Alþýðublaðið - 06.02.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 06.02.1959, Blaðsíða 10
SignrHur Ó!as©n bæstareuariogi»iaöUi. og Þcrvaldur LádVíksSöís héraðsdómslögmaður > Austurstræti 14. Sínii 1 55 35. Keflvíkingar! Suðurnesj amenn! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti af innstæðu yðar. Þér getið verið örugg um sparifé yðar hjá oss. 'Húseigendyr. Önnumst allskonar vá|ns- og hitalagnir. RU&LAG ÍÍ.I JK h.f.. Símar 33712 og. .3.2844. ðAinniiigarspjöSd DAS ISst hjá Happdrætti DAS, Vejt- arveri, sími 17757 — Veiðafæra- rerzi. Verðanda, sími 13786 — ásjórr.annafélagi Réýkjávíkui aféni 11915 — Jónasí 'Bergmann. öáteigsvegi 52. sími • 14784 — Sókaverzl. Fróða, Leifsgötu 4. sfmi 12037 — Ólafi Jóhannss., Sauðagerði 15, sími 33096 — ffesbúð, NesvegL 29 — Guðm. /mdréssyni, gullsmið, Laugavegi Sð, sími 13769 — í Háfnarfirði t Pósthúsinu, sími 50267.' Su&urnesja, Faxabraut 27. Sandblástur Sandblástur og málmhúð un, mynztrun á gler og legsteinagerð. S. Helgason. Súðavogi 20. Sími 36177. LúM Qizurarson héraðsdómslögmaður. Klapparstíg 29. Sími 17677. og leigan Ingólfssfræfi 9 Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra tór val sem við höfum af all; konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. Samúöarkort Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnadeild- um um land allt. í Reykjavík í Hannyrðaverzl. Bankastræti 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórs- dóttur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafélagið. — Það bregst ekki. Lifil okkur aðstoða yður við kaup og sölu bifreiðarinnar. Úrvalið er hjá okkur. og leigan ligélfssiræfi 9 Sími 19092 og 18966 IEIGUBÍLAR IBifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 Bííreiðastöð Reykjavíkur Sími 1-17-20 Aki Jakobsson ðiristján Eiríksson hæstarétíar- og héraðs- dómslögmenn, Málflutningur, innheimta, aamningagerðir, fasteigna- og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. við Kalkofnsveg og Laugaveg 92. S:mi 15812 og 10650. Leiðir allra, sem ætla að kaupa eða selja B í L liggja til okkar Bílasalan Klapparstíg 37. Símj 19032. 6. febr. 1959 Alþýðublaðið .itíal .ö .- föSBldriföfólA Fréfíabréf: FLATEY, 20. jan. SÍÐAST LIÐIÐ vor og sum- ar var veðurfar með afbrigð- um gott hér, stillur og sól- skin vikurnar út. Mun bví grasspretta hér ekki hafa ver- ið meiri en í meðallagi, en nýting ágæt. Hafa því bænd- ur sæmilegan heyfeng. Spretta í görðum var ekki meiri en í meðallagi á kart- öflum víðast, en rófuspretta var engin vegna þurrka. í október í haust brá hér til rigninga, og voru miklar vætur um tíma eða þar til seint í nóvember og desember að brá til frosta og kulda- storma, En úrkomur eða kaf- ald. Má heita að hér hafi ekki komið föl á jorð. Því er hér nú lélegur hagi fyrir sauðfé. DÚNTEKJAN í VOR. Dúntekja hér í eyjum í vor var í meðallagi, en selveiði góð. Munu samtals hafa veiðst hér í eyjahreppi yfir 300 kóp- ar. SLÁTRUN í HAUST. Slátrað var hér í haust á vegum útibús Kaupfél. Stykk- ishólms hér á staðnum 9 til 10 hundruð fjár, sem var þó ekki eingöngu úr Flateyjar- hreppi. En kjöt og aðrar af- urðir bænda fluttar til Stykk ishólms til frystingar, og ann- aðist þá flutninga mótorbát- urinn Konráð frá Flatey. FLUGVALLARGERÐ. Þá var og byrjað hér á flug Kastle Austurrísku isvigskíðin komin. Marker Pantanir sækist. öryggisbindingar yæntanlegar á riæstunni. Austurstrætj 1. Sími 13508. Húsnæðismiðlunin Bíla og fasteignasalan Vitastíg. 8A. Sími 16205. vallargerð, sem því miður var ekkí hægt að Ijuka við vegna óhagstæorar veörattu. En vio Eyhreppingar gerum okkur góðar vomr um bættar sam- göngur, þegar verkið er fuli- unmð og farið verður að taka ííugvölhnn í notkun. FERÐIR KONRÁÐS. Hér hefur félagið NorðA h.f. um árabil eða síðan árið 1927 haldið uppi áætlunar- ferðum um norðanverðan Breiðafjörð á m.b. Konráð frá Flatey og annazt flu.ninga. Enda á undanförnum árum hefur verzlunarsvæði Flateyj ar náð yfir nærliggjandi sveit ir, þó að nú sé þetta breytt, vegna bættra vegasamgangna á landi, og jafnvel þó að svo sé er bátur slaðsetíur í Fiatey alltaf jafnnauðsynlegur, bví þegar vegir teppast á landi er mönnum nauðsyn á þessum bát. BÁTUR í VIÐGERÐ. En nú kom það í ljós um miðjan nóvember síðast lið- inn, að m.b. Konráð þurfti í viðgerð og er nú í Skipasmíða stöð Stykkishólms. Hefur því félagið haft leigubáta til að annast þá þjónustu um sinn eftir því sem við hefur verið hægt að koma, og er það von okkar hér um slóðir, að bát- urinn verði sem fyrst haffær og þannig skipist um fjármál félagsins, að það geti rekið þá starfsemi áfram, því telja má, að það sé ein megin máttar- stoð þeirrar uppistöðu, sem byggist á framtíðarmöguleiki byggðarinnar hér. Þannig er háttað hér, að við í eyjunum erum bundin við bátana, þeir eru okkar farartæki eins- og bílarnir á landi eru fólkinu þar til ferða laga og aðdrátta. ENGIN. ATVINNA. Ekki er hér um neina at- vinnu að ræða og sækja þeir atvinnu til annarra staða, sem ekki hafa sérstökum störf um að sinna svo sem land- búnaði. VERZLUNARMÁL FLATEYINGA. Um 1920 var siofnað hér Kaupfé'ag Flateyjar, er náði yfir ailmikið svæði eða nær- liggjandi landhreppa. Það starfaði óslitið þar til í árs- byrjun 1954, en hætti þá störf um vegna fjárhagsörðugleika. En samkomulag varð milli Kaupfélags Flateyjar og SÍS um það, að Kaupfélag Pat- reksfjarðar tæki við verzlun- arrekstri hér. Slarfrækti því Kaupfélag Patreksfjarðar hér útibú þar til í ársbyrjun 1957. ENGIN KAUPFÉLAGS- VERZLUN LENGUR. Eftir það hafði Kaupfélag Stykkishó’ms hér opna verzl- un sem útibú fi'á Stykkis- hólmi þar til nú um áramót- in að því var lokaö öllum þó að óvörum og mun mörgum hafa þótt það bagi. Ekki skal neinum getum að því leitt, hverjar ástæður liggja að því. Ekki heldur hversu lengi það ástand varir. En búast má við að bæridum í bessu byggðarlagi komi þetta óþægilega í bili, þar sem allt- af hafa verið hér fóðurvörur og fleiri nauðsynjar, sem þeir hafa þurft íil búreksturs. Að sönnu eru hér tvær sm.á verz’anir á staðnum, sem ekki er hægt að vona að fullnægi þörfum verzlunarsvæðisins. FLUTTI BROTT. Burt flutti á árinu ein fjöl- skylda úr Flateyjarhreppi. Sveirbjörn Daníslsson. er bjó í Svefneyjum. Var það átta manna fjölskylda. Urðu eig- endaskipti á eyjunum og flut i þangað Jens Nikulás- son með sírsa fiölskyldu, sem áður bjó í Sviðnum. AÐRAR FRÉTTIR. Eftir atvikum virðist af- koma fólks hér sæmileg. Hér hefur starfað verka- lýðsfé'ag síðan árið 1930. Annars er hér sem að lík- um lætur félagslíf dauft. Hér eru starfandi læknir og prestur. Talsamband er hér milli eyja. Er það talstöðvarsam- band. En landsímasamband við S ykkishólm. Póstsamgöngur eru frá Stykk':shólmi til Brjánslækj- ar með viðkomu í Flatey einu sinni í viku. Auk þess er viðkoma hér hjá m.s. Skjaldbreið á veg- um Ríkisskips. Og nú þegar skammdegis- skuggarnir dvína og só'in hækkar göngu sína höfum við Flateyingar það eins og fugl- ar loftsins að láta hverjum degi nægja sinn forða. Friðrik Salómonsson. OREOL iataapiperur fyrirliggjandi. 15 Wött á kr. 2,60 25 Wött á kr. 2,60 40 Wött á kr. 2,60 60 Wött á kr. 2,90 75 Wöít á kr. 3,30 100 Wött á kr. 4,20 IWIars Trading CORflF^NV h.f. Klapparstíg 20 Sími 1-73-73.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.