Alþýðublaðið - 06.02.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.02.1959, Blaðsíða 3
Eisenho' ínskls sé a‘ð græla. rnki jr- mðnnenmn síipi MOSKVA,«5. febr, (NTB— REUTER.) 21. þingi kprnmún- isaflokks Sovétríkjanna lauk í Moskvm í dag. Krústjov. forsæt isráðherra Sovétríkjanna og að alritari kommúnistaflokksins, sleit þinginu með langri ræðu og að cndingu 'bauð hann Eis- enhower að koma í opinbera heiirijsókn til Sovétríkjanna, en gat þó ekki stillt sig að bæta við í því sambandi, að bandarískir stjórnmáiamenn mundu ekki hika við að selja vini sína og feður, e’f þeir aðeins gætu grætt á því. Krústjov ræddi afstöðu sov- étsstjórnarinnar til fjölm!argra aliþjóðárrJÍJa. Hann endurtók fyrri ummæli sín um að sövét- stjórnin væri fús að fallast á frjaisar kosningar í Þýzkalandi ölfu, ef bæði þýzku ríkin yrðu samjxiála uim það og tryggt væri að erlend ríki gætu ekki haft álhirf á stíkar kosningar. Krúst- jov líkti Berlín við tíma- sprengju, sem sprungið gæti hvenær sem væri og vísaði al- gerlega á bug þeirri tillögu vest urveldanna, að væntanleg nefnd, sem- eftirlit á að 'hafa með þiví að banni við tilraunum irJeð kj amorkuivopn verði hlýtt, verði skipuð niönnum frá hlut- lausum r'íkjuim. Krúlstjov sagði, að Sovétríkin héldu áfram bar- áttu sinni fyrir friði og að hin sjö ára áætlun Kússa væri spor í átt til friðar. Hann taldi að för Mikojans til Bandaríkjanna hefði styrkt samiband Rússa og Bandaríkjamanna. Krústjov endúrtók fullyrð- ingar sínar um hernaðarmátt Sovétríkjanna og sagði að Rúss ar mundu halda áfram fram- leiðslu langdrægra eldflauga. f n fi tsí HLM'ÍÍÍs 3SRLÍN, 5. febrúar. (NTB— SEUTER). Yfirvöldin í Aust- fr-Þýzkakndi afhentu í dagl ráðuneytið lýsti því yfir í.-dag, .cjóra hermcnn og eimi liðsfor- i að bandarísk flutniítgafhígvél ingja, sem af ýmsum ástœðum! frá hernum, með 17 menn inn- haía verið hafðir í haldi síðan, anborðs, hefði verið skotin nið- í fyrra haust, segir austur- „r af rússneskum orrustiiþot- þýzka fréttastofan ADN. Voru; um yfir Armeníu 2. scptem- stelu silður bsnda- í sentember s WA&HINGTON, &. ncbr. (NTB sem í vélinní voru, og kváðú AFP). Bandaríska utanríkiS- vélin hafa hrapað til jarðar. Bandaríkjamennirnir fimm af- hentir fulltrúa ameríska Rauða 'krossins á landamærastöðinni Wartha, eftir að samningaum- Icitanir hiifðu staðið í viku á ber sl. Það hefur áður verið tilkynnt, að flugyéiin hefði farizt. Ráðuneytið iýsti því yfir í dag, að sovétstjórnin hefði milli bandaríska og austur- j aldrei gefið fullnægjandj svör býzka Rauða krossins. I við hinum fjölmörgu fyrir- FréHastofan skýrði svo frá, spurnum um ma ið. — Bæði Krústjov. í þinglok var sjö ára áætlun- in samþykkt og skorað á þj-óðir hei-mis að vinna að því að bund- ínn verði endir á kaida s-tríðið. WASHINGTON. — Það er álit stjórnmálamanna í Wash- ington, að sú yfirlýsing Krúst- jovs að Eisenhower, forséti Bandaríkjanna, væri velkom- inn til Sovétríkjanna, bendi til þess, að Krústjov lan-gi til koma til Bandaríkjanna. Einnig er talið að hann sé leiður yfir því að hafa ekki verið boðið enn þangað, I Washington eru tald- ar litlar líkur á, að Eisenhower taki heimboði Krústjovs. Nixon varaforseti Bandaríkjanna á standandi heimboð til Sovétríkj anna frá Mikojan, og er ekki útilokað að hann fari til Sov- étríkjanna á þessu ári. Sumir telja að Krústjov miuni jafnvel ætla sér að fara í óopinbera heimsókn til Bándaríkjanna. að iiðHoringinn hefði stokkið út í fallblíf, er flugvél hans féll óbrevttu liðsmanna höfðu ver ið 'eknir fastir. er þeir komu 'nn í Austur-Þýzkaland frá Vestu"-ÞÝzkaland án leyfis. H'nn þriðji var handtekinn fyr ir níð um þjóðina og „albýðu- lögregluna" í Austur-Berlín, en hinn fjórði var handtekinn eftir að hafa leitað til austur- þýzkra vfirvalda og gefið falsk ar upplýsingar. Von um skléía lausn Kýpurdeilu. Dulles, utanríkisráðherra, og Nixon, vara-forseti, höfðu rætt sfjórafélagsins AÐALFUNDUR Vörubíl- stjórafélagsins „Þróttar“ var haldinn nýlega og var bann fjölmennur. — Lagðir voru fram reikningar félagsins fyrir síðasta ár og samþykktir. ____, „„„„______ Fráfarandi formaður flutti íl iarðar yfir austur-býzku j málið við Mikojan, vara-for- skýrslu stjórnarinnar fyrir lið- andi í desember sl. Tveii hinna; sædsráðherra Sovétríkjanna,1 ið ár, og urðu um hana nokkr- er hann var í heimsókn í Wash- j ar umræður. Síðan var lýst úr- ington nýlega. Bandaríkja- slitum stjórnarkjörs, er fram menn áskilja sér rétt til áð liafði farið með allsheriarat- taka upp kröfu um hæfilegar i kvæðagreiðslu, og tók svo hin skaðabætur vegna taps á mönnlnýja stjórn við, en hana skipa um og efnum, segir í tilkynn- | eftirtaldir menn: Formaour: íngu ráðuneytisins. Gert er ráð Einar Ögmundsson. Varaform.: fyrir, að allir í vélinni hafi lát- í Ásgrímur Gís1ason. Ritari: izt. — Ráðuney'ið tilkynnti, að Gunríar S. Guðmundsson. flugvélin, sem var í reg’u- Gjaldkeri: Bragi Kristjánsson. bundnu flugi milli Adana og Meðstj.: Árni Halldórsson. Van í Tyrklandi, hafi orðið fyr Þá voru kosnir endurskoð- ir árás, er hún flaug spölkorn endur fyrir félagið og skemmti- inn fyrir landamæri Sovétríkj- nefnd, en síðan var aðalfundi anna, sennileg'a vegna mistaka frestað og munu þau mál, sem siglingafræðings. óafgreidd voru, verða tekin í lok september afhentu Rúss fyrir á framhaldsaðalfundi sem ar lík sex af þeim 17 mönnum, haldinn verður bráðlega. Færeyáir sjómenn á fei aranum TURICH, 5. febrúar. (NTB—• REUTER). Forsætis- og utan- ríkisráðherrar Grikkja og Tyrkja komu í dag til Zúrich til að hefja viðræður, er gefið bafa mönnum miklar vonir um skjóta lausn Kýpurdeilunnar. Hefjast viðræðurnar á föstu- dag. Lýsti tyrkneski utanrík- isráðherrann, Zorlu, því yfir við komuna hingað, að hann j vonaði, að hið gestrisna og frið j samlega andrúmsloft í Sviss mundi leiða til þess, að samn- ingar tækjust. Averoff. utanríkisráðherra Grikkja, sagði. er bann fór frá | Þórey Sigurjónsdóttir, sem Abpnu, að viðræðurnar, sem i bæði fengu 208 stig. Þórey, sem 19 slúdenlar Uu préfi við Háskéla íslands í janúar s. NÍTJÁN stúdentar luku próf um við Háskóla íslands í janúar 1959. Af þeim hlutu tveir á- gætiseinkunn, læknakandídat- arnir Guðmundur Pétursson og SAUÐAiiKROKn 31. jan. TÍÐARFAR má telja að hafi vcrið gott í vetur, það sem af er. Sérstaklega var það ágætt frani aö jóium, svo að gamlir mienn muna varla aðra eins hlíðu. Seinni hluta janúar hef- ur verið óstillt veðrátta og suma dsga hamlað róðrum. Héðan róa fiir.m litlir þilju- bátar og var afli þeirra sæmi- legur fyrst í janúar, en hefur heldur dregið úr honum og fá þeir nú 1—4 tonn í róðri. Veiðzt hefur nokkuð af smá- síld, en ekiki virðist aflazt bet- ur á hana en frysta hafsíld. Norðlendingur kom af Amer- íkumiðuim í sl. viku og lagði hér upp 252 tonn af karfa, sam var unninn hér í frystihúsun- um. Hann fór héð.an til lleykja- eyska sjómsnn,. þar sem hann hafði of fáa msnn áður. Verkakvesinaí’él. Framsókn heldur skcmmtifund í Iðno í kvöld kl. 9. Skemmtiskráin er mjög fjölbreytt. Eru fé iagskonur hvattar til að fjö menna og taka með sér gesti | víkur og t:kur þar 10—12 fær- N J. t. . ksið stendur n.ú yfir hér í bænuim. Sækja það yfir 20 bílstjórar og ætla þeir að taka ; rr Jrapróf í bílakstri að því i ;cknu. Kennarar eru Bergur Arnbjörnsson, Bjarni Back- 'r ann og VirJhjá’.mur Jónsson frá Akureyri. Mikið er u:n skemmtanir, j eins og venjulega á þessurn ima árs, eða um hverja helgi. AlþýðuÖokksfélag' Sauðár- króks hafði spilak völd um fyrri helgi. og var það vei sótt. Er- lendur Hansen flutti .ávarp og j spil:að var og dansað a’f mikk) i fjöri og verðlaun veitt. Verkalýðsfélögin höfðu sam- I eiginl’ega árshátíð um síðustu j helgi. Þar var samdrykkja og ; tóku þátt í henni um 270 manns. Einnig var fjölbreytt skemmtiskrá. Valdimar Péturs- son flutti ávarp. Sveinn Sölva- son las upp. 4 konur sungu m.eð gítarspili, 6 karlar sungu undir stjórn Ögmundar Svavarssonar, sýnidur var gamanléikur og að lcikuim dans. Hljómsveit Stef- áns Pedersens lék. standa munu til sunnúdags eða má’iudags, mundu skana grund völl fvrir, að ás^andið skýrðist skiótlega. — Um nokkra stund hafa farið fram undirbúnings- við"æður eftir dip'ómatískum leiðum. er dóttir séra Sigurjóns Þ. Árnasonar, er fyrsta konan, er Willy Iranil í íefacp ELÖNDUÓSI, 2. febr. VERKALÝÐSFELAG Aust- ur-Húnvetninga á Blönduósi hélt aðalfund í gær. í stjórn fé- lagsins voru kosnir: Ragnar Jónsson formaður, Jón StefánsEon gjaldkeri, Haf- steinn Björnsson ritari, Hjálim- ar Eyiþórsson varaformaður. Hér nyrðra er nú ágætistíð. Þíðiviðri svo að segja hvern dag. G.H. s.l. ár @n lýkur embættisprófi með ágæt- iseinkunn við háskólann. iFlestir þeirra, sem luku próf- u.m í janúar, tóku embættispróf í læknisfræði, en þeir eru: Gauti Arnjþórsson, Guð jón Guð mundsson, Guðmundur Péturs- son, Stetfán Jónsson, Þórey Sig- urjónsdóttir og Þorvaidu.r V. Guðmundsson. Emhættisprófi í guðfræði luku þessir: Frank Halldórsson, Jón Sveinbjörns- son og Mattihías Frimannsson. EmbætÚspróf í lögfræði: Jón Thors, Ólatfur St. Sigurðsson og Ólaifur W, Stefánsson. Kandí- datspróf í viðskiptafræðum: Friðrik D. Steifánsson, Geir Magnússon, Rúnar Sigmunds- son og Unnar Stefá'nsson. Kandídatspróf í íslenzkum fræð um: Hannes Pétursson og Sol- veig Kolbeinsdóttir. B.A.-próf: Páll Lýðsson. BERLÍN, 5. febrúar. (NTB— KEUTER). Willy Brandt, yfir horgarstjóri Vestur-Berlínar, sem í dag fór áleiðis til Kanada, mun fara í fjögurra vikna ,,velvilja“-för umhverfis jörð- ina. Kvað hann tilganginn vera að afla Berlín nýrra vina. Hann vill einnig komast að því, hvað menn álíta í öðrum löndum um þá tillögu Rússa að gera Vest- ur-Berlín að óvopnuðu borgar- ríki. Ferðinni er heitið til Kanada, Bandaríkjanna, Japan og Indlands. PARÍS, 5 febr. (NTB—REU- I Washington mun Brandt TBR} DaJleS) utanrkisi'áð'herra ræða við Eisenhower forseta, Band,arikjanna) kom tii Parkar Ðulles og fleiri stjornmmla- j . og mun ræða við ,de menn. Hann hýggst ræða Ber- Gaulle fnrseta Frakklands, .og nnar-malið v.ð ems marga og leiðandi stjórnmálamenn hann kemst yfu'. Brandt er a- ^ i borg j parís er talið), að ir. heimsóikn Dulles til Frakklands verði tii þess að etfla samheklpi vesturveldanna í atfstöðunni til Þá hafur Leikfélag Sauðár- króks nýlega sýnt leikinn Skipt um r.afn. Lsikstjóri var Eyþór Stcíánsson. Fi'éttaritari. i 1957 um 143.7 millj. kr. kafur stuðningsmaður vest- rænnar einingar og er á móti þeirrj hugmynd að semja við j Rússa á grundvelli sex-mán-' aða úrslitakostanna. Hann ósk Þyzkalandsdeilunnar og sam- ar ,án blekkinga11. Vestur-þýzka in styður Adenauer kanzlara SAMKVÆMT bráðabirgða- yfirliti Hagstofunnar um vöru- skiptajöfnuðinn nam hallinn 336.8 millj. kr. sl. ár, en árið áður nam hallinn 374,1 millj. kr. Á árinu 1958 voru fluttar inn vörur fyrir 1405.9 millj. „ . ...___r_.____ . kr. en út fyrir 1069.1 millj. kr. j.utanríkisráðuneytið hefur skipu Véstur-Þyzkalands í því ao í desember sl. var vöru-1 lagt ferð Brandts. þótt hann sé ^ sýna verði fuila festu i and- skiptajöfnuðurinn óhagstæður j sinn af frems'u mönnum jafn- j stöðunni við Berlínartillögur um 109.6 millj. kr. en í des.. aðarmanna í Vestur-Þýzka-1 sovétstjórnarinnar frá 10, jan- í landi. ða úrslitakostanna. Hann ósk ' r eftir vestrænu framtaki ,, ræma hinar m:,snmnandi skoð- lálinu oe samningaviðræðum a1111' 1 þvi ma.i. Franska stjorn- I úarsáðastliðnum. Alþýðuhlaðið — 6, febr. 1959 3 *'cit.í Ú \.*í IÍa ,o •»í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.