.á kvöldin er spurt: Hvað er í útvarpinu í kvöld? Og svo er leitað að blaði. Ef þar er ekki neitt, sem fólk vill hlusta á, þá veldur það vonbrigðum. Og ég verð að játa það, að þann- ig er það oft. Ég geri hins vegar alls ekki kröf-u til þess, að allt af sé farið eftir mínum smekk. ÚTVARPIÐ getur sparað í dag skránni. Ekki með því að skera við neglur sér greiðslur fyrir gott efni, heldur með því að stytta dagskrártímann, draga úr gargi, hugsa um beztu útvarps- hlustendurna og hlúa helzt að því sem þeir kjósa fyrst og frémst, — og útvarpsmenn vita mætavel hvað það er . ÉG GÆTI fært fram miklu fleira máli mínu til stuðnings. Hættuin að spenna bogann eins og gort hefur verið undanfarið. Okkur þykir vænt um útvarpið, viljum því vel ,enda er það einn af okkar beztu vinum. Við vilj- um ekki að það búi við skarðan hlut, en það getur farið betur með efni sín en þaö gerir“. ÞETTA segir hlustandi, og get ið þið nú hugsáð um tillögur lians. Hlustendur geta skrifað útvarpinu og sagt áiit sitt. Hvað segir þú? sem álítur að bezta svarið við komniúnismanum séu þjóð- félagslegar umbætur. En hann hefur ekki komið fram stefnu málum sínum. Meðan sósíal- istaflokkur Nennis var í ná- inni samvinnu við kommún- ista varð hann að hafa sam- starf við hægri sinnuð öfi bingsins. Síðustu mánuðina hefur einnig m.agna'st and- staða gegn honu.m í hans eig- in flokki. Hann var því mjög hlynntur því, að Nenni ryfi samstarfið við kommúnista óg opna með því leið til vinstri samstarfs. Fulltrúarnir á flokksþinginu í Napoli rufu samstarfið við kommúnista, en það er ekki þar með sagt. að þeir taki upp samstarf við kaþólska, —- ekki nema þá aðeins að þeir væru hinir sterku í slíku samstarfi. Sósíalistar ætia sér að verða flokkur þeirra, sem hingað til hafa orðið að velia milli kom- múnista og kabólskra. Hópur jafnaðarmanna, sem yfirgaf Nenni fyrir tíu árum er hann hóf samvinnu við kommúnista hefur nú ákveð- ið að ganga í lið með honum á ný. Þar með féll stjórn Fan- fanis. Nú virðist Fanfani hafa um það að velja, að láta ein- hvern flokksmann mvnda minnihlutastjórn og reyna að endurskipuleggja flokkirm eða að ganga til kosninga og freista þess, að koma í veg fyr ir fylgistap kaþólskra til Sós- ialista í bili. Fjöldi hægri manna á Italíu óttast nú svo fylgishrun kaþólskra, að þeir krefjast opinberlega sterkari stjórnar og einræðis. En ítal- ir eiga engan de Gaulle og ekkert Alsír. Hin nýja stefna Nennis kemur kommúnistum í nokk- ur vanda. Allt frá því að Krústjov hélt hina margum- töluðu ræðu á 20. flokksþing- inu og afskipti Rússa af Ung- verjalandsuppreisninni, hefur Togliatti verið vanda vafinn. Hann hefur reynt að vinna bug á erfiðleikunum með þvi' að sýna meiri sveigjanleika en aðrir kommúnistaforingj- ar heimsins. En nú býðst verkamönnum að velja milli sósíalistaflokks og kommún- ista. Togliatti verður að stýra vel ef ekki á illa fyrir hans flokki að fara. Þá vekur Napoliþingið Saragat mikinn vanda. Hann hefur í ellefu ár verið foring'i óháðra sósíalista á Ítalíu. Ef Nenni er í eitt skipti fyrir öll hættur öllu samstarfi við kom múnista, er ekkert sýnna en fylgismenn Saragat fari vfir á hann. Það virðist því lífs- nauðsyn fyrir Saragat að semja við um Nenni um sam- einingu flokkanna, en það eitt getur tryggt honum á- framhaldandi pólitísk áhrif. En Saragat er hikandí þar eð hann veit ekki hversu alger samstarfsrof Nennis og kom- múnista eru. ______________ Stjórnmál ítalíu eru í deigl unni og framtíðin ein getur úr því skorið hvernig fer, En ekki er út í bláinn að gera ráð fyrir, að nú séu meiri líkur á öflugri vinstri fylkingu þar i landi — fyikihgu, sem er ó- háð bæði kommúnistum og ^ 4. febr. 1S3S — A?Í»ýðúblaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.