Alþýðublaðið - 08.02.1959, Page 10
0900
Laugavegi 61 — Reykjavík
Hafnarfirði og Keflavík
n A RNAGAMAN,
| ÉG SAT og rabbaðiég að vera aleinn alla
v}ð Indlandsfaranrs. ínótfina, í margra kíló-
hlýlegu stofunni hans
ggt að h'ta marga fal-
lega hluti þaðan að aust-
an;. Meðal ánnars hékk
á 'einum veggnum fag-
ui|t tígrisdýrsskinn, og
ég fór að spyrja hann.
metra fjarlægð frá öðr
um mönnum.
Bústaður minn stóð
mitt í akri nokkrum,
sem þorpsbúar ræktuðu,
og við jaðar akursins
var þéttur kjarrskógur,
hvernig hann hefði kom j sem landsmönnum stóð
izt yfir það. | stuggur af.
„Já, ef ég fer að segja! Áður en Pandit yfir-
þér frá því, þá myndi ég j gaf mig, bað hann mig
um leið segja þér frá
hræðilegustu nótt, sem
ég hef lifað. Það er lygi-
fyrir alla lifandi mum
að láta ekki dyrnar
standa opnar um nótt-
leg frásögn. Fæstir ina, en það var ég van
munu trúa henni. Og þó j ur að gera vegna hins
er hún sönn“. j mikla hita, sem er þarna
„Ég trúi henni“, sagði j austurfrá. Pandit skýrði
ég og bjóst iil að hlustaj mér frá því, að þetta
með athygh. i sama kvöld hefði heyrzt
Og svo hóf hann frá-: hið geigvænlega hljóð
sögn sína: j skógarguðsins, sem boð
,,Það var eitt kvöld., aði nærveru tígrisdýrs.
Ég sat í sólbyrgi mínu j Ég sagði honum, að
fyrir utan bústsð rninn hann skyldi ekki óttast
þarna austur í I-jdiandi. j urn mig. Ég hefði riff-
Þá kom til mín bjónn- j ilinn minn, og hann
ínn rninn, Pandit að; myndi bjóða tígrisdýrið
nafni, og bað mig um j velkomið, ef það kæmi-
leyfi til þess að mega að heimsækja mig.
sofa í næs‘a þorpi urn j Þrátt fyrir þessa upp-
nóttina, þar sem móðir gerðar dirfsku, sá ég
hans lá veik þann kost vænstgn að
Ég gat ekki neitað loka dyrunum, áður en
þessari fallegu beiðni. ég fór að sofa.
því að Pandit var góður; Svefnherbergið mitt
drengur, þó að ég hins var lítið og voru á því
vegar vissi, að, þá þurfti tvennar dyr. Sneru aðr-
ar út að sólbyrgi mínu,
en hinar að borðstof-
unni.
Rúmið stóð úti í horni
við sólbyrgisdyrnar, og
snyrtiborðið mitt stóð
við fótagaflinn á því,
svo að með naumindum
var hægt að smjúga
meðfram rúminu. Rúm
ið var þungt og ramm-
gert, en svo lágt, að mað
ur gat varla komizt fyr
ir undir því.
Flugnanet var spennt
vfir rúmið, til varnar
bitvarginum, eins og
tíðkazt þarna austurfrá.
Hinum megin við
vegginn stóð klæðaskáp
urinn minn, en í honum
geymdi ég meðal annars
byssuna rnína.
Ég reyndi áran!?"~s-
laust að sofna. Að lok-
um varð hitinn svo ofsa
legur, að ég. neyddist til
þess að fara fram úr og
opna dyrnar og anda að
j mér fersku loftinu. Og
! það dugði. Ég steinsofn-
aði.
1 Ég veit ekki hvað ég
I hef sofið lengi, en allt í
einu vaknaði ég við eitt
hvert þrusk, og mér
fannst ég ekki vera leng
ur _einn í herberginu.
Ég heyrði djúpan and
ardrátt í nánd við rúm-
ið mitt. Hvað var þeHa?
Ég þorði ekki að snúa
mér við til þess að að-
gæta, hvað þetta væri.
Mér fannst öruggast að
liggja grafkyrr.
Ég vék höfðinu hægt
við og fór að horfa
átt, sem hljóðið kom úr,
og sá þá mér til miki’lar
skelfingar, að stórt tígr-
isdýr lá á milli rúmsins
og skápsins. Tvö leiftr-
andi villidýrsaugu
störðu á mig.
Ég varð máttlaus af
hræðslu .
Mér kom riffillínn í
hug, — en það var ó-
mögulegt að ná til hans.
— Tígrisdýrið lá á milli
mín og skápsins.
Það var íil einskis að
kalla á hjálp. Enginn
heyrði til mín. Engin
niannleg vera var ná-
lægt. Allir voru óralangt
í burtu.
Ég var því milli beims
og helju. — En hvers
vegna i'éðst skepnan
ekki á mig þegar { stað?
Hvers vegna lá dýrið
bara svona og glápti á
mig?
Jú. ég skildi það. Það
var flugnanetið. Tígris-
dýrið sá hreyfingar’ausa
ásýnd mína fyrir innan
netið og hélt sjálfsagt,
að hér væri um gildru
að ræða og ég væri iál-
beita fyrir sig.
Eina leiðin fyrir mig
til þess að losna úr þess
ari klípu var því að
liggja grafkyrr og láta
ekki á rnér bæra.
Og þarna lá ég hjálp-.
arlaus — ja, ég veit ekki
hvað lengi.
Það er ek.ki erfitt að
liggja hreyfingarlaus
undir venjulegum kring
umstæðum, en nú var
það voðalegt, og það var
ekki laust við, að mér
fyndist það hálf-skamm
arlegt.
En skyndliega reis
tígrisdýrið á fætur, rak
trýnið í netið, svona til
þess að rannsaka mig
betur. Það kom nær og
nær. — Ég hélt niðri í
mér andanum og þorði
hvorki að hreyfa legg
eða lið.
En þá varð það —
bomm —, að netið féll
yfir mig. Bandið, sem
hélt því uppi, hafði sliín
að.
Eftir augnabliks örv-
inglun náði ég mér aft-
ur, snaraðist yfir fóta-
gaf’inn og skréið í
skvndi undir rúmið.
Með æðisgengnu urri
hentist tígrisdýrið upp í
rúmið 0g hóf leit að
mér •—- hinni horfnu
bráð.
Þegar það fann mig
ekki þar, stökk það aft-
ur niður úr rúminu og
að skápnum, sló halan-
um í gólfið í vonzku
sinni og skimaði í allar
áHir eftir hnossgæti því,
sem svo skvndilega
hafði horfið rétt frá nef
inu á því.
En þess var ekki langt
að bíða, að tígrisdýrið
uppgötvaði, hvar ég var.
Með siguröskri rak
það hausinn inn undir.
23
rúmið. — En rúmið var
of lágt.
Neðri skolturinn nam
við gólfið, en ennið
rakst undir rúmstokk-
inn. Það gat ekki
smeygt hausnum lengra
inn undir.
Aftur og aftur reyndi.
það, — en árangurs-
laust. Við hverja tilraun
hristist og skalf rúmið
og lyftist öðru hverju
' upp.
Tryllt af sársauka og
illsku gerði tígrisdýrið
enn eina æðisgengna til
raun — og tilraunin
heppnaðist. Rúmið lét
undan. Dýrið kom nú
hausnum lengra inn.
Það blæddi mikið úr
enni þess. Skinnið hafði
fletzt af enninu við á-
takið.
En það gat ekki náð
til mín. Það reyndi því
aftur, en það var ekki
til neins. Lengra komst
það ekki.
Þröngt var milli
rúmsins og skápsins.
Tígrisdýrið lá þarna í
einum hnút. Það gat
ekki hreyft sig undir
rúminu,
Og þarna lágum við
og horfðumst í augu.
Ég þrýsti mér eins fast
upp að veggnum og ég
gat til þess að vera sem
allra lengst frá hinum
villtu og trylltu augum,
sem stöðugt störðu
græðgislega á mig. Dýr-
Framhald.
10 8. febr. 1959
eeei .idei .s —
— Aiþýðublaðið
öi«bIíí«6-<;1ía