Alþýðublaðið - 04.02.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 04.02.1959, Blaðsíða 9
~7?irær' sundur og saman 60.000 áhorfehdur sáu Ar- senal sigra Tottenham á White Hart Lane, og var Arsenal einkum í fyrri hálfleik, mörg- um klössum betri, og léku þeir Tottenham sundur og' saman. Þrátt fyrir að v.ih. Julians (Ar- senal) var rekinn út af er 10 mín. voru liðnar af seinni hálf leik, áttu þeir meira í leiknum. Fyrri hálfleikur leiksins Manch. Utd.—Newcastle var mjög hraður og eftir að Charl- ton hafði skorað 1. markið úr vítaspyrnu á 5. mín. bættu Quixhail, Scanlon og Violett þrem mörkum við og í hálfleik var staðan 4:1. En í seinni hálf- leik slökuðu þeir á, og á 6. mín. skoraði Newcastle 3 mörk og voru undir lokin vel komnir að jafnteflinu. Stanley Matthews vafð 44 ára á sunnudaginn, en lék ekki með gegn Portsmouth. Þrátt fyrir það tókst Blackpool að sigra Portsmouth og er Ports- mouth nú komið í alvarlega fallhættu. Lofthouse skoraði 3 mörk fyrir Bolton gegn Luton og hef- ur nú skorað alls 23 mörk í deildar- og bikarkeppninni. I. DEILD: Arsenal 2816 3 9 68-45 35 Wolves 26 16 2 8 60-30 34 Bolton 26 13 7 6 50-38 33 Manch. Utd. 27 13 6 8 64-49 32 Preston 2814 410 51-46 32 W. Bromw. 25 12 7 6 59-38 31 Blackpool Notth. For. W. Ham Blackburn Búrnley Birmingh. Newcastle Leeds Everton Chelsea Luton Tottenh. Leicester Manch. C. Portsmouth Aston Villa 26 10 10 6 39-30 30 26 13 3 10 50-37 29 26 13 3 10 57-48 29 26 10 7 9 52-48 27 26 10 6 10 47-44 261141143-47 26 27 11 3 13 53-53 27 9 7 1136-46 27 11 3 13 47-61 27 112 14 51-64 25 7 8 10 39-38 27 8 5 14 50-65 21 26 7 613 43-62 26 7 6 13 42-62 20 27 6 6 15 43-67 18 27 7 4 16 40-66 18 II. DEILD: Sheff. W. Fulham Liverpool Stoke Sheff. U. Cardiff Bristol C. Derby C. Bristol R. Ipswich Swansea Charlton Sunderland Middlesbro Barnsley Huddersf, Scunthorpe Brighton Grimsby Leyton O. Lincoln Rotherham 26 18 4 27 17 4 26 17 2 74-30 40 62-43 38 57-36 36 27 15 4 8 53-40 34 26 13 5 8 48-30 31 25 14 2 9 45-36 30 26 13 3 10 54-43 29 28 11 7 10 48-35 29 26 10 7 9 49-42 27 27 11 4 12 42-46 26 26 9 7 10 52-51 25 26 10 5 11 56-59 25 27 1 0 4 13 43-54 24 26 9 5 12 55-44 23 26 9 5 12 41-50 23 27 9 5 13 40-42 23 27 8 7 12 36-53 23 27 7 9 11 46-67 23 24 6 7 11 41-54 1S 27 7 5 15 39-54 19 27 7 4 16 42-64 18 26 5 5 16 28-58 15 RÚSSAR hafa verið fremsta skautaþjóð heimsins undanfar- in ár, en Norðmenn hafa veitt þeim mjög harða keppni í ýms- um greinum og reyndar Svíinn Sigge Ericsson einnig. Annars er það atliyglisvert, að Rússar í Hafnarfirði TÖLUVERÐUR áhugi ,er á frjálsíþróttum í Hafnarfirði og nýlega voru íþróttasíðunni send úrslit úr nokkrum innanhúss- mótum í firðinum. I nokkrum greinum hefur náðst ágætur árangur, Kristján Stefánsson, FH setti t. d. sveina me í hástökki án atrennu, en hann virðis sérlega efnilegur. 1. MÓT: (2. nóv. 1958). Hástökk m, atr.: Ingvar Hallsteinsson, FH; 1.81 H.fj. innanh.-met). Sigurður Friðfinnssón, FH, 1,71 Egill R. Frið'leitfsson, FH, 1,71 Páll Eiríksson, FH, 1,46 2. MÓT: (9. nóv. 1958) Hástökk m. atr.: Ingvar Hallsteinsson, FH, 1,77 Björgvin Hólm, ÍR, 1,66 Steindór Guðjónsson, ÍR, 1,66 Sigurður Friðfinnsson, FH, .1,66 Egill R. Friðleitfsson, FH, 1,61 Kristján Stetfánsson, FH, 1.56 Helgi Hólm- ÍR, 1,56 Kristján Eyjólfsson, ÍR, 1,56 Hástökk án atr.: Karl Hólm, IR; 1.55 Björgvin Hóbn, ÍR, 1,49 Sigurður FriCfinnsson. FH, 1.41 Kristján Stetfánsson, FH, 1,35 Helgi Hólm, IiR, 1,35 Ingvar Hallsteinsson, FH, 1,35 3. MÓT: (9. des. 1958) HástÖkk án atr.: Kristján Stefánsson, FH, 1.41 (ísl sVeinamet) Ingvar Hallsteinss., FH 1,36 Kristján Eyjólfsson, ÍR 1,36 Egiíl Friðleifsson, FH 1,15 Dómarar við mót þetta voru þeir Hallsteinn Hinriksson og Gísli Sigurðsson. 4. MOT: dÉÍíÉÍi Hástökk án atr. Kristján Stafánsson, FH 1,48 (ísl. sveinamet) Ingvar Hallstieinsson, FH 1,36 Páll Eiríksson, FH 1,12 Stölkksería Kristjáns var svona: 1,36 — 1,43 — 1,45 — 1,48 og imuniaði minnstu að hann tfæri 1,52 m. Dómarar voru þeir sömu og áður. ,,Að- stæður“ vor.U' mjög slæmar þennan sunnudagsmorgun, hús ið var jökulkalt (sprungu hita- leiðslur) og undrast ég mjög hversu hátt Kristján fór. Oleg Gontsjarenko. hafa yfirleitt náð sínum bezta árangri heima, eða í Alma Ata, en þar er talin ein bezta skauta- braut í heiminum. Til gamans fyrir þá, sem áhujra hafa á hrað hlaupi á skautum, hirtist hér skrá yfir beztu tíma, sem náðst hafa: 500 m.: Grisjin, Rússlandi ....... 40,2 Sergejev, Rússlandi, .... 40,2 Gratsj, Rússlandi, ....... 40,6 Gjestvang, Noregi, ........41,0 Carrow, USA, ..............41,3 Mihailov, Rússlandi, .... 41,4 Malsjev, Rússlandi.........41,5 Salonen, Finnlandi,....... 41,7 Voronin, Rússlandi,.......41,7 Engnestangen, Noregi......41,8 1500 m.: Grisjin, Rússlandi, .... 2:08,6 Mihailov, Rússlandi, .... 2:08,6 Salonen, Finnlandi, .... 2:09,4 Jarvinen, Finnlandi, .... 2:09,7 Merkulov, Rússlandi, . , 2:10,3 Sjilkov, Rússlandi, .... 2:10,4 Ericsson, Svíþjóð,...... 2:11,0 Tsjaikin, Rússlandi, . ... 2:11,4 Hickey, Ástralíu, ...... 2:11,8 Sakunenko, Rússlandi, . . 2:11,9 5000 m.: Sjilkov, Rússlandi, .... 7:45,6 Sakunenko, Rússlandi . . 7:54,9 Ericsson, Svíþjóð....... 7,56,7 Gontjarenko, Rússl., . . 7:57,5 de Graaf, Hollandi, .... 8:00,2 Broekman, Hollandi, . . 8:00,2 Kozlov, R.ússlandi 8:01,5 Aas, Noregi, ........... 8:01,6 L ísnjó ÞEGAR knattspyrnukapp- isikjum og „rugby“-leikjum er frestað í Engliandi, keppa víða- vangshiauparar eins og e.kk- ert sé, segir í enskum fréttum. Um síðustu helgi fór t- d. fram víðavangshlaup í Hampstead moð 300 þátttakendum, vega- lengdin var IV2 mila. Menn geta ímyndað sér hvernig hef- ur verið að hlaupa á frosinni jörðinni, rr.argir urðu að hætta keppni þ. á. m. stórhlauparinn Derck Ibbotson, ihann mjssti S'kóna, hljóp svolítinn spö[ ber- fættur, en hætti síðan. Annars er Ibbotson kominn í góða æf- ing'u, hann ætlar að komast aft- ur í frcmstu röö' í sumar. Sigur- vegari var Basil Heatley frá Warwiéhihire, en hann er 25 ára 0g reikna margir með því, að hann sé næsti stórhlaupari Englendinga í langhlaupum. Til marks um yfirburði Heat- leys íniá geta þess, að hann hafði forystu mestallt hlaupið og kom í mark lít’t þreyttur, 80 metra á undan jafngóðum hlaup ara Og' Merrimann. Hlauparinn Eldon, seiB v.akti mikla athygli á EM í Stokbhólmi varð 5. — Aðrir þekíktir hlauparar, sem þátt tcku í þessu víðavangs- hlaupi voru, Knight, Fred Norr is, og Ken Norris. Tími Heat- leys var.38:01,0 mín., en Merri- mann hljóp á 38:21,0 mín. Svíinn Erik Rydbeck, sem er fréttaritari sænska íþróttablaðs ins í Englandi spáir því, að Eng land muni eignast marga nýja kappa í langjhlaupum á þessu ári, sem jafnvél verði hinum pókku stórhlaupurum 'hættu- legir í suimar. Þeir sem þekkt- ari eru æfa einnig vel og af þeim héfur Rydbeck mest álit á Eldon, sem er sérstaklega skemmtilegur hlaupari og hefur miikið keppnisskap eins og í Ijós kom á EM. VIÐA erlendis fara fram knattspyrnukappleikir þessar mfundir. Hér er verið að undirbúa völl fyrir stór- leik í Belgíu. Það hafði snjó- að um nóttina. Dahlberg, Svíþjóð, .... 8:01,8 Johannesen, Noregi, . . 8:02,3 10.000 m.: Hj. Andersen, Noregi, . . 16:32,6 Kuhnert, A.-CÞýzkal., . . 16:33,2 Broekman, Holl., .... 16:33,5 Johannesen, Noregi, . . 16:33,9 Ericsson, Svíþjóð, .... 16:35,9 Gontjarenko, Rússl., ..16:36,4 Haugli, Noregi, ...... 16:40,2 Sv. Andersson, Svíþj. . . 16:40,5 Dahlberg, Svíþjóð, .... 16:42,5 Seiersten, Noregi, .... 16:43,5 Samanlögð stig : Sjilkov, Rússlandi, .... 183,337 Grisjin, Rússlandi, .... 183,987 Sakunenko, Rússl., .... 184,272 Gontjarenko, R.ússl., . . 184,700 Ericsson, Svíþjóð, .... 185,132 Merkulov, Rússlandi, . . 185,618 Járvinen, Finnlandi, . . 185,838 Mihailov, Rússlandi, . . 185,997 Johannesen, Noregþ . . 186,092 Broekman, HoIIandi, . . 186,295 sí K C \j & e? rt 'i/ ö ,■ sí 4i .. ‘-i . 4 J -.i j 77 •»« SPORT er femið út. ÍÞRÓTTABLAÐIÐ SPORT, síðasta tölublað fyrra árs er ný komið út. Eins og venjulega er ritið hið fjölbreyttasta, prýtt fjölda mynda. Ristjóri cr Jó- hann Bernhard. Helzta efni ritsins að þessu sinni cr grein um frjálsíþróttir kvenna á Evrópumeistaramót- inu í Stokkhólmi, mcistaramót Islands í frjálsíþróttum, meist- aramót Reykjavíkur í hand- knattleik, sundmlát Ái'manns, afrekaskrár í sundi og frjálsí- þróttum o. fl. bæði innlcnt og erlent. Hver á nr. 4676! DREGIÐ hefux vsrið í happ- drætti Handkn attleikssam- bands íslands ferð moð flug vél Lo'ftleiða til New York. Upp kom nr. 4676 og. handhafi mið- ans beðin.n .að snúa sér til Ás- björns Sigurjártssanar, Álafossi. Taka m á það frarrr,, að allir mið ar seld'ust í happdrætti þessu. ( ÍÞrótti Alþýðublaðið — 4. feþr, 1959 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.