Alþýðublaðið - 04.02.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 04.02.1959, Blaðsíða 6
m aamw »OWI og þetta. — . Sfendur' er hún . sér til taorö úr steihum. ailavega 1 þegar hún hefur eiitfchvaú/gétur.engi að hana: ;.Kf bú.véi ig þ’ú vílt ‘ að/eitthv -.•('• í Á \ A þér aö cakL'þinni. ir henni. Kf hún er ekl > UM ÞESS AR mundir geis ar hinn versti sjúkdómur í Danmörku. Þetta er að vísu engin venjulegur sjúkdóm ur, sem hægt er að ráða bót á með uppskurði eða spraut um. Þetta er ólæknandi sjúk dómur og hafa Banir kallað hann „Armstrong-feber“. Louis gamli Armstrong hefur að undanförnu dvai- izt í Kaupmannahöfn og haldið þar hljómleika. Vart er hægt að segja, að iiann hafi „hrifið“ hugi áheyr- enda, heldur væri sanni nær að segja að hann hefði tryllt þá. Og það eru ekki einung- is unglingar sem verða gripnir æði þessu. Ráðsett heldrafólk heíur ekki stað- izt mátið, og ósjálfrátt vagg að sér eftir hljóðfallinu, — hlegið og síappað niður fót- sem leið á hljómleikana fór hann að ókyrrast og öðru hvoru rak hann upp skelli- hlátur. Þegar hljómleikunum var lokið, óskaði hann eftir að ná tali undramannsins Arm- strong. Þeir ræddust við langa stund og Armstrong skýrði prófessornum frá lögmálum jazzins, en þau gat hann ekki með nokkru móti skilið. „Þetta er mjög merkilegt“, sagði Niels Bohr — „mikill lærdómur, en ég er sennilega orðinn of gam- all til þess að nema hann“. — í sama mund gaf sig fram tólf ára gömul stúlka, sem hafði hlerað á samtal þeirra. „Þetta er ósköp einfalt“, sagði tátan, „þetta skilja allir krakkar“. MARIÁ CALLAS FYRIR SIG Prófessorinn heimsfrægi, Niels Bohr, sat til dæmis á fremsta bekk á hljómleikum Armstrongs ásamt frú sinni. Prófessorinn hefur aldrei áð ur látið sjá sig á jazzhljóm- leikum. Til að byrja með sat hann alvarlegur og hreyfingarlaus, en eftir því NÚTÍMINN. LÍTILL snáði hafði rek- izt á rauð jólavseinaföt uppi á háalofti og spurði móður sína þess vegna alvarlegur í bragði: — Heldurðu að pabbi hafi drepið hann og geymi fötin þarna uppi? I BRUÐKAUPSFERÐ. Hún: — Elskan rm'n, þú verður að segja mér öðru hvoru, hvað við erum ham- ingjusöm, svo að ég gleymi því ekki. ÓPERUSÖNGKONAN Maria ur verið til umræðu í blöðum meira en nokkur annar söngvari, og ævinlega í sam- bandi við einhver hneykslismál. Flest. hafa þau höfðað tii ofsafenginna skapsmuna söng- konunnar. Söngkonan hefur nýlega sent nokkrum af þeim blöðum, sem ákafast hafa hneyksl- azt á framkomu hennar, greinarstuf, þar sem hún gerir grein fyrir sínu máli. Söng- konan segir m. a. í grein sinni: „Ég var rek- in frá Metropolitan og fólk segir að ég sé frek, hrokafull og ógeðsleg.. Sannleikurinn er sá, að ég er ekkert af þessu. En ég er kröfuhörð. — ekki sjálfs mín vegna, — heldur vegna þess starfs, — sem ég hef helgað líf mitt, nefnilega að. syngja í óper- úm, Massískum óperum. Og það eru fleiri góðir songv- arar en ég, sem hafa orðið fyrir ómaklegri meðferð við Metropólitan. Ég nefni Giuseppe di Stefano, Éttóre Bastianni, . Nieole Rossil- emni og marga fieiri. Og. hvers vegna hefur til dæm- is Elisabeth Schwarzkopf aldrei sungið þar? Eða Iíel- en Traubel, sem er nú ein þekktasta listakona verald- ar? Ég gæti nefnt mörg fleiri dæmi, en ætla nú að snúa máli minu til þeirra háu herra, sem stjórna þess ari óperu og vilja láta bendla sig við hina. sönnu list: — Þið skuluð hugsa meira um að veita fólkinu sanna list, í staðinn fyrir að no.ta óperuna sem stökk- brétti til persónulegrar frægðar og auöfengins fjár“. FYRSTA glerkýr verald- arinnar er um það bil að verða fullgerð. Uhnið ér að henni í hinu læknisfræði- lega safni í Dresden í Aust- ur-Þýzkalandi. Kýrin verð- ur upplýst, svo að unnt sé að skoða hana sem nákvæm- legast að innan. Þetta sama safn hefur áður látið gera gierhest og glermann, sem hafa verið sýndir víða um heim og hvarvetna vakið hina mestu forvitni. Kr KVENFÓLKIÐ hefur löngum haldið því fram, að karlmennirnir hugsi engu minna um útlit sitt og klæða burð en þær sjálfar, Vitna þser þá gjarnan í liðna tíð, t. d. daga Lúðvíks 16. Þá veigruðu karlmennirnir sér ekki hjá því að ganga á háum hælum með hárkollu og alls kyns dingulumdangl, af því að það þótti fínt og var í tízku. - Sænsk blaðakona heldur því fram, að á seinni árum hafi karlmennirnir gefizt upp. Þeir þori ekki lengur að fylgja tízkunni, en reyni þó af pukurslegum van- mætt.i sínum að halda sér ör- lítið til. Buxnaskálmarnar erú ýmist þröngar eða víðar „Fylgist þú ekki með, eða hvað?“ og jakþarnir einhnepptir eða tvíhnepptir. En vegna þess, að kvenfólkið lætur það ekki eftir þeim að veita klæðaburði þeirra neina athygli, þora þeir ekki að g.era róttækar bréyt ingar á klæðaburði sínum af ótta vjð að verða að at- hlægi. Blaðakonunni finnst — að karlmönnunum væri sæmzt að kasta grímunni í stað þess að blóta á laun og vera sínkt og heilagt að fár- ast yfir tízkubrjálæði og glysgirni hins veika kyns. „Það er eðli sérhverrar mannlegra veru“ segir liún „að klæða sig eins frumlega og smekklega og frekast er unnt“. Þegar við vorum að böggla saman þessum línum um vesalings karlmenninga, rákumst við á bráðskemmti- legar skopmyndir eftir ítalskan teiknara, sem okk- ur fannst eiga heima með spjallinu. Teiknarinn hugs- ar sér, hvernig karlmennirn ir iitu ú t, ej. peir xæru eftir hínni nýju Empire-tízku, en hún er sem kunnugt er fólg- in í því, að hafa mittið uppi undir öxlum. iiumiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini!mmrEn» , EG ER ENGINN snill- ingur í eldhúsinu, en að hugsa sér, að maður skuli geta hrært éinhverju saman — sett það í ofninn — og svo geti orðið úr þessu heil- mikil draumakaka“. — — Þetta eru orð Ingiríðar Thul in, sem þekkt er hér fyrir leik sinn í myndinni „Undur lifsins“, sem sýnd var fyrir skömmu í Hafnarfjarðar- bíói. Fyrir leik sinn í þeirri mynd fékk Ingiríður verð- laun á kvikmyndahátiðinni í Cannes og var það talinn bezti leikur, sem kona hafði sýnt, sem farið hefði með aðalhlutverk á árinu. Raun- ar fengu meðleikkonur henn ar í þessari mynd einnig verðlaun. En við kynnumst ekki mikið manneskjunni sjálfri, þótt við dáumst að leik hennar á hvíta tjaldinu. Ingir.íður Thulin er gift verkfræðingi og þau búa rétt fyrir utan Stokkhólm. Að eigin sögn er hún haldin „dútldellu“, hún hefur yndi af að föndra við hitt í hinu herberginu núa hlusíendur hendur sínar: — svo þeir ætla sér að komast undan á flugvélinni. „Við skulum bara láta þá byrja á framkvæmdum, svo að við getum gripið þá að verki.“ ekki: í leikhúsinu eða fyri kvikmyndavélina, er það frá morgni t: þá dútlar hún viða lega hluti. -— Hún það sé nauðsynleg ; ir hugann. Það er . fyrir leikkonu að lésa allan daginn: a áliti, Auðvitað væ ' að fá sér göngútúr er svo gaman að < efniviðúrinn, er ekk þá getum'við t. d. t ur 'til við að þrykkj ur á klæði -eða búa lega negrahausa, :se fyrir að búa yfi’r; c um leyndardómui ræktar líka blóm o um hennar eru mar ar krukkur með al , fræjum. Mesta eftir ur hún á persilli hlakkar mest til að að spíra, því í göml um segir að auminí illan verði áð reika um fram og til ba jarðarinnar og vítis hún festir rætur. Ingiríður er að dc sinna draumlynd, fram allt mannleg. I ur ríka kýnmigáfu vill kom.ast áfram f; in verðleika. Og h ur verið faliég, svo stílhrein eins og mo maí. Þá um nóttina Grace, Frans og G reyna að flýja. Þau með að verðirnir b því að þau rr.uni rey: flugvélinni á sitt vaT Copyrighl P I. B. Box 6 Cf penhogen $ 4. febr. 1SS9 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.