Alþýðublaðið - 08.02.1959, Side 3

Alþýðublaðið - 08.02.1959, Side 3
 m M % OKKAR A MILLI SA6I EITT M'ESTA TIÍTAMÁL aLiþingis bak við tjöldin er mikill fruimVarpsfoálkur um samgöngumál . . . Þetta frumivarp gerir ráð fyrir, að öllum samgöngum á landi, sjó og í lofti verði steypt saman undir stiórn einnar nefndar, skipaútgerðin verði lögfest o. fl. . . . Þinguier.ii skiptast ekki eftir fjc&kuim, en mjög er hart sótt með og á móti frumvarpinu. Það er mikið talað um fjárhagseríiðleika Seyðisfjarðar- togarans BUIMNESS, og GERPIR 'hefur ekki getað staðið fyllilega í skilum . . . Þá eiga hinir tveir -Austfjarðatogar- arnir einnig í erfiðleikum, A USTFIRIÍIN' GUR og VÖTTUR . . . Þessi skjp eiga við' mikla og oft óviðráðanlega erfiðleika að etja, og tslja sumir leikmenn, að skynsamlegast væri fyrir Austfirðinga að reka alla togara sína í einu fyrirtæki undir einni stjórn, en dreifa fisk á frystihús fjórðungsins eftir getu. Tímarit Vrr.kfræðingafélagsins greinir frá nýjum verk- fræðingumi': Páll Theódórsson er þrítugur eðlisfræðingur, sem hsfur stanfað við kiarnorkUiStofnun í Höfn, er nú hjá Háskól- anurn . . . Jón Bergsson, 27 ára Halfnfirðingur, byggingaverk- fræðirsgur mehintaður í Karlsrúhe, starfar hjá Aðalverktökum . . . Magnús Ágústsson, þrítugur N’orðlendingur, nam bygg- ing'averkfræði í Þránöheimi, starfar hi'á Eíárði Daníelssyni . . . Sigiirður Bjarni Haraldsson, 28 ára, efnafr.æðingur frá Glasgow, starfar hiá FfcSdifélági íslands. FYRSTA mjólkurkjörbúðin á Islandi verður opnuð hráð- lega i hinum nýju verzlunar- liúsakyimum í Austnrveri, á gatnamótum Miklubrautar og Stakkahlíðar. í þessu glæsi- lega húsi verður verzlunar- miðstöð fyrir nærliggjandi hverfi og eru sumar verzlan- anna þegar teknar til starfa. í gær var opnuð í Austur- veri kjörbúð fyrir kjöt- og ný- lenduvörur. Einnig var þar opnuð fiskbúð, sem er útsala frá Sæbjörgu, og loks brauða- og kökugerð, sem Sigurður Jónsson, bakarameistari, rekur. — Á næstunni verður ennfrem ur opnuð þarna ís-, sælgætis- og blaðasala o. fl. Ragnar Jóhannesson var nýlega á Akureyri í þeim erindum að reyna að kioma þar á fót nárr.Irfjokkum . . . Hann vinnur nú að eflingu •fflsmsQokKa.á vegum micihntaffr.iálai'áðuneytisins, en slíkir „Sikólar“ eru aðsins á þrem stöðum á landinu, þótt þeir ættu að vera um land allt. FJÁRiLÖGIN eru næsta stórmái alþingis, en þau koma varla til umræðu í sameinuðu þingi í þessari viku . . . Guð- mundur I. Guðmundsson, fjármálaráðherra, mun vera að Ijúka við tillögur stjórnarinnar, en m|ílið 'fær ítarle-ga með- ferð í fjárveitinganefnd (formaður Karl Guðjónsson) áður en það kemur fram. LÖGBIFtTINGUR greinir frá nokkrum nýjum. fyrirtækjum: Vélaleigan h.f. (leiga vinnuvéla), forirr/iður Haraldur Þorsteins- son, Miðtúni 30 . . .Súðavogur 20 h.f. (h'ólSbygging, útleiga, lána- starfsemi), fonmaður Björn Sigurðlsson, Bústaðavegi 95 . . . Byggingameistarinn h.f. (verklegar framkivæmdir), formaður Si-g. J. Helgaison, Goðheimuim 20 . . . Tónabandið (útgáfan á tcnverkum og hljómplötum), próikúra Freymóður Jóhannesson . . . Leturpient, Víðimel 63, Einar Jónsson. FYRIR UTAN LÆKKANIR þær, sem orðið haf a á verðlagi, liefur ríkisstjórnin síðan hún tók við völdum hindrað margar liækkanir sem hefðu kómið-sém afleiðing kauphækkunarinnar í desember . . . Þar á méðal eru miklar hækkanir á iðnaðar- vörum, þjónustu verkstæða, kolum og benzíni, rafmagni o. fl. ... Niðurfærslan er því raunverulega meiri en tölur sýna. íslenzka landsliðsð í handknattleik fór til Noregs í morg- un með flugvél Loftleiða. Liðinu fylgja beztu óskir, en á myndinsii eru. aftarj röð frá vinstri: Rúnar G'iiðmauns- son, Heinz Steinmann, Hörður Felixsson, Matthías Ás- geirsson, Gunnlauguj- Hjálmarsson, Hermann Samúels- fcon, Einar Sigurðssan og Ragnar Jónsson. Fremiri röð frá vinstri: Karl Jóhannsson, Guðjón Jónsson, Guðión Ól- afsson, Hjalt; Einarsson, Pétur Sigurðsson og Karl Bene- diktsson. — Nánari fráögn um landsliðið og landsleiki íslendinga í handknattleik fvrr o' síðar em á íþrótta- síðunni. bls. 9. S S s s s s . s s s s s s ( mesra m HVERGI mun að tiltölu við íbúafjölda byggt eins ntikið pg ltér á Landi. Hér eru byggðar.á ári ktingum 2590 íbúðir í Reykjavík og lætur nærri, að bar af séu 2009 íbúðir á vepum einsíaklinga, scm byggia e’gin íbúðir. Um 19000 íbúðir eru nú í Reykjavik og munu bar af vera 15000 í einkaeign. Þessar upplýsingar komu l'>Iands átti með blaðamönnum fram á fundi, er Arkitektafélag i g jtr. Var til þsss mundar boð- að í tilefna af því, að Arki- tektai'iángið er að hleypa af s.ökik-uc.um svokallaðri Bygg- irigajpjónustu ai'kitekta. ,,Lido Club“ verður opnað í sama húsi síðar í vikunni, en eigandi þess er Þorvaldur Guð mundsson. kvæmd þessa -máls og rekið þessa þjonustu. Þróunin hrfur aftUr á mióti oröið sú, að þjón- usca þcssi h;fur verið talin svo mikilvæg fyrir alla þá, er bygg- ingarmáium sinna, að opiniber- aoUar haifa stutt þessa starf- semi og gert fært að færa út kvíarnar. Nærtækasta dæmið er Kaupmannaíhöfn, en þar hef- ur danska arkitektafélagið rek- ið sitt „Byggecantrum“ í fjölda ára. Nú haía ýmsar stofnanir og féíög komið því til liðis og hafið byggingu í hjarta borgarinnar fyrir þessa þjónustu og er bygg sýningum, líkönum og bygg- j sn 'áæt.uð að kosta muni 6 milljónir danskra króna. í Osló er hliðstæð þjónusta sem þessi í undirbúningi, en þar stendur á húsnæðinu, sem ar upplýsingar, er þáttíakend | ei í hygigingu. Korska fyrir- kunna að tækið verður rekið sem hluta- kynni leiöslu voru með sína og fi'am- skýringum og iiigarhlutum. Að sjálí'sögðu mun verða a staðnum upplýsingadeild, er irt..ðal annars gefur hlutlaus- pansiur nsfmaiars AI.LT Á SAMA STAÐ. Verða því fáanlegar í Aust- urveri allar algengustu verzl- unarvörur, sem fólk þarf á að halda daglega, og þykir það mjög mikil framför að hafa margs konar verzlanir undir einu þaki. Enda er þessi nýj- ung æ meir að ryðja sér til rúms um heim allan. — Loks má geta þess, að veitingahúsið í DAG opnar ungur, spánsk- ur listmálari málverkasýningu í Listamaimaskálanum. Nafn hans er Juan Casadesús og er hann ekki með öllu óþekktur hérlendis, þar eð hann liefur bæði teiknað í dagblöð bæjar- ins og um jólin voru gefin út jólakort með teikningum eftir hann. Á sýningunni verða bæði vatnslitamymdir og teikningar hvaðanæva af íslandi, en bann hefur ferðast mjög mikið um landið á því hálfa öðru ári, sem hann hpfur dvalið hér. Á sýn- ingunni eru myndir frá Reykja vík, Siglufirði, Borgarfirði, Þingvöllum og úr ferð með Páli Arasyni. Einnig getur að líta myndir frá París, en þangað skrapp hann í haust. VEEÐUR ENDURG J ALDSUA1JST Gunnlaugur Plalldórsson for- maður félagsins reifaði málið. i.' 'ÚO'X ÍDÖ'ii'cwiill lii', .iv. fc»X G Cl p'v-böct ■laið: „Vér höfum í undiibúningi að koma á fót býggingar- þjónustu og auglýsingamið- siöð, er hafi tij sýnis allar tegundir byggingarefnis, byggingarhiuta, t. d. glugga, hurðir, eldhúsinm'éttingar, á- samt hvers konar byggingar- vörum, svo sem einangrunar- efni, gólfefni, hreinlætis- tæki, hitunartæki o. fl. Tilgangur vor er sá að auð- velda fagmönnum og öllunt almenniivgi, er lætui' sig slíkt varða og þarfnast upplýsinga, að gera sér Ijóst hverra kosta er völ unt efni, unna hluti og hvers konar tæki innlend sent erilend, svo yfirsýn fáist og samanburður. I þessu skyni ntununt vér j bjóða þátttöku byggingarefna sölum, framleiðendum bygg- . ingarefna og byggingarhluta ] og öðrum þeint, er á einhvern hátt starfa að ntiðiun og frtmleiðslu í þágu byggingar- iðnaðarins, í því skyni að þeir ur i symagunm æskja. v cr gerum ráð fyrir að mið stöð þissi standi öllum opin hvern virkan dag frá kl. 1— ö endurgjahlsiaust rninnsí 11 mánuði ársins.“ V.srður opriuð ssint í næsta mánuði. •oi'Xinv.auigur Fálsson arkitekt ræddi ucn aiiðstæ'a starfsemi rle.ndis. Plionum fcrust svo orð: BUÍLDINGCENTER ILONDON Byg gin.g 3.Í Iþjó nusta sú, ssm Arkitekteijólag íslands hyggst stcifna tll hér, á sór mörg for- dæim.i erliendis. Elzta og stærsta hlicstæða síc.'.nunin ar ,.Bui!d- ingcenter" íLondon. enfijótlega fylgdu eiftir mörg Evrópulönd, svo sem Frahkland, Þýzkaland, Holland, Siviss og Norður'önd- in, og hafa lönd þessi samvinnu sín í milii á þessu sviði. Við hcfum' kynnt ok.kux starfBsoni þesiSp. á Norðulöndum, en þar félag og heitir A/S Byggetjen- este. Að sjálfsögðu er verksvið hinna erlendu stofnana miklu víðtækara en okkur verður unnt að koma í framkvæimd fyrst um sinn, enda aðstæður allar mjög ólíkar. En auk fastasýningar á bygg ingarcifmini' annast hin erlenda byggingarþj ónusta margvíslega i fyrirgreiðslu til handa byggj- J endum, fraimleiðenduim og gölu- aðilum, svo ssm ifyrirlestra, kvikmyndasýningar, námskeið, Framhald á 2. síðu. hafa' Danir og Svíar rekið slíka þjónustu allmiörg ár. VÍÐAST ARKITEKTAFELOG Víðast 'hvar eru það arki- tektefélög viðkoir.andi lar.da, sém gengizt hafa fyrir fram- í DAG kl. 3 e. Ii. verður barnaskemmtun í Iðnó. Verður þá kvikmyndasýnieg eins og sl. sunnudag, en auk þess sýnir Brúðuleikhúsið. Hafa sýningar Brúðulcikhússins orðið mjög vi ’sælar meðal barna og er ekki að efa, að þörnin Tnunu fjölmenna í Iðnó í dag til þess að sjá sýningar Brúðuleikhúss- ins og kvikmyndasýninguna. Alþýðublaðið — 8. febr. 1959 3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.