Alþýðublaðið - 04.02.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 04.02.1959, Blaðsíða 8
 Gamla Bíó Sími 1-1475. Elskaðxt mig eða slepptu . mér (Love Me Or Leave Me) Frammúrskarancli, sannsöguleg, bandarísk stórmynd í Iitum og Cmemascope. Doris Day James Cagney Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurhœ iarbíó Sími 11384. Monsieur Verdoux Sprenghlægileg og stórkostlega vel leiltin og gerö amerísk stór- mynd, sem talin er eitt lang- b&sda yerk Chaplins. Fjögur aðalhlutverk: Charlie Chaplin. Bönnuð taörnum. Sýnd kl. 9. Á HELJARSLÓÐ Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. Simí 22-1-4* Litli prinsinn (Dangerous Exile) Afar spennandi brezk litmynd, er gerist á timum frönsku stjórnarbyltingarinnar. Aðalhlutverk: ] Louis Jourdan, Belinda Lee, Keith Michell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. i Bönnuð börnum. Stiörnubíó Simi 18930 Haustlaufið (Autumn Leaves) Nat „King“ Cole syngur titillag znyndarinnar „Autumn ieaves“. Blaðaummæli: — Mynd þessi er prýðisvel gerð og geysiáhrifa- mikil, eada afburðavel leikin, ekki sízt af beim Joan Crawford og Cliff Eobertson, er fara með aðaLhlutverkin. Er þetta tví- mælalau ;t með betri myndum, sem héi'. hafa sézt um langt skeið. — Ego. — Mhl. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. MEIRA ROKK Hin vinsæla rokkmynd með RiIJ Haily. Sýnd kl. 5. Hafnarbíó Sími 16444 BIG BEAT amerísk 'Bráðskenimtileg ný músíkmynd í litum. William Reynolds Andra Martin ásamt 18 vinsælustu skemmti- kröíturn Bandaríkjanna. ; Sýnd kl. 5, 7 og 9. DL F=>EF=>PEFIMINT 13/ Nýja Bíó Sími 11544. Síðasti vagninn (The Last Vagon) Hrikalega spenanndi ný ame- rísk Cinemascope litmynd um hefnd og hetjudáðir. — Aðal- hlutverk: Richard Widmark, Felicia Farr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. H afnarf iarðarbíó Slmi 50249 í álögum (Un angelo paso por Brooklyn) Ný, fræg, spönsk gamanmynd, gerð eftir snillinginn: Ladislao Vajda. Aðalhlutverk: Hinn þekkti enski leikari: Peter Ustinov og Pablito Calvo (Marcelino) Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Tripólibíó Sími 11182 Kátir flakkarar (The Bohemian Girl) Sprenghlægileg amerísk gaman- mynd samin eftir óperunni „The Bohemian Girl“, eftir tónskáld- ið Michael William Balfé. Aðalhlutverk: Gög og Gokke. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÓDIEIKHUSID I Á YZTU NÖF Sýning í kvöld kl. 20. RAKARINN I SEVILLA Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pant- anir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag. LEIKFÉIAGÍ R|YKIAVÍKDg| ADir synir mínir 25. sýning í kvöld kl. 8. Delerium Búbonis Sýning fimmtudagskvöld kl. 8. Aðgöngiuniðasalan er opin frá kl. 2. Dansleikur í kvðld. Aðalfundur áfengisvarnarefndar kvenna í Reykjavík og Hafn- arfirði verður haldinn fimmtudaginn 5. febrúar (á morgun) í Aðaistræti 12 kl. 8,30 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. HArsABFiRer r 9 SllRi 50184 isíanbul Spennandi amerísk litmynd í Cinemascope. ERROL FLYNN. Sýnd kl. 9. 6. vika Kóngur í New York (A King in New York). Nýjasta meistaraverk CHARLES CHAPLINS Hafnarfjörður iblóf Te Aðalhlutverk: Chaides Chaplin Dawn Addams Sýnd kl. 7. — Allra síðasta sinn. verður laugardaginn 7. febrúar í Góðtemplarahúsinu og hefst kl. 7,30 e. h. Skemmtiatriði: 2 leikþættir, Listdans o. fl. Góð hljómsveit. Aðgöngumiða má panta í síma 50963 (Guðjón Magnússón) 50062 (Stígur Sæland) og sækist fyrir fimmtudagskVöld. NEFNDIN. ÍÞRÓTTAFÉLAG KEFLAVIKURFLUGVALLAR. félagsins verður haldin að Vík í Keflavík laugardaginn 7. þessa mánaðar og hefst kl. 21,30. Fjölbreytt skemmtiatriði. — Góð hljómsveit. fjölmennið og takið með ykkur gesti. ‘Félagar, SKEFMTINEFNDIN. KULDALJLPUR á drengi 6 til 12 ára, (kostuðu áður kr. 386,00 — nú kr. 195,00) SPORTJAKKAR drengja 2 til 12 ára, (kostuðu áður kr. 238,00 — nú kr. 98,00) Daglega nýjar vörur. Austurst'ræti 12. 20 ára afmssSi Stangveiðifélags Reykjavíkur verður haldin í sam- komu- og veitingahúsinu LIDO (stakkarhlíð 24), laugardaginn 14. febr. n.k. kl. 18,00. Þátttaka tilkynnist í verzl. Veiðimaðurinn, verzl. Hans Petersen eða verzl. Sport fyrir 4. febr. n.k. Stjórnin. j XX X S j HÁNKIH = f 8 4. fefor. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.